Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 29.09.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 29. september 1953 ¥ISIK Stúlka óskast £rá kl. 12—8 e.h. vegna jarðarfarar til heimilisstarfa, Ljósvallagötu 14, II. hæð, verið hrædd, þegar Wade heimsótti hana. Hvað olli skelfingu hennar? Það gat verið, að hún hafi sagt Collier allt af létta, og var nú hrædd um örlög Önnu ekki síður en útvarpsþáttarins. Margery var vitanlega á fótum, þegai’ hann kom heim. Hún leit rétt á hann, opnaði munninn eins og til þess að reka upp óp, hætti svo við það og flýtti sér til baðherbergisins. Hálfri stundu síðar var hún búin að gera að áverkum hans, og hann ilmaði allur af joði. Hann var kominn upp í rúm og Margery stóð yfir honum. Þá afréð hann Ioks að hætta við að segja, að um bílslys hefði verið að ræða. í „Gott og vel,“ sagði hann. ,,Þú átt, víst heimtingu á því, að eg segi þér allt af létta. Eg lenti í bardaga við ColIier.“ „Átti eg ekki á von,“ svaraði hún. „Eg vona, að þú hafir gengið af honum dauðum.“ „Eg gerði, það sem eg gat, til þess að láta viðureignina enda þannig. En hann vaknar víst fyrr eða síðar, og þá mun honum ekki líða betur en mér núna.“ Bamaskóli Hafnarfjarðar Dilkakjöt í heilum skrokkum, lifur, hjörtu, svið. Skólinn verður settur fimmtud. 1. okt. kl. 10 árd, Þá mæti öll skólaskyld börn, sem ekki hafa verið i skóla í sept. Smábarnaskóli verður starfræktur i Búrfell Skjaldborg, sími 82750 skólanum í vetur. Skólastjóri veitir upplýsingar um hami. Viðtalstími skólastjóra kl. 10—12. Sími 9185, Orðsendmg SKÓLASTJÓRf. Þriðji kafli. Wade fór ekki til skrifstofu sinnar á íimmtudagsmorgim. Hann lá nefnilega í rúminu, og systir hans hafði sett blóðmikla nautakjötssneið á bláa augað ,og auk þess tók hann nokkra skammta af aspirini. En þegar hann hafði snætt hádegsverð, hafði hann enga eirð í sínum beinum, svo ao hann fór á fætur, þrátt fyrir andmæli systur sinnar, og gerði tilraun íil þess að raka sig án þess að horfa á andlit sitt á, meðan. Rétt á eftir uppgötvaði hann sér til mikillar gremju, að jakk- inn með vírnum var horfinn, svo að hann rak upp reiðiöskur. „Hvar er jakkinn minn?“ hrópaði hann til systur sinnar, sem var á næstu hæð fyrir neðan. „Eg sendi hann i yiðgerð hjá skraddaranum?“ svaraði Mar- gery. „Var nokkuð annað við hann að gera?“ „Hvar er vírinn, sem var í vasanum?" ,,Nú, vírinn? Eg fleygði honum. Var eitthvert verðmæti í honum?“ Wade svaraði ekki. Hann var í rauninni orðlaus, og haxm komst ekki í betra skap, þegar hann neyddist til þess að leita í öskutunnunum að húsabaki. Vírinn var vitanlega á botni þeirrar síðustu, sem hann leitaði í, en honum tókst þó að.finna hann. Hann vafði honum saman, lét hann í vasann, fór síðan. út og stöðvaði fyrsta leigubíl, sem fór framhjá. „Veiztu, hvar aðallögreglustöðin er?“ spurði hann bílstjór- ann. „Við Centrestræti?“ Bílstjórinn virti hann lengi fyrir sér. „Það er ástæðulaust að gera þá dauðskelkaða þar niður frá,“ mælti hann. „Þér ættuð að koma við í einhverri lyfjabúð og fá svai'ta dulu fyrir augað.“ Wade fór að þessu ráði, og var þess vegna hálfvegis dulbúinn, er hann kom til aðallögreglustöðvarinnar og spurði eftir leyni- lögreglumanni við morðdeildina, sem hann hafði þekkt lítið eitt, meðan hann var í hernum. Maður þessi hét Close. „Daginn," sagði lögreglumaðurinn. „Hvað get eg gert fyrir yður?“ Svo hrökk hann við. „Guð sé oss næstur — þetta er Forsythe, er það ekki? Hvað hefir eiginlega komið fyrir þig? Hefir þú misst augað?“ „Það var einmitt í því sambandi, sem eg ætlaði að tala við þig,“ svaraði Forsythe og settist með hægð. „Augað skiptir ekki máli. Það er á sínum stað. Eg lenti aðeins í dálitlu tuski — það er allt og sumt. En eg þarf að segja þér dálítið, ef þú mátt vera að því að hlusta á mig.“ Close virti hann fyrir sér. „Eg starfa hjá morðdeilclinni." sagði hann. „Er það morð, sem þú ætlar að tala unl?“ „Já, eða eins nærri því, og það getur verið. Eg ætla að tala við þig um mann, sem hefir í hyggju að myrða'ei'girikonu 'síná; ef þú hefir nokkurn áhuga fyrir því.“ ,,Það kémur nú eiginlega ekki mér við,“ rnælti Close, og þá sígarettuna, sem Fórsythe bauð honum. „Eg bíð venjulega eftir því, að allt sé um garð gengið. Hvernig veiztu, að hana ætlar sér að myrða hana? Hefir hann danglað eilthvað í hana? Hvers vegna ferðu ekki til þeirra í hverfislögreglunni? Þeir eiga um það að fjalla.11 Forsythe svaraði elcki með öðra en at taka vjriun upp úr vasa sínum og' sýna Close. „Þessi vír hafði verið festur fyrir eí'sta þrepið á bröttum stiga,“ sagði hann. „Ilaim var farinn út — eiginmáðúrinn — en hann vissi, að konan ætlaði að pósÖeggia nokkur bréf, er hann væri farinn. Hún datt um vírinn óg hálsbrotnaði næstum af því.“ „Eg,skil,“ svaraði Close.: ,.Ep'hvers ’-egna ViITh&ui’Tofena vjð hnna?“ :!í, ! „Af því að hún hefir konvzí í nokkar et.oi, sem hún vill ekki, eð hann komist yfir. Eán ætlast til þess, að eignir hennar xenni frá Bilamarkaðinum: Höfum eftirtalda bíla tii sölu: — Fólksbílar: Renault-Station ’52, Kayser ’49 Dodge ’40 Chevrolet ’41 Crysler ’40 Dodge ’42 Ford ’35 og ’42 Plymouth ’42 Vörubílar: G.M.C., 10 hjóla með spili ’42 (skipti möguleg) Chevrolet með skipti- drifi ’42 og ’43 International ’44 og ’47 Volvo ’46 Studebakcr ’42 Kanada Chevrolet ’42 VETRARÁÆTLUN Gildir £rá 7. október 1953 REYKJAVÍK — KAUPMANNAHOFN Fimmtudaga 9:00| Frá Reykjavík Til 17:45’11. Til Kaupmannahöfn Frá REYKJAVÍK — PRESTWICK Miðvikudaga Miðvikudaga 8.00 13:30 Frá Reykjavík Til Prestwick Bílamarkaðuriim Brautarholti 22, sími 3673 ATH.: Brottfarartími frá Reykjavík og komutími til Reykja- víkur færist fram um eina klukkustund, þar til vetrartími gengur í gildi, 25. október. F'lugiéU&g ísiunds h.í. Kennslubækur. Skólatöskur, margar teg. Skólavörur allsk.: Blýantar m/strokleðri. Blýantar m/stækkunar- gleri. Blýantar m/mynda- ramma. Skrúfblýantar frá kr. 9.00 Sjálfblekungar frá 14,00. Litir allsk. Teikniblokkir, 2 stærðir. Pennastokkar. Pennaveski ifrá kr. 12,15. o, fl. o. fl. Afgreiðslustörf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöru- verzlun. — Sendið nafn og heimilisfang til blaðsins merkt „Afgreiðslustarf — 352“. BÓKABÚÖ Norðra Ingnnn Ásm55ndarílót11r Birldmel 6, verður jarðsungin frá Démkirkjuniii miSviku- daginn 30. þ.m. U. 3 síðdegis. (Jarðað frá gamla garðuiam), Bfóm vinsamlegasi aíbetfeu, en þeim sens %’ildu minnast bennar er bent á S.I.B.S. eða Krajbbameinsfélagið. !1 Áðstandendur. Hafnarstræti 4. Sími 4281 þorarinn Jóns^n lögg. skjalaþýðandi j ensku, Kirkjuhvoii. Srmi 81655. BEZT AB AUGLYSAIVISI iiasmi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.