Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 7
Laugardaginn 28. september 1953. TlBIK Hann stökk snögglega á Forsythe, sem varðist atlögunni auð- veldlega. Collier hafði ekki aðeins drukkið talsvert. Hann var heldur ekki eins harður og á stríðsárunum. En hann var stór maður engu að síður, handleggjalangur, og hann kom nær strax höggi á höku Forsythes, svo að hann missti næstum fótanna. Hann hrökklaðist aftur á bak að borði, lenti með mjóhrygginn á röndinni og stóð á öndinni. En hann var fljótur að ná sér, og mátti þá ekki á milli sjá, hvor hafa mundi betur — en borð og stólar hrutu í allar áttir — unz Forsythe kom þungu höggi á annað kjálkabarð Colliers, svo að hann féll eiris og skofinn. Það var ekki fyrr en hér var komið, sem Wade veitti því eftirtekt, að áhorfendur höfðu verið að viðureigninni. Hellinger, húsvörðurinn, og roskinn maður, er hélt á tösku, stóðu í dyra- gættinni og virtust báðir hinir ánægðustu á svipinn. Forsythe var móður, er hann sneri sér að svefnherbergisdyr- unum og kallaði til Önnu: „Vertu óhrædd! Hann nær sér aftur. Eg sló hann aðeins i rot!“ Læknirinn hafði lagt töskuna frá sér og laut nú yfir Collier. „Vel af sér vikið!“ sagði hann við Wade. „Fullur, býst eg við? Hami mun ekkert gera af sér um hríð.“ Síðan gekk hann inn í, svefnherbergið og ávarpaði Önnu. „Þetta hefir verið talsvert högg, sem þér hafið fengið,“ sagði hann, „en heppnin var með yður. Þér eruð alveg óbrotin." „Hvað um Jamison?“ spurði hún. „Hann er alveg eins og óður maður. Segist hafa brákast á fæti. Það getur svo sem verið. Hann segir, að hann hafi alltaf haldið því fram, að stiginn væri hættulegur.“ Þegar læknirinn kom aftur, tóku þeir þrír í sameiningu Collier upp, og fleygðu honum á rúm hans. Síðan tók Hellinger lykiliftn að herberginu og aflæsti að utan. „Hann ætti að vera kyrr, meðan lásinn heldur, sá þorpari,“ sagði hann og glotti. „Viljið þér, að eg kalli á lögregluna, herra minn?“. „Aðeins að Collier kom heim og lét eins og óður maður, að því er Hellinger segir,“ mælti hann. „Voruð þið heima, þegar konan hans datt niður stigann? Hún datt illa og meiddist nokkuð.“ Hann grunaði, að Heliinger hefði sagt þeim frá vírnum, því að hann tók eftir því, að þau gutu sem snöggvast augunum hvort til annars. „Við fórum í kvikmyndahús,“ svaraði Kerr. „Við höfum aðeins v.erið heima svo sem klukkustund. En stigarnir hérna eru hættulegir. Þess vegna viljum við ekki búa hærra.“ Forsythe bauð góða nótt og tók leigubíl heim. Á leiðinni reyndi hann að komast til botns í málinu. Menn voru ekki van- ir að myrða konur sínar, til þess að koma í veg fyrir, að þær gætu fengið skilnað. Ef það var raunverulega Collier, sem hafði komið vírnum fyrir, þá virtist hann hafa einhvern grun um auð konu sinnar. Það var líka mögulegt, þegar á það var litið, sem Martha Simmons hafði sagt um leynifundi þeirra í Central-garðinum. Ef hann hefði einhvern tíma elt Önnu þangað og séð hana hitta ungfrú Simmons, hvað var þá auðveldara en að veita henni eftirför til skrifstofu hennar? Og Marhta Simmons hafði * V BBIÐGEÞÁTTIIR 4 4 * VISIS $ JLmt&sn á Mtridge-þraui: A 8-7 V Á-7 ♦ K-10-3-2 * K-10-7-4 A Á-Ð-10-5-2 -T K-D-10-5-2 ♦ 6 * 6-5 A K-9 V 4 ♦ Á-D-9-8-7-5-4 * Á-8-2 Suður hóf sögn á 1 * og sagði Vestur 1 V, N. fór í 3 ♦, en Austur sagði 3 A. Suður ! sagði þá 5 ♦, sem varð loka- Forsythe hristi höfuðið, og kom það sér ekki vel, því að hann hafði sjálfur orðið fyrir nokkru tjóni. Hann svimaði, settist og sá í anda, er ungfrú Potter tæki eitthvert árdegisblaðanna og rækist þar á nafn hans í frásögn er greindi frá því, að hann hefði verið flæktur í handalögmál. „Nei, enga lögreglu, ef þér viljið gera svo vel,“ sagði hann. „En eg verð kyrr. Eg þekkti manninum í stríðinu, svo að eg veit, að jafnvel fangelsi geta ekki haldið honum, þegar hann er staðráðinn í að komast út.“ En Anna mátti ekki heyra það nefnt, að hann yrði um kyrrt. „Hann lætur sér þetta að kenningu verða,“ sagði hún. „Hann man ekkert eftir þessu í fyrramálið, og eg þarf ekki á neinni hjúkrun að halda. Mér verður alveg óhætt, eg segi það satt.“ Forsythe vildi helzt ekki fara, en Hellinger bauðst þá til að hafa gætur á öllu, svo að hann lét loks undan. En þegar hann var kominn út á ganginn, spurði hann húsvörðinn um vírinn, og fékk hann, þó með r.okkurri tregðu væri. „Ef fanturinn þarna uppi ætlar að gera einhvern uppsteit, þarf eg á vírnum að halda,“ sagði Hellinger. „Þér skuluð fá hann aftur,“ svaraði Forsythe. „Eg þarfnast hans aðeins nokkrar stundir.“ Hann vissi eiginlega ekki, hvers yegna hann vildi fá vírinn — nema ef vera skyldi vegna þess, að það hafði átt að nota hami til þess að myrða Önnu. Hann vafði honum sa.man og' stakk honum í frakkavasa sinn. Þegar hann var á leið út, rakst hann á Kerr-hjónin, ór biðu í anddyrinu. Þau voru báeði í sloppum yfir náttfötunum, og stöðu á hann eins og tröll á heiðríkju. „Hena minn trúr,“ stundi maðurinn forviða., „Eitthvað hef- . ir nú géngið á.“ Nú nam Forsythe fyrst staðar, til þess að :athugá,‘ hvérnig hami væri til reika. Önnur ermin hafði naér rifriað af jakkari-. um og hún vár' auk þess óhréin. Annað augáð var að byrja at> bólgna. Sprungið hafði fyrir á neðri vör og lak blóðið niður á skyrtuna, svó að það rann upp fyrir honum, að hann mundi líta heldur illa út. Honum varð einníg Ijóst, að frú Kerr var að reyna að verjast 'hlátri. „Eg-------afsakið,“ stundi hún. „Get eg ekki gert eitthvað fyrir yður?“ „Eg þakka,“ svaraði hann kurteislega, en talaði nieð hægð, því að hann fann til í vörinni. „Vitlð þið nokkuð rirri’ það, sem gerðist þarna uppi í kvöld?“ Kerr var hávaxinn og gramiur, næsturn eins og unglingur, senriilega hálffei-tugur, með örmjótt skegg á; efri vön og stórt barkakýli, sem fór á fleygiferð, þegar hariri tók til máls. Kona hans var hinsvegar lagleg, enda þótt hún hefði roðið kremi á andlit sitt. Kerr varð fyrir svörum. sögn. V. kom út með V K. — Hvernig er tryggt fyrir S að spila spilið? Suður á undir eins að sjá það fyrir, að Austur gæti komist inn á •&, en gegnum spil í Á þolir hann ekki, því þá er sögn- in töpuð. Hann gefur því V K. Vestur kemur að líkindum aftur út í V og tekur N. með Ás, en S lætur í eitt *. Síðan er ♦ spilað og þrisvar, þannig að í 3. sinn tekur S. með ♦. Á þenna hátt vinnur S. 6 ♦ báðir ♦ falla í frí ♦. Sé 4» skipt 4—1 vinnast 5 eða sögnin, því annar A fellur í frítt Á kvöldvöknnni. Heittrúaður sveitaprestur í Skotlandi tók einu sinni upp á því að sitja fyrir fólki á sunnu- dögum, í nánd við læk, sem rann hjá þorpi þeirra. Þemia umrædda sunnudag valdi hann sér óheppilegan stað, því að hann settist á mauraþúfu. Þessi litlu, starfsömu kvikindi undu illa veru hans þarna og gerðu honum mikil óþægindi. Tók hann að óttast að áheyrendur veittu ókyrrð hans eftirtekt og hann afsakaði sig á þessa lund: „Bræður, þó að ég voni að ég hafi Guðsorð á vörunum, þá held ég að djöfullinn sjálfur hafi sest að í buxunum mín- urn“. - - ! : þeirra: „Þetta hlýtur að vera gáfuð skepna!“ „Haldið þér það?“ sagði mað- urinn við taflið. „Nei hann er fjandans ári heimskur. Hann er búinn að tapa þrem skák- um“. ■Koria vár á gangi úti ög hitti vinkonu sína. „Nei, hvað !>ú átt þarna yndislegan bláref“, sagði vinkonan. „Mig hefur svo lengi j Skjaldarmerki fyrir ísland. únu Mnni Einu sinni var .. Fyrstu þjóðaratkvæðin. Frétt úr Vísi fyrir 35 árum: „Fyrstu þjóðaratkvæðin um sambandsiagafrumvarpið voru greidd á Botniu í gær af far- þegum, sem utan ætluðu með s.kipinu, eftjr ráðsíöfun stjórn- arinnar. Nýkomið mikið urvai af POPULAR MECHANICS bókum (amerískar) Bókabiíð Norðra Hafnarstr. 4. Sími 4281. Ptsunáir vita aö gœfan tfUM hringunum frí SIGURÞÓR, Rafnarstræti 4, Margar aerSlr fyrirUoojandí. Kacpl gull og silfur langað til þess að eignast svona fallegan bláref. Gaf maðuriim þinn bér betta“. „Það mætti kannske orða það svo“, sagði sú nieð refmn. „En eiginlega átti ég hugmynd- Maður tht • við; borð í kaiffí-' húsi óg telfdi skák við hundinn sinn. Gestir stóðu áiengdar og undruðust þetta og. sagði' eixm Frétt úr Vísi haustið 1918: „Forsætisráðhen-a hefir að sögn falið þeim Ásgrími Jóns- syni málara og Ríkharði Jóns- syni myndhöggvara að gera uppdrátt á skjaldarmerki.handa íslandi. Hafði hann gert það með símskeyti frá Khöfn og má af því ráðá, dð stjórnin ætþ að ákveða skjaldarmerkið án þess að bera það undir þing eða þjóð.“ , , „j Vogabúar Munið, ef þér þurfið að auglýsa, að tekið er á rnóti smáauglýsingum í Vísi í X /»' Verzlun ArnaJ. Sigurðssonar, LimghoIísTegi 174 Smáauglýsm^ar Vísis eru odýrastar og fljótvirkasiar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.