Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 1
«3. árg.
Laugardaginn 3. október 1953
225. tbl.
Andvökur
1. bíndi komift út.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Isefur í tilefni aldarafmælis
Stephans G. Stephanssonar gef-
lö út 1. bindi nýrrar útgáfu af
Andvökum hans, ög kemur þaö
á markaðinn í dag.
Ætlunin mun vera að And-
vökur Stephans komi út. í 4
foindum alls og hefur próf. Þbr-
kell Jóhannesson tekið að sér
að annast útgáfu þeirra og búa
undir prentun. Þetta bindi, sem
nú er komið út, er nær 600 bls.
að stærð, prentað á ágætan
pappír og útgáfan í heild hin
vandaðasta. , . ¦ • .-
Fyrri heildarútgáfan af. And-
vökum er löngu gengin til
þurrðar og mjög eftirsott með-
al allra Ijóðelskandi manna og
bókavina. Úrval, sem fyrir
nokkrum arum .vár gefið,- út úr
Ándvökum, seldust líka upp: á
skammri stund, og foendir þetta
ljöst til þess hvílíkur ástmögur
Stephan G. er í heimi íslenzkra
ijóðaunnenda. ~
Reknetaveiði er treg og
margir bátar hættir.
Goftafoss á íeio fii Stússlarsds meft freðfisk.
ir
bióusn hér.
¦ • 3vi* kvikmyndahús bæjarins
hafa nú: hafið sýnhigar á svo-
nefndum hrívíddarkvikmynd-
tmx. :
Ansturbæjarbíó sýnir mynd-
.ma:,íVaxmyndasafnið", en Tri-
poiibío ':¦¦ framskógahrynd frá
Mríku, sem nefnist „Bwana
-Devil". Viðá unvheim eru þess-
ar myndir að ryðja sér til rúms,
enda þótt enn sé of snemmt að
spk neinu um framtíð þeirra.
- Áður hefur veirð getið hér í
bláðinu, að bvaða leyti þær
eru frábrugðnar venjulegum
kvfkmyndum, en /til þess að
horfa á þær þarf sérstök gler-
augu, sem kvikmyndahúsgestir
fá afhent um leið og þeir kaupa | ^^^^^^^ 7ístu/:
miða, en síðan verður að skila
Þessi mynd ér frá Kóreu og sýnir konu með foarn sem er áð
taka á móti hrísgrjónaskammti og niðursoðnum mat frá hjálp-
arstöfnun þeirrij-sem þar er starfrækt fyrir álmenning.
- i i i ¦:' ii i' i i i i i n. • i ,; • • i' • .......iii.' "ií
Churchill og Eden undir-
búa nýjar tillögur.
Bandaríkjastiórn athugar tiiiögur Stevenson
um ^rioasáttmála.
Sir Winston ChuisdhiIL hyggstjgætu miðaðað því að drága úr
lgera.^ýja.-.jt|lrauii.,ta-./þe^ .
koma því til leiðar. að ráðið 1,
.Stevenson átti hugmyndina.
í /Washington var það orðið
-alkunnugt í gær, að utanríkisT
löryggis- eða ekki-árásarsátt-
mála milli austurs og vesturs
— en tillöguna um slíkan sátt-
mála bar Adlai Stevenson, leið
togi demokrata franij og hafa
tillögur hans í þessu efni Vakið
mikla athygli, og eru þæf svip-
aðar tillögum Churchills um
nýjan Loccarno-sáttmála.
verði: fram úr ríkjandi öng=
þveiti á alþjóðavettvangi. Er
jafnvel líklegt talið, að hann
enduimýi , tiliogum sínar rnxít
fund æðstu manna Fjórveld-
anna.
Þetta er haft eftir stjórnmála
fréttaritara Daily Telégraph, er.
bætir því við, að Chúrchill vilji
hafa Eden sér við hlið, ér hann
hreyfir þessúm málum á nýja:n
leik, en Eden tekur við embætti
sínu á morgun, að því er boðað
var í gærkveldi í tilkynningu
frá forsætisráðherrabústaðnum
,nf. 10 Downing Street.
Kunnugt er, að brezka stjórn
in ræddi á fundi sínum í gær
um afstöðuna til seinustu orð-
sendingar ráðstjórnarinnar
þeim að sýningu lokinni.
Faimst eftír f imm
vikna leit
Fregn barst Um það í morg-
un, að fundizt hefði kanadisk
flug^'él, sem leitað hefir verið
að í 5 vikur.
Fannst hún á ísi lögðu vatni
í Quebec-fylki, nokkur hundr-
uð km. norður af Montreal. -—
Þrír menn fundust á lífi við
flugvélina, en 4 aðrir voru fyrir
3—4 dögum lágðir af stað fót-
gangándi og ætluðu að reyna
að komast.til byggða. — Hefir
TOrið útvarpað til þeirra til-
kynningu um að kveikja bál,
svo að auðveldara verði að finna
þá. ¦¦
veldanna koma saman á fund 1
næstu viku til að semja upp-
kast að samhljóða eða san>eig-
inlegu svari við henni.
„Meistaralegur
blekkingavefur"
Bedell-Smith
anríkisráðherra
aðstoðar-ut
Bandaríkj
Selwyn Lloyd
ræðir við Eden.
Selwyn Lloyd, fultlrúi Breta,
kom til London í gær, til við-
ræðna við Eden. Selwyn Lloyd
sagði við komuna, að hann væri
enn þeirrar trúar, að gerlegt
væri að ná samkomulagi um
deilumálin.
Ffóttamaimaflokkiitinii
styftur Adeitauer.
Adenaucr á nú vísan stuðn-
Tgær, aðTrðsend-!^J" $& að. koma ^eflmm
Akranesi í morgun.
Frá fréttaritara Vísis.
Tregur afli, slæmar gæftir og
netatjón valda því, að sumir
bátar hafa þegar hætt rekneta-
veiðum, en með sama áfram-
jhaldi munu bátar almennt
hætta reknetaveiðum bráðlega.
Fáir bátar voru á sjó í morg-
un. Sveinn Guðmundsson hafði
fengið 50 tn. og Heimaskagi 20.
Keilir varð fyrir netatjóni og
sagði skipstjóri, að „allt væri í
tætlum" eftir háhyrninginn. —
Hann gerir stöðugt mikinn usla
, í netum'. Margir bátar hafa sela-
byssur og getað fælt hann dá-
lítið frá, en ekki hefur það.
komið. að verulegu gagni. Vél-
báturinn. Andvari heiur farið
út með hvalabyssu og skotið
allmarga háhyrninga og eru
xneiri vonir bundnar við slíkar
árásir. Netatjón margra báta af
völdum háhyrnings er. geysi-
mikið síðan reknetaveiðarnar
hófust. •
Tógararnir.. ,
• Akurey lándaði.í gær 190
lestum af karfa, en Hafliði frá
Siglufirðí er. yæntanlegur á
máhudag. — Bjai-ni Ólafsson er
í slipp og er verið að athuga
.skemmdirnar, sem á honum
urðu eftir að hann rak upp á
i frystihúsi H. B. & Co. nýlega
(í hverjum kassa 56 ensk pund)
I ennfremur tók skipið eitthvað
af þorskflökum, einnig handa
Rússanum, og skreið, sem um-
Skipað er í' höfnum á meginland
inu vestanverðu í skip sem fara
til Afríku. •
Samkv. uppl. frá Eimskip er
Goðaf oss nú áleið til Rotterdam
óg Leningrad. Flytur hann 400
lestir af skreið til Rotterdam
og fullfermi af frystum fiski til
Leningrad.
Stal 3000 kr.
Síðastliðinn sólarhring var
farið inn um opinn glugga á
kjallaraherbergi einu hér í
bænum og stolið um eða yfir
3000 kr. í peningum.
. Þetta skeði á Sjafnaugötu 2
hér í bænurn pg.bua tvær syst-
úr í umræddu hérbergi. Vár
f j árhæð sú, sem stoíið yar, márt
aðarkauþ . þeirra , frá síðasta
mánuði-
. -í hóít:kom. ölvaður,:maður á
lögreglustöðihá og véifáði .þár.
500 krónii seðli, er hann hafði
komizt yfir án. þess að. geta
gert grein fýrir með hvaða
Langasand á dögunum. Heyrzt hætti. L.ögreglan yissi að.maðr
hefur, að viðger'ð muni taka s.
m. k. 2 mánuði.
Mikil vinna
er stöðugt við karfaflökun oi
fl. Goðafoss tók 8000 kassa af
karfaflökum til Rússlands hjá
anna sag
ing Rússa væri meistaralega
gerður blekkingavefur, til þess
að leyna neikvæðri afstöðu
Rússa. Bedell-Smith kvað
Bandaríkjastjórn fusa til þess
að taka til athugunar allar
skynsamlegar tillögur, sem
Jarðarán kommúnista.
Austur-þýzka þingið sam-
• þykkti í gær að taka eignarnámi
jarðir flóttamanna.
Samkvæmt samþykkt þings-
ins verður hafizt handa í þessu
efni eftir. 15. þ. m. og verða
teknar allax eignir flóttamanna,
sem flúið hafa ¦ úr landi.
Stúlkur meiðast
í bílslysi.
Síðdegis í gær varð bílslys á
Reykjanesbraut suður á Vatns
leysuströnd, er bifreiðin R-2190
fór út af veginum og hvoífdi.
Bifreiðarstjórinn mun hafa
misst stjórn á farartæki sínu á
beygju með fyrrgreindum af-
leiðingum. Fjórir farþegar voru
í bifreiðinni, allt stúlkur, og
meiddust tvajr þeirra, þó ekki
þingið staðfestingu a varnar
sáttmálanum og samnuigunum
um aðild að Evrópuher.
Hefur Kraft, leiðtogi flótra-
mannaflokksins, sem væður yf-
ir 27 þingsætum, heitið fiokki
Adenauers stuðningi, og er þá
fenginn % meirihluti til stað-
festingar, svo að ekki þarf til
breytingu á stjórnarskránni.
200 konnnúnðstar
tdknir í Teheran.
Kommúnistar í hundraðatali
voru handtéknir í Iran í gær,
aðallega í borguntun.
í Teheran voru handteknir
yfir 200 kommúnistar. — Tud-
eh-flokkurinn ætlaði nú að
minnast stofndags síns, en
¥an Pyck-máiio:
Skípstjóri og stýri-
maðiir ákærðir.
HÖfðað hefur .verið mál gegn
skipstjóranum og stýrimanni á
belgiska togaranum „Van
Dyck", sem kom til Vestmanna
eyja í vikunni.
Hefur skipstjórinn verið á-
kærður fyrir 2 brot gegn land-,
helgisveiðalöggjöfinni, annars'
vegar fyrir veiðar' í landhelgi
30. jan. s.l. við Melós undan
Skeiðarársandi, hins vegar fyr-
ir veiðar 3. sept. í Miðnessjó. .
Neitaði skipstjórinn með öllu'
að hafa verið á skipinu er hið
fyrra brot var framið, en upp- 1
lýsinga var leitað frá Belgíu
gegnum íslenzka sendiráðið í
París og var þar staðfest að
sami skipstjóri hafi verið á
-skipinu 30. jan. s.l. sem er á
því nú. Verður brot hans því
tvöfaít.
Stýrimaðurinn verður ákærð
ur fyrir laudhelgisveiðar aust-
ur af Ingólfshöfða 22. júlí í
sumar.
Dóirur í.máli beggja niann-
anna verður væntanlega kveð-
inn upp í dag.
ur' þessi hafði, verið atvinnu-
laus að undanförnu. pg krafðlst
því af manninum að hann gerði
grein fyrir því hvar, eða hvern-
ig hann hefði komizt yfir pen-
ingana, en eins og áður se *ir
gat maðurinn það ekki. . .
Til handalögmáls kom milli
tveggja manna í Lækjargötu í
nótt. Lyktaði þeim með því að
annar hlaut svo slæmt spark að
hann féll i götuna og varð þar
með óvígur. Lögreglan kom á
vettvang og hirti báða óróa-
seggina. ...
Tvö slys urðu hér í bænuin
í gær. Annað á Fríkirkjuveg-
inum við Bindindishöllina, er
telpa, Ingibjörg Briem, Baróns-
stíg 28, fótbrotnaði er hún varð
fyrir jeppabíl.
Hitt slysið varð þegar ung^-
ur drengur, Gylfi S. Hjálmars-
son, Kjartansgötu 1, yar að
leika sér í bát, en varð undir
honum og meíddist i baki.
Einn maður var tekinn í nótt
grunaður um ölvun við akstur.
lífshættulega/ og liggja þær í stjórnin óttaðist uppþot af hálfu
sjúkrahúsi Hafnarfjarðar.
stjórann sakaði ekki.
Bíl- kommunista,
¦ fvrri til.
og vildi vexða
Nokkur unginenni í Búdapest
haf a verið ákærð fyrir að dansa
jitterbug í rússneskTungverska
klúbbnum í- borginni.
Hafitarverkfaflté í
Bandaríkjiimim.
Britannic, 2.7 þúsund lesta
skip, s«m var á leið til New
¥ork, var í gær beint til Hali-
fax, vegna yerkfallanna í hafn-
arbæjum á austurströnd Banda
rikjaiuia,
. J^ifnarverkamenn í Halifax
neituou að verða við tilmælum
hafnarverkamanna í New York,
að vinna ekki að afferniíngu
skipsins. Fleiri skipum á leið
til hafnarbæja Bandarikjanna
mun verða.beint til, Ka.nada, .