Vísir - 28.09.1953, Blaðsíða 1
tfAFMWWW
M'éinmM
.
**. érf.
Mánudaginn 28. september-1953
220. tbl.
SSP"
Hjéii bjargast nauðuiega
úr brennandi íbú&arskúr.
Þau misstu húsgögn sín og allt innbú
í skúrnum, sem brann tO ösku.
I nótt komust hjón með naum-
indum út úr brennandi íbúð
sinnjl, en íbúðin brann með
öllu sem í heiini var.
; Eldsvoði þessi varð í íbúðar-
skúr, sem var fyrir innan Ell-
iðaár, norðan Suðurlandsveg-
arins, skammt frá sandgryfj-
unum. Skúrinn bar nafnið „Sól-
setur" og var Jón Árnason eig-
andi hans. f skúrnum bjuggu
ein hjón, en ekki annað fólk.
; Á öðrum tímanum í nótt
vaknaði húsráðandi við það að
eídur var kominn upp í íbúð
hans og skúrinn þegar alelda.
Vakfi hann konu sína þegar í
stað og urðu þau að fara út um
glugga til þess að bjarga lífi
sínu. Engu" ferigu þáu bjargað
úr íbúð sinni og brunnu'hús-
gogn þeifrá óg "allt innbú til
ösku. Slökkviliðið yar kvatt á
vettvarig: um hálftvö, leytið, en
þá var skúrinn alelda svo það
fékk ekki við rieittráðið og
branri hárin að heitá riiátti til
ösku.
Um eldsupptök var ókunnugt.
í gærvar-siökkviliðið tvíveg-
is kvatt á vettvang. í gærmorg-
un, laust eftir kl. 6 var það
kvatt niður áð höfn. Þar hafði
kviknað út frá eldavélarröri í
hásetaklefa vélbátsins „Sigurð-
ur Jónsson". Eldurinn náði að
læsa sig í þiljur meðfram rör-
inu og komst alla leið upp úr
þilfarinu. Nokkrar skemmdir
urðu á bátnum en slökkviliðið
. slökkti fljótlega eftir að það
kom á vettvang.
Síðdegis í gær tyar slökkvi-
liðið kvátt á Laugaveg 15. Þar
var þó ekki um neinn eldsvoða
að ræða, heldur hafði verið
brennt drasli þar í miðstöð og
sló miklum reyk niður á milh
húsa. Fólk í nærliggjándi húsi,
sem sá reykinn, óttaðist að um
eldsvoða væri að ræða og gerði
slökkviliðinu aðvart.
J Á laugardaginn, eftir hádeg-
ið, kom eldur upp í miðstöðvar-
klefa trésmiðjunnar Víðis á
Laugavegi 166, Komst eldurinn
í eitthvert timburdrasl og
myndaðist af því mikill reyk-
ur. Munaði minnstu að eidurinn
kæmist í hefilspæni og annað
eldfimt efni, ' sem geymt var
í næsta herbergi við miðstöið-
ina, en slökkviliðið fékk því af-
stýrt og fyrir bragðið urðu
þarna litlar eða engar skemmd-
ir. i'.''.''"
,-
ÍM^H-
II
Kopti" setur hæoar-
og hraoamet.
N. York (AP). — Tvö ný
heimsmt hafa verið sett í
„kopta" nýlega.
Í Komizt hefir veriðí 22,289
feta hæð á Piasecki ^kopta",
með tveim hreyflum, en þær
vélar nefnast „vinnuhestar".
Fyrra metið vai--21,220 fet. Þá
var sett hraðamet í sömu. flug-
vél á 3ja km. braut — 236 km. á
klst. Eldra metið var 207 km.
á klst.
Önnur ráð en áður
íbúar Mexieo City eru hú
sem næst 2,3 milljónir.
Bonn (AP). — Sagan segir,
að pípuleikari einn hafí á sín-
um tíma: leyst Hameln undan
rottuplágu.
Nýlega f jölgaði rottum
skyndilega mjög ört þar. Þá
var borgarbúum aðeins ráðlagt
að nota eitur, sem bærinn lagði
til endurgjaldslaust. ¦
" -mmmmummmmmmam
Wm úr sömu f jöfdskyldu
brunnu Inni.
N. York (AP). — Nýlega
brann í Chicago stórt íbúðar-
hús, sem á annað hundrað
manns bjó í.
Átján manns biðu bana. í
brunanum, þar af níu úr sömu
fjölskyldu — þar á meðal sex
börn. Var fólk allt í syefni, er
eldurinn kom upp á neðstu hæð
af. fjórum.
Lífskjörin sitja
s á hakanum.
Áætlanír tékkncsku komm-
únistastjórnarinnar hafa verið
of yfirgripsmiklar, segir for-
sætisráðherra hennar.
Hefur hann skýrt frá því, að
íjárfesting í landinu hafi veri:ð
of mikil, og hafi það valdið, að
áform um að bæta lífskjör al-
mennings hafi orðið'a'3 sitja á
hakanum fyrir bragðið...
50 dau&adæmdtr
fyrir 150 mor&.
London. (A.P). — Fimmtíu
menn hafa nú verið dæmdir til
dauða fyrir hryðjuverk í Ken-
ya seint í marz sl.
Er mönnum í fersku minni
árás á þorp eitt, er 150 manns
— karlai-, konur og börn —
voru myrt af Mau-Mau-mönn-
um. Nú hafa 50 morðingjanna
verið dæmdir til dauða, en 55
í minni refsingar.
Stillileg grein og sanngjörn
í „The Economist/6
„Ofbefdio var afdrei sterkur leikur hfá
breskum togaraeigendum."
Kona hefir nú í fyrsta shui
verið kjörinn forseti allsherj-
a'rþings SÞ. Er það frú Vijaya
Lakshmi Pandit, systir Nehrus,
forsætisráðherra Indlands. .
Egyptar lögsækja
Aga Khan.
Kairo (AP). — Egypzka
stjórnin hefir ákveðið að höfða
skaðabótamál gegn Aga Khan.
Keypti hann lóðir miklar í
Kairo fyrir sjö árum, og fékk
þær fyrir lítið verð, gegn því
að byggja á þeim stór íbúðar-
hús. Hefir ekki verið byrjað á
neinum framkvæmdum, og
krefst stjórnin 20 millj. fcr.
skaðabóta.
Maitnlaus bíll
rmmt inn um
glus«a.
A ellcfta tímanum í morgun
rann mannlaus vörubifreið inn
uni glugga í verzluninni Úitiina
á Laugaveginum.
Svolánlega vildi til'að.eng-
inn var á ferð þarna á gang-
stéttinni í því bili er bíllinn
rann á gluggann. Hins - vegar
voru tvær stúlkur að þvo
glugga verzlunarinnar, og
skarst önnur nokkuð á glerja-
brotum, þegar glugginn brotn-
aði.
Bifreiðin, sem hér um ræðir,
var vörubifreiðin R 6213. Hafði
bifreiðarstjórinn lagt henni á
Klapparstignum um 15 metra
ofan við Laugaveginn og
brugðið sér þar irin' í hús til
þess að vitja manns, er hann
ætlaði að fara að aka með, en
skildi bifreiðina eftir í gangi.
Rann bifreiðin aftur á bak nið-
ur Klapparstíginn, og beygði
fyrir hornið á klæðaverzlun-
inni Ultima, fór síðan með aft-
urhjólið annað upp á gangstétt-
ina, en hornið á pallinum gekk
innúr rúðunni og felldi eina
„ginuna" í glugganum. Tvær
stúlkur voru að þvo glugga
verzlunarinnar, stóð önnur í
stiga en hin studdi stigann.
Voru þær að þvo næsta glugga
við þann, sem bifreiðin fór inn
um, og skai-st önnur á glerja-
brotum er Púðan sundraðist
og var stúlkan flutt í Landspít-
alann, en ekki er talið að hún
hafi skorist alvarlega.
1700 km. vegur
um Arabíu.
Basra (AP). — Ætlunin er
að leggja fullkominn veg frá
nokknun höfnum við Persa-
flóa til Miðjarðarhafs.
Veður vegurinn alla leið frá
borginni Dammam, sem er
gegnt Bahreineyjum, og vest-
ur til Sýrlands, en þar grein-
ist hann til 3ja hafnarborga.
¦Alls verður lengð vegarins um
1700 km,, og mun kostnaði við
hann verða náð með því að láta
greiða gjald fyrir hverja bif-
reið, sem- um.hann fer.
í hinu kunna, brezka tíma-
riti, „The Economist", bittist
liirin 19. þ. m. stilliieg grein og
sanngjörn um fiskvetðadeiluna
og löndunarbánn það, sem
haldið hefir verið uppi gegn ís-
lenzkúm togarafiski í Bretlandi
undanf arið'.
Grein þessi stingur mjög i
stúf við ýmsar þær æsingá-
greinar ög þvætting, sem sést
hafa annað veifið í „Fishing
News" og víðar undarfariiar
vikur. Hér fer á eftir útdráttur
úr greihinni:
„Hinar vel aug'lýstu tilraurjir,
sem gera á til þess að hefja á
ný innflutriihg á íslenzkum tog-
arafiski til Bretlaiids vekjaenn
athygli á deilu íslenzku i íkis-
5r. verkamannsflokk-
urinn heldur ársþing.
Ársþing Brezká Verkamanna
ilokksins hófst í Margate í
morgun.
Þar verða mörg . mikP.væg
mál á dagskrá, en .v.xfalaust
raunu utanríkismálin vei-ða þar
efst á baugi. Vitað er, að þar
verða tekin fyrir frumdrög. að
stefnuyfMýs. flokksins ö þeim
málum, og að vinstri sinnar
flokksins munu koma fram
með ýmsar breytingartillögur.
Forsetahjónin
fengu höfðinglegar
móttökur í Hafnar-
firði.
Forseti íslands og frú hans
komu í opinbera heimsókn til,
HafnarfjarSar í gærdar;. HófstJ
athöfn í Hellisgerði kl. 15 og
var þar fjöldi manns sanian
kominn til þess að fagna for--'
setahjónunum. Bæjarstjóririn í
Hafnarfirði bauð forsétahjón-
in velkomin. Lúðrasveit Hafn-
arfjarðar lék. Þá flutti forset-
inn ræðd og* að lokum söng
Karlakórinn Þrestir. Því nœst
gengu forsetahjónin um Hellis-
gerði og skoðuðu garðinn und-
ir leiðsögn Ingvars Gunnars-
,sonar og áður en þau fóru það-
,an ávarpaði Kristinn Magiiús-
son, form. Magna, forsetahjón-
in og afhenti þeim mynd af
Hellisgerði.
Því næst heimsóttu forseta-
hjóriin elliheimilið, síðan var
raftækjaverksmiðjan skoðuð,
Flensborgarskólinn og verk-
smiðjan Lýsi og mjöl. Að end-
jngu var.opinber móttaka í AI-
þýðuhúsinu, og þar flutti for-
seti bæjarstjórnar ræðu og
þakk.i'ði forsetahjónunum kom-
una til Hafnarfjarðar. Hafnar-
fjörður var fánum prýddur í til-
efni forsetaheimsóknarinnar og
mikill mannfjöldi var á göt-
ununi þar sem forsetahjómn
fóru um.
stjórnarinnar og brezkra tog-
araeigenda. Snemma á árinu-
sem leið, féll dómur Haagdóm-
stólsins Norðmönnum í vil og
heimiláði þeim að færa út iand-
helgi sína.-Vitaskuld fór hin is- '
lenzka, ríkisstjórn eins að og
markaði nýja landhelgislínu fil.
þess að vernda hrygningarstöóv
af fisksins. Þó að veiði smábáta
,á þeim slóðum sé leyfð, er öll
togveiði þar bönnuð.
't Éðlilegt var, að brezkum tog-
araeigendum gremdist þessi á-
kvörðun, sem hrakti þá áf sum-
um beztu miðunum. Þeir
gripu þá til þeirra refsiaðgerð'a
að skella á banni gegn innf hitn-
ingi íslenzks fisks til Bretlands, >
Nú hafá fregnirnar uih tilraún-
ir til þess að rjúfa það bann
varpað nokkru ljósi á aðfferðir
þær, sembeitt er. Mr. Bawsönr;
sém' hyggst flýtja inn fiskinn,,
hafa verið banhaðar allar
bjargir í löndunarhöfnura, þar
á meðal neitað um öflun íss,
sem nauðsynlegur ,ér til dreif-
ingar fiskinum. Þá hafa brezk-
ir togaraeigendur hótað því að
selja engum fiskkaupmönnum
fisk, sem verzla við íslenzka.
togara.
Málstaður togaraeigenda
hefur ekki batnað við það, að
fiskur er nú dýrari en þegar
hinnar íslenzku samkeppni naut
við. Það var aldrei sterkur leik-
ur hjá togaraeigendum að beita
ofbeldisaðgerðum (strongarm
taetics). lönduriarbanns. Sem
óopinbert diplomatiskt vopn, er
það gagnslaust. íslenzka stjórn-
in hefur ekki afturkallað á-
kvörðmi sína, jafnvel þó aðtfisk
veiðarnar hafi beðið nokfcurn
hnekki. Rétt lausn alls máísins
væri vitanlega sú að láta fram
fara alþjóðlega rannsókn á of-
veiðivandamálinu á hrygning-
arstöðvunum, ekki aðeins á ís-
lands- og Noregsmiðum, held-
ur einnig við Skotlandsstrend-
úr, þar sem fiskimenn hafa oj ð-
ið hart úti af völdum erlendra
togara."
Dýpkun í Hornafiroi
lokio í víkunnr.
Gert er ráð fyrir, að sand-
dæluskipið Sansu Ijúki greftri
sínum í Hornafirði í lok næstti
jviku.
Eins og Vísir hefur áður skýrt
frá, hófust framkvæmdir þar í
jlok ágústmánaðar, og var gert
ráð fyrir, að verkið myndi taka
um það bil mánuð. Þessi áætlun
,ætlar að standast, með því að
ura helgina átti Sansu ekki
eftir að.grafa nema ura.'25
metra, en því verki verður sem
sé lokið innan viku.
Þegar Sansu hefur lokið
þessu verki, geta hin smærri
strandferðaskip örugglega lagzt
að bryggju í Hornafirði, og;
verður að þessu hin mesta.
ramgöngubót, eins. ,og nærri
má geta.