Vísir


Vísir - 08.10.1953, Qupperneq 1

Vísir - 08.10.1953, Qupperneq 1
 11. árg. Fimmtudaginn 8. október 1953. 229. tbi. Veiiar vii Grænland minnka. Aðeins einn togari mun vera þar nú. Veiðar íslenzkra togara við Grænland eru nú alveg að f jara út. Er blaðinu ekki kunnugt um nema einn íslenzkan togara, sem þar er, en það er Bæ.iar- útgerðartogarinn Þorkell máni, og fer að líða að því að hann komi. Han nfór héðan 2. sept- ember. Togararnir eru nú margir á ísfiskveiðum fyrir Þýzkalands- markað og saltfiskveiðum hér við land. Hallveig Fróðadóttir er enn til viðgerðar, en af öðr- um Bæjarútgerðartogurum hef ur blaðið þessar fregnir: Ingólf- ur Arnarson fór á ísfiskveiðar 30. sept., Skúli Magnússon fór á ísfiskveiðar 5. okt. og Jón Þorlákssorr 2. okt., en Þorsteinn Ingólfsson lagði upp karfa í gær 149.8 1., og fer aftur á veiðar í kvöld. — Pétur Halldórsson Naglinn gekk inn í bak drengsms. Óvenjulegt slys vildi til að Vatnsenda í Villingaholtshreppi í gær, er drengur féll á bakið ofan af brúsapalli og gekk nagli inn í bakið á honum. Um nánari atvik var Vísi ek'ki kunnugt í morgun, e ndrengur- inn, sem.heitir Helgi Ámunda- son, var fluttur til héraðslækn- isins, sem sendi hann til Reykja víkur í sjúkrabifreið, sem sýslu maðurinn á. Naglinn mun hafa verið sex þumlungar á lengd, og var jafnvel óttazt, að hann kynni að hafa gengið inn í brjósthol drengsins. Saltað í 55.000 tn. hér syðm. Að undanförnu hefir verið lítið um síldarsöltun sunnan- lands, enda ógæftir hamlað %eiðum. Láta mun nærri, að saltað hafi verið sunnanlands í 55.000 tn., þar af 25.000 tn. stórsíld, hitt millisíld. — Af- skipun á sunnanlandssíld mun hefjast síðari hluta þessa mán- aðar. og' Jón Baldvinsson eru á salt fiskveiðum. Askur kom af karfa veiðum í morgun, en Karlsefni er væntanlegur á morgun. — Hafnarfjarðartogarar: Júní er inni og landar, Júlí og' Bjarni riddari eru á karfaveiðum, og Röðull á leið til Þýzkalands. ■ Akranes: Akurey er á karfa- veiðum, lagði upy afla sl. laug- ardag. ____________ Laxárvirkjun tckin í notkun á laugardag. Ákve'ðið hefir verið að Lax- árvirkjunin nýja verði tekin í notkun næstkomandi laugar- dag, 10. október. Öllum undirbúningi að því er nú lokið og fóru aðalprófanir á vélum með. álagi fram í vikunni sem leið. — Með virkjun þess- ari er náð nýjum og miklum á- fanga í raforkumálum lands- ins og verður þess minnst með sérstakri athöfn nyrðra og verður nánara frá tilhöguninni sagt síðar. Muiui.þar verða við- staddir allir forvígismenn og aðrir, sem mest hafa komið við sögu virkjunarinnar. Oiurcliill vinnur ennþá að fundi æðstu manna, Sr. Friðrik gestur KFUM í Daumörku. Dr. theol. síra Friðrik Frið- riksson dvelst í Danmörku um ‘þessar mundir og mun vera væntanlegur heim í byrjun næsta mánaðar. Hann fór utan í boði K. F. U. M. í Danmörku, sem hélt há- tíðlegt 75 ára afmæli sitt hinn 16. f. m.,' og var þar heiðurs- gestur, en síra Friðrik hefir, sem kunnugt er, starfað mikið fyrir K. F. U. M. í Danmörku og nýtur þar mikillar virðing- ar og ástar mikils fjölda manna. Félagsstarfsemi K.F.U.M. og K. í Rvík. verður með sömu tilhögun á vetri komanda sem á undan- förnum árum. Ha^dinn verður sunnudagaskóli og svo er drengja- og unglingsstarfið, deildir ungra karla og kvenna o. s. frv. Veiðiþjófar við Austurland. Læðasi b laBBdEael^i á iiæiasifi*|»eli. Fré fréttritara Vísis. Eskifirði, í gær. Flestir vélbátar munu nú hættir veiðum á djúpmiðum austur í hafi, enda misjafn afli undanfarið og slæmt veður. V.b. Snæfugl frá Reyðarfirði er nýhættur veiðum, en vitað er, að Akraborg stundar enn veiðar. Hins vegar hefir aflazt sæmilega á smábáta. Annars hafa sjómenn kvartað undan ágengni erlendra togara, sem laumast í landhelgina þegar rökkva tekur. Talið er, að einn bátur frá Norðifriði hafi orðið fyrir línutapi af völdum veiði- þjófa. í gær losaði togarinn Aust- firðingur 120—130 smál. af karfa á Eskifirði, og er aflinn ýmist flakaður fyrir Rússlands- marka'ð, eða settur í bræðslu. Jökulfell lestar nú karfa og þorsk fyrir Rússlandsmarkað. Undanfarið hefir verið nóg atvinna á Eskifirði og víðast annars staðar við sjávarsíðuna á Austurlandi. Til Eskifjarðar eru væntanlegir hjallar til fiskhérzlu í næstu viku, en þegar hafa verið reistir um 30 hjallar’ á staðnum. Það eru Austfirðingur og Hraðfrysti- húsið, sem standa fyrir hjalla bvggingum, og mun togarinn í nú taka til við að veiða fisk til ! herzlu. // Dóróthea Guðmundsson og dætrahópurinn. Engif snákar í sveitinni hér — og grasið svo grænt." Vísir rabbar við v.-íslenzka fjöl- skyldu, sem kann vel við sig hér. Fyrir skemmstu dvöldu hér vestur-íslenzk hjón Dóróthea og Pálmi Guðmundssop frá Kaliforníu með fjórum dætrum sínum. Pálmi er trésmiður að at- vinnu, og eru þau hjónin búsett skammt frá flotabænum San Diego í Suður-Kaliforníu. Þau eru bæði af alíslenzkum ættum, giftust í British Columbia í Kanada, en fluttust síðan suð- ur til Kaliforníu. Hingað kom Pálmi árið 1950 og vann við trésmíðar hjá Ham- ilton-félaginu. Síðan kom kona hans hingað upp með dætur þeirra fjórar, á aldrinum 9—14 ára, og hugðust þau dvelja hér um stund, og ætluðu dætur þeirra að ganga hér í skóla. Ekki varð þó af þessu, þar eð ast svolítið um landið. Dæturn- ar kunnu forkunnar vel við sig hér, og geta má þess, til gam- ans, að allar höfðu þær lært að synda, meðan þær dvöldu hér Frh. a 8. siðu. Vonzkuveður á Ísafirði að undanförnu. Á ísafirði hefur að undan- förnu verið vonzkuveður, rok og úrfelli og allir bátar hafa legið þar bundnir við bryggjur af völdum veðurs. Á dögunum fennti mikið í fjöll á Vestfjarðakjálkanum og tepptust þá fjallvegir um stund sökum snjóa. Síðan gerði asahláku og olli það smávegis skriðuföllum á nokkurum stöð- um. Hvergi urðu þær skriður móðir Dórotheu, veiktist snögg- þð tij verulegs trafala né ollu lega, og fóru þau af landi burt tjóni; sem orð er 4 gerandi. aftur5 nú í vikunni. Þau koma þó e. t. v. hingað aftur innan tíðar. Dóróthea er , fædd vestan hafs, en talar íslenzku ljómandi vel, enda komið hingað tvisv- ar áður, árið 1921 og síðan árið 1936. Móðir Dórótheu, Odd- fríður Halldórsdóttir, er systir Þóru heitinnar, konu Jóns Ólafssonar bankastjóra og al- þingismanns. Þær lærðu allar að synda hér. Tíðindamaður Vísis átti stutt viðtal við Dórótheu fyrir nokkru, enda fátítt, að heil fjöl- skylda, búsett vestan hafs, taki sig upp og flytjist hingað, en sú var ætlunin, að minnsta kosti um nokkurn tíma. Þau höfðu heimsótt æskustöðvar móður- fólks Dórótheu í Miklholts^ hreppi á Snæfellsnesi 05 fsrð- ísafjarðartogararnir eru báðir í söluferðum. ísborg fór fyrir nokkurum dögum til Dan- merkur með afia sinn, en Sól- borg er nýlögð af stað með full- fermi. Var ferð hennar einnig heitið til Danmerkur. Reynt aB sætta iúgó- slava og italf. Sendiherrar Breta 05 Banda- ríkjánna í Róin cg Belgrad ræða nú á nýjan leik við ítalska og júgóslavneska stjórnmálamenn um TrieSte-deiIúna. Fullyrt er, að Vesturveldin þreifi fyrir 'sér um lausn á þeim grundvelli, að núveranai mörk á Triestesvæðinu haldist. Dulles að snúast á sömu skoðun. Baii(larík|astjóian í*erir sjrein Svrir viillaorfi sínu. Einkaskeyti frá AP. —< Londoii í morgun. Sir Winston Churchill forsæt- isráðherra Bretlands ávarpar á laugardag flokksþing íhalds- flokksins, sem í dag verður sett í Margate. Hann vinnur enn að því, sam kvæmt áreiðanlegustu heimild- um, að fundur æðstu manna fjórveldanna verði haldinn til þess að reyna að ná samkomu- lagi um heimsvandamálin. Hið merka stjórnmálablað Yorkshire Post, sem er mál- gagn íhaldsflokksins, segir í morgun, að Churchill muni vinna að þessu eftir þvf sem heilsa og kraftar leyfi. Blaðið segir ennfremur, að enginn nú- lifandi stjórnmálamaður hafi eins mikla reynslu og Sir Win- ston, eða sé eins vel fallinn til að hafa forystu í þessum mál- um, og vekur athygli á því, að undanfarna daga hefur sveigst mjög í þá átt, að John Foster Dulles, utanrík- ismálaráðherra Bandaríkj- anna, sé að snúast á sveif með Churchill, til athugunar á möguleikum fyrir eins konar nýjum Locarnosátt- mála, eins og Churchill hef- ur haft í huga, friðinum til öryggis. Það hefur einmitt verið til athugunar í Washington að und anförnu, m. a. fyrir áhrif frá Adlai Stevenson, að bjóða Rúss um upp á griðasáttmála. Nú herma seinustu fregnir, að Bandaríkjastjórn hafi gert rík- isstjórnum Bretlands og Frakk lands grein fyrir, hvaða skil- mála hún teldi að hægt væri að bjóða, og hefur verið sagt í París af opinberum talsmanni, að franska stjórnin teldi mikil- vægast, eins og sakir standa, að vinna að því, að fundur æðstu manna fjórveldanna verði haldinn, eins og Churchill telur æskilegt, en verði hann ákveðinn, sé tímabært að taka ákvarðanir um hvaða skilmála mætti bjóða upp á. Utanríkismálin voru á dag- skrá í Margate og ávarpaði Anthony Eden flokksþingið, en hann hefur nú tekið við em- bætti sínu. Hann mun hins veg- ar ekki svara gagnrýni, sem fram kann að koma. Það gerir Salisbury lávarður, sem gegnt hefur embætti hans að undan- förnu. Fulltrúar þeirra 16 þjóða, sem hafa herafla í Kóreu, komu saman í New York í gær. Búist er við, að fvrir kvöldið verði búið að ganga frá svari Þríveldanna við seintistu crð- sendingu Rússa. Fulltrúar Vesturveldanna eru að ganga frá svarinu á fundum í TpnHon

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.