Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 6
» ▼ ÍSÍR Föstudaginn 2. október 1953 Vetjejí&Su r ÁRMENNINGAR! Skíðamenn. Sjálfboðavinnan í Jósepsdal ér hafin. Mætið öll mð pensla. Farið i verður frá íþróttahúsinu við Lindargötu kl. 2 á morgun. Stjórnin. VÍKINGAR! Handknattleiks - menn. Æfing að Hálogalandi i lcvöld kl. 8,30 fyrir meistara, I.'og II. flokk. — Allir með frá byrjun. Nefndin. Laugarnesdeildin. Unglingadeild. — 1. fund- 1 ur vetrarins í kvöld kl. 8.30. ' Yngri deild: 1. fundur mánu- 1 daginn 8. október kl. 5.45. — i Fundirnir eru haldnir í ! húsi, félagsins við. Kirkju- i teig. Telpur og ungar stúlk- ] ur, sækið vel fundinn. TAPAZT hefur ungur köttur, högni, svart- og hvít- flekkóttur, með hvítan blett í rófunni. Uppl. í síma 5675. __________________________(26 EYRNALOKKUR tapaðist sl. sunnudag (þrír hringir) á Laugaveg — Snorrabraut. Vinsamlega skilist í „Örk- ina“, Austurstræti. (27 TAPAZT hefur í miðbæn- um sL laugardag svartur kvenskór. Vinsamlegast skil- ist á lögregluvarðstofuna. — ^ (23 AÐFARANÓTT mánu- dagsins tapaðist frá Heiðar- gerði að Mosgerði brúnt seðlaveski með 5 hundrúð króna seðli og nafnaskírteini. Skilist á Háteigsveg 43. (840 KVENGULLÚR tapaðist í fyrradag. Uppl. á Skúlagötu 68. Sími 82404 eða 6000. (34 BRÚNN barnaskór tapað- J ist á Laugavegi í fyrradag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 81542. (29 B Æ K U R ' A-NTIQUARI/Vf ■Xí’ KAUPUM gamlar bækur og tímarit hæsta verði. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi -Sími 4663. (814 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahlutí. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. ÓSKUM eftir lítilli íbúð, tveimur herbergjum og eld- húsi, sem fyrst. Uppl. í síma 4938, milli kl. 5—7 í kvöld. _______________________(13 ÓSKA eftir litlu herbergi til leigu, má vera kvisther- bergi. Uppl. í síma 3488. (18 ÓINNRÉTTAÐ lcjallara- herbergi ca. 10 m2, fyrir verkstæði eða geymslu til leigu. Tilboð, merkt: „Aust- . urbær — 387“ sehdist blað- inu fyrir n. m. mánudag. .— _______________________(833 ÍBÚÐ óskast til .leigu, 20 —30 þúsund króna fyrir- framgreiðsla. Sími 82570, milli kl. 8—10 e. h. (835 ÍBÚÐ vantar 1—3 her- bergi og eldhús eða eldhús- aðgang. Tvennt í heimili. Uppl. í sima 81731. (839 HERBERGI til leigu. Sími 81468. — (30 ÍBÚÐ óskast. Sími 2550. _______(33 RÓLEG stúlka óskar eftir stofu. Kúshjálp eða barna- gæzía eftir samkomulagi. Eldunarpláss æskilegt. Gjarnan í kjallara. Sími 4663 jC3£ UNGAN, réglusaman mann vantar -íífið herbergi nú þegar. Er lítið héima nema úm helgar. — Uppl. í símá 7853 fyrir sunnudag. ___«___________________(36 STÓRT herbergi til íeigu með sérinngangi ag jafnvel húsgögnum, á Sétndlauga- j vegi 28, uppi. (39 ARMBANDSKEÐJA, — merkt, tapaðist s. 1. sunnu- dag. Finnandi beðinn vin- samlegast að skila henni í Veggfóðrarann h.f., Kola- sundi 1, eða hringja í síma 81144. (37 HÁSKÓLASTÚDENT ósk- ar eftir íbúð, 1—2 herbergj- um og eldhúsi eða eldhúsað- ágngi. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „6 — 66 — 391“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöid. (40 Innilegar þakkir færum við öilum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vínáttu við andlát og jarðarfor móður okkar, tengdamóður og ömmu, (■siðjrúnar Kjaruadóli ■■ i- Börn, tengdabörn og barnabörn. GÓÐ stofa til leigu á bezta stað í bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins, mei’kt: , „Vesturbær — 389“. (19 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. á Þórsgötu 17, II. hæð kl. 5—7 í dag.__________ (43 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 5189: (45 REGLUSÖM, áreiðanleg kona óskar eftir herbergi í góðu húsi. Vill vinna heim- ilisstörf upp í leiguna eftir samkomulági. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrix þriðju- d.ag, merkt: „Eldri kona -— 390.“ (46 10.000 KR. fyrirfrani 'fyrir 2 herbergi og eldhús. Tilboð, naerkt: „íbúð — 392,“ send- ist afgr. blaðsins. (47 •' GETUM bætt við skóla- pilti í fæði og húsnæði. — Hverfisgata 3 6A. (801 LÍTIÐ en hlýtt herbergi til leigu fyrir stúlku. Tilb., merkt: „Rólegt — 394,“ (00 GÖTT forstofuherbergi, með aðgangi að síma og baði, til leigu. Umsókn, merkt: „Hitaveita —- 393.“ (00 ÍBÚÐ óskast. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81563. (49 LÆKNANEMA vantar húsnæði, helzt með eldunar- plássi. Uppl. í síma 80202 milli kl. 5—7 í dag. (53 RISHERBERGI í Hlíðun- um til leigu. Væntanlegur leigutaki þyrfti að taka að sér að sitja hjá barni tvisvar í viku. Uppl. i síma 82010. (54 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Gott sérherbergi. ÖJI þægindi. — Uppl. í síma 2725. (52 ÁREIÐANLEG stúlka (ekki unglingur) óskast í vist í 1 mánuð. Sérherbergi. Hátt kaup. Margrét Johnson, Miklubraut 64.— Sími 5800. (00 VANTAR duglégan og áreiðanlegan unglingspilt til sendiferða í matvöruverzlun hálfan daginn: — Uppl. á Grenimel 12, Verzlunin Herjólfur. (836 ÓSKA eftir ræstingu fatagæzlu eða annari kvöld- vinnu. Tilboð, mei-kt: „Fá- tæk —- 388“ sendist Vísi strax. (843 STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslu. Hús- næði getur fylgt. Brytinn, Hafnarstræti 17. Simi 6234. ÞVOTTAVÉLAR. Hvers- konar viðgerðir og viðhald. Sími 1820,___________(750 ÚR ÖG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gi’ipaverzlun, Laugavegi 8. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. KÚNSTSTOPPIÐ, Aust- urstræti 14, er flutt í Aðal- stræti 18, Uppsalir. Gengið inn frá Túngötu. (000 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifsíofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601.(158 RAFLAGNIR OG VTÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og ðnnur heimilistækl. Raftækjaverzlunin Ljós *g Hití h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. GOTT drengjareiðhjól til sölu á Skjólbraut 9, Kópa- vogi. (50 HRAÐSAUMAVÉL óskast strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Strax — Símanumerið er 7287 Pantið á fimmtudögum — Sent lieim á föstudögum. Indriðabúð FÖT á 12—14 ára pilt, óslitin, úr góðu, dökkbrúnu ensku efni, og Navy-jakki, 10—12 ára stærð, til sölu ó- dýrt. Birkimel 8 A, I. hæð. Sími 3434. Nýja símamanna- húsið. GOTT sendiferðahjól til sölu. Uppl. í síma 7695 éða 82240. ,__________(841 TEK PRJÓN, nærföt og sokká. Laúgáveg 53 B. (14 DÍVAN, tveir djúpir stólar, svefnherbergishús- gögn og aðrir innanstokks- munir til sölu á Ásvallagötu 71. —_________________(U NÝLÉGT og vel með farið barnarúm til sölu. Uppl. í síma 82065. Ý(842 NÝLEGUR divan til sölu. Uppl. í Mávahlíð 1, kjallara. ______________________(837 AMERÍSK kápa á 6—8 ára telpu óskast, ennfremur skinnkápa (pels), sama stærð. Uppl. i síma 2896. (28 GÓÐÚR og ódýr barna- vagn til sölu á Bergþórugötu 15. Sími 81831.______(25 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, hefráfatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 KAUPUM notaða smærri húsmuni og margt fleira. — Sími eft'ir kl. 7 að kvöldi 4663. Verzlunin Hverfisgötu 16. ______________ (16 STÍGIN saumavél til sölu á Silfurteig 6.______(17 BORÐSTOFUBORÐ og 4 stólar til sölu. Verð kr. 1000. Uppl. Efsasundi 26. Sínii STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Uppl. í síma 4808. _____________________(44 STÚLKA óskast í formið- dagsvist. Ágætt herbergi fylgir. Frikirkjuvegur 3. — Sími 3227.__________ (42 RÁÐSKONA ókast í svéit; má hafa með sér barn. Uppl. á Sogavegi 130. (711 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. — Uppl. í síma 5142,___(32 BRÚÐUVIÐGERÐIR, Ingólfsstræti 6. Brúður, sem eru ekki sóttar innan þriggja mánaða verða seld- ar fýrir kostnaði. . (12 SENDISVEINN óskast hálfan daginn, kl. 1—6. — Verksmiðjan Fönix, Suður- götu 10. (21 SAUMASTÚLKA. Lag- hent stúlka óskast strax. — Verksmiðjan Fönix, Suður- götu 10. (20 395.“(51 UNGBARNAKARFA, á háum hjólum, sem ný, til sölu á Bei'gsstaðastræti 56, uppi. Sími 6836. (48 STÓRT, kringlótt eikar- borðstofuborð til sölu. Verð 900 kr. Sími 7626. (38 .*____:_I__í----------- TIL SÖLU á Hofteigi 56, kjallara, svéfnsófi, tvísettur klæðaskápur, með stórurn spegli, ottoman, amerískur frakki á meðalmann. Tæki- fænsverð. (31 ODYR h erra- óg dömuúr, vekjáraklukkur, taflmenn. Alltaf eitthvað nýtt. Antik- búðin, Hafnarstræti 18. — ____________________ (836 TVEIR notaðir dívanar og klæðaskápur til 'sölu. Allt fyrir kl. 550.00. Mávahlíð 34, hægri útidyr. (834 TIL SÖLU vegrta flutn- ings vandað borðstofueikar- borð mð stólum. — Uppl. Laugaveg 65. (24 80683.(15 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, piálverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andvúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsæidir hjá öllum sem háfa notað hann. (446 KAUPUM vel með íarm karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Simi 3562,_______(179 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.