Vísir - 07.10.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 07.10.1953, Blaðsíða 7
HANSA H.F. LaUgaveg 105. Sími 81525. cHIEF r1 THI5 IS SiARRV... THEV'VE FINISHEP. THEY'VE TRIFLEP THE SIZE OFIT. BUT. PON'TASK ME VVHAT k. ÍTMEANS. JÍB| iiOURAFTER ^ P® HOUK.THE STRANGE. | ACTIVITIES ON ' " TEgBA'S SFACE ffiM 6TÁTI0N ARE BEINS M F.EC0RPEP... Æ JlFTEF. SEVERAL ” ■PAYS.THE WORK IS OBSEWEP AS CDMFLETBP... J — ” 'i PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, Eeldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. Kristján Gnðlangsson hæstaréttarlögmaCux. Ansturstræti 1. Slmi 34tt. MARGT A SAMA STAD £ LAUGAVEG 10 _ S!MI 3367 Nýkomið: jf^íju-uoai- ffolinetejnl rósótt og hvítt JkLrfl H. Toft Skólavörðustíg 8. Simi 1035. lizefvirki óskast strax. Sími 9901. Sigurjón Guðmundsson, HafnarfirðL GtTSTAP A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi i, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. Miðvikudaginn 7. október 1953. VlBIK Allir eiga erindi í Fell. BEZT AB ÁUGLTSA1VISÍ Amerískir Flökunarhnífar sérstaklega vönduð tegund nýkomin. — Geysir h.f. Veiðarfæradeildin Hitabrúsar max-gar stærðir. Ágætis tegund, nýkomin. Geysir h.f. Veiðarfæradeiidin Ha M.s. Dronning Aiexandrine fer frá Kaupmannahöfn 10. okt. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. SkipaalgreiSsIa Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - TVÍBURAJÖRÐIN — eftir Leíseok og Wiliiams. sem gefið gæti til kynna hver væri hinn ráúnveriilegi til- gangúf méð þessári viðbótar- byggingu. ákiæii mikið úrval verð frá 44 kr. S*38ös;5l~ mííi. , .meterinn. . sagði honum, að hann yrði að hraða ferð sinni eftir mætti. Það var ekki fyrr en hann beygði út af Merritt-garðabraut- inni sem svo var köiluð, að hann veitti því eftirtekt, að hann var ekki einn á ferð þarna, að það var bifreið, sem veitti honum eftirför. Lítil, svört bifreið var ævinlega rétt á eftir honum, var næstum alltaf með sama bili, og það skipti ekki máli, þótt hann gerði hvað eftir annað tilraun til þess að hrista hana af sér, aka svo hratt, að síðari ökumaðurinn missti af honum. Hann sá í hendi sér, að Close grunaði hann annað hvort mjög ákveðið, eða honum hafði einnig flogið í hug hringingin frá Elizu War- rington um sama leyti og Forsythe, og hefði sent mann til að hafa tal af henni einnig. Honum lék því hugur á að ganga úr skugga um það, hver væri í þessari bifreið, svo að hann sneri út á lítinn hliðarveg, þegar hann hafði farið fyrir beygju á aðalveginum einu sinni. Hinn bíllinn þaut framhjá og Forsythe varð mjög undrandi, þegar hann sá, að kona sat við stýrið í fai'artæki þessu. Og ekki nóg með það. Konan var engin önnur en Martha Simmons. Þegar hún fór framhjá, sá hann, að hún var náföl í andliti, virtist bíta á jaxlinn, og enginn vafi var á því, að hún ók eins hratt og bifreiðin komst. En þegar komið var til Danbui'y, missti Forsythe hinsvegar sjónar á henni, þótt hann reyndi að veita henni eftirför. Annað hvort var hann heppnari en hún eða hún hafði numið staðar af einhverri ástæðu. Áð minnsta kosti sá hann ekkert til hennar, þegar hann var kominn að húsi því, sem Eliza Warrington átti heima í, en hann var að vísu nokkra stund að finna það. Gamla konan átti heima í reisulegu, hvítu timburhúsi utarlega í borginni, og hún kom sjálf til dyra, þegar Wade hringdi bjöll- unni. Hún var kona lágvaxin, hæruskotin, andlitið rólegt og viðkunnanlegt, en það var ekki laust við, að spurnarsvipur kæmi á andlitið, þegar hún sá, að ókunnugur maður hafði knúið dyra. „Góðan dag,“ tók hún til máls, en bætti svo við. „Eg veit þó eiginlega ekki, hvað tímanum líður. Eg get ómögulega fylgztj með honum, þegar Billy er ekki hér.“ Wade starði forviða á hana. „Er drengurinn ekki hér?“ „Nei,“ svaraði. gamJa konan með undrunarróm. „Er eitthvað að? Eg vona, að hann sé ekki veikur?“ „Vitið þér, hvar hann er?“ Hún handaði frá sér með hendinni, eins og hálf-ósjálfbjarga. „Það er kannske betra, að þér komið inn fyrir. Eg hefi verið dálítið áhyggjufull, en hvað get eg gert?“ Hún gekk á undan inn í litla, vistlega stofu, þar sem eldur logaði á arni, og fyrir framan hann sat blágrár Angoraköttur og lét fara vel um sig. „Hvað er þetta eiginlega með hann Billy?“ spurði gamla konan, er þau voru setzt í stofunni. „Hvers vegna langar yður til þess að vita um hann?“ „Eg er lögfræðingur, ungfrú Warrington. Eg heiti Forsythe, og frú Collier leitaði nýlega til mín varðandi erfðaskrá. Eg er hræddur um, að eg geti ekki sagt yður neitt nema slæmar fréttir. Hún hefir nefnilega verið lögð í sjúkrahús, all-hættulega særð.“ Gamla konan starði á hann, og hefði hún stirðnað í stólnum. „Eruð þér að reyna að koma orðunum að þvi, að hún sé talin dauðvona?“ „Nei,“ svaraði hann. „Læknarnir telja hana hafa góða von um að ná fullum bata.“ „Var það hann, djöfullinn, sem hún er gift, sem særði hana?“ Vinna „Það er meira og verra en það, ungfrú Warrington. Fred Collier er dauður. Eg hai'ði vonazt til þess, að þér gætuð sagt mér eitthvað um hann. Ef til vill hefir Anna talað við yður.“ Ungfrú WTarrinton þagði um hríð. Hún starði aðeins á hann með galopnum augum, sem lýstu því, að hún trúði varla orð- „Dauður?“ sagði hún. „Og þér segið, að Anna sé í Hvar er Billy þá niður kominn?“ Þetta hafði verið mikið áfall fyrir hana, og það tók Wade þess vegna nokkrn tíma að fá allt upp úr henni. Skömmu eftir klukkan fimm á fimmtudaginn hafði Fred Collier komið akandi heim til gömlu konunnar og heimtað að fá að tala við dreng- inn. Billy var þá að borða kvöldmatinn sinn, og Collier hafði gengið til borðstofunnar, til þess að tala við hann. „Snáðinn var ekkert hændur að föður sínum,“ sagði gamla konan. „En þegar Fred sagði, að mamma hans vildi, að hann fengi ný föt, þá var hann fús til'að fara með pabba sínum. Eg reyndi að halda í hann, þar til eg hefði hringt til Önnu, en meðan eg var í símanum, tók Fred bara drenginn með sér, bar hann út í bílinn. Þegar eg náði Önnu, varð hún dauðhrædd. Hún hafði alls ekki sent eftir drengnum.“ „Eg held, að hann hafi alls ekki farið með drenginn til móður hans, ungfrú Warrington,“ sagði Wade. „Það var ekkert barn í íbúðinni þeirra, þegar lögreglan-------“ „Lögreglan! Hvað ætluðuð þér að segja um lögregluna?“ Hann neyddist til að segja henni alla söguna, uni skothvellina tvo, hvernig Collier hefði fundizt dauður á gólfinu og Anna Alla nóttina éru teknar myndir af hinúm nndáblegu ■fríúiáktifemdfrr jÆér-Hafa staðið nokkra- uaaW er verkinu lokið. ! Állan þénha tíma hefur ! Garry fýlgzt'ffiéS þV;í-l|ifem fram fer. VÖrð^fð8?Ái }éiJí’hú orðin þrisvar sinnum etærri en áður, en ekkert hefur þó erpi skeð, Nokkra vána flakara vantar að hraðfrystihúsinu á Kirkjusandi. Faxaver h.f. Sími 6676. Garry hringir til yfirmanns síhs: Þetta er Garry. Frám- kvæmdum er lokið, en ekki veit eg hvað kemur næst. ■..■ ! 'L Til sölu Chevrolet fólksbifreið smiðaár 1947, keyrð 53 þús. mílur. Til sýnis á plani timburverzlunar Áma Jónssonar, Laugaveg 39. Uppl. í síma 81777.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.