Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 2
FÍSIR Fimmtudaginn 8. október 1933. iHinnísblad almennings. Fimmtudagur, 8. okt. — 280. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl, 18.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Míka 4. 1—7. II. Kor. 5, 19—19. Ljósatími bifreiða og anriarra ökutækja er kl. 19.05—7*25. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag, í III. hverfi kl. 10.45—12.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Þingfréttir. — 20.00 Fréftir. — 20.20 íslenzk tónlist (plötur). — 20.40 Erindi: Með- • al ungmennafélaga á Norður- löndum. (Ingólfur Guðmunds- son stúdent). ~ 21.05 Tónleik- ar (plötur). — 21.20 Upplestur: . Friðjón St'efánsson rithöfund- xir les srnásögu, „Á dansleik", ¦vlv nýrri bók sinni. — 21.35 Tónleikar (plötur). — 21.45 íFrá útlöndum. (Jón Magnússon fréttastjóril. — 22.00 Fréttir og ^veðurfregnir. — 22.10 Symfón- váskir tónleikar (plötur). til il. 23.05. Soínln: Landsbókassinið er opiö fcl. jlO—12, 13,00—19.00 og 20.00— 522.00 alla virka daga nema laiigardaga kl. 10—12 og 13.00 —-19.00. Pj^ðminjasafniS er opiO kL 18.00—16.00 á sunnudögum og &L 13.00—15.00 á-þriðjudðguiD ag fíiamtudögum. NattúxugxipasafniS er opið Kunnudaga kl. 13.30—15.00 og ..é þritJjudögum og fimmtudogum fclð 11.00—15.00. vwwwywsAAftrt«rfVvvwvivwwuvwvw<vvvv^^ nt\mwu WWJV vwwyv WUVVM IdWVVW BÆJAR- fréttir ^WVUVwWiA'. wvvyvwvvw wvvviíuvww •wuwwv Mvwvti yuvvyvvwwv MnMtfátan?. ZÖZ& . 1 2 i . H 5 . t> , 1 8 •f < 9 ' íi * '° IV ii a 1 ib : ¦ iS U» ¦ 11 ¦'- :• Happdrætti Háskóia íslands. Dregið verður í 10. flokki happdrættisins á laugardag. Vinningar eru 850 og 2 auka- vinningar; samtals eru vinn- ingarnir 414.300 kr. í dag er næstsíðasti söludagur. Satt, ' óktóberheftið, er nýkomið 'út. Éfhi: "Þer skal koma'þétt'a í koll, Hardy ofursti, Ofbeldi, Ley ndardómur hariabj álka- loftsins, Elskhugi drottningar- innar, Hirðhneyksli konungs- ættarinnar dönsku o. fl. Barna-músíkskólhin er í þann veginn að taka til starfa. Viðtalstímar eru kl. 6—7 í Tönlistarskólanum, Laufásvegi 7, kjallara. Bjarni Konráðsson læknir hefir opnað lækningastofu í Þingh'oltsstræti 21. Sérgrein hans er lækningaranrisóknir. Viðtalstími 'kl. 5V2--8. Símar 82765 og 3575. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna efnir til kaffikvölds fyrir fulltrúa í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Þar flytja ræður Bjarni Benediktsson ráðherra og Birgir Kjaran hagfr. Síðan verða frjálsar umræður, kaffi- veitingar og sýning á fugla- kvikmynd Scötts. Fulltrúar sýni skírteini við innganginn. ' Koss í kaupbæti, hið bráðskemmitlega gaman- leikrit Þjóðleikhússiris, verður flutt í kvöld kl. 8. Úmmæli blaðanna voru mjög á einn vég um leikrit þetta, og þykir það fyndið og skemmtilegt. Ekki sízt hefir leikur Herdísar Þor- valdsdöttur og Haralds Björns- sonar vakið mikla athygli. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gær til Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss fór frá Hamborg í fyrrad. til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rotter- dam í fyrrad. til Leningrad. Gullfoss fór frá Leith í fyrrad. ,.til Rvk.. Lagarfoss fór frá Rvk. í fyrradag til Néw York. Reykjafoss, Selfoss, Tröllafoss og Drangajökull eru í Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja er á Austf jörðum á suður- leið. Herðubreið er á leið til Austfjarða. Skjaldbreið var væntanleg til Rvk... J nótt að vestan og nqrðan. Skaftfelling- ur fer frá Rvk. á morgun til Vestmannaeyja. Skip S.Í.S.: Hvassafeil fer væntanlega frá Stettin í dag áleiði stil Gautaborgar. Arnar- fell fer frá Akureyri í dag á- leiðis itl Norðfjarðar. Jökulfell á að koma til ísafjarðardjúps í dag. Dísarfell fer væntanlega frá Leith í dag áleiðis til ís- lands. Bláfell fór ;frá Raufar- höfn 6. þ. m. áleiðis til Hels- ingfors. H.f. Jökíar: Vatnajökull er í Vismar. Drangajökull er í Rvk. Veðrið í riiorgun: Kl. 9 í morgun var átt SSV 6 í; Reykjavík og hiti 2 stig. Stykkishólmur SV 3 og!,• Galt- arviti VSV 6 og 3, Blönduós SV 3 og 2. Akureyri SSA 3 og 1. Raufarhöfn SV 3 og 3. Gríms- staðir SV 4 ög-9. Dalatangi VNV 2 og 9. Hornafjörður VSV 6 og 6 og Vestmannaeyjar VSV 7 og 4. —Veðurfiorfur, Paxa- flói: Allhvass SV, skúrir í dag eða slydduél. Lygnir með; kvöldinu. Vaxandi SA. átt í nótt. Allhvass eða hvass og rigning með morgninum. Handíða og myndlistaskólinn. Kennsla í myndlista- og teiknikennaradeildum skólans byrjaði sl. mánudag. Tauprent- deilejin tekur til starfa innan skamms. Kennsla í bókbandi og tréskurði byrjar kl. 8 í kvöld. Börn, sem ætla að stunda föndurnam eða teikningu eiga að koma til viðtals á morgun, yngstu börn, 6—7 ára, komi í Skólarin kl. 1 xk; börn 8—9 ára kl. 2V2 og eldri börn kl. 3¦%.. Skólinn er á Grundarstíg 2 A. h^W^*-^w^^m^* **WVWWVWWWW1 WVW yWWVWVm*VWWStfW s> I Vesíufg. 1i w Slmi 8434 • *:-T5^KÍ-;,< Dilkakjöt í heilum íkrokkum. Melónur, vín- ber. Kjöibúðin Srædraborg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Nýr foorskur &g nætur- saltaður. keyktur fiskur, ný iúða og 3 teg. sííd. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Harðfiskúr á kvöldborð- ið. Fæsí í næsíu maívöru- búð. Nýslátrað dilkakjöt, lifur, svið og mör. BúrfeU Skjáldborg, sími 82750. Harðfisksalan Léttsaltað kjöt og rófur. Heitur blóðmör og lifrar- pylsa. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, simi 4879. Lifrarpylsa og blóðmör. Lifur og hjöriu. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. Kjötfars og kál. Bacon og* egg. Kjötbúðin •5kólavörðustíg 22. Simi 4685. Fiskfars og flakaður Piskur. Vínber og melónur. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Diikakjöt í heilum skrokk um á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbúðiii Borg Laugaveg 78, sími 1636. KJÖT I HEDLUM SKROKKUM Eins og undanfarin haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum pað niður eftir óskum kanp- enda. Auk þess pöfckum við því í kassa iy2—2'/2 kg., semeru afar hentugir til geymslu í frystihóifum. Berestafiastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgárstíg 5, sími 81240. Lárétt: 1 Á húsum, 7 hás, 8 ílát, 9 spil, 10 reka fram, 11 ' "vafa, 13 tengir vöðva, 14 ósam- stæðir, 15 áburður, Í6 spíra, 17 ií kögglum". Lóðrétt: 1 Á lit, 2 á hurð, 3 varðandi, 4 slóð, 5 óláta, 6 íangamark, 10 hitunartæki, 11 einstaka, 12 Afríkumenn, 13 vann eið, 14 hljóða, 15 fanga- mark, 16 bardagi. Lausn á krossgátu nr. 2028. Lárétt: 1 Milding, 7 eld, 8 nár, 9 RM, 10 HKL, 11 dái, 13 lús, 14 ÞA, 15 háf, 16 au, 17 .staddur. LóðréttílftiM-éti,;2 ilmj SLD;, ¦4 Inki, 5 nál, 6 gr., 10 hás, 11 dúfa, 12 maur, 13 lát, 14 þau, 25 HS, 16 td.. ¦;¦• !,„.., , TÍÍkfJgÍSÉiMÍfj/ 'Nr. 5/1953 ' Fjárhagsráð kefm áfcvéðið, 'áð írá og meS 6. þ.m. megi verð á benzíni vera kr. 1,72 hverlítri, hvar sem er á landinu. Áð Öðru leyíi er tilkynning ráðsins írá 31. júlí 1953 áíram í gildi. Reykjavík, 5. okí. 1953. VerSlafi-s'skrilstóIaii. Diikák jöt í lieilum skrokkúm, kr. 1.6,61 pr. kST-, og í slátrið nýmalað rúgmjöl. Kgötverælanir ^J"^WWJWWVWWWAWJ"J"JVWWWAVV,WWWWW © ykiayiiK'ur byrjar vetrarstarfsemi sína í kvold kl. 7 í Miðbæjarskólan- tf um og verða æfingar þar framvegis á mánudÖgum kl. 7—8] f'og fimmtudögum kl. 7—9. f| Nýir félagar innritaðir á æíingum. S.F.R. PWV«"JVA^rV"«"<VVVVVAVAV«VJW«VA«JW'.ViVV^ Vesturgötu 15. _ Sími 4769. Skolayorðiistíg 12,: ísíótI 124S. Barmáhlíð 4. Sími fg50. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861: Borgarholtsbrau'. 19, sími 82212. '¦' I ' - >• ¦;..., ;(,'S<.t,.lí' Ilinir vandlátu borða á Weltissgast of aassni MJSð Skólavörðustíg 3. '¦.'¦.-:,¦.¦.¦.'.¦¦.„, .;i.'^.,^.:;U>!iÆ.-,,i.,^i.^..,^i:.>:.,; iL k;u>.l- I matinn um helgina, jl reykt trippakjöt á kr. 15 $ -pr. kg. í Verzlunin Krónan í Mávahlíð 25. Svið og góðar rófur, VERZLUN /bceis SigurgeirssDnar Barmahííð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Melónur, yínber enn- fremur allt mögtilegt «ýtt ^rænmeti. Hjaiía Lýðssonar ti.f. örfettisgötu '64, sími 2667. Hofsvállagötu 16, sími 2373. : Nýreýkt dilkakjöt, riýít dilkakjöt, jifur og svið. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Öilkakjöt'* í'heilsm og hálf um skrokkum. Kjöí og Grænmeíi , Snorrabraut 56, sími 2853, 80253.' Nesveg 33, sími 82653. i Soðin svið og rófur. Soðið salíkjöt. Matarboðin Laugaveg 42. súri? 3812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.