Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 1
íl. éig. Laugardaginn 26. september 1953. 219. tbi. Bjarni Ólafsson náðist út í gærkveldi. Akranestogarinn, B}arni Ol- afsson, sem strandaði á Akra- nesi í fyrrinótt og rak upp á Langasand, losnaði í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fekk hjá símstöðinni á' Akranesi í gærkveldi, hafði togarinn riáðst út um 9-leytið í gærkveldi. Finnar fækka ríkis- starfsmönnum. Fiaaar hafa ákveðið að fækka skuii starfsmönnum hins opin- bera til nokkurra muna. / Sjö -, þúsundum þeirra hefir þegar verið sagt upp, og gert ©r ráð fyrir, að fleiri fylgi á eftir. Er þetta í samræmi við nykynnta stefnu stjórnarinnar um.,: sparnað í opinberum rekstf i.. \ Stúlkan var neydd til að berjast. Kínversk stúlka var í gær dæmd til lífláts á Malakka- skaga fyrir að berá vopn og hry ð j uverkastarf semi. ; Stúlkan tók þátt í bardaga uppreistarmanna, er vörðust herf lokki, Hélt hún áfram að skjóta af riffli sínum, eftir að hún var sár orðin. Stúlkan kvaðst hafa verið til neydd, að taka þátt í bardaganum. — Kvaðst þó hafa verið stödd þar af tilviljun. ¦ Kim II" Sung forsætisráð- herra N.-Kóréu bélt í'.gær heimleiðis frá Moskvu ásamt fylgdarliði, effir hálfs mánað7 ar viðræður. B f mavi 2 millj. ha Rússar haía afnumið eítirlrt með pósti og skeytum frá her- námssvæði þeirra í Þýzkalandi. Þríveldin hafa fyrir löngu. af- numið slíkar hömlur hjá sér. Tyrkir og-Rússar semja, um vatn! London. (A.P.). — Stjórnir Tyrkja og Rússa hafa leyst ó- venjulega Iandamæradeilu — og all-langa. Aras-fljótið rennur á landa- mærum ríkjanna á stóru svæði, og.var reist í þyí. stífla fyrir rúmum fjórðungi aldar, • en aldrei hefir orðið samkomulag um það, hvernig íyrkir eigi að greiða sinn hluta, enda hafa þeir aldrei greitt neitt, 'og ekki heldur fengið v'atn úr. uppistoð- unrii. Nú' 'hei'ir samizt. um greiðslu, og það, að Tyrkir fá helming vatnsins, enda kemur Aras-fljótið upp í Tyrklandi. Til máia kemur ú gera 50 metra háa stíflu sunnan Hofsjökuls 09 mynda upnislöðu sfærri en Þingvalfavatn. Söimaleidis .að veiía IIvííá í .t*|»rsii. Raf orkumálastjórnin hefur nú í þrjú sumur unnið að fall- mælingum með sérstöku -tilliti til virkjunarframkvæmda á vatnasvæði Þjórsár, en vonir standa til að bessum mæiingum verði lokið í haust. Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur hefir gert laus- .legar virkjunaráætlanir eftir landabréfuni og gert ráð íyrir stórkostlegum miðlunar- f ramkvæmdum, þar sem m. a.' Þjórsá og pverár er. fyrirhuguð vatnsuppistaða, hennar mældar. stæm en allt Þingvallavatn og j;ins 0g áður með um 50 metra háum stíflu- garði.' Ennfremur er gert rá3 fyrir inöguleikum á því að veita Hvítá í Þjórsá og með þessu móti gizkar hann á að saman- lagt mætti fá altl.að. 2ja milíj. hestafla orku úr Þjórsá allri. 1 Ennþá eru þetta samt loft-, kastalar einir og miklar und- irbúningsrannsóknir og ýtar- legar þarf að gera áður en hægt. er að fullyrða nokkuð um það hvort mannvirki þessi séu framkvæmanleg. % Hér sjást nokkrir austur-þýzkir kommúnistar, s mi nýlega fóru til V.-Þýzkalands í þeim tilgangi að dreifa kommúnistaáróðri. Þeir voru dregnir fyrir dómstóla er tíl þeirra náðist, og síðan umsvifalaust vísað úr landi sem „mjög óæskilegu" fólki. Ymsu dóti hnuplað úr bragga í Kópavogi. Sennilegt, að ungfingar hafi brotist inn, krakkar síðan hirt leikföng o. fl. L'ndanfari'ð, hafa verið nokk- ur brögð að því, að hnuplað væri úr geymslubragga á Kópa- vogshálsi ýmsu dóti, sem þar hefir verið geymt. Braggi þessi, sem stendur efst á Kópavogshálsi við Hafn- arfjarðarveg, hefir verið í leigu Óskars Magnússonar heildsala, er bragginn í landi Helga Lárussonar framkvæmdastjóra. í bragga þessum er geymt mikið af allskonar dóti, meðal annars leikföng, einkum trébílar krakka, enn fremur kvenskór, súkkulaði og sitthvað fieira, Nokkrum sinnum hefir það komið fyrir, að hurðinni að bi-agganum, sem lokuð hefir verið með smekklás, sem læst er í keng negldan á dyrastaf, hefir verið hrundið upp, og bendir það til þess, að stálpaðir unglingar eða jafnvel full-; orðnir menn haf i verið að verki. Síðan hafa svo börn farið inn í bragga þenna og haft á brott: með sér leikföng þessi og ann- að dót. Hefir það komið fyrir oftar en einu sinni, að komið hefir verið að bragganum opnum, og því varla að furða, þótt óvitar hafi síðan hirt ýmislegt dót, og borið það víða um nágrennið. Ekki er Vísi kunnugt um, hvort mál þetta er upplýst, en vitað er, að Þórður Þorsteins- son, hreppstjóri í Kópavogi, hefir afhent skýrslu sína full- trúa bæjarfógetans í Hafnar- firði, sem hefir rannsókn þess með ¦höndum. Nýtt ¦ hraðamet f iugi. getur er nxi búið að vinna að fallmæiingum í Þjórsá og þverám hennar tvö undanfarin sumur auk yfir- standaridi ¦ sumars. Eru þar á meðal Kaldakvisl frá Tungná og uppundir Þveröldu, enn- fremur Þórisós í Þórisvatn, svo og ár sem falla í Þjórsá að vestan. Hefur mælingaflokkun undir.stjórn Steingríms I'áls- sonar unnið að þessu að undan- förnu og er þeim senn lokið. .. f viðtali er Vísir átti viðí Jakob Gíslason raforkumála- stjóra um þetta mál sagði hann að áður en til stórframkvæmda við Þjórsá kæmi þyrfti að gera margháttaðar undirbúningsrarin sóknir, auk þeirra mælinga sem þegar hafa verið gerðar á fa'.l- vötnunum og' nú er að ljúka. Meðal annars þarf, að f á uppdrætti af öllu vatna- svæði Þjórsár, og er í undirbúningi að ljósmynda aUt landið úr lofti með sérstaklega gerðri ljósmyndavél, seni land- mælingadeild Vegagerðar rikis- ins hefur til umráða. Ágúst i Böðvarsson mælingamaður mun »!annast ljósmyndatökurnar og mun vinna að þeim næstu í gaer setti brezkur orustu- flugmaður emi nýtt met í hrað- flugi, að þessu sinni yfir Lybiu- söndum. Flaug hann orustuflugvél af gerðinni Vickers Supermarine Swift, og náði hann 1179.6 km. meðalhraða á klst., en hann flaug ákveðna vegarlengd fjór- um sinnum. Þetta mun vera um 16 km. meiri hraði en Ne- ville Duke náði, er hann setti met sitt á dögunum. Hvirfilbylur Japan. liitaðarmála- stofnuiiln tekur brátt til starfa. Iðriaðarmálastofnunin tekur til starfa í næsta mánuði — sennilega viku af október. Stofnunin fær húsnæði í Iðn- skólanum nýja, og er þessa dagana verið að vinna að ýms- úm undirbúningi þess, að hún ,geti tekið til starfa í hinum nýju húsakynnum. Þrír verkfræðingar hafa verið ráðnir til stofnunarinnar, þeir Bragi Ólafsson vélaverk- fræðingur, Hallgrímur Björns- son efnaverkfræðingur og Sveinn Björnsson iðnaðarverk- fræðingur. Iðnaðarmálastofnunin er tæknileg miðstöð, sem mun reynast hin mikilvægasta fyrir iðnaðinn í landinu. f V.-Þýzkalandi er um þess- -ir mundir 32,562 skólar með í 6,8 millj. nemenda. .. Hvirfilbylur gekk yfir Jap anseyjar tjóni. Ef vitað, að tjón varð mikið í ýmsum stórborgum, m. a. Os- aka. Tré slitnuðu upp með rét- um, hús hrundu og víða hafa samgöngur lagzt niður og síma- linur rofnað. Bandarískum flugvélum, sem bækistöðvar hafa í Japan, var mörgum flogið til Kóreu, er spáð var hyirfilvindinum. Þá hefir frétzt um tjón af völdum hvirfilbyls í Indókína. HvalvertíS lokift. 336 hvalir weiddusf. Hvalvertíðinni er nú iokið og veiddust samtals 332 hvalir á sumrinu. Til samanburðar má geta þess, að í fyrrasumar veiddust 265 hvalir, eða 67 færri en nú. en vitanlega veitir hvalafjöldinn einn ekki fullnægjandi upplýs- ingar t m árangur veiðanna. — Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu hefur mikið af hvalkjöti verið flutt tii AKra- ness og fryst til. útflutnings, og einnig hefur hvalkjöt verið ílutt á marka'ð hér í bænum, og jþykir ijúffeng og ódýr fæða. . daga eftir því sem veður og önnur skilyrði leyfa. Ljósmynd- irnar verða síðan sendar til út- landa til þess að fá uppdrættt gerða eftir þeim þar. En auk ljósmynda úr lofti, verður einnig að gera nokkrar þrí- hyrningamælingar á jörðu sem mælingaflokkar Baforkumála- stjórnarinnar munu vinna að i haust. Frh. á 4. s. Italir spara á sakaruppgjöf. Róm. (A.P.). — ítalska stjórnin hefir ákveðið að spara ríkisútgjöld, og ein aðferðin er næsta óvenjuleg. Er hún í því fólgin, að tugum þúsunda f anga verði gef nar upp sakir, en við það losnar ríkið við framfæri þeirra, sem er ær- ið dýrt. Þó verða þeir ekki leystir úr haldi, er hafa gert sig seka um striðsglæpi, hafa óvirt ítalska fánann, haft vopn i fór- ¦um sínum o. s. frv. ¦ _. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.