Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 4
▼ fSIK Laugardaginn 26: september 1953. k DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. j i Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: -Ingólfsstræti 3. . ? trtgefandi: BLAÐATJTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm linux). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Tengsl við milljónafyrirtæki. Kommúnistablaöið hefur nú skýrt frá því, a'ð félögin Iðja og Dagsbrún, sem kommúnistar hafa stjórnað um all-langt skeið, ætli að senda fulltrúa á þing alþjóðaverkalýðssambands þess, sem trúbræður þeirra austan járntjaldsins segja íyrii verkum. Hefur alþjóðasamband þetta bækistöðvar sínar í Vínar- borg í Austurríki, þeim hluta borgarinnar, sem rússneskt herlið stjórnar, og munu hernámsyfirvöldin jafnvel leggja sambandinu húsakynni, svo að sýnt er, hversu náið sambandið er þar á milli. Efnir sambandið til „þings“ í næsta mánuði. Sú var tíðin, meðan kommúnistar réðu Alþýðusambandi ís- lands, að það var aðili að þessu verkalýðssambandi kommúnista. Það kom hinsvegar fljótt í ljós eftir stríðið, að sambandinu var ekki ætlað annað en að vera eitt þeirra verkfæra, sem kommún- istaflokkur Rússlands ætlaði að notfæra sér í baráttunni gegn lýðræðisríkjunum. Varð það til þess, að verkalýðssambönd frjálsra þjóða sögðu sig úr alþjóðasambandinu og mynduðu nýít, sem starfandi hefur verið um nokkurt skeið. Munu nú ekki vera í þessu alþjóðasamlu i ,i önnur verkalýðsfélög í frjálsum lönd- um en þau, sem kommúnistar stjórna, en þau eru sárafá, og Alþýðusamband íslands sagði sig úr lögum við þessa taglhnýt- inga Rússa fyrir fimm árum. Iðja er að vísu ekki lengur í Alþýðusambandi íslands, en Dagsbrún er þar, en þrátt fyrir það finnst kommúnistum í stjórn þess félags viðeigandi að senda fulltrúa á þing vina sinna þar ytra og kosta til þess ærnu fé. Er auðvitað ekki við öðru að búast af kommúnistum, en raunverulega orsökin fyrir því, að þessi tvö félög vilja hafa svo náið samband við alþjóðasam- bandið er sú, að það er milljónafyrirtæki — getur veitt fé til þeirra og annarra starfsemi kommúnista hér á landi, ef þess gerist þörf, ef vinna þarf eitthvað fyrir kommúnistaflokkana I í þessu sambandi má minna á það, að formaður Iðju gekk j fyrravetur fram fyrir skjöldu og bað um peningasendingu ffá alþjóðasambandinu vegna verkfallsins, sem hér var háð í desember. Kom svar um hæl, þar sem lofað var mikilli fúlgu, en þegar til kom mun hún aldrei hafa borizt til landsins, eða ekki munu verkamenn þeir, sem í verkfallinu stóðu, hafa notið góðs af henni. Hitt vita allir, að skömmu síðar var skyndilega hægt að stækka Þjóðviljann, enda þótt hægt væri að sýna fram á, að blaðið gæti aldrei borið sig með þeirri fjárhagsáætlun, sem kommúnistar birtu í því varðandi stækkun þess. Féð til hennar kom því eftir leiðum, sem lágu ekki í augum uppi. , Fjárþörf Þjóðiriljans er ekki leyst um alla framtíð, þott blaðið hafi fengið eina peningasendingu frá félögum sínum og vinum erlendis. Margra mánaða áróður stækkaðs Þjóðvilja fyrir rAlþingiskosningarnar gat ekki stöðvað flóttann frá þeim, en þeir gera sér kannske vonir um það, að hægt verði að hressa !upp á fylgið, ef þeir geta haldið blaðinu út enn um hríð af óbreyttri stærð og gefið það eins viða og þeir gera. En til þess þarf „sambönd" erlendis, í Vínarborg, og. það getur verið gott að hafa stjórnir Iðju og Dagsbrúnar til milligöngu, svo að ekki beri eins á þeim ávöxtum, sem Þjóðviljinn uppsker af tengls- unum við milljónarfyrirtæki kommúnista í Austurríki. Breytingar fyrirhugaðar. 1> íkisstjórnin héfur skýrt frá því, að þeir þrír menn, sern ■*-*- verið hafá-í varnarmálanefn4 að.'undanförnú, hafi ,verið leystir frá störfúm' sámkvaérrít eigin ósk, og m'á abtla, áð ekki verði skipuð í þá nefnd á nýjan leik. Hefur það flogið fyrir, að J:íkisstjórnin hafi í hyggju að gera einhverjar breytingar að ibví er snertir varnamálin eða öllu heldur meðferð þeirra, og fcendir það meðal annars í þá átt, að einum ráðherra yar falið að fara með öll mál sem varnarliðið snerta. Vísir getur ekkert um það fullyrt, á þessu stigi málsins, hvernig málum þessum verður hagað framvegis', en á það hefur verið bent fyrir nokkru hér í blaðinu, að reynslan kynni að gefa til kynna, að gera þyrfti breytingar. Lá það og í augum uppi, að alltaf gætu komið upp einhver mál, er ekki hefði verið hægt a 5 sjá fyrir, er málum var skipað í þessu efni í upphafi. Verður þó ekki annað sagt en að sambúðin við varnarliðið hafi farið batnandi. minna verið um ýmiskonar árekstra í seínni tið en áður, og er það harla gott. En þó mun ríkisstjórninni við þurfa, að breyta þurfi til, og mUnu rnenn riú bíða átekta í því éíni. - ... ...... ... ...i. 40 fulltrúar 20 keunarafé- laga á landsþingi hér. Þingið rætldi fjölmörg mál. Fjórða fulltrúaþmg Lands- sambands framhaldsskóla- kennara var háð í Reykjavík í Gagnfræðaskóla Austurbæjar dagan 18.—20. þ.m.' Nær 40 fulltrúar fi'á 20 kennarafélögum og skólum sóttu þingið, auk nókkurra gesta. Fyrir þinginu lágu all- mörg mál, og eru þessi hin helztu: Landspróf, ríkisútgáfa námsbóka viðkomandi fram- haldsskólum, tilhögun prófa í gagnfræðaskólum, prófaðferðir, einkunnardómar, orlof kennara og möguleikar á að stofna ut- j aníararsjóð kennara, kauptaxti | við einkakennslu, greiðsla | fyrir sérstaka heimavinnu kennara, launamál kennara al- mennt og samanburður við al- menna daglaunavinnu, mennt- un kennara, kennslutæki í skólum, umgengnisvenjur og skólabragur, nauðsyn á meira verknámi í skóium, útvarps- starfsemi fyrir skóla, lesstofur í skólum. Forsetar þingsins voru Svein- björn Sigurjónsson, Þorsteinn Bjarnason, Þorvaldur Þorvalds- son. Ritarar voru Helgi Tryggvason, Friðbjön Benónýs- son, Jón Jóhannesson og Georg Sigurðsson. í landsambandið gekk Ilús- mæðrakennarafélag íslands, sem telur 50 félaga. Einnig gagnfræðaskóla Akraness, auk nokkurra eiristaklinga. Stjórn sambandsins var end- urkjörin, en hana skipuðu: Helgi Þorláksson formaður, Gunnar Benediktsson, Helgi Tryggvason, Haraldur Ágústs- son, Sigurður Ingimundarson, Þingið samþykkti að fjölga um tvo í stjórninni, og hlutu kosn- ingu Halldóra Eggertsdóttir og Þráinn Löve. Máltækið segir: „Oft veltir lítil húfa þungu lilassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsing- um Vísis. Þær eru ódýrustu auglýsingarnar en þær árangursríkustu! Auglýsið í Vísi. Framh. af 1. sfðu. Til samanburðar við þetta allt sem talið. er voru í Þjórsá, sem er áætlað að gefi allt að 2ja. millj. ha. orku, má geta þess að orka sú, sem nú er búið að beizla í Soginu (að meðtaldri nýju virkjuninni) er ekki nema ca.: 75 þús. hestöfl. Athuganir vegna stórvirkjunar á Austurlandi. Á Austurlandi er annar mælingaflokkur frá Raforku- málaskrifstofunni, og stjórnar Sigurður Björnsson honum. Vinnur hann að viðbótamæling- um og athugunum í sambandi við áður gerðar mælingar á Fjarðará í Seyðisfirði. En þar hafa ítrekaðar áætlanir verið gerðar með virkjun Fjarðará fyrir Austfirði og Fljótsdals- hérað í huga. Byggist virkjun árinnar aðallega á vatnsmiðlun og í því sambandi er gert ráð fyrir að hækka vatnsborð Heið- arvatns um 10 metra þegar fram líða stundir. Samhliða framangreindum mælingum í Fjarðará er unnið að jarðvegs- rannsóknum við hana og sönva- leiðis er Sigurjón Rist að byggja vatnsmælingastíflu í ánni og er það töluvert ínann- virki, Taljð ei; að Áustfii^ir ogj Fljótsdalshérað þurfi um 20 þúsund hestafla virkjun eins og sakir standa. Áætlað er að úr Fljótsdalshérað þurfi um 2 allt að 10 þúsund hestafla orku, og þar af er sæmilega auðvelt að gei’a 2000 ha. byrjunar- virkjun. Samtímis þessu het'uv verið gerð áætlun um 2000 ha. virlrj- un í Grímsá í Skriðdal. Sú virkjun er að vísu rnkkíu ó- dýrari heldur en jafnstóf virkjun í Fjarðará, en krefst hinsvegar lengri háspennulínu. Kériiúf til álita 'hvorn' stáðiriri' óigi .helduf að..„yelja.. til fyfstu virkjunarfi'amkvæmda á Aust- urlandi. Geta má þó þess að um viðbótarvirkjun : Grímró verður ekki að ræða. í sumar hefur einnig verið litið á önnur fallvötn á Austur- landi með virkjunarmöguleika fyrir augum, m.a. hefur Norð- fjarðará verið athuguð, en í henni virðist útilokað áð íá virkjun sem að gagni gæti komið. Virkjunarmöguleikar í Húnaþingi. Áður en mælingaflokkur Sigurðar Björnssonar fór aust- ur á land, mældi hann við Laxá og Svínavatn í Húna- vatnssýslu í þeim tilgangi að athuga skilyrði til fullvirkiun- ar Laxár og miðlunarmöguleik j úr vötnum. Áður var búið að byggja 750 ha. virkjun frá Lax- á, en gert ráð fyrir að -auka megi orkuna upp í 2000 hö. — Góðs af þessari virkjun njóta kauptúnin á Blönduósi og væntanlega Skagaströnd á næstunni, en síðan dreifbýlið í sýslunni eftir því sem efni og ástæður leyfa. Vestfjarða- virkjanir. í haust verðui' væntanlega lokið áætlunym um virkjun Dyrijanda og Mjþlkurár i botni Arnárf jái'ðár. O-; •Tilgahgurinn með þeim áætlunum er að fá úr því skorið hvort tiltækilegt sé að hyggja á samvirkjun fyrir Vestfirði alla frá þessum ám. Reynist það ógerlegt verður leitað virkjunarmöguleika í hverju einstöku bygfeðarlagi eða firði með litlum vatnsafls- eeða dieselstöðvum og í ísa- fjai'ðarkaupstað hefir hita- veituaflstöð komið til tals. ! • %: • V' Smærri verftcfjni •* ’ f * * *■* ** 1 og athugamr.' Af Veigaminni athugunum, fárinsóknum óg framkvæmdum má geta þess að í athugUn jer i Margt getur komið fyrir á langri leið, stendur þar, og ýwt- islcgt hefur verið sagt um pðst- þjónustuna hér á landi, snmt satt og flest þó kannske frekar ýkti ’En í ga?r ’ hringiii tií i»in maður, og b’að mig fyrir fyrir- spurn, seni eftir cr að vilt: bvoii liann l'ær nokkru sinm svarað. Hann varð íyrir bárðinu á scina- gangi póstþjónustunnar, j-kki bcr í bænum væntanlcga, heidur úti á landi. Ar á leiðinni. Þessi maður, scm nefnir sig „Austurbæing" lil aðgrciningar frá þeim, cr búa fyrir vcstan iæk, segir mér, að hann hafi í fyrra nánar tiltekið 5. sept. 1952, scnt póstkröfu til Reyðarfjarðar. Nú leið og beið og ckkert fréttist af kröfunni, og scndandi var Mt.nn- arlcga orðinn sannfærður urii að hann mýndi aldrei he.vra neitt meira. En viti menn, þann 1 . sept. 1953, fær hann póstkröfuna endursenda, væntanlega vegna þess að viðtakandi hefur ekki viljað greiða eftir venjulegar til- kynningar og áminningar póst- stofunnar eystra. Hverju sætir þetta? Nú spyr „Austurbæingur“ hvernig á þessu standi, að póst- krafa sé endursend eftir allan þennan tíma. Hvort ekki herði verið hægt að ganga úr skugga um að viðtakandi vildi ekki sirma kröfunni á styttri tíma cn heilu ári? Svo hélt hann áfram. Það gæti liæglega veriS biiiS aS leggja fyrirtækið, sem sendi slíka kröfu niður, cftir þeruian tima. Og margt annað gæti kom- iS til greina, þannig að krafan blátt áfram dagaði uppi Iijá póststofunni liér, þvi engin fyndist eigandinn. Spyr sá sem ekki veit. Anægðir með póstinn. Þetta simtal um póstmál gef- ui' mér tækifæri til að b.eta nokkrum orðum við um póstþjón ustuna liér í bæ. Eftir að ég reyndi aS bera hönd fyrir höfu'ð útburðarmanna fyrir nokkru, hringdu til mín tveir menn, og þökkuðu fyri.r luigmyndina um sameiginléga bréfahirðingu i margbýlisliúsum. Þeim liafði ekki dotlið þetta ráð í hug, en viðurkenndu að þaS væri sjálf- sagt að koma upp slíluim kössum i fjölbýlishúsum. Hugmyudin eins og liún var sett fram, var á þá leið, að íbúar fjölbýlishúsa kæmu sér saman um að láta gera póstkassa á neðstu liæð hússins, með aðskildum, merktum hólfum- fyrir hvern íbúa, eða hverja fjölskyldu. MeS þessu móti spör- uðust mörg skrcf fyrir útburS- ariqcnn og yki. öryggið á því að bréf kæmu til skil'a, því hægt væri að skilja bréfin þarna eft- ir, gótt íjölskyldan eða ein- staklingai' væri cjcki heima, þeg- ars- pósturinn kæmi.' Kanii‘skc merin rari.ki riú idiriérint við: Sér. — kr. virkjunaraukning fynr Vík í Mýrdal, athugun á virkjunar- möguleikum Laxár í Nesjum, tækkun dieselrafstöðvavir.nar á Eskifirði og undirbúningur að byggingu dieselstöðvar á Hofs- ós. — Þá gat rafprkumálastici’i þess að lokum að Vitamálaskrif- stofan (eða Pétui’ Sigurðsson fjp'ir-’ hennar hönd) myndi vínná ac5 áframhaldandi Sbotris- rannsóknum vegna fyrirhug- áðrar sæstréngslagnar frá Spgs- yirkjúnirini fil: Vestmannaeyja'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.