Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginii 3. október 1953 TlBIB í dag er r-étt öld liðin ftá fæðingu eins hins allra svip- ínesta skálds og iafníramt eiiis Bf mestu andans stórrhennum þjóðar vorrar, landnéansmanns- ins og bóndans Stephans. G. Stephanssonar. Hefur þeirrar ártíðar li hans þegar verið minnst með virðulegum há- tíðahöldum báðum megin hafsins, en vafalaust votta landar háns honum einnig Virðingu sína og' þökk með ýmsum hætti á s.jálfum aldar- Bfmælisdegi hans. Stephan var fæddur 3. októ- ber 1853 á Kirkjubóli, næsta bæ suður frá Víðimýri í Skaga- firði, og ólst upp með foreldr- Um símun fram að fermingu þar og á tveim öðrum bæjum í nágrenninu, og eru þeir bæir nú allir löngu komnir í eyði. Fimmtán ára gamall fór hann í vinnumennsku að Mjóa- dal í Bárðardal, en þaðan flutt- Sst hann vestur um haf með foreldrum sínum og öðru ætt- fólki sumarið 1873, þá nítján ára að aldri. „Fyrsta haustið rnitt í Vesturheimi skaut mér upp á tvítugt“, segir hann 1 drögum til ævisögu sinnar. Þrívegis nam hann síðan land, ruddi möi'kina og lagði Jand undir plóg, veetan hafs. Fyrst í Shawano County í Wisconsin-ríki 1874, því næst í Garðarbyggð í Noi'ður-Dakota 1880, og siðast 1889 vestur und- Sr Klettafjöllum í Albertafylki S Kanada skammt frá Marlcer- Ville, og þar bjó hann búi sínu til dauðadags 11. ágúst 1927. Háði hann þar harða og langa brauti'yðjendabai’áttu, enda átti hann fyrir stórri fjölskyldu að sjá. Eiga því við sjálfan hann þessar ljóðlínu hans: „og lionum vaj'ð seinvirkt að sópa upp auð, og svitavej'k árlangt ið daglega bj-auð.“ En hann reyjidist atoi'kusamur og nýtur búþegn, tók sinn fulla þátt í félags- og menningai'lífi sveitar sinnar, og lagði sinn drjúga skerf til þróunar hennar og þrifa. Þegar það er í minni borið, hve kröpp voru kjör Stephans um dagana, að hann varð að vinna hörðum höndum alla ævi fyj’ir sér og sínum og heyja ó- væga baráttu frumbýlingsins í nýju landnámi, sætir það mik- álli furðu, hve afkastamikill hann var í Ijóðagerðinni, en sex binda heildarsafn kvæða hans, Ándvökur, eru hvoi'ki meira né minna en 1800 blað- síður að stærð; hitt skiptir þó enn meira máli, að hann er eigi aðeins eitt af allra afkasta- mestu skáldum vorum, heldur jafnframt eitt hinna stói’bi'otn- ustu og mestu í þeii’ra hópi, bæði úm skáldgáfu óg heil- steypta skapgerð. í einu örði sagt, éitm af mei'kilegustú kjai'na- og kyrijakvistum, serri sprottið hafa úr íslenzkri mold, því að vissulega er það harla fágætt og mei'kilegt fyrii’biigði, hvernig þessi sjálfmenntaði skágfirzki sveitapiltur sigraðist á hinmn andvígustu kjörum, hóf sig yfir umhverfi sitt, brevtti, ef svo má að orði kveða. grjóti hversdagslífsins og anna dagsins í gull ódauð- legra Ijóða, en þeir sigr- ar harts vórli dýiir verði .1 W/irm inn ing Stephans G. Stephanssonar Eftír próf. dr. Richard Beck. keyptir. í heitinu á kvæða- safni hans, Andv’ökiun, felst meii’a af andlegri sögu hans, en virðast kann í fljótu bragði. Á andvökunóttum, meðan aðr- ir nutu svefns og hvíldar, orti skáldið ljóð sín, enda segir hann í einu bréfa sinna, að kvæði hans séu „fæst fædd að degi til“, heldur eftir miðnætti. Það er hverju orði sannara, sem hann lætur ljóðadísina segja í hinu merkilega ltvæði sínu „Afmælisgjöfinni“: „Þú helgaðir stritinu hi-austleik og dag, mér hríðar og nótt og þreytu." Svar hans við átölum ljóð- dísarinnar í næsta erindi kvæðisins er jafn satt, og bregður um leið skærri birtu á lífskjör skáldsins og aðstöðu til ljóðagerðarinnar: „En hvar sem að fór ég, um firnindi og stig, í fanginu, þegjandi, bar ég þó þig------- og væri sú stundin, að gegnt þér ei gat, ég gerði það sízt til að smá þig, því skortur og áníðsla um skakkafall sat, og skyldurnar hrópuðu á mig.“ Hvergi lýsa manndómur Stephans og heilskyggni sér betur, en einmitt í því, hversu frábærlega vel honum tókst að verða við kvöðum hinna daglegu skyldustarfa annars- vegar og ásækinni skáldskap- arþörf sinni hinsvegar, en vit- anlega útheimti það harða og ianga innri baráttu af hans hálfu, eins og sjá má af ofan- nefndu kvæði hans „Afmælis- gjöfinni“. Og undraverðast af öllu er þó það, að skapandi skáldgáfa hans efldist í glím- unni við hin andvígu lijör og að manndómur hans óx að sama skapi. Sannarlega má því um hann segja, að hann reyndist trúr þeim orðum sínum: ,,að láta ekki baslið smækka sig.“ í þessari stuttorðu minninga- j grein, er að vonum, staðnæmst ! sérstaklega við hin svipmiklu. ! og fjölþættu kvæði skáldsins; hinu má þó eigi gleyma, að hið mikla safn Bréfa og ritgerða j hans, í fjórum bindum, ér éinnig um allt hið merkasta og mikill fengur íslenzkum bók- !menntum og ménningarsögu; á lausu máli hans, eigi síður en J hinu Stuðlaða, er bandbragð 1 hins andríka og' snjalla fekálds. Leiftur frumleiks lians í orða- lagi ðg sairilikinguVn brégða þaé viða ljöriiá á hin hvéi'sdags- Iégustu umtalsefni. Annarsstað- ar beitir skáldið ritsnilld sinni I - f ■ og djupskyggni á rök lífsins og ! bóknienntaleg efni. og gneistar þá tíðum af orðum hans. Ekki er heldur minnst um það vert, hve glöggri mynd bréfin bregða upp af skáldinu sjálfu, baráttu hans við andvíg og örug lífs- kjör, heilsteyptri skaphöfn hans og víðtækum áhugamál-:, um- ! Steplian G: Stephansson var „Langförull í listarheimi“ og „Klettafari í hug og hreimi“, eins og skáldbróðir haris Jakob Thorarensen komst prýðilega. að örði í snjöllu kvæði til hans í tilefni af heimferð hans til íslands árið 1917. Víðátta og fjölbreytni yrkisefna hans eru jafn aðdáunarverð eins og víð- feðmi áhugamála hans, og það því fremur, þegar þess er minnst, að hann var maður sjálfmenntaður og varð að heyja sér sinn þekkingarforða vrið hin kröppustu kjör. Eins og flestir íslenzkir vesturfarar bar hann létta nyngju úr hlaði- er> samt fór fjarri, uð h«nr. /æri í and- legum skilningi. tómhentur af ættjarðarströndum; móður- jörðin bjó hann vel úr* garði bæði um skapgerð og andlegt atgervi og um menningarlegt erfðafé. Þvi eiga fagurlega við um sjálfan hánn þessi vísuorð hans: „Móðir þín átti, ----— ör í lund, — — auð fyrir börnin varla, en hún gaf þér heiman-mund hörpmia sína alla.“ Og' þá menningararfleifð, auðlegð íslenzkra sagna og ljóða, ávaxt^ði hann ríltulega, og hóf upp í æðra veldi, eins og kvæði hans, og eigi ósjaldan hin fegurstu og tilþrifamestu. votta eftirminnilegast. Ættjarðarkvæðin hans mörgu og ágaetU: sýna það degjnum Ijosar, hversu djúpum rótum hann, stóð í íslenzkri mold og hve órjúfanlgum böndum hann var tengdur heimalandi sínu. Það er engin uppgerð, þegar hann kemst svo að orði í „Ástavísum til íslands“: i.,.En svo ert þú; íslarid. i! ’’ í eðli niitt fest, að einungis gröfin oss skilur.“ ’ Óþarft er að fullyrða um það, hve eldur ættjarðarástar hans logar glatt í hinu ástsæla kvæði hans „Þótt þú langför- ull legðir“; samur er ástarhug- uiánn í kvæði hans „Yfir minni Is1ands“, er lý-kur með þessu erindi: pr. hliðum. hv,nriar .'stranda hingað æskan dró. Hennar til en hlýrri landa hlýrra er oss þó. Trúast hnýtti hjartáböndin hennar kalda móðurhöndiri hitann við í eðli okkar. Enn úi' f jarlægð til sín lokkar." Eigi er strengur ræktarsem- innar til íslands og náinna tengsla við móðurmoldina og íslenzkar menningarerfðir síð- ur sterkur í sögulegum kvæðum Stephans um yrkisefni úr ís- lenzkum fornsöguin eða öðrum fræðmn vorum, og fara þar löngum saman mikilúðlegur skáldskapur og sérstxsð túlkun á viðfangsefnunum. Mjög merkilegt er t. d. kvæð'i hans „Á Stiklastöðum“, um fall Þormóðar Kolbrúnarskálds, en um hann segir skáldið meðal annars þetta: — „f varðmannahringnum sat Þormóður þar, 1 en þögull. í vökunni heima á íslenzkum stöðvum. í værðinni var um vísur og IColbrún að dreyma. Við hana sín kærustu kvæði hann kenndi og slysin sín bæði.“ Ekki þarf að fara í grafgötm um það, að þessi orð eru töluð beint út úi’ hjarta Stephans sjálfs, því að kvæði hans í.heild sinni bera því fegurst vitni, að hann hefir æði oft verið „þög- ull í vökunni heima á íslenzk- um stöðvum.“ Þá er lokaerindi þessa merk- iskvæðis eigi síður athyglisverl og skáldinu líkt, en það er á þessa leið: „En það hafa í útlöndum íslenzkir mem: af afdrifum Þormóðs að segja, — og staddir í mannraun þeir minnast þess enn —: Um meiðslin sín kunni að þegja, að örina úr undinni dró hann og orti, og brosandi dó hann.“. Þetta kvæði er ágætt dæmi þess, hvernig skáldið velur sér að yrkisefnum þá fornaldar- menn og hær fprnaldarkonur, er voru persónugervingar nor- ræns hetiuanda, horfðust djarflega i augu við ofureflið og reyndust trú hinu bezta í sjálfum sér. er í nauðir rak. ■ Enginn skvldi þó ætla, að Stephani hafi orðið . svo star- sýrit á ástfólgna ættjörð sína, þó að hann væri fasttengdur herini og Islenzkum erfðum að þonum þafi sépt yfii’ fegurðr ina í svipmiklu umhverfi sínu með himinenæf Klettafjöllin við sjóndeildarhring. Því fór víðsfjarri. eins og sjá má ó- gleymanlegast í stórbrotnmn kvæðum hans um þau og sveit- ina hans fögru í skjóli þeirra: enda er það löngu viðui’kenn'‘ af þeim, sem dómbærastir eru á slík efni, að jafn snilldarleg- ar lýsinsar á Vestur-Kanada sé’ hvergi að finna- í kriæð’um i.neíns anriafs:ikanadisks' skálds; hafs hefir hann einnig lýst með’ sömu ágætum í öðmni kvæðum sínmn, og sérstaklega í kvæðar flokkinum Á ferð og flugi. Sannleikurinn er sá, að lit— auðugar og um annað áhrifa- mildar náttúrulýsingar eru snar þáttur í skáldskap Step- hans, og margslungnar að sama skapi. Það er, svo eit’t dæmi sé nefnt, ekkert klaufahandbragð á þessari haustlýsingu úr „Þiðranda-kviðu“ hans: „Nú haustar á heiðum og hádegin rökkva og mörg lauf af meiðum. í moldina sökkva, senn kólnar í kofa og kaf-fennir glugga og svanavötn sofa í vellbláma skugga.“ Sambærileg við myndagnótt- ina er hugsanaauðlegðin í nátt- úrulýsingum Stephans, því að þær eru tíðum samtímis djúp- sæjar mannlífslýsingar, sem eggja til umhugsmiar. Náttúru- lýsingin og mannlýsingin remia á áhrifamikinn hátt í einn far- veg í hinu tilkomumikla kvæði hans „Við vatnið“, en þetta ér niðurlagserindið: „Eg sit hér fangi flúinn svefni afr mér finnst að nóttin kalli mig til vitna, hve andi tímans brýzt við hugans haf, unz hofin stranda og ríkisfestar slitna. Á óp og stunur margra lijartna híýða í hljómi brimsins gegnum rökkur tíða.“ Og lokaorð næst síðasta er- indis eru einmitt þessar al- kunnu Ijóðlínur skáldsins, og um leið markviss lýsing á sjálfum honum: „Og lífsins kvöð og kjarni er það, að líða og kenna til í stormum sinna tíða.“' Fá skáld hafa verið jafn næm á andleg og félagsleg veðra- brigði eins og hann var, enda var hann gæddur óvenjulega djúpri mannúðar- og réttlætis- kennd, og hataði af heilum huga hverskonar kúgun, rang- læti og þröngsýni, eins og sjá má ljósast af hinum mörgu og kröftugu ádeilukvæðum hans og víða annars staðar í ljóðum hans. En þó frjálslyndur væri í orðsins sönnu merkingu, var hann jafnframt of sjálfstæður í hugsun til þess að láta bindast á. klafa hjá nokki’um stjórn- málaflokki; ummæli sjálfs hans í bréfum hans taka af skarið um það. Djúpstæð mannást Stephans er., i í'ótin að - jafn djúpstæðri- friðarást hans, sem fihnur séir öflugasta framrás í hinum stór- brotna kvæðaflokki hans Víg- slóða. Og af sömu rótum er það runnið, að hann lofsyngur hið sanna manngildi, manndóm ojr sálargöfgi, í mörgum kvæðum sínum, og þá ekki sízt í svip- miklmn erfiljóðum, svo sem „Helga-erfi“. Saimleiksást- Stephans og göfug lífsskoðun:’ lýsa sér fagurlega í hinu áWrifa- mikla kvæði hans „Eloi'Jamma sabakht'nani", en framtiðartrú.- Sléttháfinu fangvíða vestan; hans er rituð á ógleymanlegan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.