Vísir - 05.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1953, Blaðsíða 4
▼ f <* T R ■i; ' Máiiiidaginn' 5. Qktóbet'1953. WSSXXS. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (finun línur). Lausasala 1 króna. ___,^..i Félagsprentsmiðjan h.f. 85 ára: Jón E. Jónsson, prentari. í dag (5. okt.) er Jón E. Jóns son prentari 85 ára. Það er hár aldur og ekki heiglum hent að bera hann eins og hetja og láta Áfengislagafrumvarp lagt fram. Fyrir sið-asta þing var lagt frumvarp um breyting.u á áfengis- lögunum, sem hér hafa verið í gildi um all-langt skeið, án þess að á þeim hefðu verið gerðar venjulegar breytingar 1 frumvarpi þessu var gert ráð fyrir því meðal annars, að meira frelsi yrði en áður að því ér sölu áfengis snerti, og var kveðið svo á, að fleiri en eitt veitingahús gætu fengið leyfi •til að veita áfengi, en svo sem kunnugt er, hefur Hótel Borg verið eina veitingahúsið á landinu, sem taiið hefur verið hæfi “til þess að bera gestum sínum áfenga drykki. Annað var það, að leyfð skyldi bruggun sterkara öls, en nú tíðkast. Örlög þessa frumvarps eru alkunn. Meiri hluti þingmanna var andvígur frumvarpinu, og munu þó flestir þeirra, er tóku höndum saman um að fella það, hafa verið þeirrar skoðunar, að -ástandið i ítfengismálum þjóðarinnar væri hvergi nærri goH eða viðúnandi. Þrátt fyrir það var frumvarpið fellt umsvifa- laust. Engin tilraun var gerð til þess að slá þarna tvær flugur i einú höggi, ef þess þótti þörf ■— nefnilega að bæta úr mis- fellum á drykkjula"! ’ jóðarinnar og laga um Íeið það, sem misráðið kunni að ve.a í frumvarpinu. Hefði þó hvort tveggja verlð sjálfsagt. En kosningar voru í nánd, og þar af leiðandi hefur ýmsum þingmönnum þótt rétt að geta veifað því íraman :í kjósendur, að þeir hefðu staðið vörð um það, að þjóðin drykki með sama hætti og áður. Nú hefur frumvarp þetta verið lagt fram á nýjan leik, og hef.ur þó sú breyting verið gerð á því, að nú er ekki gert ráð fyrir því, að leyfð verði bruggun sterkara öls. Mun inörgum þykja það gott, þótt aðrir telji það miður farið. Er þá eftír að sjá, hver örlög þess verða, því að flestir voru þeir menn á .síðasta þingi, sem sitja þetta, og því margir banamenn frum- varpsins í hinni fyrri mynd enn meðal þeirra, sem eiga að ráöa úrslitum hins nýja. Óhætt er að fullyrða, að þjóðinni sé ljóst, að einhverja hreytingu verði að gera á því ófremdarástandi, sem drykkju- skapur þjóðarinnar því miður veldur. Menn deila ekki um það. En um hitt er deilt af þeim mun meiri ákafa livaða leiðir skuli fara, til þess að ná réttu marki, minni drykkjuskap ■og minni ógæfu af hans völdum. Og sennilega verður erfitt að finna sameiginlegan grundvöll fyrir þá tvo aöila, sem hér •eigast við — bannmenn og andbanninga. Annar aðilinn telur, að því meiri og strangari sem höftin só, ;því minni verði drykkjuskapurinn að sjálfsögðu.- Hinir líta svo á, að bann geti ekki borið tilætlaðan.árangur — það dragi ekki úr því, að menn sækist eftir áfengum drykkjum. Bannmenn Helja, að ekki sé hægt að leyfa þjóðinni að hafa áfenga drykki um hönd, þar sem af því leiði ófarnað. Hinir álíta, að frjáls- ræðið muni að miklu leyti gera sama gagn og í rauninni meira, því að ásókn í vín skapist ekki sízt af því, að erfitt sé að afla 'þess. Ef menn geti jafnan keypt það, dragi það úr lönguninni, <og skal ósagt látið um það, hvort sé rétta leiðin. Varla í'er þó hjá því, að þjóðin verði fyrr en síðar látin kveða upp úrskurð um það, hvern hátt hún vilji hafa á þessu. Skynsamlegast virðist, að hún hljóti uppeldi í þessu efni sem öðrum, og þeim mun meira sem henni er hættara af áfengis- æeyslunni. ■ lítt á sjá, nema eðlilega hrörn- un, sem stafar af háum aldri og mikilli vinnu, því að Jón hefir sannarlega ekki hvílt á neinum rósabeði um dagana. Eins og algengt var á uppvaxt- arárum hans, var honum hald- ið strax unglingnum að aliri algengri vinnu, bæði í sveit og við sjó. Um tvítugsaldur nam hann prentverk og við það starfaði hann á ýmsum stöðum um eða ýfir 60 ár, hægur, ró samur og alltaf glaður og í góðu skapi á hverju sem gekk. Eig- um við, sem með honum hafa unnið, margra góðra og ánægju- legra stunda að minnast fré þeim samverutíma. Jón er æv- inlega hress og' glaður, bros- hýr og viðræðugóður, fylgis1 vel með öllum dægurmálum og hefir ætíð gamanyrði á vör- um. 1 Eg óska afmælisbarninu inni- lega til hamingju og óska hon- um alls hins bezta um ókomn- ar ævistundir, og það munu allir vinir hans og kunningjar gera, en hann er maður vin- sæll og' vinmargur. í dag dvelur afmælisbarnið að heimili sonar síns, Sveins útgerðarmanns, að Grenimel 1, en í kvöld verður afmælisbam- inu haldið samsæti af venzla- fólki sínu í Tjarnarkaffi. 15 ár vantar þig vinurinn til að vera hjá okkur í öld. En ljós varpi birtu á leiðina ínn til lífsins hið hinzta kvöld. Sveinbjörn Oddsson, prentari. \Margt er shrítið „Einbúinn" var með tvö höfuð. Kynsystkini hans vildu granda honum. Einbúa er sjaldan að finna í fjölmenni, en hér er þó saga um einbúa sem 85 þús. manns komu til að skoða. En lrann var að mörgu leyti undarleg- ur. Þessi „einbúi“ var sem sé ekki maður, héldur tvíhöfða silungur. Hann fæddist í klak- stöð í Calgary í Kanada fyrir rúmum fjórum árum. Ekki átti han frægð sína því að þakka, að hann væri eini tvíhöfða sil- ungurinn, er heimurinn þekkir, Það sem aðskiidi hann frá hin- uip var, að hann lifði lengi og dafnaði árum saman. Svo var hann líka af tveim fiskstofn- um kominn —■ regnboga — og lækjarsilungum. Það er ekki óalegngt, að silungar af þe.ss- ari tegund, sem verða til yegna séu komst nú á annað þróunarstig. Hann þurfti fæðu eins og aðrir silungar. Allan þenna tíma hafði hann aldrei séð annan silung, og dag nokkurn var hann settur í ker með öðrum. En hann var ekki fyrr kominn í vatnið en hinir silungarnir reyndu að drepa hann. Honum var bjai'gað í skyndi og upp frá því hlaut hann nafnið „einbúinn“. Allar frekari til- raunir til þess að koma honum í kynni við aðra silunga enduðu á sama hátt. En ,,einbúinn“ óx og varð 8 þumlunga langur og rnjög JfeiJt- ur. Alltaf var hann einn í ker- inu, át og fitnaði, því að það var enginn.til þess að keppa við hann um ætið. Þegar hann borðaði, notaði hann bæði höf Skeimndir á saltslld. *|T síðustu viku skýrði Alþýðublaðið frá því á áberandi stað á **■ fyrstu síðu, að embættismaður hefði verið sendur til Ráð- stjþrnarríkjanna, til að ganga úr skugga um réttmæti um- kvartana stjórnarvalda þar um galla, sem JjonnðJiefðu í Ijós á þeirri frystu Faxasíld, sete. héðan heful- verið*‘send; í áusturveg. Blaðið ’se’gir ennfremur, að' Rússar hafi gért rhjög stráriyárj kröfur um frágang síldarinnar, og-sé- frysten'dur óánægðir með þau ákvæði. Réðust þeir þó í að írysta samkvæmt ákvæðum, þessum, sem þeim hafa að sjálfsögðu verið kunn, þegar þeir tóku það aðsér. Hefðu þeir ekki átt að taka þetta að sér, ef þeir hefðu álitið', að þeir gætu ekki gert eins og af þeim var krafizt og um samið. Eftir á þýðir ekki um þetta að sakast við kaupendur, og kann lv; oitthvað að koma fram í máli þessu á næstunni. En hér ber aú þeim brunni, sem oft hefur verið á bent hér-í blaðinu, að framleiðeixdur verða fyrst og fremst að gera kröfur lil sjálfra sína og sinna manna, en ekki að heimta lélegra mat af háífu kaupenda, ef illa. tekst. Framleiðsla okkar selst aldrei, r ef við gerum ekki fyrst og fromst feröfurnar tií ckkar sjáífra. „kynbófa“, séu annaðfivort i uðin, og frómir segja, að stund ívíhöfða, með/'tyó Isoli eðá tvo mn haí'i ekki verið laust við sporða. Þó . hefír aflai' farið' þ'ririig, ;áð þes'sir vanskapníngar deyja á fyrsta þróunarstigi. Svo fór þó ekki í þetta skápti, Þegar „einbuimi“ var tvgggja daga {jg.amall f annst hannf ■: ér yerið (var‘á^ hr^fns.a. klajíker. Af tiJviJpin yathiiami setluþ í „sérstakt ker, en löngu: var búið að gefa. upp alla von um að slíkur vanskapningur gæti Hf- að. Einn af gæzlumönnum klakstöðvarinnar hugsaði þó sem svo, að það slcaðaði ekki, þótt gerð væri enn ein tilfaun. Á hverjum' morgni var gætt að silungnum og alltaf var búizt við,' að haiín fyndist i'ljótandi ofan á vatninu — „iiðið Jík“. ■ SiJungurinn Jitli vandisþ lþt> j smárn sarr.an lúnu nýja iífi’óg að munnarnir tveir rifust um bitana. Hann var mjög' gæfur I og. væri íingri stungið niour í vatnið synti kauði að honum og atlrugaði gaumgæfilega. Svo dó „einbúinn“. Fréttin barst þegar um Kanada > og Bandaríkin, því að ' hann var orðinn mjög kunnur í fiska- heiminum. Á þeim þrem árum, sem hann lifði, komu yfir 85 þús. manns til að skoða hann. Margir voru þó á þeirri skoð- un, að hér væri um blekkingu að i-æð'a. Börnin tóku hann þó sérstöku ástfóstri og' horfðu á hann Jiiukkutímum saman, þó að mest gaman væri að sjá hann borða r,\eð höfðunum tveim. Síðan „einþúinn1;., lézt, hpfa rtoi i' Þiið var ‘fyrir nokkru rætt hér i .dálkinum um erfiðleika póst- manna, þ. e. s. s. hréfberanna. Bent var á í því, sambandi, að þegar engir bréfakassar væru í húsum, þar sem cinstaklingar væru, gæti oft svo farið, að bréf eða annar póstur yrði ekki skil- inn eftir, en bréfberinn yrði að fara méð liann á póstliúsið aft- ur, og reyna síðar, livort viðtak- andi væri lieima. Um þessi mán- aðamót skiptá margir um heim- ilisfang, óg hvilir á húseigendum eða framleigjendum herbergja tilkynningarskylda uni liverja þá nýja leigutaka, sem flytja í liús- næði þeirra. Fólk er trassafengið. Reyndin sýnir, að fólk er aiar trassafengið í þessum sökum, til- kynnir oft ekki flutninga i'yrr en seint og síðar meir. Þessi trassar skapur getur, auk þess að sektir liggja við, ef ekki er tilkynnt um flutning, verið mjög bagalegur fyrir ýmsa aðila. Meðal annars geta bréf ekki komizt til hlutað- eigandi manna, sem flutt liafa úr stað, nema tilkynnt sé um nýja lieimilisfangið, en póststofan get- ur fengið upplýsingar um breytt heimilisfarig, þegár er það hefur verið tilkynnt. Það myndi lika vera til mikillar hjálpar, ef fólk- ið, sem flutt er frá, er látið vita um nýja heimilisfangið, en það kenuir vist sjaldan fyrir. Mjög þýðingarmikið. Það er mjög þýðingarmikið í niörgu tilliti, að liið opinbera viti um breytt lieimilisfang manna, eða sé alltaf tilkynnt um nýtt lieimilisfang. Það’ ætti að vera óþarfi að telja upp öll þau atriði, þar sem það er svo auð- skilið. En þrátt fyrir það vill verða misbrestur á að tilkynnt sé um flutninga. Þótt almenningi ætti að vera um tilkynningar- skylduna fullkunnugt, hefur þótt þörí' á þvi að auglýsa þessa kvöð, en reyndar með þeim hætti að auglýsingin nær sízt til þeirra, sem helzt þyrftu að veita Jienni athygli. Ónóg auglýsing. Maður nokkur benti mér á, að auglýsingar um flutningstil- kynningar hefðu komið i útvarp- inu, en vildi halda því fram, að sá auglýsingamáti kæmi ekki að fullu gangi. Það væri langt fra því a'ð allir, sem slíkar auglýsing- ar þyrftn að ná til, hlustuðu á tilkynningar í útvarpi, og 'nefndi þar til fólk, sem sæti á veilinga- húsum. Þótt þar væri útvarp, væri erfitt að fylgjast með því, sem 's'ágt "væri i því. Auk þess væri máttla'ust áð lésa upp 'ýmis- leg viðurlög eða nákvæm fyrir- mæli í mörgum greinum í útvarjii, þvi engin myndi það stundinni lenguh Sá lestur færi inn úm annað eyrað og út uni liitt. Mér finnst þetta mjög líklegt, og orð- ið þess var, livað sjálfan mig snertir. — kr. þórarinn Jónsson lögg. skjalaþýðandi í ensku. Kirkjulivoli. Símj 81655. FELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. silungum „á legg“, en þær hafa allar mistekizt. Sennilega verð- ur því „einbúir.n11 .eini tvíhöfða srimigurinn . í. heiimaum, »em f Calgaiy til affkoma tvihötfet kemst’til „fuÖQrSínsára-“. “

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.