Vísir - 01.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1953, Blaðsíða 6
^PBJWS ? ÍSIR Fimmtudaginn 1. október 1953 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan reglusaman karl- mann. — Uppl. í síma 691,9. SKOLAPILTUR getur fengið að vera í herbergi með öðrum í austurbænum. Reglusemi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir helgi, merkt: „Austurbær — 382." STOFA til leigu. Miðhús- ið, uppi, Lönguhlíð 9. (820 «—l ..ii ¦¦ iiii — ii ¦¦¦......>—— ¦¦¦"— — ii m—W' MIÐALDRA hjon óska : eftir íbúð í rólegu húsi, helzt 1 strax. Uppl. i síma 80001 kl. 6—-7. — (816 ELDRI kona getur fengið lítið herbergi gegn húshjálp. Uppl. Hverfisgötu 32. (823 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa. Drápuhlíð 2, niðri. Reglusemi áskilin. — (795 GÖÐ stofa til léigu á Miklubraut 74, II. hæð. (815 REGLUSÖM stúlka óskar. efth' herbergi í 'vesturbæn- um. Uppl. í síma 7S53. (813 Kaupum gamlar bækur og 'tímarit hæsta verði. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (£14 HÚSHJÁLP. — fffÚÐ. Vantar 1—2 hérbergi og eldhús eða eldhú'saðgang. Einhverskonar húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 80744. (806 UNG STÚLKA -í f astri at- vinnu óskar eftir herbergi sem aæst miðbænum. Barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. ísíma 81036. (803 UNGAN/ reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Helzt með sérinn- gangí. Þarf að vera nálægt miðbænum. . Uppl. í síma 81949, frá kl. 5—8 næstu daga. (794 STÓR STOFA og eldhús í Laugarneshverfi til leigu í eitt ár. Hentugt fyrir tvennt fullorðiS. Tilboð sendist af gr. blaðsins, merkt: „Fullorðið — 363." (799 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. — Tilboð, merkt: „íbúð — 358" sendist til afgreiðslunnar fyrir þriðju- dag.__________._________(774 EITT til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Að- eins tvennt í heimili. Hús- hjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 81730, í dag og á morgun. (775 HERBERGI óskast fyrir tvo reglusama karlmerm, nálægt Sjómannaskólanum. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 362" sendist Vísi fyrir annað kvöld.__________(778 SÓLRÍKT herbergi til leigu á Bergstaðastræti 82 fyrir hreinlega stúlku gegn húshjálp eftir samkomu- lagí.. .(779 1—2 HÉRBERGI og eld- hús óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Sími 3703. — (784 HERBERGI, með skáp, til leigu fyrir reglusama stúlku. Tilboð, merkt: „14" sendist Vísi fyrir föstudag kl. 6. — (785 SKÓLAPILT vantar her- bergi sem næst Sjómanna- skálanum/ ¦— Uþpl. í síma 1652, milli kl. 9—6. (.788 GOTT herbergi til leigu ! í Laugarneshverfi. Tilboð, merkt: „Strax — 365," send- ist afgr. blaðsins sem fyrst. STOFA óskast í suðvestur- bsenum. Uppl. í síma 81537 frá kl. 1. (810 1 STORT eða 2 Htil her- bergi óskast, helzt í austur- bænum. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „Smiðir — 366." — (812 KENNARASKÓLANEM- ANDl óskai: eftir litlu her- bergi gegn kennslu nokkra tíma á viku. Tilboð, auð- kennt: „Kennsla — 361" sendist Vísi. (789 KONA óskar eftir einu herbergi og eldhúsi til leigu. — Húshjálp og fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 5314 frá kl. 5—7 daglega. (790 HERBERGI vantar mig nú þegar. Uppl. í síma 6928. (793 AGÆTT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku gegn hússtörfum hálfan daginn. Hávallagata 13. —. (755 . STULKA óskast hálfan dagirm. Herbergi fylgir ekki. UpQl. Öldugötu 8. (792 UNGAN mann, um tví- tugt, laghentan, vantar vinnu nú. þegar, hefur bíl- próf. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir 3. okt. n. k., merkt: „Laghentur — 360". (791 RAÐSKONA óskast í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. á Laugaveg 130. (741 STULKA getur fengið at- vinnu 8við afgreiðslu. Hús- næði getur fylgt. Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 6234. TELPA óskast til að gæta barns nokkra tíma á dag. — Uppl. í síma 3795. (798 STULKA óskast til heim- ilisstarfa. Gott sérherbergi. Miklubraut 18. Haukur Gröndal. (802 STÚLKA óskast í vist. — Sigríður Björnsdóttir, Blönduhlíð 35. — Sími 2261. (804 HÚSASMIÐUR, með meiStararéttindum, óskar eftir atvinnu, gjarnan Siús- vörzlu eða annaii innivinnu. Uppl. í sítna 2752. (808 KÚNSTSTOPPIÐ, Aust urstræti 14, er flutt í Aðal stræti 18, Uppsalir. Géngið j inn frá Túhgotu. (000 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum. yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlégt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 Hjgge- RAFLAGNHt OG VIöGERÐIR á raflögnum. Gerum vi8 straujáni og ðnnur beimílistæki. Raftokjaverzlunin Ljó* •? HHi b.f. ImnsBireei 1$ — Sími 5184 ¦rféimmd. - TVÆR STULKUR uta-n af landi óska eftir vinnu. Allt kemur til greina nema vist. Uppl. í síma 6409 milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. (811 I SVEIT skammt frá Reykjavík óskast ráðskona um tíma. Má hafa barn. — Upp.l í síma' 81705. (818 STULKA, vön saumaskap, óskast. Nafn og heimilisfang sendist afgr. blaðsins, merkt: „Saumar — 383." (826 22ja ARA stúlka óskar éftir vinnu. Vön afgreiðslu- störfum. Æskilegt að .her- bergi geti fylgt. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöíd, merkt: „Laghent — 385." (828 STULKA óskast til hús- verka fyrri hluta dags. Uppl. á Stýrimannastíg 3, I. hasð. Sími 4950. (829 'Jííw/iákaftM TIL SOLU í Efstasundi 75: Rafha-eldavél, vaskur og blöndunartæki. (805 VIL KAUPA sófa. Má vera lélegur. Tilboð, merkt: „Sófi — 363," sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laug- ardag. (807 KAUPUM á næstunni að- eins prjónatuskur. Baldurs- gata 30. (682 ÓSKA eftir vel með förnu barnarúmi (sundurdregnu). Sími 4387. (824 TVIHJOL. Lítið drengja- hjól til sölu. Uppl. á Lauga- vegi 82, úrsmíðaverzlunin. DESMO-VITOS sokka- viðgerðavél til sölu. Uppl. í síma 6050 kl. 6—8 í kvöld. FALLEGIR selskapspáfa- gaukar, í nýju búri, til sölu eftir kl. 4 á Laugavegi 8 B, uppi. (830 SKRIFBORÐ. lítið notað og vel með farið til sölu. — Hátún 23. kiallara. (787 D'IVANAR, allar stærðii fyrirliggjandi. Húsgagna- ?erksmiSjan, Bergþórugött 11. Sími 81830. (38* & BunwaH& -TARZAN - Sífflanúmerii er 7287 Pantið á fimmtudögum — Sént héim á föstudögum. índríðabúð TVENN, amerísk föt og ein ensk (notuð) á grannan mann til sölu í Auðarstræti 7, eftir kl. 6. (796 DIVAN, með teppi, 90 cm. breiður, til sölu í Auðar- stræti 7, eftir kl. 6. (797 SEM NYR fermingarkjóll og skór til sölu. Höfðaborg 80. (776 RAFMAGNSÞVOTTA- POTTUR, sem nýr, til sölu. Drápuhlíð 3, kjallárá. ;-(777 DARNAVAGN, Silver- Cross, er tii sÖlu á Laugaveg 76, III. hæð. (780 SOKKA víðgerðarvél ósk- ast. Tilboð sendist afgreiðsiu blaðsins, merkt: „Sokkavið- gerðir — 384."_________(827 TIL SÖLU ódýrt, lítið notaður Rafha-bökunarofn. Sigluvog 7. (786 TIL SÓLU dívan og svart- ur kvenkjóll, stórt númer. Gjafverð. Sími 2866. (800 PEDOX fótabaðsalt. — Fedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, Báríndum og ó- þasginduni í fótunum. Gott er að láta dálitiS af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urínn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumáð- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Gréttis- götu 54. PLÖTUR á grafreití. Út- ?cgurn áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kiallara). — Sími 612« BÍÉáTADAUGLYSAlVlSl Í4Z4 „Það er a]talað nú, að þú eigir að 'iteyja á morgun, Tarzan. Þrátt fyrir «8 það kunni að kosta mig lífið,' þá Jriun eg hjálpa: þér' til að flýja,"; sagði Rondar. „Hvei-nig á að' taka Tarzan af lífi?" spurði Gemnon. „Þ'að veit' eg ekki," svaraði Rondar. •— ,;Sehnilega verðá ljónin látin rifa Distr. by United F.-a'.-.u-j Syiidiir-*,3'B- hann í sig: " „Þakka þér fyrir Rondar," sagSi Tarzan, „en flótti minn mundi kosta þig lífiS og sennilega Thudos og'Gemnon líka." „Þeir gætu bjargað sér f'lýja með þér," sagði skyldi iafnvel flýja sjálfur." með því að Rondar. „-Eg. með ykkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.