Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 3
í’ösiudaginn 25. september. 1953. ▼ ISIB KS GAMLA BÍO KK „Lady LovcrIy“ j (The Law aml tbe LatJy) í Skemmtileg og spennandi t j ný amerísk kvikmynd, j j byggð á gamanleik eftir; Frederick Lonsdaíe. Greer Garson, Micliael Wilding og nýja kvennagullið Fernarido Lamas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SQÍ TJARNARBIO' KK ÆVINTÍ'RAEYJAN S (Road to Bali) I* N,ý amerísk ævintýramynd i í litum með hinurn vinsælu i þremenningunr í aðalhlut-, verkunum: Bing Crosby, Bob Hope, Borothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saia hefst kl. 2. ícafe Jncjó ipscapé að Ingólíscaíé í kvöM kL 9. Baklisr GunRars ftjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. EgheitiNiki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hug- næm ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefur þegar! vakið mikið umtal meðal! bæjarbúa, enda er hún ein! >; skemmtilegasta og hugnæm- (asta kvikmynd, sem hér !■ !‘ hefur verið sýnd um lanoan ! |!; tíma. ! i !; Sýnd kl, 5, 7 og 9. r f *- r tripou biö^kk Ævintýri á sjó (Paa Kryds með Albertina) Bráðskemmtileg sænsk í kvikmynd, um ævintýri iungrar stúlku í sjóferð með ibarkskipinu ,,Albertina“. Adolf Jahr, Ulla Wikander, Lulu Ziegler söngkona. ? Sýnd kl. 5, 7 og 9. aiisleikur í Sjálístæðishúsmu í kvöld kl. 9. Þrír scngvarar syngja með hljömsveit Kristjáns Knstjánssonar. 20. hver miði ókeypis. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um lögtökum, sem fram fóru 3. ágúst 1951, 11. sept. og 28. nóv. 1952, 29. jan., 13. marz og 16. júlí 1953, verður nauðungaruppboö haldið í húsakynnum Alþýðuprent- smiðjunnar í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, hér í bæn- um, föstudaginn 2. október n.k. kl. 2 e.h., og verður þar selt til lúkningar opinberum gjöldum, 3 setjaravélar og i reiknivél, talið eign Alþýðuprentsmiðjunnar h.f. og 1 adressuvél, 5 ritvélar, 3 ritvélaborö og 2 skrifborð talið eign Alþýðublaðsins. Gr.eiðsla fari fram við. hamarshögg. Borgarfógetinn í Keykjavík. H.f. M.s Islands Gulllóss 66 fer frá Reykjavík laugardaginn 26, sept. kl. 12 á hádegi til. Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vest- ást á hafnarbakkanum kl. 10Vz f.h. og skulu aUir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. HAFNARBÍÖ SSJf Örlög elskendanna t (Hemmeligheden bag Mayerling Dramaet) Ahrifarík, ný frönsk stór- mynd byggð á nýfundnum heimildum, er lyfta hulunni af því hvað raunverulega gerðist hina örlagaríku janúarnótt árið 1889 í veiði- höllinni Mayerling. Jean Marais Dominique Blancliar Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. SigurmerkiS Afar spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Marta Toren. Sýnd kl. 5. STOLKA ÁRSINS § Óyenju skemmtileg söngva-^ og gamanmynd í eðlilegum litum. Æska, ástir. og hlátur prýða myndina, og í henni;! skemmta tólf -hinar fegurstu'! stjörnur Hollywoodborgár. Aðalhlutverkin Ieika: Robert Cummings og Joan Claulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ^AVWVVVV/UVVV'WVWVVUVVMV m\m úm)j WÖDLEIKHtíSIÐ Einkalíf Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag ; kl. 20. Topaz Sýning laugardag kl. 20. íj Aðeins tvær sýningar eftir. " Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum, símar 80000 og 8-2345. vwwvwvuvwvvwvuv^vvv PappírspokagerOin h.f. IVttattto S. AUtk.papptrtpo» Gólfdúkiir í mörgum litum. ÓVEÐUR I AÐSIGI (Slattery’s Hurricane) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk mynd, um! ástir og hetjudáðir flug- manna. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Linda DarneH, Veronica Lake. AUKAMYND: Umskipti í Evrópu: „Mill- jónir manna að metta“. Lit-1 mynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 9. Bardagi við Rauðagil Hin afar spennandi og< skemmtilega litmynd, með:i Ann Blyth og Howard Duff. Sýnd kl. 5 og 7. Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn ÐANSLElfi í KVÖLD KL. 9. Hljómsveií Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 25. sept. til 2. okt. frá kl. 10,45—12,30: Föstudag 25. sept. 4. hverfi Laugardag 26. — 5. hverfi Sunnudag 27. — 1. hverfi Mánudag 28. — 2. hverfi Þriðjudag 29. — 3. hverfi. Miðvikudag 30. — 4. hverfi Fimmtudag 1. okt. 5. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Semdisveinm röskur og ábyggilegur, óskast strax. Þarf að hafa reiðhjól, Upplýsingar á skrifstoíunni. MÞagblaðiö I í S i St Tveir rafvirkjar óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. JohiBBl Möbbbbbbbbj II.Í*. Sænsk-ísl. frystihúsinu við Skúlagötu. éJpöníl’LíndnisleiÁ ^é)((iance (Jrancaióe hefjast í októberbyrjun. Kennarar verða: Ungfrú Delahaye og Magnús G. Jónsson. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu forseta félagsins, Mjóstræti 6, sími 2012.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.