Vísir - 05.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 05.10.1953, Blaðsíða 5
 % 'Mánúdá.giiiTí‘: 5.: október 1953. nsaiæ. tXSIB "■ nfii!yjiwii.i ÍSÍitíi fÉMumnafi i Menn þykjast hafa séð enn hærri fjallstind sunnan Koko-nor-vatns. Eigi alls fyrir löngu stakk sú frétt upp koJUnum í heimblöð- unum, að Everest-Í'jall, sem þeir Hillary og Tensing gengu á 29. maí í vor, sé alls ekki hæsta fjall jarðar, heldur tindur einn í Amne-Matschin- fjallgarðinum ; Mið-Asíu, og fylgdi það sögunni, að sá tind- ur væri 9055 m. á hæð. Þó eru staðhæfingarnar um hinn nýja fjallarisa engin ný bóla, því að liðin eru yfir 30 ár, síðan Englendingur einn fann tind þenna, og gizkaði hann á, áð hann væri ýfir 9000 m. á hæð. Þessi frétt féll þó fljótt’ í gleymsku. Árið 1944 flaug bandarísk herflugvél yfir landamæra- svæði Tíbets og Kína fyrir sunnan Koko-nor-vatn. Flug- maðurinn skýrði frá því, að hann hafi verið í 9000 m. hæð, en þó hafi hann séð gnæfa yfir sér snækrýndan fjallstind. Þó gleymdist þessi fregn fljótt, enda þótt hún vekti mikla at- hygli, ekki síður en sú fyrri. Enn sem fyrr var Everest konungur fjallanna. 200 m. hærri en Everest. Árið 1949 beitti bandaríska tímaritið Life sér fyrir miklum leiðangri. Markmið hans vai: að kanna Amne-Matschin-fjall- garðinn og mæla hæð hans. Nokkru síðar gaf tímaritið skýrslu um leiðangurinn, og samkvæmt henni var það engum vafa undirorpið, að Everest væri í rauninni ekki hæsta fjall heims. Foringi leiðangursins staðhæfði, að hæsti tindur Amne-Matschin væri 9040 m. hár, eða um 200 m. hærri en Everst. Árið 1952 rannsakaði hinn ltunni Himalayja-könnuður Dyhrenfurth skýrslurnar um þetta mál mjög gaumgæfilega. Úrskurður hans um hinn mikla tind við upptök Hoang-Ho- fljóts var á þessa leið: „Þetta er fjall, sem kemur mjög mein- leysislega fyrir sjónir, líkast kollóttum fjöllum í Þýzkalandi með vorsnjó“. Þá lét hann svo um mælt um leiðangur Life: Hinn 7. maí komust leiðangurs- menn á hestum upp á hásléttu í 4660 m. hæð, en þar var mæld um 1000 metra braut. Frá endi- mörkum þessarar brautar mældi Clark leiðangursstjóri hæð tindsins, en sá var gallinn á, að hann byggði hæð þess staðar, sem hann stóð á, á kínverskum mælingum, _ Þess og mælingar, geta verið óná- kvæmar. Nákvæm mælitæki verða fyrir margvíslegum truflunum af veðurfafslegum og segulmagnsástæðum. Þess vegná er vafasamt, að telja hæð þeirra fjalla, sem þegár hafa mælzt yfir 8000 m. með öllu nákvæma. Sérstaklega eru mælingar erfiðar vegna ljós- brotsins, sem er mismunandi eftir árstíðum og meira segja eftir því, hvenær á sólarhringn- um mælingarnar eru gerðar. T. d. getur Dyrenfurth þess, að er fjallið Dhaulagiri í Míð- Nepal var mælt, virtist það lækka um 150 m. frá sólarupp- rás til nóns, en síðan hækka um 90 m. til sólseturs. Ákvarðanir Life-leiðangurs- ins um hæð Amne-Matschin eru í mótsögn við ummæli f lug- manna, sem þegar höfðu flogið yfir íjallið mörgum sinnum ár- ið 1948. Einn þeirra kvaðst af in langt fyrir neðan hann. Hann fór niður í 7000 m., og enn voru þau langt fyrir neðan. Loks í 6000 rti. hæð voru fjöll Amne-Matschin beint fyrir framan hann. Þess vegna sagði flugmaðurinn: ■ Ekkert fjalla Amne-Matschin er yfir 6000 m. Því er það, að sápukúlan úm hinn nýja f jallarisa er sprungin, og virðist hann vera 3000 m. lægri en áætlað var. Evérest er að hækka. En jafnvel þó svo óliklega kýnni að fara, að einhver tind- ur fyndist í heiminum, sem væri yfir 8800 m. þyrfti Everest ekki. að vera í neinni ,,hættu“, því að sannað þykir, að fjallið hækki. Stafar það af landskjálftum og þar af leið- andi bréytingum á jarðskorp- unni. Fyrir um þrem árum urðu miklir landskjálftar á Brama- putra-sléttunni. — Síðan það gerðist á Everest að hafa hækk- að um 65 m. Þess vegna er ekki ósennilegt, að þeir Hillary og Tensing hafi verið í yfir 8900 m. hæð, er þeir stóðu á tindi Everest í vor. Hugsanlegt er, að Everest hækki á næstu 500— 600 árum svo mjög, að tindur öryggisástæðum hafa flogið í þess nái upp fyrir 9000 metra 9500 metra hæð. Þá voru fjöll- 1 linuna. Sænskir templarar og ölið. ?- al- vegna gr yafasaint, _uð ,t|ka kvörðun Clarks, 9040 metra, vaiiega. Slíkar mælingar eru ævin- 'lega vafasamar. Um langan aldur töldu menn t. d. Minyag Kangkar, hæsta fjall Kína, vera 9000 m. á hæð. Síðar gengu menn á fjallið, og sam- kvæmt nákvæmum mælingum, reyndist það aðeins. 7587 m. hátt. , Fjallið „hækkaði > og lækkaði<(. Ekki aðeíns ágizkanir, heldur. Herra ritstjóri: í forystugrein í blaði yðar 14. þ.m. er það haft eftir „blöð- um hér“, að „sænskir templarar séu því ekki andvígir, að leyfð verði bruggun sterkara öls þar í landi, en heimilt hefur verið til þessa.“ Jafnframt óskið þér eftir að heyra álit íslenzkra templara varðandi bj.órinn — bruggun og neyzlu. Eg skil þessa ósk sem tílboð um að ræða þetta mál í blaði yðar, og sendi yður því eftirfarandi athugasemdir. 1. Þeir, sem nokkuð kæra sig um að fylgjast með þvi máli, þurfa ekki að fara í neinar grafgötur um afstöðu íslenzkra templara til bruggunar og neyzlu áfengs öls. því að um það hafa birzt yíirlýsingar af hálfu góðtemplarai’eglunnar á íslandi æ ofan í æ um árabil, og allar á eina lund — móti öl- inu. Eg læt mér nægja að vísa til álits Stórstúlkunnar um áfengislagafrumvarpið síðasía, þess er tekur til þessa atriðis, en þar segir: „Stórstúlkan mótmælir harð- lega bruggun og sölu áfengs öls hér á landi. Vísar hún um það efni m.a. til athugasemda Brynleifs Tóbíassonar varðandi 2. ragr. . 7,; gr. frumvarpsins ..(blsv 26—29 í athugasemdum við frumvarpið).“: •< í þeim athugasemdum í ér glögglega lýst skaðvænlegum áhrifum af sölu og neyzlu á- fengs öls. Undir þessi motmæli tók síðasta stórstúkuþing einu um rómi. 2. Um afstöðu sænskra templara til ölsins hefur Bryn- leifur Tobíasson upplýst nokk- uð í grein í „Timanum11 17. þ. m., og mun sú grein einnig hafa birzt í Alþýðublaðinu: — Þau iiblöð hér**, sem haía viljað fræða íslenziía lesendur run ur til úrbóta. Eins og kunnugt er, hefur verið skömintun á áfengi í Svíþióð síðustú ára- tugina — hið svo nefnda Bratts- kerfi — og leggur hin stjórn- skipaða nefnd til, að skömmt- unin vei'ði afnumin, þar:. kem hún hafi ekki náð tilgangi sín- úm, að minnka áfengisnautn. Tillögur þessai'ar nefndar. haía verið sendar ýmsum aðiljum til umsagnar, m. a. sænskum góðtemplurum. Sænska góð- templarareglan hefur birt um- sagnir sínar um tillögurnai’, og eru meginatriði þeirra umsagna birt í blaði reglunnar, Refor- matoi'n, hinn 13. þ.m. Sænskir templarar eru á sama máli og hin stjórnskip- aða nefnd um það, að áfengis- skömmtunin nái ekki tilgangi sínum, heldur verki þvert á móti öfugt, þar sem mai’gir kaupi „sinn skammt“, er annai's hefðu látið það vera. Of- drykkjumennirnir liafi ráð með að ná í áfengi utan skömmtun- ar, enda er unnt að fá vín á veitingahúsum án skömmtun- arbókar. Það þurfti því ekki að grípa til sérstakra ráðstaf- ana til takmörkunar, svo sem hækkunar á verði áfengis, vegna afnáms skömmtunar- innar. Hitt sé annað mál, hvers slæmt ástand í áfengismálun- um krefst, hvort sem skömmt- un er afnumin eða ekki. Og sænsku templurunum er vel Ijóst, að afnám skömintun- arinnar leysi ekki áfengis- vandamálin í Svíþjóð, heldur | að áfengum drykkjum." búast þeir þvert á móti við j Með þökk fyrir birtinguna. því, að mikiir örðuléikar verði j Björn Magnússon. henni samfai'á. Þess vegna ráða I þeir til þess, að auka ýmist þær hömlur á sölu áfengis, sem fyrir eru, eða halda þeim, sem nú gilda. Þeir eru sannfærðir um það, að takmörkun á sölu alls áfengis dregur úr áfengis- nautn,: ertda þótt mismurtandi áðferðir geti verið inisjafnléga' árangursríkar. Um hið háá á- fengisverð er komizt svo að oi’ði: „Ekki er hein ástæða fyrir bindindishreyfingiina að bréyta grundvallarafstöðu sinni um það, að hátt verðlag stuðli að bindindissemi“ (Feitletrað í blaðinu). í sanibandi við þetta er enn fremur rætt úm ölið. Og þá kemur í ljós, að Skilyrði vissra eftirslakana í sambandi við sölu á öli, er ekki eru álitnar lík- legar til að auka söluna, er það, að áfengisinnihald ölsins sé ekki hærra en í núgildendi regl- um, og að einkahagnaður af ölsölu sé numinn brott. Að lokum vil ég aðeins til- færa ef tirfarandi málsgrein, ’ sem ætti að geta skýrt afstöðu sænskra templara og annarra sænski’a bindindismanna: „Afstaða bindindishi-eyfing- arinrtar hlýtur að vera sú, að öll takmörkun á áfengissölu, sem stuðla að bindindi, á að haldast, jafnvel þótt neytöndunum finnist hún bagaleg, þar sém kröfur þjóðai’bindindisins hljóta að vera þyngri á metunum fyr- ir oss en kröfur áfengisneyt- andanna um auðveldan aðgang Próf í húsasmíði afstöðu sænskra templara tii ölsins á undan Vísi virðast vei’a Þjóðviljinn einn, og veit ég ekki hversvegna Vísir talar um hann í fleirtölu, né telur sér sæma að hafa eftir honum ó- rökstudda flugufregn. En að þessi fregn eigi það heiti skilið, er þegar sýnt fx’am á i gi’ein B.T., og styðzt enn fi’ekar af því, sem nú verður sagt. Undanfai’in ár hefur starfað í Svíþjóð stjórnskipuð nefnd til að rannsaka ástandið í áfeng- ismálunum þar og gera tillög- WVVVWWWVW^UVVVWWWVUVWVVV'AVWI V.VA-AWWVVAV.WMJV.VW '.VA^V.VW byrja 11. október. — Meistarar sendi umsóknir fyr.ir þann tíma til Brynjólfs N. Jónssonar, Bárugötu 20. PEÖFNEFNDIN. IMý nyiar SiUi & Vatdi . ... ... U’!; ;.n-;■,;, |.þ::;v.p.. Vlv./þyÚ: Uj .’Xl.tf '-'■: '■',■■■ Þ úúár

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.