Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 02.10.1953, Blaðsíða 8
Þoir lem serast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. WISIK Föstudaginn 2. október 1953 VlSlB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Alþingi sett með virðu' legri athöfn í gær. Alþingi var sett í gær, að Tindangenginni guðsþjónustu í Dómkirkjunni, en þar predik- aði síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson setti þingið, og ilutti ávarp, svo sem venja er til. Ræddi forsetinn einkum um stjórnarsamvinnu hérlendis og almennt, og taldi æskilegt, að sem skemmst sé milli íullgildra ríkisstjórna. Þá minntist forset- inn á mun samstarfsstjórna og aninnihlutastjórna. Benti hann á, að í löndum þeim, sem eru okkur skyldust, hafi gengi minnihlutastjórna farið minnk- andi að sama skapi og þjóðfé- lagið hefur færzt meira í fang um stuðning við og afskipti af félags- og atvinnumálum. í lok ræðu sinnar mælti fof- seti á þessa leið: „Það er krafa almennings áð afstöðnum kosningum, að starf- hæfar stjórnir séu myndáðar án verulegrar tafar. Um það eru' nppi ýmsar tillögur á síðari ár- j um, hvernig megi tryggja ■stjórnarmyndun án óhæfilegs1 dráttar. Ekki skal jeg draga í efa, að nokkuð megi ávinna með breyttri löggjöf, og því síður ræða einstakar tillögur, en jeg "tel mjer þó bæði rétt og heim- ilt að benda á, að stjórnarfari verður seint borgið með löggjöf einni saman. Þess er dæmi, að stórveldi hafi liðið undir lok, sem bjó við eina hina fullkomn- ustu stjórnarskrá, sem fræði- menn hafa samið, þó annað stór- veldi sé enn við líði, og njóíi tmikils álits fyrir stjórnmála- þroska, sem býr við óskráðar stjórnskipulagsvenjur einar .gaman. Þingmenn og þingflokk ar hafa óskráða skyldu til stjórn armyndunar eftir sinni aðstöðu, og kemur þar margt til greina, sem oflangt yrði upp að telja, ■en það er hætt við að lögboðin stjórnarmyndun myndi losa um hið nauðsynlega samstarf við löggjafarvaldið og draga að uokkru úr þeirri ábyrgð, sem hver stjórn á að finna til og bera. Það er eðli lýðræðisins og þingræðisins, að þeir sem við það búa, verði að reynast HÆFIR TIL ÞESS AÐ STJÓRNA." Loks tók til máls aldursfor- seti þingsins, Jörundur Brynj- ólfsson, og minntist þriggja fyrrverandi þingmanna, sem látizt höfðu síðan Alþingi kom saman síðast, þeirra Ólafs Thor laciusar læknis, Jóns Auðuns Jónssonar og síra Kristins Dan- íels'sonar. í kirkjunni söng Dómkirkju- kórinn undir stjórp dr. Páls ís- ólfssonar. Bessastaðamálið: Annar maðurinn héfur játað himt ófimdmn. Uppvíst er nú orðið um ann- an manninn, sem ónæði gerðu að Bessastöðum í september- byrjun og stálu þaðan bífreið. Hefur hann fyrir dómi játað hlutdeild sína í þessum atburði og skýrt frá atvikum eftir því sem hann man þau, en hann var mjög ölvaður umrædda nótt. Maður þessi er tvítugur að aldri og hefur einu sinni hlot- ið áminningu fyrir brot á utr- ferðarreglum, en að öðru leyti hvorki sætt kæru né refsingu. Kveðst hann ekki hafa hug- mynd um, hver sá sé, sem með honum var og ekki vita nein deili á honum. Hafi þeir hittzt niðri í bæ og ákveðið að taka leigubifreið til Bessastaða, en sj álfur hafi hann ekið til bæj- arins bílnum er þeir tóku í heimildarleysi á Bessastöðum, og hafi félaginn yfirgefið sig við bifreiðastöð Hreyfils. getur brugðist — eins og síldin. Laxveiði var allsstaðar mik- ið minni í ár en í fyrra, en sumarið 1952 var eitt bezta veiðisumar, sem komið hefur lengi. Árnar nörðanlands voru miklum mun drýgri í sumar en Suðurlandsárnar. Frá þessu er sagt í nýkomnu tbl. Veiðimannsins, en fullnað- arskýrslur um laxveiðina ekki íyrir hendi. í blaðinu eru eftir- farandi tölur um nokkrar ár (ekki fullnaðartölur): 1953 1962 Elliðaár 918 1511 Norðurá 470 1044 Laxá í Kjós 440 900 Korpa (Úlfarsá) 287 519 Laxá á Ásum 215 301 Ennfremur birtir blaðið þess- ar tölur úr nokkrum ám frá 25. ág, n nokkuð veiddist eftir það: í Haukadalsá 315 á báðum veiðisvæðum, á sama tíma í fyrra 474. í Miðfjarðará 509, en 831 á sama tíma í fyrra. Alls komu úr ánni það ár 931. Víðidalsá 422, en 696 á sama tíma í fyrra. Blaðið víkur að því, að oft hafi komið léleg laxveiðiár fynvú,Og oftast nær ómögu- lgt að vita nokkuð fyrirfram. Spár og útreikningar bregðast eins og um síldina.“ Rannsókn á tannskemmdum í Bandaríkjunum leiðir í ljós, að í hverjum landsmanni eru að jafnaði tvær skemmdar tennur, samtals 300 millj. 600 íbúðir þarf að byggja á ári. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í gac til- lögu frá Sjálfstæðisflokknum um umbætur í húsnæöismáiun- um. Þar-er því lýst yfir, að nauö- synlegt sé að byggja 600 íbúðir á ári í Reykjavík til að mæta eðlilegri fólksfjölgun í bænum og til að útrýma léleg'u húsnæ-ði Tillaga Sjálfstæðisflokksins er svohljóðandi: „Bæjarstjórnin telur _ac byggja þurfi a.m.k. 600 nýjar íbúðir á ári hvérju í Reykjn- vík til þess að fullnægja eðli- legri fólksfjölgun og útrýma lélegum íbúðum. — Þar sern á undanförnum ■ 6 árum hafa ekki fengizt leyfi til aö byggia nema tæplega 400 íbúðir á ári að í-neðaltali, er ljóst^ aii auka þarf íbúðarhúsabyggingar í Reykjavík stórlega nú þegar og á næstu árum. Bæjarstjórn- in teiúr brýna nauðsyn til bera, að bær og ríki léggist á eitt, ásamt öllum öðmm byggingar- aðilum til þess að ieysa hús- næðisvandamálin hið fyrsta. — Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að hefja þegar samninga við ríkisstjórnina um fyrirgreiðsiu og framkvæmdir í þessum málum. Felur bæjar- stjórnin. borgarstjóra . að efna til ráðstefnu . um byggingar íbúðarhúsa með þeim aðilurn, sem mest hafa star áð bygg- ingarframkvæmdum, í því skyni að fá saméiginlegt átak allra aðila til . stóraukinna íbúðabyggingaJ* Ekki er allt gull sem glóir. Fyrir skönunu fundu dreng- ir, sem voru að leikjum nærri öskuhaugum í Gentofte fjölda sundurskorinna peningaseðla. Þegar drengirnir komu heim og sögðu frá fundi sínum færð- ist líf í tuskurnar og fjöldi fólks vatt sér að öskuhaugun- um og hóf leit að sundurskorn- um seðlum og þá einkum þeim hlutum þeirra, sem númer var á. Vonirnar um auðfenginn auð brustu þó brátt því þjóð- bankinn lýsti því yfir, að seðla- bútarnir væru þannig til komnir, að seðlar hefðu verið notaðir inni í banka til þess að reyna með nýja vél. Áformað hefði verið að brenna bútunum en fyrir mistök hefðu þeir lent út á öskuhauga. Fyrstu þrívíddarkvíkmyndir teknar hér á landi. Voru sýfidar á fundi Ljósmyndafélags Rvíkur í fyrrakvöid. Fyrsta þrívíddarkvikmynd, aðar til þess að sýna þríviddar- sem sýnd hefur verið hérlendis, myndir, aðeins með þessum. og tekin af íslendingum, var linsuútbúnaði sem að framan sýnd á fundi Ljósmyndafé- greinir. Hefur Bolex-firmað lags Reykjavíkur s.l. miðviku- , framleitt slíkar linsur bæði fyr- dagskvöld. | ir kvikmyndir og sýningarvél- Kvikmyndir þessar höfðu ar sínar. Sá ljóður er þó á þess- þeir Gunnar Ásgeirsson og ura sýningum að áhortendur Hjörtur Hjartarson stórkaup- | verða að hafa sérstök gleraugu menn tekið bæði; hér.uppi á ís- , til þess að þrívíddaéíhkennin landi og eins að nokkru leyti (komi fram. erlendis. | í viðtali sem Vísir átti 'í Kvikmyndirnar voru teknar morgun við annan kvikmynda- með venjulegum Rolex kvik-. tökumanninn, Gunnar Ásgeirs- myndavélum en þó með sér- son stórkaupmann, sagði hann stökum linsuútbúnaði. Sumu-, að jafn auðvelt væri að taka leiðis verður að setja tilsvar- þrívíddarkvikmyndir sem aðrar andi linsuútbúnað á sýningar-, kvikmyndir. Þó yrði að gæta vélina þegar kvikmyhdimar ýmissa atriða, þeirra er gefur erú sýndar. Hins vegar eru j þriðju víddinni sérstakt gildi, venjulegar sýningarvélar not- svo sem forgrunns o. fl. Koma —‘ þriðjuvíddar einkennin hvað j j . i #. i t>ezt fram í ca. 20 metra fjar- Ibúum Islands f jölgadl lægð, og helzt að einhver for- •• I 1M 1 C ' grunnur'. sé í myndinni innan um rÖSK I4UUU Sl. D ar. 20 metra, enda þótt bakgrunn- urinn sé í óendanlegri f jarlægð. Þegar teknar eru þriðjuvídd ar nærmyndir virðist áhorfand- anum sem myndarefnið (motiv- ið) gangi út úr sýningartjald- inu. Sömuleiðis að myndir sem teknar eru í mikiUi fjarlægð, virðast eins og þær séu langt að baki tjaldsins. í kvikmyndum þeim, sem. sýndar voru hér í fyrrakvöld voru t.., d. ýmsar fallegar blómamyndir, er gáfu óvenju- lega dýpt, kastað var hnetti í áttina að myndavélinni óg höfðu áhorfendur á tilfinning- unni að hnötturinn væri að lenda á þeim. Sama var að segja um það þegar vatni var sprautað í áttina að upptöku- vélinni að áhorfendum fannst sem vatnið stöðvaðist á gler- augunum þeirra. Annars eru þriðjuvíddar- myndirnar byggðar á sömu lög- málum og sjón og dýptartil- finning mannsaugans. Árið sem leið fjölgaði íbú- um íslands um tæp 3000 manns, eða nánar tiltekið 2839, sem mun vera 19.2 af þúsundi miðað við meðalmannfjölda ársins. Þessi fjölgun (þ. e. mismun- ur á tölu lifandi fæddra og dá- inna) var árið sem leið heldur minni en hnú hefur verið um nokkur undanfarin ár. Mest varð fjölgunin árið 1950 eða 20.4 af þúsundi (2971 ein- staðlingur). Á árabilinu 1946—52 hefur fólksfjölgunin hér á landi yfir- leitt verið einhversstaðar á milli 19.2—20.4%0, eða frá 2663 og allt að 2871 manns á ári. Árin þar áður var fjölgunin miklu minni og varð mest á árabilinu frá 1926—45 14.6 á hvert þúsund, en minst 10 .2 %o> Við þessum tölum verðui’ þó að slá þann varnagla að þær gefa ekki að öllu leyti rétta mynd af sjálfri fólksfjölgun- inni í landinu. Það er vegna þess að í þessum tölum eru taldir innig' þeir sem flytjast að og frá landinu. Þannig er t. d. vitað að á síðastliðnu ári hafa 441 maður flutzt frá land- inu umfram þá sem hafa flutzt til þess. Og þó er sú tala ekki fyllilega áreiðanleg vegna ónákvæmni manntalanna. Síðastliðin fimm ár (1948— 52) er talið að íbúum landsins hafi samtals fjölgað um 14159 manns. Nýja aflstöðin við Sog tekur til starfa 16. þ. m. Raímagnsskömmtun afSétt um leið. Akveðið er að nýja írafoss- stöðin við Sog verði formlega tekin í notkun föstudaginn 16. þessa mánaðar, og lýkur þar með margra mánaða rafmagns- takmörkun hér í bænum. Gengið hefur nú vé'stð að fullu frá lagningu háspennu- línunnar til Reykjavikur og er verið að tengja nýju og gömlu stöðina fyrir austan. Eins og áður hefur vetið skýrt frá í Vísi, heíur önnur vélasamstæðan í írafossstöð- inni verið reynd um tíma, og að undanförnu hefur hún veiið reynd með álagi öðru hverju til prófunar. Búið er að setja hina véia- samstæðuna niður, en álag mun ekki verða sett á hana strax, þar sem nokkurn tíma tekur að reyna hana eins og þá fyrri. Verður stöðin því opnuð með því að setja álag i fyrri véla- samstæðuna. Fimm meiðast í bílárekstri. Harður bílárekstur varð í gær Eisenhower.... Framhald af 1. síðu. aður hefði verið í Washington varnarsáttmáli Bandaríkjanna og Suður-Kóreu, en Dulles átti hugmyndina að þeim sáttmála, er Syngman Rhee ætlaði að tvístra öllum samkomulagsum- leitunum um vopnahlé á sein- ustu stundu. Dulles lagði á það mikla áherzlu í gær, að hér væri um sáttmála að ræð'a til varnar ef tilraun yrði gerð til ofbeldis- árásar. — Kommúnistum er sem kunnugt er meinilla við þennan sáttmála, sem þeir telja á mótum Þvottalaugavegar og ( fram kominn til þess að Banda ríkin geti framfylgt ofbeldis- stefnu. Öngþveiti — en tæki- færi til athafna. , Fréttaritarar segja, að nú séu ,tímamót, en öngþveiti svo mik- ið, að allt sé á huldu hvað ger- Súðiu'landsbrautar og slösuðust fimm menn, sem vorú í bílun- um, en meiðsl þeirra munu ekki vera alvarleg. Árekstur þessi var 'á milli jeppa, sem var á leið austur Suðurlandsbrautina og fjög- urra manna fólksbifreiðar, sem var á leið í bæinn og sveigði, ist, Hins vegar sé svo mikið í inn á Þvottalaugaveginn. Var áreksturinn svo harður að fólksbíllinn valt á hliðina, og þrír af mönnunum sem í honum voru meiddust, en tveir af þeim, sem í jeppanum voru. bígerð vegna nauðsynjarinnar að komast eitthvað á leið til einhvers samkomulags, að von sé um, að tækifærin til athafna verði notpð með einhverjum já- kvæðum árangri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.