Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 29. september 1953 TlSIB 1 UX GAMLA BiO kk Engar spurningar — (No Quéstions Asked) Afar spennandi ný amerísk | iakamálamynd. Barrý Sullivan Arlene Ðáhl Jean Hagen George Murpliy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. •Awwwvvwwwwvw*vwv . WVWW»VV^«TdVV,/WuyV'^»^VVV^*rjVAVViViA/VWJVVVVV,U mt TJARNARBIO mt ÆVINTÍRAEYJAN (Road to Bali) Ný amerísk æyintýramynd 1 í litum með hinum vinsælu *> þremenningum í aðalhlut- - verkunum: Bing Crosby, Bob Hope, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. wwwvvvwwuvvuwwvvw* Þriðjudagur Þriðjudagur; F. I. H Dansieikur í Þórscaíé í kvöld kl. 9. : ys ★ Hljómsveit jónatans Ölafssonar. ★ Hljómsveít Öskars Cortes. ★ Hljómsveit Þóranns Óskarssonar. 'jác Söngvan Ragnar Bjarnason. ASgöngumiðar seldir frá kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur; Óháði fríkirkjusÖfnuðuriim heldur hlistaveltn Sunnudaginn 4. október n.k. Allt safnaðarfólk vinsamlega beðið um að safna munum eftir beztu getu. Verður munum veitt móttaka hjá undirrituðum milli kl. 5—8 e.h. alla daga. Sigurjón Símonarson, Laugavegi 158, sími 1273. Marteinn Halldórsson, Stórholti 18, sími 81484. Þorfinnur Guðbrandsson, Ásvallagötu 51, sími 5304. Tómas Sigurþórsson, Bergstaðastræti 42, sími 5039. Stefán Árnáson, Fálkagötu 9, sími 4209. Gísli Árnason, Garðastræti 17. Mámsífiokkai* Meykjavíkitr Síðasti innritunardagur ei* í dag Innrittin verðwr í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—10 síðdegis. (Gengið insi «in norðurdyr). — Skólastjóri. Nauðuitgaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans, í Reykjavík o. fl. verður nauðungaruppboð haldið hjá bif- reiðaverkstæði Hrafns Jónssonar, Brautarholti 22, hér í bænum, miðvikudaginn 30. þ.m., kl. 2 e.h. og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-452, R-1069, R-2181, R-2624, R-3224j- R-4621, R-4851, R-5583 og R-5608. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Boígarfógetinn í Reykjavík. OFURÁST (Possessed). Mjög áhrifamikil og vel leikinn ný amerísk stór- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ritu Weiman. Aðalhlutverk: Joan Crawford Van Heflin Raymond Massey Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Eg heiti Niki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hug- næm ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefur þegar vakið mikið umtal meðal bæjarbúa, enda er hún ein skemmtilegasta og hugnæm- asta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd um langan tíma. Sýnd kl. 5 og 7. STOLKA ársins \ Óvenju skemmtileg söngva- í og gamanmynd í eðlilegum litum. Æska, ástir og hláturí prýða myndina, og í hennij skemmtá tólf hinar fegurstuí stjörnur Hollywoodborgar. * Aðalhlutverkin leika: Robert Cummings og Joan Claulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRJP0L1BI0 KK Hinn sakfeBdi (Try and Get Me) Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd gerð eftir sögunni „T-HE CONDÉMN- ED“ eftir Jo Pagano. Frank Lovejoy Lloýd Bridges Richard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Pappírspokagerðin h.f. Vttastig 3. Állek.pappirspok»f\ tvWwwsnj’jwy%nyjníwww Synduga konan (Die Sunderin) Ný þýzk afburðamynd, stórbrotin, að efni, og af- burðavel leikin Samip „g gerð imdir stjórn 3nilliiigs- ins. WILLI FORST. Aðalhlutverk: Hildigard Knef og Gustaf Fröhlich. Danskir skýringartekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /WWUV Ktt HAFNARBÍO Ittt ! Hrói Höttur og Litli Jón;! (Tales of Robin Hood) £ | Afar spennandi og skemmíi- | leg ný amerísk ævintýra- ■' J mynd um- afrek Hróa Hattar ; og kappa hans. Robért Clark Mary Hatcher Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^jvvvwvws/yvvuwwwv1^^ II* im* ÞJÓDLElKHtiSlD Koss \ kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. Topaz Sýning miðvikudag kl. 20. 75. sýning. Næst síðasta sinn. Einkalíf Sýning fimmtudag kl. 20.00 | Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15—20,00 virka daga. Sunnudaga frá kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum, símar 80000 og 8-2345. pwflrfvw^rtjw^www^wwv Perœanentstofan Ingólfsstaæti 6, símj 4199. Herbergi og fæði fyrir ungan mann óskast sem næst miðbænum frá 1. október til apríiloka. — Upplýsingar milli kl. 5 og 9. Sími 80773. Sendisvemn Unglingspiltur óskast nú þegar til sendiferða í skrifstofu vorri. Skipaútycrð ríkisins Byrja hannyrðakennslu 1. október. SiyríðuM' Ærlendsdáiiir Vallatröð 5, Kópavogi. TILKYNNiNG Undirrituð olíufélög vilja hér með beina athygli þeiri’a, sem taka ætia upp olíukyndingu á komandi vetri að því, að miklu hagkvæmara væri að setja olíugeymana niður áður en jörð fer að frjósa. Væntanlegir viðskiptamenn eru því vinsamlegast beðnir að panta geymana sem fyrst, en greiðsla á þeim fari fram um leið og olíuviðskipti hefjast. H.F. SHELL Á ÍSLANDI. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. getur fengið atvinnu strax á vinnustofu okkar. Kristján $iggeirs§on llerkjjavík Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október. Stúlkur, sexn ætla að iðka leikfimi í vetur, mæti fimmtudaginn 1. okt. kl. 7 síðdegis, en konur kl. 3,15 sam'a dag. Nánari upplýsingar í skólanum, sími 3738, og hjá kenn- aranum Ástbjörgu Gunriai’sdóttur, sími 3764. Jón Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.