Vísir - 05.10.1953, Síða 1

Vísir - 05.10.1953, Síða 1
41. árg. Mánudaginn 5. október 1953. 226. tbl. Rafmagitsiaust Settgi í gær vegna : |J tenginga viB írafossorkuver. Efægt að hleypa straumi á fyrirvaralatest. Rafmagnslaust varð í bænum 1 nokkrum spennistöðvum í bæn- í gærmorgun og stafaði það af því að verið var að vinna í úti- tengivirki austur við Sog að undirbúningi tengingar gömlu ®g nýju stöðvarinnar. Var þessum undirbúningi lokið um kl. 13.30, og er nú hægt að hleypa straumnum á nýýu línuna án neins fyrirvara, en þó mun það ekki gert fyrr en um næstu helgi. Samkvæmt upplýsingum er Vísir fékk hjá rafmagnsveit- unni í morgun, var ætlunin að Ijúka þessum undirbúningi að- íaranótt sunnudagsins eða fyrir kl. 8 á sunnudagsmorguninn, en' vepna óhagstæðra veðurskil- yrða og annarrar aðstöðu tók þetta mun lengri tíma en gert hafði verið ráð fyrir og fékk bærinn því ekkert rafmagn frá Sogi fyrr en um kl. 13.30 í gær- dag. Voru mörg hverfi í bænum algerlega rafmagnslaus mest allan morguninn, en reynt þó að miðla rafmagni frá Elliðaár- stöðinni og varastöðinni, en það er ekki nema Va þeirrar orku, sem bærinn þarf. Við þessa á- lagstakmörkun urðu bilanir í um, þannig að viðgerð þurfti aö fara fram eftir að álag var aft- ur komið á frá Soginu, og voru því einstaka hverfi í bænurn rafmagnslaus fram ef'tir degi. Auðsir i fá« tækrshæli. Róm (AP). — í fátækrahæli í Torino hafa 200,000 lírur í seðlum fundizt saumaðar inn í madressu. Seðlarnir eru allir frá því fyrir 1918, en þá vár hægt að eta sig mettan á Ítalíu fyrir eina líru. Nú eru þeir hinsvegar einskis virði. ® £*S S ® ® >» a ja tlytja ehki ut- lendinga til að manna vélbátana Til eftirbreytni ? N. York (AP). — í Jackson- ville í Floride gilda strangar reglur um höfuðbúnað kvik- my ndahúsgesta. Þar verður hver karl og kona, sem tekur ekki ofan, meðan á sýningu stendur, að greiða 10 dollara sekt. Gildir þetta þó ekki fyrir efsta ekk. Saknað báts með 2 mönnum. Ætluöu að koma að landi á laugardag. Óttazt er um trillubátinn Teistu, RE 148, sem fór í róður um kl. 1 e. h. í fyrradag. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Slysavarnafélagi íslands í morgun, ætluðu menn- irnir á bátnum, en þeir voru tveir, að vera komnir að landi ekki síðar en kl. 6 síðdegis á laugardag. Þann dag var sléttur sjór á Faxaflóa og logn til mið- nættis. Bátverjar höfðu að sjálfsögðu árar meðferðis og segl, en hins vegar engin ljós- ker. Þegar farið var að óttast um bátinn, var hafin leit að hon- um. í gær var leitað allan dag- inn. Meðal annarra leituðu varðskipið Þór og Björn Páls- son í flugvél, auk annarra aðila, en ekkert hefur spurzt til báts- ins. En þegar dimma tók í gær, veittu menn því athygli, að slökkt hafði verið á vitanum á Þormóðsskeri undan Mýrum, og getur verið, að bátverjar hafi komizt í skerið og slökkt á vitanum, til þess að vekja á sér athygli. í morgun var verið að ganga úr skugga um, hvort svo gæti verið, og mun Björn Pálsson hafa flogið yfir það, en ólendandi var þar sökum brims. Þegar Vísir fór í prentun höfðu engar nánari fregnir borizt af þessu. Á bátnum ,sem saknað er, voru bræðurnir Eyjólfur og Ól- afur Þorleifssynir, Baldursgötu 19 hér í bæ. Það er næsta algengt, að laghendir menn smíði skipslíkön inni í flöskum, svo sem sagt liefur verið frá í greinaflokknum um „samborgarann“. Hitt er einsdæmi, að maður setji úr saman í meðalaglasi, og mun Georg Pabst í Hessen vera sá eini, sem það hefur leikið. Myndin er af hinum haga manni, vasaúrinu í glasinu og samskonar úri. Kona bíður bana I umferðarslysi. Varð fyrir varnarliðsbrfreið á Hafnarfjarðarvegi. Undirbúnisigi iokið í Woomera. Hægt að gera prófunarsprengingu bráðlega. Einkaskeyti frá AP. Lokið er öllum undirbúningi að kjarnorkuprófununum, sem fram eiga að fara nú í vikunni, í sandauðninni norðvestur af VVoomera í Ástralíu. Tekið er fram, að próíanirnar fari ekki fram nema vindur sé hagstæðrar áttar eða suðvestan og blasi inn yfir sandauðnirnar, en ekki yfir byggð svæði. — Athuganastöðvar eru fjölmarg- ar í mismunandi fjarlægð. At- hugað verður m. a. hvaða áhrif skálar og tjöld verða fyrir, mat- væli o. s. frv. — Bretar og Ástralíumenn standa að þessum rannsóknum. Flemming, bandaríslcur hers- höfðingi, sem fer nieð heræv- ingarmál, hefur í skýrslu til Eisenhowers forseta, rætt nauð syn þess, að frekari aðgerðum í hervæðingarmálum verði hrað að, og lokið margvíslegum und- irbúningi. — Segir Flemming, að allar líkur bendi til, að Rúss- ar ráði nú yfir nægilega mörg- um og voldugum kjarnorku- sprengjum, til þess að leggja margar borgir og lama sam- göiigukerfi Bandaríkjanna, ef viðbúnaður til varnar verði ekki nægilegur ef til styrjaldar kæmi. Á laugatdagskvöldið varð kona fyrir bifreið á Hafnar- fjarðarvegi, skanimt frá Silfur- túni og beið bana. Kona þessi hét Júliana Ólöf Árnadóttir, til heimilis að Grænukinn 8 í Hafnarfirði. Var hún fótgangandi á veginum á- samt annarri konu þegar slysið skeði. Bifreiðin, sem Júlíana varð fyrir var varnarliðsbifreið með einkennisstafina VE 655. Sam- kvæmt frásögn bifreiðarstjór- ans á bílnum var hann að koma að sunnan og var á leið til Revkjavíkur. Þegar hann var kominn inn undir svokallaðan Hraunsholtslæk, en þá var kluklcan 8.45 um kvöldið, sér hann állt 1 einu tvær konur gangandi á veginum framund- an. í sama bili kom bíll akandi á móti honum, sem líklega mun hafa truflað eða blindað bíl- stjórann á VE 655 eitthvað, en hann kveðst hafa snarhemlað eftir því sem hann gat. Skipti það þá eng'um togum, að önnur konan, sú er gekk innar á veg- inum, \'arð fyrir bifreiðinni og kast.aðist nolckra metra fram fyrir hana og fram S veginn. Lögreglan í Hafnarfirði var þegar kvödd á staðinn, og þeg- ar hún köm á að gizka 10—15 mínútum eftir að slysið skeði var konan að gefa upp andann. Hafnarfjarðarlögreglan bið- ur þá sem kynnu að hafa verið þarna nærstaddir, eða séð hefðu er slysið skeði, að gef-a sig fram við lögregluna hið allra fyrsta. Heimsmel í IHarðþonhlaupi. Brezki hlaupagaipurinn J. Peters heíur bætt met sitt í Mara'ponhlaupi um 5,4 sek. Hljóp hann vegalengdina í gær á 2 klst. 18 mín. 34.8 sek. eða 4.30 sek. betri tíma en Zatopek hljóp hana á Ólym- píuleikunum. Ræddu rnálsð á fundi á fosludaginn. * Oáiiæ^ðii* itteð Itílakaup. Útvegsmannafélag Reýkjavík- ur samþykkti á fundi símim á föstudaginn tillögu þess efnis, að flytja beri inn útlendinga.til þess að vinna á fiskibátaflotan- um á vertíðinni vegna þess, hve erfiðlega gangi nú að fá mann á skipin. Meðal þeirra ályktana, .-em fundurinn samþykkti, voru þess ar: „Fundur haldinn í Útvegs- mannafélagi Reykjavíkur 2. október vítir það skilningsleysi. fjái’hagsráðs, sem fram korn í sambandi við veitingu innílútn ingsleyfa á vörubílum sl. vetur og sumar. Eftir harðvítuga bar- áttu og vegna brýnna þai’fa. margra útvegsmanna fékkst loks á s.l. vetri samkomúlag við ríkisstjórnina imi að útvegs- menn fengju að flytja inn 55 vörubíla á bátagjaldeyrislist- ann. En nú fyrir skömmu veittí. fjái’hagsráð ýmsum öðrum þjóð félagsþegnum leyfi til þess að flytja inn 118 eða 120 vöru- bíla á leyí'i án bátagjaldeyris- álags. Þetta er eitt af mörgum. dæmum er sína glöggt hversu. hagur aðalatvinnuvegs þjóðar- innar, sjávarútvegurinn, er hörmulega fyrir borð borinn af .stjói'narvöldunum, sem stafar fyrst og fi-emst af því, hve harla fáa málssvai’a hann á á alþingi. í öðru lagi samþykkti fund- ui’inn þessa ályktun: „Vegna þeirra erfiðleika. sem nú eru með að fá mann- skap á fiskiflotann, sam- þykkir fundur í Útvegs- mannafclagi Reykjavíkur, lialdinn 2. október, að skora á stjórn LÍÚ að fara nú þeg- ar að vinna að því, að leyfí fáist til þess að flytja inn. útlendinga til að vinna á fiskiskipaflotanum á kom- andi vetrarvertíð.“ Að lokum kaus fundurinn fimm manna nefnd til þess að í-æða við bæjarstjórn Reykjavik ur um vandamál vélbáta í Reykjavík. Norðmenn sleppa ur haldi. Moskva (AP). — Rússneska stjórn .n hefur ákveðið að Iáta lausa finun Norðinenn, scm handteknir voru í styrjöldinni. Menn þessir eiga að hafa verið í her Þjóðverja og hand- teknir með þýzkum föngum. Þeir hafa setið í fangelsi síðan í styi’jaldarlok. Sat þing Evrópuráðsins. Jóhann Þ. Jósefsson alþing- ismaður er nýkominn heim frá Strassborg, þar sem hann sat ráðgjafarþing Evrópuráðsins. Þinginu lauk um mánaðamót in, og hafði staðið frá 15. f. rn. Aði’ir fulltrúar íslands á þing- inu voru þeir Hei’mann Jónas- son og Stefán Jóh. Stefánsso.n. Þeir nxunu væntanlegir heim með Gullfossi. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.