Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1928, Blaðsíða 3
AL’ÞÝÐOBLAÐIÐ 3 56 teg. Bollapor frá 0.35 Vatnsglös 0,25. - Glerdiskar 0,25. - Skálasett (6 st.) 3.25 er Ijóður á, aö óftektur vernd- ari Mashams, sem hefir kómið honum að við hirðina, og sem sannast að er hertogafrúán sjálf, hefir. bannað honum að giftast. Viðurrtgn |>eirra St. Johns og her- togafrúaninnar er allliörð og veitir ýmsutn betur, en tiuðvitað verður endirinn sá, að hertogafrúin verö- ur as víkja frá hirðinni, St. John er falið að mynda nýtt ráðuneyti og Masham og Abigail fá bless- im drotningarinnar og metorð og völd í jiokkabói. — LeikurLnn er allfjörugur á köflum. Verða oft skjót umskiftij eins og altítt er í frönskum sjónieikjum, f>a.nmg, að annað slagið virðiist alt í háa lofti. Erú Guðrún leysir. hhrtverk drotningarinnar mætavel af hendi. - Tekatlar 2,50. - Mjólkurkönnur (1 Itr.) 1.65, - Tebox 0.25 - Glerskálar 0,35. - Vínglös 0,25 Ódýrar selur enginn en Tókst henni vel að sýna mátt- Jausar tilraunir til þess að losna undan valdVhertogafrúarinnar, og þó að hún gerði. drotninguna brosLega, j>á tókst henni að ná K. Einaorsson & BJ5rnsson. Bankastræti 11. samúð áhorfendanna. Hún sýndi meðaikonuna, sem öriögin höfðu hqssað í veldisstól án þess að iðnaðarbænum Lodz hafi lýst yfír allsberjarverkfalli, sem hefst á morgun. Járnbrautarslys. Frá London er simað: Hraðlest- in, sem fer á milli Leeds og Bristol, rakst á varningslest ná- lægt Charfield. Að minsta kosti 13 menn fórust, en 40 meiddust. Gðtubardagar. Frá Sofía er símað: Langva'r- andi deila á milli foringja Make- rioníumanna hefir leitt tiibardaga á milD Makedoniumanna á aðal- götunni í Sofia seiimt í gærkveídi. Báðix málsaöiljar notuðu skot- voph, einn féll, en margir særð- ust. „Zeppelin greifi“ bilar. Frá Berlín er símaö: Vindkast skemdi loftskipið Zeppelin greifa lítils iháttar í gærmorgun. Tókst fljötlega að gera við skipið til bráöabirgða. Loftskipið getur satat ekki flogið með fullum hraða’. Flotastjóím Baindarxkjanna hefiri sent herskip á vettvang, tii þess að vera loftskipinu til að- stoðar, ef þörf gerist. Loftskipið var' noröaustan viið Bermudaeyju seilnt í gærkveldi. Er það vænt- flBilegt til Lakohurst í New Jersey seint í kvöld. Veður eru óhag- «4æð 'á austurströnd Bandaríkj- ainna. Leiksýningu Leikfélagsáns var frestað í gær sökum veikinda eins Ieikarans. y . .. , , Rimnalög og pjóðlög h,efir: Ríkarður Jónsson sungið. á gratamófónsplötur. Piöturnar eru enn ekki koranar á markaðinn, en reynslupiötur geta menh fengið lað beyra í Hljóðf;erahúsinu i da«g og á morgun. Leikhúsið. Enoene Scribe: filas af vatni eða orsok og afleiðing. Sjónleiknr i 5 páttum. Leákfélagið hóf vetrarstarfið með gömlum fltönskum sjónlelk, sem fer fram við ensku hirðina um jiað leytá, sem Lúðvík XIV. er við völd í Frákklandi. Anna Englandsdrottning (Emilia Indriðadóttir) er xstöðulítil kona, sem sáitur í hásætá|nu eins og fugl í búni qg lætur stjómast af hinni slægu qg metorðagjömu hlertoga- fré af Marlborough. Henry St. Jofen greáfi (lndriði Waage) er keppniautur hertogafrúarinna'r um hylli drotningarinnar. Hann er þftngmaðiui qg ritstjórf, fonnæl- andi minni felutans á þingi, snjall og ófyrirleitinn í ræðu og ritá, und’irförull, þegar við þykir þurfa, en þó með hjartað á réttum stað. Kemsft St. Jqfen á .snoðir um, að greifafrúdn sé ástfangin af ungum láðsforingja í lífverði drotnimgar, Masfeam að nafni (Brynjólfur Jó- hannesson), og notar hann sér þá vitneskju til þess að koma ár sinná fyrir borð og fella hertoga- frúna. Drotningin verður afarreið, þegar hún heyrir, að hertogafríiin hefir fengið hana sjálfa og emska Ihngið íil þess að samþykkja afar- stóra fjárveáitingu til ihleiferðar gegn Frökkum, eíngömgu í því skyni, að koma manná sínum, yf- irhershöfðingjanum, burtu úr. Lundúnaborg, svo að hún í næðái gefci gefið sig að unga liðsforingj- anum. Pað verður einnig vatn á myllu St. Johns, að hann kemst að því, að hennar hátign drotn- . ingin lltur liðsforingjann mjög hýxu . auga. Masham. liðsforingi elskar aftur á mótá um'komuilitla stiilku, Abigail (Arndís Björns- dóttir), sem kémst að við hirð- ina fyrir tilstilli St- Johns, en sá hárða um vilja hennar sjálfrar. Indrfði Waage náði ekki tökum á hlutverki sínu. Hinar snjöllu og sltrúðmiklu ræöur stjórnmála- . mannsins, St. Johns, urðu í hans munni heldux leiðinlegar orða- lengingar. Bezt tókst honum að sýna feið dulklædda háð St. Johns í viðræöunum við hertogafrúna. Leikur Brynjólfs var góður, þegar á það er ii'tið, að höfundurinn hef- ir e.ingöngu gert hlutverkið - sök- um þess, að ungiur, laglegur og hugd jarfur Itarlmaðoir þairf að vexa í sjónleik, sem fjallar um átsfár. Arndís og Hnxilia gera hlut- verkum sínum góð skil. — Bún- ingar og leiktjöld voru hvort tveggju sérJega smekklegt, en hirð Englandsdrotnángar var mjög með ööru sniði og útliiti en sagam gef- ur ástæðu til að ætla. S. Um daginm og vegtnn. Sjómannafélagsfundur verður lialdinn annað kvöld i Bárunnikl. 8. Ræddar ðerða kröfur þær, sem sjómenn ætla að bera fram við samningania við útgerð- arrnenn. Alþýðufyrirlestrarnir. Sú breyting verður á fyrirlestr- U. M. F. Velvakanda, að hver fyrirlestur verður fluttur að eins einu sinni og þá á föstudögíum kl. 8 í Nýja Bíó. Fyrirlesiturfnn sem verða átti í kvöld, verður því ekki fyr en á föstudagskvöld, og gilda mánudags-aðgöngumið- amir þá. Ástæðan til þessarar breytingar er sú, að of lítið hefir selst af miðum til mánudagsfyrir- lestranna, tii að fært þyki að hafa þá tvö kvöld. Hihs vegar hefir sala í skólunum genglð veL Nokkrir miðar að öllum fyritíestr- unum eru þó óseldir enn, og fást þeir i bókav. Sigf. Eymunds- sonar og Ársæls Árnasímar. Andrés J. Straumland auglýsir í blaðinu i dag kenslu í ensku. Hefir hann undanfarið dvalið við nám í Oxford, hinu fræga mentasetri Englendinga. Má telja víst að fólk eigi þar völ á góðum enskukennara sem Straum- land er. Hjúskapnr. I gærkveldi voru gefin saman. i hjónaband af séra Friðrik Hall- grimssyni Ungfrú Porveig S. Ax- fjörð og Jens Guðbjörnsson bök- bindari. Heimili ungu hjónanna verður á Ránargötu 33. Gullfoss kom i gærmorgún. Fisktökuskip kom hingað í gærkveldi tii Kveldúlfs, Enskur togari kom hingað i gær til viðgerðar. Belgaum kom frá Englandi i gær, og fór þegar á veiðar. Brúarlandsfundurinn, sem Framsókn efndi til á laug- ardaginn, var fjölsóttur og stóð þvi næri 11 stundir. Jón Baldvins- son og Héðinn mættu þar fyrir Alþýðuflokkinn. Jónas, Bjarni og Ásgeir fyrir Framsökn. Ólafur Thors lét bæði Jón Þorláksson óg Magnús Guðmundsson sitja heima í peirri von, að pá yröi færta talað um ávirðingar þei.rra óg pólitiskar stórsyndir fornar ognýjár, en Ólafi hefir verið mikil raun.að þvi umtali á undanförnum fundum. Árna Pálsson og Magnús dósejit taldi hann, sá vandláti maður; heldur ekki sér samboðna foru- nauta. Fór hann því einn og hugð- ist stórt að vinna. En minna varð úr. Bárust skjótt á hann mörg sár og stór, og er hann var nær óvig- ur af sárum og mæði, sendi :hann boð eftir Sig. Eggerz þrautavin- inum, Brá Sig. Eggerz yið skjótt, brunaöi í Kvefdúlfs bifreið að Brúarlandi ■ og hélt „ræðuna“ Reyndi hann að bera blak af Ólafi og afsaka hann, og fullyrti, að hann væri enginn ihaldsmaðtjr. Vissu fundarmenn allir áður, að þeir Thors og Eggers vpru; löngu samdauna orðnir. Ðómur fundarins um framkomu þessara tvimenn- inga var i fæstum orðum þessi: Leikaraskapur. Veiðitimi togaranna 1926. . Árið 1926 var allur jrorri tog- aranna fíá 5 til 7 mámiði á yeið- um. Nokkruni þeirra var haltlið úti 8 til 9 mánjiði. Sumir yeirldu að eins> í 4 til 5 ntánuði. Meðal- veiðitími togaranna í Reykjavík var 6. mánuðir og 3 vikur. Á öjl- um togaraflota landsins vax hain til jafnaðar tæpir 6 máimöir. Ensku togurunum í Hafnarfirði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.