Vísir - 01.10.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1953, Blaðsíða 3
Fiinmtudaginn 1. október 1953 TlSIB KK GAMLA BiO KK Engar spurningar — (No Questions Asked) Afar spennandi ný amerísk | sakamálamynd. Barry Sullivan Arlene Dahl Jean Hagen George Murphy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. «K TJARNARBlö KK ÆVINTYRAEYJAN (Koad to Bali) Ný amerísk ævintýramynd í litum með hinum vinsælu þremenningum í aðalhlut- verkunum: Bing Crosby, Bob Hope, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Vetrargarðurinn V etrargai ðurinn DAIMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leiltur. Miðar eftrf ki. 8. Sími 6710. V. G. F.U.S. Heimdallur Spila- og skemmtikvöld í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Magnús Valdemarsson flytur ávarp. Spiluð vérður félagsvist og á eftir verður dansað til klukkan 1. — Verðlaun veitt. Húsið opnað klukkan 8,30. Aðgangur 5 kr. Skemmtmefndin. / í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Hljóðfæra-i verzlun Sigríðar Helgadóttur. — Vegna mikillar eftir- spurnar á miðum, verða pantanir að sækjast fyrir kl. 2j •— annars seldir öðrum. CAB KAYE, enski jazzsöngvarinn og píanóleikarinn. Kvai'tett Gunnars Ormslev. K.K. sextettinn, fremsta jazzhljómsveit íslands. Inglbjörg Þorbergs, dægurlagasöngur. Tríó Árna Elfar. E.F. Kvintettinn, hin vinsæla Akraneshljómsveit í fyrsta sinn á hljómleikum í Beykjavík. HLJÖMLEIKARNIR VERÐA EKKí ENDURTEKNIR. Ný sending Höfum fengið nýja sendingu af hinum mjög eftir- spurðu dönsku permanentolíum, sem. gera hárið mjúkt og áferðarfallegt. VilOLA, hárgréiðslu- og snyrtistofa, sími 82857. Eg heiti Niki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hug- | næm ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefur þegar . vakið mikið umtal meðal ■ bæjarbúa, enda er hún ein • skemmtilegasta og hugnæm- »asta kvikmynd, sem hér ihefur verið sýnd um langan i tíma. Sýnd kl. 5, 7 9. " Síðasta sinn. KK TRIPOLIBIÚ Ktt Hinn sakíelldi (Try and Get Me) Sérstaklega spennandi ný • amerísk kvikmynd gerð eftir í sögunni „THE CONDEMN- I ED“ eftir Jo Pagano. Lloyd Bridges Richard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. vvvnwvvvvvvvvvvvvvvvvvvi- MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - StMI 3387 Synduga konan (Die Sunderin) Ný þýzk afburðamynd, J stórbrotin, að efni, og af — | burðavel leikin. Samip „gi gerð undir stjórn 3nillings-J ins. WILLI FORST. Aðalhiutverk: Hildigard Knef og Gustaf Fröhlich. Danskir skýringartekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WWtfVVVW^^^-WVvVtfSWMVW stolka arsins Óvenju skemmtileg söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Æska, ástir og hláturi prýða myndina, og í henni skemmta tólf hinar fegurstu stjörnur Hollywoodborgar. Aðalhlutverkin leika: Bobert Cummings og Joan Claulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KK HAFNARBIO Ktt LARS HÁRD Sænsk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jan Fridegárd, er komið hefur út í ísl. þýðingu. Georg Fant Eva Dahlbeck Adolf Jalir Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hrói Höttur og Litli Jón (Tales of Robin Hood) Afar spennandi og skemmti-1' leg ný amerísk ævintýra- ( mynd um afrek Hróa Hattar j V Dreiigur óskast til sendiferða W'éíagspw'enismiðjun h.f. Findus-Barnamatur Nýkomin sending af sænskum smá- barnamat frá Findus-verksmiðjunum. Barnamatur þessi er framleiddur undir iæknisfræðilegu eftirliti og inniheldur vítamín og næringarefni. Magnús Kjaran Umboðs- og heildverzlun. Sýnd kl. 5. BADMINTON Þeir félagar í Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur, sem óska að fá leigða tíma á vegum félagsins á tímabilinu Jh okt. ‘53 til 1. maí ‘54 gefi sig fram sem fyrst í Verzl, Hellas, Laugavegi 26. Stjórn TBR. JlrtrtJWWWUVWWVWrfVW-.J' w-wvvnwuvvvvvi^wvvvvvvvvvvvvwvvv'uvvnjvwvvvvvvwvv óskast til léttra sendiferða. Upplýsingar á skrifstofunni, Dagbl. Vísir, Ingólfsstræti 3. vrwvruvvvvvvruvvv'uvvvv-wvruvruvvruvvvvvvvvruvvivfljvvivrvwvvvr mm WÖDLEIKHÚSIÐ Einkalíf Sýning fimmtudag kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20. Topaz . sýning föstudag kl. 20. 76. sýning og allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15—20,00 virka daga. SUnnúdaga frá kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum, símar 80000 og 8-2345. .■vruwwrtjwww rwvvvvuvuvwvwwwwwv’ Permanentstofan Ingólfsstræti 6, sími 4109. þórarinn Jónsson lögg. skjalaþýðandi í enskn. Kirkjuhvoli. Sími 81655. læknaskipti Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og óska að skipta um lækna frá næstu ára>- mótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28, til loka þessa mánaðar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. Reykjavík, 1. okt. 1953. Sjúkrasamlag Reykjavskur VWWV^fWVtfW^ff^WáVWWWWUnA^T.VVVWV^iVVWWVVWVl Röskur piltur óskast strax til innheimtu og sendistarfa. CÞORSIIINSSIIN sJOUNSBS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.