Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1953, Blaðsíða 6
 TlSIR Laugárdaginnn 3. októtaer 1953 hátt í þessum erindum úr kvæSi hans „Martíusi“: „Fyrir gluggann minn gengu glaðar sumarvonir, stefndu blysförum beint til Bjarmalands í framtíð, gyrtar megingjörðum morguns, mannprýði og sannleiks, merkt var handsal á hjálma, hjartarót á skjöldu. Slógu ijóma fram löndin, leiftrum út í fjarlægð, glæstu rósir og runn, að regntaogum í austri. Báru hugsjónaheimsins heilögustu ritning, þar sem alþjóðir áttu eftir hvern sinn spámann öll sín vorkomu vitni: vers og kapítula. Hófu sólarljós söngva samerfingjar jarðar, sérhvert þjóðerni þekkti þar í sína tungu.“ menntir stórurn og með mörg- um hætti. Það er sannarlega : engu orðum aukið, er dr. Sig- ríkulegum vöxtum.‘ Frumleg hugsun, þróttmikið málfar, og gnótt skáldlegra samlíkinga svipmerkja kvæði Stephans G. Stephanssonar. Þar er ekki tjaldað lánsfjöðrum, enda var honum ærið hvimleið- ur eftirhermuskapur á bók- menntasviðinu, eigi síður en annars staðar, eins og þessi vísa hans frá síðari árum ber vitni: „Fótspor í að feta sig fyrirmyndin smækkar þig. Höfuð áttu hærra að bera heldur en að vera eftir-aparinn. Sæmd þín er þig svo að gera, að sjálfur ert þú skaparinn.“ Aldrei verður honum heldur brugðið um það, að hann hafi ekki farið sínar götur í skáld- skapnum. Hrjúf eru kvæði hans ósjaldan á ytra borði, myrk í máli, og þung í vöfum, þó að hann grípi einnig í öðr- um ljóðum sinum 1 þýðari strengi hörpunnar, svo að hreinasta unun er. Hitt mun Þó með sanni mega um hann segja, eins og Sigurður Guð- mundsson skólameistari komst hans hvort tveggja í senn þjóð- til dáða. gætlega í vísunni „Fjallið Ein- búi“: að lyngtætlur stara á hann og kjai'rviðinn sundlar að og klettablóm táfestu missa. svo nakinn, hann hopar þó og hreinskilnin, klöppuð úr Permanentstofan Ingólfsstræti 6, sími 4109. Trésmiðaiélag Iteykjjavíknr heldur fund sunnudaginn 4, október kl. 2 e.h. í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar. Fundarefni: Lagt verðtir firam nefndarálit um skiptingu féiagsins: Önnur mál. Félagar fjölmennið! Stjórnin. vw^JVVw^wjv.v^AWrtVWWkWuwavvvwwuwni Tilkynning * Flytjum í dag afurðasölu vora úr ifysti-! ■|j|e húsinu HerSubreiS í hina nýju Matvæla-; ^fsp- miSstöS vora, viS Laugarnesveg (áj |lf Kirkjusandi). •JP Símar: 7080 og 2678. Samband | ísl. samvmnnlélaga «WtfWVWJVMV^VWWWVVVWWVV VÖNDUÐ stúlka eða rosk- in kona getur fengið her- foprgi mefí eldunarplássi á ÁBMENNINGAR! P| Skíðamenn. W Ferðin í Jósepsdal ® J verður kl. 6, en ekki kl. 2, eins og áður var 1 auglýst. 1 Sólvallagötu 29. Dálítil hús- hjálp áskilin. (81 HÚSNÆÐI. Þrjár stúlkur óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi, helzt sem næst miðbænum. — Fyrirfram- greiðsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 5 á mánudag, merkt: „Húsnæði —- 367.“ k. . (°° ÍÞRÓTTASKÁLI ; k.r. — 1 '!$!$!'' verður opnaður til afnota 15. okt. í ! K. F. SJ. M. , Á MORGUN: 5 Kl. 10 f. h. Sunnudaga- skólinn. Kl. 1,30 e. h. Y. D. og i V. D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. r Kl. 8.30 e. h. Fórnarsam- i koma. Dr. Páll ísólfsson i vígir orgel. — Síra Bjarni RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. i Jónsson, vígslubiskup, talar. i Allir velkomnir. Haustmót 3. flokks B. K.R. og Fram keppa á morgun kl. 10.30 á Stúdenta- garðsvellinum. — Dómari: ; Magnús Pétursson. TAPAZT hefur blágræn, skaftlaus regnhlíf á leið frá Bakkastíg að Nýja Bíó. — Skilist á Bakkastíg 10. (58 5 Haustmót 1. flokks heldur áfram í dag kl. 5 á íþróttavellinum. Þá leika Fram og Valur og strax á eftir K.R. og Þróttur. . GLERAUGU hafa tapazt í vesturbænum. Uppl, Há- vallagötu 5. Sími 3709. (80 t ’ I aiwii—11 l i 1 i|M,| i i i RÁÐSKONA ókast í sveit; má hafa með sér barn. Uppl. á Sogavegi 130. (711 Íienn'ir<^^íSr^^^'ör?zJÖon6 j Caufás vegi JS;7/ sí/n i W63.<s>Iáestur® Stiíar® Talœfíngar ®-fáýáingar— s . STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslu. Hús- næði getur fylgt. Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 6234. : Hí AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast strax. — Björninn, Njálsgötu 49. (62 LÍTIÐ og rólegt forstofu- herbergi, nálægt Landsspít- alanum, til leigu. Aðeins fyr- ir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 82379. (88 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir atvinnu frá kl. 8—2 á daginn. Uppl. í síma 1615. — (67 BARNLAUS, amerísk hjón óska eftir íbúð með eða án húsganga. —• Uppl. í síma 80994. (55 FULLORÐINN maður eða kona óskast til að hirða tvær kýr í Langholtinu. — Sími 4134. (71 MÆÐGIN óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 80.069. STÚLKA óskar eftir for- miðdagsvist, Herbergi þarf að fylgja. Uppl. í síma 2205. (83 UNGAN húsasmið vantar herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 7610, milli kl. 5—7 í dag. (66 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 FORELDRAR athugið: Kennari óskar éftir að fá . leigt lítið herbergi, nálægt • eða í miðbænum. Kennsla ! kmur til greina. — Uppl. í I síma 1615 kl. 5—8 í dag. — KAFLAGNIK OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujám og ! HERBERGI til leigu. — ! Uppl. í Nökkvavogi 46. — ! Sími 7860. (70 ! GOTT herbergi, helzt með ! aðgangi að eldhúsi, sem næst E miðbænum, óskast. — Uppl. ! gefur Jónas Thorstensen f Símar: 1249 eða 2529. (78 önnur heimilistækl. Rafteekjaverzlunin Ljós #g Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sími 5184 ' ■ r | TVÖ meðalstór samliggj- J andi herbergi til leigu. Uppl. ; í sírna 7329. (77 1 KAUPUM á næstunni að- eins prjónatuskur. Baldurs- götu 30. (682 I HERBERGI til leigu. — J Uppl. í síma 81016. (74 I GOTT herbergi til leigu í J Hlíðunum. Aðeins fydr. | veglusamt fólk. Símí 7977, ú kl. 5—6. (79 MUSKRATPELS íil sölu. Tækifærisverð. — Uppl. á Hávallagötu 68. Sími 2512. (75' SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 VÖNDUÐ svefnherberg- ishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 7762. (56 TIL SÖLU 2 djúpir stólar og ottoman með pullum, eins klæddur, einnig tvíbreiður dívan. Allt í góðu ásigkomu- lagi, ódýrt. Snorrabraut 22, þiáðju hæð t. v. í dag og á morgun. (59 KLÆÐASKÁPUR, sem nýr, til sölu. Uppl. Skafta- hlíð 3, kjallara, í dag. (60 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax eða sem allra fvrst. — Uppl. í síma 80405. (61 SVEFNSÓFI og stand- lampi til sölu á Kárastíg 3, kjallara, gengið inn frá Frakkastíg. Til sýnis frá kl. 1 e. h. (64 SMÁBARNARÚM með háum rimlum óskast. Uppl, í síma 2037. (63 TVÆR, enskar kvenkápur til sölu og kjóll, allt nýtt. Tækifærisverð. Grettisgötu 6, III. hæð. (65 2ja MANNA DÍVAN til sölu, með tækifærisverði. — Uppl. í síma 6075. (69 FERMIN G ARFÖT og jakkaföt á stóran dreng til sölu. &ími 82441. (68 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 7875. (70 BARNAVAGN á háum hjóium til sölu. Snorrabraut 35. önnur hæð. (72 SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu að Rauðarárstíg 36, II. hæð til hægri. (84 BARNAVAGGA, körfu- vagga á hjólum með dýnu, til sölu. Verð 300 kr. — Út- varpstæki, K. B., 5 lanmpa, 700 kr. —- 2 náttborð. Verð 100 kr. Eskihlíð 13. (82 ÓDÝR herra- og dömuúr, vekjaraklukkur, taflmenn. Alltaf eitthvað. nýtt. Antik- buðin. Hafnai'stræti 18. (838 DÍVANAR, allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TIL SÖLU á Hofteigi 54, kjallara, svefnsófi, tvísettur klæðaskápur, með stórum spegli, ottoman, amerískur . frakki á meðalmann. Tæki- færisyerð. (31 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- !eaa þreytu, eádndum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox i hai þvottavatnið. Eftir fér-ra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð — CHEMIA H.F. (421 PLÖTUB á grafreiti. Öt- vcgurn áletraðar plötur 4 grafreiti með stuttum fyrir- rara. Uppl. á Bauðarárstig SC (kjatlara). — Sími 61M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.