Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 29. séptember 1953 vfsrn Á 5. hundrað íslendinga við nám eriendis. Námslönd eru 15 í þrem Iieiiitsálíu m 9 Fyrir ári síðan, eða í október- mánuði 1953, var vitað um nokkuð á fimmta hundrað ís- lendinga við nám erlendis, og dreifðu þeir sér um 15 þjóð- lönd í bremur heimsálfum. Samtals voru nemendur þess- ir 423 að tölu og var nær þriðjungur þeirra, eða 131 við nám í Danmörku. í Svíþjóð voru 65, Ameríku 58, Noregi 45, Englandi 44, Frakklandi 24, Þýzkalandi 16, Skotlandi 14, Sviss 8, Ítalíu 6, Austurríki 5, Hollandi 4 og 1 í hverju land- anna, Spáni, Grikklandi og índlandL Flestir þessara nemenda inunu hafa sótt um gjaldeyi'is- yfirfáerslur vegna námsins, en fjórði hver íslendingur sem stundar nám vestan hafs nýtur meira eða minna styrks. sem veittur er þar vestra. Námsgreinar þessara íslend- inga, sem nám stunda erlendi.s, eru að sjálfsögðu margbreyti- legar mjög. Stærsti hópurinn hefur lagt fyrir sig listnám- eða 39 talsins í 10 löndum. Undir listnám telst svo aftur söngur, hljóðfæraleikur, niyndlist, leik- list og ballett. Tungumál stunda 35 í 11 löndum, en þessar tvær framangreindar námsgreinar dreifast hvað mest milli landa. Fjöldi námsmanna í öðrum greinum, er sem hér segir: Náttúrufræði 28, eðlis-, efna- og stærðfræði 21, efnaverkfræði 18, rafmagnsverkfræði 17, vélaverkfræði 14, mælinga- verkfræði 21, arkitektur 13, læknnisfræðd 28, lyfjat'ræði 11, læknisfræði 28, lyfjafræði 11, skiptafræði 3, heimspeki 4, sagnfræði 15, sálfræði 8, guð- fræði 3, búnaðarvísindi 11, tækninám 32, verzlunarfræði 12, almennt nám 19 (allir á Norðurlöndum), hjúkrun, og þar með talið hverskonar rann- sóknarstofnnám 14, hannyrðir 13, kennslutækni 9, hótelrekst- ur 6, flugnám 2, blaðamennska 2 og ýmislegt 6. Ef farið er út í nánari skil- greiningu framangreindra námsgreinda eða námsflokk- unar kemur ýmislegt nýstár- legt í ljós. Þannig læra sumir matvælaiðnfræði, ein stúlka lærir utanríkisþjónustu (í Bandaríkjunum), einn stundar atomvísindi, einn. innanhúss- skreytingu, einn kvikmynda- klippingar, einn fiugvélasmíð- ar, einn hljóðfærá'ktillingar, 2 bankamál, einn mannfræði, einn kennslu vangefinna barna, annar fávitalækhingar, einn sjókoi’tateiknun, 2. sjúkrahúsa- rannsóknir, einn „ortopediska" skósmíði, einn smjörgerð, einn eldvarnaeftirlit,, einn. auglýs- ingatækni, einn fávitahjúkrun, einn kristniboð, einn alþýðlega skreytingalist, auk margs ann- ars. Nýlegá var óvenjulegt mál, 1000 ára gamalt, lagt fyrir hinn virðulega alþjóðadóm- stól í Haag. Hér er um að ræða deilumál brezku -og frönsku stjórnina um yfirráðarétt yfir smáeyjum, eða öllu heldur skerjum, undan fi'Mdrmándíst:fÖnd,! sem' .. heita * ‘Minquiers og Éeráiöu. iíNíu hafa þessar ríkisstjórnir komið sér saman um að f á endanlegan úr- skurð Haagdómstólsins, sem ætlazt er til að standi um aldur og ævi. >- Þessir skerjaklassar eru milli brezku eyjarinnar Jersey og Frakklandsstrandar, en um þær mun hafa verið deilt frá því er Vilhjálmur, hertogi af Nor- mandí, sló eign sinni á þær árið 933. Á vorum dögum hafa Fraklt- ar og Bretar einkum deilt um réttindi til ostru- og fiskveiða á þessum slóðum. Þegar hafa ríkisstjórnirnar fallizt á, að báðar þjóðirnar skuli hafa jafn- an rétt til slíks atvinnureksturs á þessu svæði, nema á fjórum stöðum, þar sem væntanlegur úrskurður Haagdómstólsins verður látinn ráða úrslitum. Það var Sir Lionel Heald, dójnsmálaráðherra Breta, sem hóf málflutninginn. Hann beiddist af hinum tólf dómur- um, að þeir skyldu ekki skoða mál þetta í ljósi þess, hve landssvæðið væri lítið, sem um væri deilt. Það skipti minnstu máli. Hins vegar kæmu þarna fyrir réttinn Bretland og Frakkland á friðsamlegan hátt til þess áð fá úrskurð hins hátt- virta dómstóls. Áður fyrr hefði deila þessi ef til vill verið „leyst“ með vopnavaldi. Maitre Ile heitir stærsta eyj- an í Ecrehou-klassanum, og er hún um 300 m. á langveginn en 150 m. á þverveginn. í Minquiers-klasanum er Mai- tress stærst, um það bil 200X150 m. Aðalmálflytjandi af hálfu Frakka er próf. André Gros, lögfræðilegur ráðunautur franska utanríkismálaráðuneyt- isins. Frakkar halda því fram, að kröfur þeirra til eyja þessara séu eldri en kröfur Breta. Hins vegar segja Bretar, að með sama rétti mætti skoða New York brezka, að maður tali ekki um hollenzka eða indíánska eign. Oskar Thorarensen, forstjóri. F. 24. 9. 1887 - O. 20. 9. 1953. í dag fer fram útför Óskars Thorarensen forstjóra, Fjölnis- vegi 1, sem lézt 20. þ. m. Er mér barst til eyrna sú frétt að Óskar væri dáinn, átti eg bágt með að átta mig á að það gæti verið rétt. Hraustur og glaður fór hann fyrra laug- ardag austur að bernskustöðv- — Ásbyrgi í hættu. Framhald af 1. síðu. afkomu sína undir henni frem- ur en togaraútgerðinni held- ur yfirleitt öll útgerð við Faxa- flóa- og Breiðafjarðarhafnir, ísafjarðardjúpið og ýmsir Austfjarðanna. Laxárveitan. Innan skamms tekur viðbót Laxárveitunnar til starfa, en Laxárvirkjunin er stærsta og þýðingarmesta mannvirki á Norðurlandi. Hún er til ómet- anlegs gagns fyrir dreifbýlið og iðnaðinn á Norðurlandi. Sýslumaður kvaðst vera sann- færður um að raforka í sveit- unum væri hin mesta lyfti- stöng fyrir fólkið og að hún forðaði mörgu ungmenninu frá því að leggja leið sínar til kaupstaðanna og út í óvissu malarinnar. Kvaðst sýslumaður vona að Alþingi sæi sóma sinn í því að veita ríflegt fé til raf- orkuframkvæmda, því raf- magnið hefði sömu þýðingu fyrir sveitirnar og víkkun land- helginnar hefði verlð sjávarút- veginum. Björgunarskúta Norðurlands. Á Norðurlandi hefur þegar verið safnað um 800 þúsund krónum til björgunarskútu Norðurlands, sem jafnframt er íyrirhuguð til landhelgisgæzlu. Sýslunef ndir Þingey j arsýslna hafa veitt nokkurn styrk til hennar og Havsteen sýslumað- ur kvaðst voria að slíkt hið sama myndu og aðrar sýslu- nefndir og bæjarstjórnir á Norðurlaridi gérá. Hefur málið hvarvetna mætt mesta velvilja hjá ölum aðilum, sem á einn eða annan hátt hafa um það fjaliað, svo sem ríkisstjórn, landhelgisgæzlunni og Slysa- varnafélaginu. Forstjóri land- helgigæzlunnar hefur nú á- kveðið að bjóða skipið út til smíðis. Kvað sýslumaður ekki af veita að bæta einu skipi við til landhelgigæzlu eftir að hafa heyrt tóninn í Bretunum í okkar garð. Annars kvað hann afstöðu þeii'rar stórþjóðar i okkar garð vera þeim til mestu hneisu. Okkar eru lögin og rétt- urinn, enda er Bretum það of- ur ljóst því þeir þora ekki að skjóta málinu til Alþjóða- dómstóls. Hitaveita til Húsavíkur o. fl. Húsvíkingar og aðrir Þing- eyingar undrast seinaganginn á lagningu hitaveitu til Húsa- víkur, en hún er áhuga- og kappsmál íbúa þorpsins og vænta þeir að ekki verði lengi dregið úr þessu að koma þess- um framkvæmdum á, Sjálfur kvaðst sýslumaður hafa undrazt stórlega þá ráð- stöfun iandnámsstjóra. að taka til ræktunar fyrir nýbýii órækt ar mýrar í Ljósavatnsskarði, en láta ónotuð stærðar landflæmi í Reykjahreppi þar sem heita vatnið svo að segja flæðir um. Finnst manni þó að jarðhitnn sé’ svo þýðingarmikill að ekki verði framhjá honum gengið að ófyrirsynju. Lögreglumál. Atburðir þeir sem í sumar hafa gerzt á síldveiðihöfnum, ekki sízt á Seyðisfirði, en líka. á Raufarhöfn,, gefa ótvírætt tii kynna að nýja skipan verður að korna á í lögreglumálum og löggæzlu úti á landi. Ríkisvald- ið verður að hafa á að skipa sterkri og hreyfanlegri ríkis- lögreglu sem auðvelt er að færa á milli staða eftir því sem þörf krefur. Lögreglubifreiðar þurfa að vera til úti á lands- byggðinni, sem hægt yrði að grípa til eftir aðstæðum á hverjum stað. Sömuleiðis þarf að koma- upp fangageymslum í sumum kauptúnum og m. a. á Raufarhöfn. Annars eru öll þessi mál í góðum höndum hjá núverandi dómsmálaráðherra og þarf ekki að efa að hann gerir þeim góð skil. i,eikstmfsemi. Húsvíkinga. Leikstarfsemi stendúr með' er sextán ára, er enn í skóla. Aðrir kunnugri munu rekja æviferil Óskars Thorarensens. En með þessum fáu línum vil eg persónulega þakka honum allt hið liðna, og svo munu aðr- ir starfsfélagar hans á Bifreiða stöð Reykjavíkur vilja mæla. Öllum var ljúft að vinna undir stjórn hans. Hann var béði ráðhollur og raungóður og vildi hvers manns vandræði leysa. Það skarð, sem höggvið hefir verið við fráfall hans verður seint fyllt. Eg vil að síðustu votta eftir- lifandi eiginkonu hans og böm- um innilegustu samúð í sorg þeirra. Á. K. E. um sínum, Móeiðarhvoli á Rangárvöllum og hugðist dvelj- ast þar yfir helgina. En á sunnudagsmorgun hné hann niður og var þegar örendur. Svo skjót geta umskiptin ver- ið og mjótt bilið milli lífs og dauða. Fyrstu bersnkusporin og síðustu lífssporin eru mörk- uð í sama blettinn, renna ut í eitt. Svona liggur vegurinn heim, bæði í eiginlegri og ó- eiginlegri merkingu. . Eg kynntist ekki Óskari heitnum fyrr en fyrir nokkrum árum. Þá var hann orðinn eig- andi bifreiðastöðvarinnar BSR og' veitti henni forstöðu. Það, sem hlaut að vekja athygli manns strax við fyrstu kynni var fágætur höfðingsbragur í öllu svipmóti hans og fasi. Óskar var vel greindur, svo var, að þar var enginn meðal- maður, þar sem pskar fór Hann var þéttur á velli, og svipurinn karlmannlegur. Það sem hann átti ætt til, og með afbrigðum traustur í orðum og athöfnum. Sjálfúr hafði hann ekki. notið annarrsr menntunar en barnafræðslunnar. En grun- ur minn er sá, að hugur hans hafi staðið til frekara náms. En þá hugsjón sína gerði hann að veruleika á þann hátt að mennta börn sín. Sex börn hans hafa lokið stúdentsprófi, og gat rnennta- skólarektor þess sérstaklega í skólaslitaræðu sinni síðastliðið vor. Aðeins hið yngsta, sem nú miklum blóma á Húsavík urn þessar mundir. í fyrra tóku þeir Skugga—Svein til með- ferðar og sýndu hann 10 sinnum fyrir troðfullu húsi og afbragðs undirtektum. Voru sýningarn- ar sóttar úr öllum hreppum Suður-Þingeyjarsýslu, en líka frá Akureyri og norðan úr Keiduhverfi. Sérstök barna- sýning yar haldin með mjóg niðursettu vei'ði o" sóttu hana um 300 börn. Nú kvaðst sýslumaður hafa verið beðinn a'ð taka sýningar á Skugga—Sveini upp aftur og meira segja verið beðinn um að koma með hann til Akur- eyrar. Mábskóifnsi Msmir byrjar í víkunni. Málaskólinn Mímir, Túngöíu 5, er í þann veginn að taka til starfa, og er nú verið að skipa nemendum niður í flokka. Kennd verða þrjú tuugumál, enska, sem Einar Pálsson leik- ari kennir, franska, en hana kennir Sigurjón Björnsson. sem fyrir stuttu lauk prófi við Sor- bonne-háskólann í París, og Halldór P. Dungal, sem kennir þýzku. Nemendur eru margir, som stundað hai'a nám í Mími, eu þar er leitast við að kenna cftir þeim aðferðum, sem bezt hai'a gefizt til þess að menn læri fljótt að geta bjargað sér á er- lendum tungumálum, einkum á falmáli. Kennt verður í byrj- enda- og framhaldsflokkum. Skólinn hefur tryggt sér nægilegt magn af Berlitz-bók- um, Linguaphone-bókum, og síðast en ekki sízt kennslu- myndum, en þær eru einkar vel fallnar til þess að skapa æ ný og ný umræðuefni kennar- ans og nemendanna, en kennsl- an fer að verulegu leyti fram á máli því, sem kennt er. Myndir þessar sýna flest þau tilvik, sem komið geta fyrir í daglegum samskiptum manna. Þar eru myndir af húsakosti og híbýlum, umferð, tollskoðun, ferðalögum, landslagi, fólki o. s. frv. en allt er þetta til glöggv unar nemandanum. Skólinn tekur til starfa nú ,um mánaðamótin í húsakynn- um sínum í Túngötu 5, en inn- ritun daglega kl. 5—7. Þeir Einar Pálsson og Hall- dór Dungal hafa milda reynslu í málakennslu með þessari að- ferð, enda kennt, eftir henni um árabíl, en Sigurjón er þau- menntaður maður, sem mikils má vænta af á þessu sviði. Sviss vilt ekki selja þeim vopn Bonn (AP). — Svissneska stjórnin. Iiefir ítrekað neitui» sína varðandi vópnasölu til V.- Þýzkalands. Hefir fyrirtæki eitt gert samning um að selja þýzka landamæraliðinu létt, vopn. en verið neitað um útflutnings- leyfi tvívegis. Er vísað til þesst að sala þessari-a vopna g'æti haft áhrif'á' hlutléýsi SýisÁ þar sém táká' véríiui' tiilit tií þess við alla samninga um vopna- sölu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.