Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 2
VtSIR Föstudaginn 2. október 1933 Minnisbiað almennings. Föstudagur, 2. okt. — 274. dagur ársins. Flóð verður næst. í Reykjavík kl. 14.40. KFUM, Biblíulestrareíni: Tít. 2, 11— 15. Kristin von. Ljósatími biíreið'a og annarra ökutækja er frá kl. 19.35—7. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. — Sími 5030. Lögregluvarðstófan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið i kvöld: 20.20 Dagskrá Sambands ísl. berklasjúklinga: a) Ávarp (Jón Sigurðsson borgarlæknir). b) Einsöngur (Helena Eyjólfs- dóttir, 11 ára). c) Leikrit: „Lási trúlofast" (Valur Gísla- son o. fl.) d) Eibsöngur (Jón Sigurbjörnsson). e) Samtal við Jónas Rafnar yfirlækni o. fl. f) 'Gamanþáttur (Brynólfur Jó- hannesson leikari). g) Upplest- ur: Þjóðsaga. h) Dægurlög. i) Xokaorð (Maríus Helgason for- seti S.Í.B.S.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Bing Crosby syngur (plötur) til kl. 22.30. Söfnln: Landsbókasafnið er opiB kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —18.00. JÞjóðminjasafniB er opið kL 13.00—16.00 á sunnudögum og KL. 13.00—15.00 á þriðjudögum mg fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opiB sunnudaga kl. 13.30—15.00 og & þriBjudögum og fimmtudögum felö 11.00—15.00. .•wwv MttAAtfáianK 2024 *vwwyyw^wwyvkwsvvvvywvvv^^ WWWVU - _■ U-WVWWVWV-* fwww |j /g¥ M Jj VWUW W\ Z-fl. 8 |C m ii WVWWVVVAH> VWVW JLr JL M-J v i. & JL8l WWWWS KtAAf’f'g JA (wwvvww'éWW^ V!iW*vwwMK^ww%ftiVvwwjvvws/y%v)r a/\áwvw'awwwi Vesturg. 11 Síuii S434 VtfWVVVV^!^l^VVkn#WV^WMVVVWVVVlWVVVWW.>VVVSftAftAIVft<lVVtfi uvwwvi .FWWVW WV'WVWIb %/VV'WVVV^WWVWV%AA^^,VWWVVV,WVWVVVVVVWVWWWVWVVVV,W,WWrf. Lárétt: l.starfræki, 3 fugl, 5 á nótum, 6 fæddi, 7 loga, 8 kall, 10 leðju, 12 fóðra, 14 skrif, 15 íorföður, 17 frumefni, 18 gjöf- uis. Lóðrétt: 1 iðnfyrirtæki, 2 og þó, 3 á sjó, 4 af eldi, 6 gælu- nafns, 9 þvengir, 11 uppkast, .13 í smiðju, 16 tveir líkir. Lausn á krossgátu nr. 2023. Lárétt: 1 Gor, 3 SÍS, 5 af, 6 HN, 7 Búa, Ift, 10 stóð, P.inn, 14 Ali, 15 dós, 17 in, Í8 kinnin. Lóðrétt: 1 Galli; 2 ðf, 3 Snata, 4 skíðin, 6 hús, 9 andi, 11 ólin, n nón, 16 SN. Þýzki sendiherrann, dr. Kurt Oppler, er komin úr utanför sinni hefir nú aftur tekið við forstöðu sendiráðsins. Eftirlitsniaður. í júlí í sumar var Kári Guð- mundsson skipaður til að vera eftirlitsmaður heilbrigðisstj órji- arinnar til aðstoðar við eftirlit mð mjólk og mjólkurvörum. Héraðslæknisembætti. Auglýst hefur verið til um- sóknar héraðslæknisembættið í Þórshafnarhéraði. Smásöluverzlunum verður nú lokað kl. 6 á föstu- dögum og kl. 4 á laugardögum, eins og venja er til á veturna, en sumarfyrirkomulagið úr sögunni frá mánaðamótum. Veiðimað.urinn, nr. 25, sept. 1953, r nýkominn út. Er þetta hefti hið fjölbreytt- asta að efni og frágangur vand- aður. Flytur það m. a. eftirfar- andi: Óséð og liðið, eftir ritstj. Víglund Möller, Við Norðurá, eftir sama, Rabbað við veiði- málastjóra. Horft úr hylnum (þýtt). Veiðin í sumar o. m. fl. Ágætar myndir eru í heftinu. — Veiðimaðuj;inn kemur út 4 sinnum á ári og er eina blaðið, sem helgað er veiðimálunum einvörðungu. — Áskriftarum- sóknir má senda í verzl. Veiði- mannsins, Lækjartorgi, eða í pósthólf 144, Rvík. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull á miðnætti 30. f. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Leningrad 29. f. m. til Gdynia, Hamborg, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 30. f. m. til Rottrdam og Lenin- grad. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Vest- mannaeyja í gærmorgun frá Flateyri. Reykjafoss kom til Keflavíkur í gærmorgun frá Gautaborg. Selfoss er á Þórs- höfn, fer þaðan til Flateyrar, Akraness og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 25. f. m. til Reykjavíkur. Drangajökull fór frá Hamborg í gærkvöld til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill var í Hvalfirði í gærkvöld. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Þorsteinn fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar. Skip SÍS: Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er í Þor- lákshöfn. Jökulfell fór frá Þor- lákshöfn 30. sept. til Horna- fjarðar. Dísarfell er í Antwerp- en, fer þaðan í dag áleiðis til Hamborgar. Bláfell fór frá Reykjavík 25. sept. til Raufar- hafnar, hefur legið sökum ó- veðurs á Vestfjörðum. Stjörnubíó sýnir nú óvanalaga glæsilega og skemmtilega mynd, „Stúlka ársins“, en það er bandarísk söngva- og dansmynd, gerð af Columbia félaginu. í kvikmynd þessari kemur fram mikill f jöldi kunnra leikara og 12 feg- urstu „stjörnur" JJoHywood. — Þetta er kvikmynd vel til þess fallin að bægja burt haust- drunganum og gera mönnum létt í ge'ði, enda hefir aðsókn verið ágæt. Handíða- og myndlistaskólinn. Nemendur myndlista- og teiknikennaradeildar byrja nám á morgun (laugardag) kl. 10. Nám í öðrum deildum skólans hefst upp úr helginni. Veðurjhorfur. Faxaflói: Norðan gola eða kaldi. Víða skýjað í dag en létt- ir til í nótt. R1K8S1NS Mjl HexSnbreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjai’ðar og Bakkafjarðar i dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. Þorsteinn fer á laugardaginn til Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. — Vörumóttaka í dag. „Skaftfeliingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. þórarinn Jónsson lögg. skjalaþýðandi í ensku. Kirkjtihvoli. Sími 81655. Álagstakmörkun dagana 2. fil 9. október frá kl. 10,45 til 12,30: Föstudag 2. okt. 1. hverfi Laugardag 3. Sunnudag 4. Mánudag 5. Þriðjudag 6. Miðvikudag 7. Fimmtudag 8. 2. hverfi 3. hverfi. 4. liverfi 5. hverfi 1. hverfi 2. hverfi. , . - . . JHXM-U • ■ 35 ct-í.y* tX4 £U S TUH Í4 I * * H í * * ,. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svb miklu leyti, sern þörf krefur. SOGS VIKKJ UNIN. Dilkakjöt, iifur, svið. Búrfell Soðið saltkjöt og' gulrófur. Steiktar 'kótelettur . og brúnaðar kailöflur. Skólavörðustíg 22. Simi 4685. Lifur, hjörtu og svið. Léttsaltað dilkakjöt. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Ný dilkasvið, góð og ódýr. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, simi 1636. 1 dag: Dilkakjöt af ný- slátruðu, lifur, hjörtu létí- saltað kjöt og úrvaís gul- rófur. Mjötvenslan i> Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraa' 19, sími 82212. Ný stóriúða, reyktur fisk- ur, nýr þorskur, 3 teg. síld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Hinir vandlátu borða á Veitiihgastbfunni Skólavörðustíg 3. KJÖT 1 HEILUM SKROKKLM Eins og undanfarin haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum það niður eftir óskum kaup- enda. Auk þess pökkum við því I kassa ll/z—2l/z kg., sem eru afar hentugir til geymsiu í frystihólfum. s/ip&f/sœm Bersstaðastræti 37. símar 4240. 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Skjaldborg, sími 82750. Léttsaltað kjöt, nýreykt kjöt. Lifur og svið. VERZLUN Axeis Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Nýslátrað dilkakjöt í heil- um og’ hálfum skrokkum, svið, lifiu', mör, vambir. Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hofsvallagötu 16, sími 2373. Hangikjöt, Iéttsaltað diika- kjöt, allskonar grænmeti. Ksötverzlanir Tómasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Nýtt alikálfakjöt. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. Dilkasvið! Dilkasvið! og úrvals gulrófur. Kjöt og Sranmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Kjöíbáðin ^ræðraborg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Léttsaltað dilkakjöt, ný- h reykt kjöt, lifur og hjörtu. Nýtt kjöt, saltkjöt og úryals rófur. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Nýtt svínakjöt, kálfakjöt, dilkakjöt og reykt kjöt, sbðin svið. ’ SölvaU&'gÖtu 9, sími 4879. y«yVVWWWWWVWWÍX(VW%jVVUV«riAiBl^AIVVWV^ BEZT AÐ AB6LÝSA í V&I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.