Vísir - 24.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1953, Blaðsíða 2
I VlSIR Fimmtudaginn 24. september 1953, Minnisbtað atmennings. Fimmtudagur, 24. sept. — 267. dagur ársins. ' Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.15. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: II. Tím. 2. 1—13. Þol allt, Næturlæknir er í slysavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apótebi. — Sími 1330. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið £ kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Upplestur: ,,Amma sagði“, smásaga eftir Guðlaugu Bene- diktsdóttur. (Frú Sigurlaug Árnadóttir). — 20.55 fslenzk tónlist: Lög eftir Helga Helga- son (plötur). 21.15 Frá útlönd- um (Jón Magnússon frétta- stjóri.. 21.30 Symfónískir tón- leikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Framhald symfóniskra tón- leika til kl. 22.45. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 '1 kanadískur dollar .. 16.63 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt prrnd........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 rrissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 1000 lírur............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gulikr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnín: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 —1S.00. lW%Aí*Sir*VVi /WWWWWU www •wwwww WWWVSA VWAM WWWWWWí ’WWWWWW • BÆJAR- vwuwwww fWVVVVWVWW wwwvwww wvwwwvwv JWWWWWW ■W'AWWWWWWNWWWVWWWWWftiWWWVWWW'W f^mttír •WWAW.Vv.' W%W.WW-*-* ' vwwwww^ MwAtyáta ftt. 2Ú!S Lárétt: 1 Útl. titill, 3 blás, 5 félag, 6 orðflokkur, 7 gróður, 8 fótarhluti, 10 líkamshluti, 12 í srriiðju, 14 eftirlátinn, 15 þrír eins, 17 gúð, 18 tregavaldur. Lóðrétt: 1 Evrópumanns, 2 félag, 3 svækja, 4 útvega, 6 á rúm, 9 úr mjólk, 11 fugls (erl), 13 greinar, 16 ósamstseðir. Lausn á krossgátu nr. 2017: Lárétt: 1 mær, 3 hrá, 5 et, 6 SE, 7 all, 8 KR, 10 Ásta, 12 tól, 14 IVG, 15 son, 3 7 sel, 18 bassar. Lóðrétt: 1 mérkt, 2 æt, 3 helsi, 4 átvagl, 6 slá, 9 rósa, 11 tvær, 13 los, 18 NS. Haustfermingarböm í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes- kirkju (austurdyr) í dag kl. 6.15. Síra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að mæta í kirkjunni á morgun kl. 6.30. Síra Þorsteinn Björnsson. Hlutavelta Óháða Fríkirkjusafnaðarins verður 4. október næstkomandi. Eru allir safnaðarmeðlimir beðnir að styrkja hana eins og þeir mögulega geta. Síðar verð- ur auglýst hvert koma skal munum. Dómkirkjusókn. Haustfermingarbörn Dóm- kirkjusóknar komi til viðtals í Dómkirkjuna sem hér segir: Tíl síra Jóns Auðuns í dag kl’ 6. — Til síra Óskars J. Þorláks- sonar á morgun kl. 6 e. h. Innritun í Námsflokka ‘ Reykjavíkur fer fram daglega milli kl. 5 og 7 í Miðbæjarskólanum. Innritun í kvöldskóla K.F.U.M. fer fram daglega í verzluninni Vísi kl. 5—7. Gullfáxi fór í gærkvöld aukaferð til Prestvíkur. Koss í kaupbæti.^ Næsta sýning á þessu bráð- skemmtilega leikriti verður i kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið er á móti pöntunum í síma 80000 og 8 — 2345. Emanúel Mínos frá Kongó, sem undanfarið hefir haldið hér fyrirlestra í 1 Fríkirkjunni, talar á ný í kvöld kl. 8.30 og síðan á hverju kvöldi til helgar. Fermingarbörn síra Sigurjóns Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju á morgun kl. 6 e. h. Gamla bíó byrjaði í gærkvöld að sýna skemmtilega ameríska mynd, sem nefnist „The Law and the Lady“. Er myndin byggð á gamanleik eftir Frederick Lonsdale. — Með aðalhlutverk fara Greer Garson og Michael Wiling. Vísi vantar börn til blaðaútburð- ar nú 1. október. — Mörg góð hverfi eru nú laus. Þau börn, sem vilja bera út blaðið, gefi sig fram við afgreiðsluna, Ing- ólfsstræti 3, strax. Kvennaskólinn í ReykjaVík. Námsmeyjar komi til viðtáls í skólann laugardaginn 26. sept. — 3. og 4. bekkur kl. 10. árd. — 1. og 2. bekkur kl. 11 árd. Handíða- og myndlistaskólinn. Kennsla hefst I skólanum upp úr máanðamótunum. Inn- ritun nemenda fer fram dag- lega í skrifstofu skólans, Grundarstíg 2 A, kl. 10—12 f. h. (sími 5307). Merki Landgræðslusjóðs verða seld í bókabúð Lár- usar Blöndal næstu daga auk Grettisgötu 8 eins og vehju- lega. Innsiglun útvarpsíækja. Útvarpsstjóri kurmgerði í gær með auglýsingu, að inn- heimtumönnum útvarpsins sé heimilt að innsigla tæki þeirra útvarpsnotenda sem enn hafa ekki greitt iðgjöld sín, að 8 dögum liðnum frá birtingu aug- lýsingarinnar. — Sérstök at- hygli er vakin á því, að tækin verða því aðeins tekin undan innsigli að iðgjaldið, auk inn- sigliskostnaðai-, sem er 10 af hundraði iðgjaldsins, sé greitt. — Hlutaðeigandi ættu að at- huga þetta og spara sér bæði tíma, fyrirhöfn og peninga með því að greiða iðgjaldið í tíma. Veðrið í morgun. Vindur var yfirleitt suðvest- an í nótt, víða hvass einkum norðan og vestan lands. Dálítil rigning. — Búist er við, að átt snúist frekara til vésturs og veðitrhæð aukist. — Enn er hlýtt, víðast 10—12 stig, en mun fara kólnandi næsta sól- arhring. Golfklúbbur Reykjavíkur hefir ákveðið að gangast fyr- ir Skotlandsferð 2. október. Er ráðgert að ferðin standi yfir í 3 daga og verður flogið báðar leiðir með Gullfaxa. Áformað er að leika golf á golfvöllum í Prestwick og víðar. — Allar nánari upplýsingar um ferðina og tilhögun hennar er að fá í Golfskálanum, Hvar erú skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Siglufirði 22. þ. m. áleiðis til Ábo. Arnarfell fer frá Fá- skrúðsfirði í dag áleiðis til Vestm.eyja. Jökulfell fór frá Haugasundi 22. þ. m. áleiðis til Vestm.eyja. Dísarfell fór frá Seyðisfirði 22. þ. m. áleiðis til Hull. Bláfell er í Rvk. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór 19. þ. m. frá Rvk. til Bremer- haven. Drangajökull lestar fisk í Keflavík. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Esja verður vænt- anlega á Akureyri í dag á aust- urleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er norðanlands. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull í fyrradag til Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg 20. þ. m. til Leningrad. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum síðd. í gær til Faxáflóahafna. Gull- foss er í Reykjavík. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 18. þ. m. frá New York. Reykjaföss fór frá Hamborg 21. þ. m. til Gautaborgar. Selfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til ísa fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa víkur. Tröllafoss fer frá New York á morgun til Reykjavik- ur. Bv. Fylkir kom til Hafnarfjarðar í morg un af karfaveiðum. Var hann stutt úti og fékk -200—250 lestir (áætlað) og er það ágætur afli. Karfinn er flakaður fyrir Rússlandsmarkað. TBTG< Vesturg. 10 Sími 6434 ^ Dilkakjöi! nýtt og léttsaJtáð 0. fi. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. I dag: Nýtt diikakiöt, ný svið, nýr blóðmör, nýtt úrvals grænmeti. o Vesturgötu 15, sími 4769. Skólavörðustíg 12, Símar 1245, 2108. Ódýrar gulrætur og rófur. líjöiverzlanir Tómasar Jónssonas- Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Léttsáltað dilkakjöt. Og Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Gott kjötfars, ódýrt hvitkál og gulrófur. I Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Nýr bátafiskur óg flakaður koli. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Útlendar rauðrófur kr. 5,50 pr. kg. fáPAF/M&fi Bersstaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. PELSAR ÖG SKiNN Krisíinn Kristjánsson, íaidskfri, Tjarnagötu 22. Súni 5644. Kjötfars og kál. Kjötbúðin Skólavörðustxg 22. Sími 4685. Daglega nýlagað kjöt- fars, ódýrt hvítkál. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Léttsaltað trippakjöt og brossabjúgu. Reykhúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467. Nýreykt bangikjöt og nýreykt kindabjúgu. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. Nýtt dilkakjöt, nýtt grænmeti og úrvaís gul- rófur. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar . Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Svinakótelettur og ali- káifakjöt. Matardeildin Háfnarstræti 5, sími 1211. | iWWVWftAflA^tfVWVWVWWVWWWyWWWVWWW^/VVWVWWV ■vvvvvvvvvv^^rfVvvvvvMvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwvvvwvNff. Blandað grænmeíi* Grænar baunir Gulrætur Mmtbarg9 SAailargötu Simar 5424, S2725. WVWWUVWVWWWWWVVWWV'WW"iWWWVWVlWWVWVW» BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.