Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1953, Blaðsíða 6
« VÍSIR Föstudaginn 25. september 1953. & RAFTÆRJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryg'gingar h.f. Sími 7601. ( REGLUSAMAN mann, í , iastri atvinnu, vantar her- . bergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Herbergi — 318.“(418 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. : Tilboð sendist V"ísi fyrir há- ' degi á laugardag, merkt: „Herbergi: —- 32.8.“ (454 ROSRIN kona, sem er á götunni ó.skar eftir herbergi ; í miðbænum sem fyrst. Svar j óskast sent Vísi fyrir. föstu- dagskvald, merkt: „Góð um- g$ngni — 3,15.“ SIÐPRÚÐ stúlka getur 1 fengið leígt: risherbergi með í húsgögnum frá 1. okt. Fæði ! kemur einnig til greina — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Haust — 327,“________(451 ÉINHLEYPAN sjómann vantar gott herbergi strax. ’ Uppl. í síma 81119 eftir kl. 8. ___________________(449 HERBERGI- óskast, helzt í austui-bænum. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 80638. (458 REGLLTSÖM skólastúlka getur fengið frítt húsnæði og fæði. Uppl. í síma 81389. ! . (457 STARFSSTÚLKA hjá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund óskar eftir herbergi sem næst vinnustað. Uppl. í síma 4080. (456 jspgf. HERBERGI ósli- ast. Bamagæzla eða hús- hjálp eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 1640. STOFA til leigu í Sörla- skjóli 56. Reglusemi áskilin. ______________________(465 HERBERGI til leigu. Til- boð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „100 — 330“. (464 KARLMANN vantar 1 herberg'i í vetur, heizt innan Hringbrautar. —■ Tilboð, merkt: „Strax — 326“ send- ist afgr. fyrir þriðjudag. — ______________________(463 ELDRI maður í fastri vinnu óskar eftir herbergi, helzt í kjallara. Uppl. í síma 81158. (.474 REGLUSAMÁN skóla- pilt vantar annan með sér í | herbergi. Sími 6585. (473 LÍTIL ÍBÚÐ, helzt í aust- urbænum, óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. blaðsins, — merkt: „M. K. — 331“ fyrir mánudagskvöld. (471 VANTAR herbergi í vest- urbænum. Alger reglusemi. Uppl. í síma 82242. (481 STÚLKA sem vinnur úti óskar eftir litlu herbergi, mætti vera í risi. Uppl. í síma 2546. (480 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Er að- eins heima um helgar. — Fyrirframgreiðsla, Tilboð, merkt: „2399“ sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laug- ardag. (461 BENZÍNLOK og lykla- kippa tapaðist á veginum frá Keflavík til Reykjavík- ur. Skilist vinsamlegast á lögreglustöðina, gegn fund- arlaunum. (453 UTANYFIRBLÚSSA, með rennilás, tapaðist innarlega á. Laugaveginum fyrir tveim dögum. Finnandi vinsaml: hringi í síma 5155. Fundar- Iaun. (460 GRÆNBLÁR Parker- penni tapaðist hér í .bænum í sumar, merktur,: Eiður S. Guðnason. Skilvís finnandi hringi í síma 82149 gegn fundarlaunum. (452 urf---á-—— _---- ÞVOTTAVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820. (750 UNGLINGSSTÚLKA óskast til hjálpar við heim- ilisstörf. Uppl. í síma 2686. VÖNDUÐ stúlka óskast við beimilisstörf hálfan daginn, Suðurgötu 14. Sími 2756 eða 3656. (469 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. — Uppl. Hagamel 19 eða í síma 5268. _______________________(459 STÚLKA óskast til léttra heimilisverka fyrri hluta dags. Tvennt fullorðið í heimili. Gott kaup. Uppl. Hofteig 8, II. hæð. STÚLKA. óskast í létta árdegisvist, 1-—2 mánuði. Sérherbergi- Sími 5100. (479 STÚLKA, 14—16 ára, óskast til aðstoðar við heim- ilisstörf. Góður vinnutími. — Uppl. í síma 4384 og á Grundarstíg 17 frá kl. 4—7. (447 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- grinaverzlun. Laugayegi 8. Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa-og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601.(158 RAFLAGNIK OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og öruaur heimilistœki. Raftækjaverzlunin Ljós «g Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími.2656 Heimasími 82035. AÐSTOÐARSTÚLKU vantar að Gu.nnarshólma. — Má hafa með sér barn. Up.pl. í Von, sími 4448, og eftir kl. 6 í síma 81890. (422 KONA eða stúlka, sem getur hjálpað til við-að gera við föt, getur fengið vinnu frá kl. 1—-6 O. Rydelsborg, klæðskeri. (290 FALLEGUR fermingar- kjóll til sölu. Ódýrt. Uppl, á Hverfisgötu 32. (475 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Rauðarárstíg 24 (upp í risi) eftir kl. 6 í kvöld. (477 ' ' ' ' .I! IIII s NY, amerísk dragt, nr. 20(4, til sölu. Grettisgötu 76, efstu hæð. (472 KVIKMYNDASÝNING- ARVÉL, 16 mm. til sölu. — Tækifærisverð. Sími 3664. _______________________(476 DÍVANAR, nýir, kr. 390, sófasett, svefnsófar, 1. flokks efni og vinna. Grettisgötu 69 (kjallara). (462 MJÖG LÍTIÐ notuð Scales þvo.tta.vél til sölu á mjög hagstæð.u verði. Uppl. á Hoover-verkstæði, Tjarn- argötu 11. Simi 7380. (466 TIL SÖLU lítið notuð amerísk regnkápa, sundur- dregið barnarúm, barna- kojur og rafmagnsofn, eftir kL 6 á Úrðarstíg 11 A. (468 TVÖFALDUR svefnotto- man sem nýr til sölu. Ný- lendugötu 14. tmni, nrent- NÝR, hvítur, amerískur kjóll nr. 16, lillablá kápa, vatteruð, 400 kr., tveir jakkakjólar nr. 16, til sölu á Brávallagötu 48. (455 TIL SÖLU ný kápa 750 kr. og amerísk dragt nr. 14 400 kr. á Hofteigi 28, kjall- axa, eftir kl. 7,- (448 TIL SÖLU kolakyntur þvottappttur, kolaofn o. fl. Sími 6243, frá kl. 4—7 e. h. (450 GÓÐUR ottóman til sölu. Uppl. í síma 3001. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: * Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. FERMINGARFÖT, ódýr og góð. Pantið þau tíman- lega. Þórhallur Friðfinnscon, Veltusundi 1. (717 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562.079 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 SímaiHÍmerið er 7217 Pantið á fimmtudögum — Sent heim á föstudögum. Indriðabúð ÞURRKAÐUR saltfiskur. Fæst alltaf í Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. (436 LJÓSAPERUR frá 15— 100 kerta. Vartappar 10—20 amp. Indriðabúð. (437 HVERASEYDD brauð, mjög ljúffeng, fást í Ind- riðabúð, Þingholtsstræti 15. Sími 7287. Jej»s Eriksen. — _______________________(438 TIL SÖLU 2 dragtir, blússur, kjólar, allt innan við hálfvirði. einnig út- varpstæki. — Uppl. í síina 80595 kl. 5—9._________(420 DÖMU- og telpufatnaður sniðinn og mátaður. Rauðar- árstíg 3, kjallara. Kápa og 2 kjólar, á unglinga, til sölu á sama stað. Opið kl. 2—3 og 8-—9. (ý08 PLÖTUR á graíreiti. % ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 28 (kjallara). — Sími 6126 &u?touakA' -TARZAN - t Fangavörðurinn sagði: „Ég er Rondap og yfirfangavörður hér, en mér líkar ekki starf mitt. Þú, Tarzan hefðir átt að strjúka meðan það var hægt. En þessir tveir menn eru þó vinir þínir“, sagði Rondar, þegar hann leiddi Tarzan inn í klefann til Gemnon og Thudosar. „Tarzan“, hrópaði Gemnon, „hvers vegna ert þú hérna?“ „Duttlungar geðveikrar konu og tuttugu verðir komu með mig hingáð“, sagði Tarzan. im „Svo að þú ert þá fallinn í ónáð líka“, sagði Genlnon. „Mér þykir það leitt, en refsingin var víst óum- flýjanleg.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.