Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 26.09.1953, Blaðsíða 8
Þeir Kffl gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvern mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. wlsim *, Laugardaginn 26. september 1953. VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjol- breyttasta. — Hringið í síma 1660 @g germt j áskrifendur. Menningar- og mhtningarsjóður kvenna hefir styrkt 80 konur. Arlegur nierkfasöludagur sjóðsins er á morgun, en Itann er aðaltekjulindin. Síðan Menningar- og minn- ingarsjóður kvenna tók til starfa fyrir 8 árum Siafa alis um 80 konur notið styrks úr honum til framhaldsnáms í ýmsum greinum, innanlands og utan. En sjóðurinn hefir litlar tekj ur til þess að geta annað hlut- vei'ki sínu, eða aðeins merkja- sölu einu sinni á áni, ágóða af sölu minningarspjalda ng háiía vexti af höfuðstól sjóðsins, sem alls nam rúmum 200 þús. kr. um síðustu áramót. Á morgun, sunnudag, er merkjasöludagur þessa sjóðs, og ættu menn að leggja honum lið með því að kaupa metkin, sem seld verða á götum bæj- arins og annars staðar á land- inu, því að málefnið er gott. Geta má þess, að í ár sótíu 37 konur um styrk úr sjóðnum, en ekki var unnt að veita itema 21 styrk. Má af því sjá, að sjóðnum er brýn nauðsyn, að tekna sé aflað. Menningar- og minningar- sjóður kvenna var stofnaður árið 1945, og um haustið vcru 1 honum 26.600 krónur, sem að mestu voru minningargjafir um frú Bríet Bjarnhéðinsdóttur. Á sínum tíma gaf Héðin heitinn Valdimarsson, sonur Bríetar, sjóðnum handrit af bók systur sinnar, Laufeyjar Valdimars- dóttur, „Ur blöðum Lauíeyjar Valdimarsdóttur", og hefir sjóðurinn hagnast um tæp 14 þúsund af sölu hennar Alls hafa verið veittar rúm- lega 140.000 krónur á þessum átta árum, til samtals 80 Topaz í næst- síðasta sinn. Gamanleikurinn Topaz er -vafalaust eitt allra vinsælasta leikrit, sem Þjóðleikbúsið hefir látið sýna. Undanfarið hefir leikflokkur Þj óðleikhússins sýnt gaman- leikinn úti á landi, síðast á t. kvenna eins og fyrr segir, en í ár eru veitt um 34 þús. krón- ur, en það nægir hverái til þess að hrökkva íyrir umsókn- unum, sem bárust. Skrifstofa Kvenréttindafé- lags íslands á Skálholtsstíg 7 af hendir merkin til sölu í dag kl. 4—6 og á morgun frá kl. 9,30. Ættu konur að taka merki til sölu, svo og stálpuð börn. Hlutavelta KSVFI á morgun. Éins og Vísir hefur skýrt frá, efnir Kvennadeild SVFÍ til lxlutaveltu á morgun í liinni nýju vöruskemmu Eimskipafé- t lagsins (Kveldúlfshúsinu) við Skúlagötu. Konur í deildinni hafa safn- að munum á hlutaveltuna und- anfarið og orðið vel ágengt, enda eru þær alls góðs mak- legar fyrir frábæran dugnað sinn og fórnfýsi við að efla slysavarnir landsins á allan hátt. Geta þær því boðið upp á þúsundir gagnlegra muna, allt frá fatnaði og' eldsneytí tii kjöts í heilum skrokkum og hveitis í heilum sekkjum. Hlutaveltan hefst ki. 2 og vill blaðið hvetja bæiarbúa tii þess að halda þangað og. 'ítyðja K vennadeildina. Gott hoiisufar bænum. Eins og getið hefur verið í fréttum Vísis, er staddur hér borgar- stjóri Edinborgar, Sir James Miller, í boði bæjarstjórnar Reykja- víkur. í fyrradag fór hann í boði forseta íslands til Bessastaða, ásamt Gunnari Thoroddsen borgarstjóra. Myndin er tekin á Bessastöðum við það tækifæri. Sir James Miller er ú hægri hönd herra Ásgeirs Ásgeirssonar, en Gunnar Thoroddsen á vinstri hönd forsetans. (Ljósm.: P. Thomsen). afhent verðhufi. Fegrunarfélagið úthlutaði nýlega verðlauniun til þeirra garðeigenda, sem reyndust eiga fegurstu skrúðgarðana á þessu sumri. Afhenti Vilhjálmur Þ. Gísla- son, útvarpsstjóri, formaður Fegrunarfélagsins, verðlaunin. piutu Hilmar Stefánsson, banka stjóri og kona hans silfux’bikar að verðlaunum fyrir garð sinn, sem að þessu sinni fékk 1. verð- laun. Ennfremur voru 18 öðr- um garðeigendum afhent heið- ursskjöl í viðurkenningarskýhi fyrir garða sína. Við þetta tækifæri flutti for maður Fegrunarfélagsins ræðu, og þakkaði skrúðgarðaeigend- um þá rríiklu vinnu og ræktar- semi, er þeir sýndu með fegr- un garða sinna, og taldi að bær- , inn hefði tekið miklum stakka- skiptum hin síðari ár og fegr- un skrúðgarða færi nú mjög í vöxt hvarvetna í bænum. Þá drap formaður Fegi'unarfélags- ins á það að til mála hafi kom- ið, að félagið beitti sér fyrir samkeppni um fegrun húsa á sama hátt og fegrun skrúðgarð- anna. Að lokum minntist hann á að Fegrunarfélagið hefði keypt þi-jár standmyndir, en þeim hefur ekki verið valinn staður ennþá. íí Mikil nauðsyn, að hér verði komið upp „frílagii Verzlunarráðið beitir sér fyrir þeirri hug- myndd, með Eiliðsjén af reynslu IMorðmanna. Hellu á Rangárvöllum, en alls hefir það verið sýnt 38 sinn- um utan Reykjavíkur. Nú verð- ur það sýnt hér í kvöld, og þá að líkindum í næst síðasta sinn, svo að nú fer hver að verða síð- astur að sjá það. Myndin, sem hér er að ofan, er af Haraldi Björnssyni, en hann leikur eitt aðalhutverkið. I Heilsufar í bænum hefur yf irleitt verið gott í sumar. En alltaf má þó búast við, að nokkru kvillasamara verði, er haustar — einkum að kvef nái sér þá niðri — og sést þess að eins vottur í seinustu skýrslu, en þó er ekki um verulega breytingu að ræða. Seinasta skýrsla læknanna til skrifstofu borgarlæknis nær yfir vikuna 13.—19. sept. og eru frá 29 (27) læknum: Kverkabólga 55 (43), Kvef- sótt 100 (86). Iðrakvef 38 (35). Influenza 6 (1), Hvotsótt 1 (0), Kveflungnabólga 11 (6), Rauðir hundar 1 (0), Murinang ur 4 (0), Kikhósti 17 (14), Hlaupabóla 1 (3). MilBjarði dollara varið til vopnakaupa. Ismay lávarður, framkvstj. A-bandalagsráðsins, hefir skýrt frá 'því, að varið verði miljarði doilara til hergagnaframleiðslu í löndum varnarsamtakanna. Kvað hann áherzlu mundu verða lagða á framleiðslu þeirra hei’gagna, sem þörf kynni að verða fyrir í löndum þessum, en þau myndu jafnframt hafa hag af því, þar sem þau gætu þannig jafnframt aukið dollara- eign sína. — Samtals eru það um tveir milljarðar dollara, sem nú hefir verið ákveðið að vex-ja.til framleiðslu hei’gagna, skipa. til flugvallagerða, vega o. s. frv., fyrir bandai’ískt fé. Verzlunarráð íslands hefir þau úform á prjónunum að beita sér fyrir því, að hér verði hafður „fi-ílager“ svonefndur, \ J með svipuðum Jhætti og tíðkast í Noregi. Er sag't frá þessu í „Nýjum tíðindum“ í fyri’adag. Er á | það bent,. hvílíkt hagræði j sé að slíku fyrirkomulagi, enda I talið sjálfsagt víða í hinum meiri háttar viðskiptalöndum. Danir og Svíar hafa t. d. um langt skeið haft hjá sér full- komnar fríhafnir, en Noi’ðmenn hafa hinsvegar haft fríiager. sem er umfangsminna og létt- ara í vöfum, og er norsk lög- gjöf miðuð við' það. Nú hefir Verzlunarráð Islands aflað sér ýmissa upplýsinga um málið frá Noregi, þar eð sýnt þykir, að það fyrirkomulag myndi hæfa okkur betur en fríhafnir Dana oe' Svía. Með fríhöfn er átt við til- tekið svæði hafnarinnar, lokað og afgirt, þar sem leyfilegt er að skipa á land og geyma vör- ur, án þess að greiða af þeim toll. Má síðan flytja þessar vör- ur áfram til annarva landa, eða inn í viðkomandi land sjálft, en þá vrði vitanlega greiddur af þeim tollur jafnharðan og þær yi’ðu fluttar úr fríhöfn- inni. Frílager byggist á svip- uðu fyrirk'omulagi, en þá er sem sé ekki um tiltekið svæði hafnarinnar að ræða, eða sér- staka fríhöfn, heldur umsvifa- minna fyrirtæki, eins og fyrr nytjamál að ræða, sem þyrfti að hrinda í framkvæmd hið bráðasta, en til þess þarf að sjálfsögðu lagasetningu, og er hún nú í athug'un. Nýleg'a hrundi heng'ibrú ' Dui’ango-fylki í Mexikó og fór- ust allir, sem, á henni voru, kennai’i og 10 nemendux hans. aðstoðar. (SIP) 200 ára fyrirætlun hrundið í framkvæmd. St.hólmi. — Á næstuimi verð ur farið að hrinda í fram- kværnd 200 ára gamalli fyrir- ætlun varðandi hafnarbæuir i Norrköping'. Borgin er önnur mesta hafn- arborgin við Eystrasalt, og er um það að ræða að gera 2ja mílna langan skipaskurð til hennar, en við það styttist siglingaleiðin inn á flóann, sem hún stendur við, um 3,5 mílurt en auk þess verða þar gerð margvísleg hafnarmannvirki. Kostnaður verður um 100 millj. ísl. kr„ og gx-eiðir Norr- köping (90,000 íbúar) hann án g'reimr. Verzlunarráð íslands telur. Nú hrekst O’Brien milli Evrópu og S.-Ameríku. Á&ut' hutatt i 10 tntitf titH tniiii Mttnhttrtfj ttfj $íut'ttr». Vísir sagði frá því í sumar, að maður nokkur, er kallaði sig Michael Patrick O’Brien, hefði siglt mánuðum saman á ferju einni milli Macao og Hong- kong og verið meinað um' land gönguleyfi á báðum stöðum. Loks fór þó svo, að O’Brien eygði von um það eftir meira en hálfs annars misseris ,,flakk“ að hann mundi fá landvistar- leyfi í ríki einu í Suður-Am- eríku og' komst af stað þangað með hjálp góðra manna. Já, hann komst af stað, og meira varð ekki af því, því að þegar komið var til hafnar í Brasi- líu varð hið sama upp á ten- ingnurn og í SA-Asíu. O’Brien var neitað um landvistarleyfi að hér muni yera um hið mesta og skip það, sem hafði flutt hann að landi, varð að fara með hann sömu leið aftur. Segir svo ekki af ferðurn O’- Briens, fyrr en komið er til gamla landsins aftur. Þar kom skip hans, franskt farþegaskip, sem heitir Bretagne, við í tveim höfnum. Fyrst var kom ið til Marseilles. Ekkert land- vistarleyfi fyrir O’Brien. Skip- ið lét úr höfn og sigldi til Genúá. Ekkert landvistaiieyfi heldur, ástæðan hvarvetna hin sama. O’Brien grunaður um að hafa fengizt við eiturlyfjasölu. Síðustu fréttir af O’Brien eru þær, að Bretagne sé nú á leið til Suður-Ameríku aftur — með hann innan borðs. En hann er geymdur í fangaklefa skipsins og fær ekki að hreyfa sig þaðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.