Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 2
■ VlSIR Fimmtudaginn 8. október 1953. Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 8. okt. — 280. dagur ársins. Fióð verður næst í Reykjavík kl. 18.30. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Míka 4. 1—7. II. Kor. 5, 19—19. Ljósatími ■bifreiða og anríarra ökutækja er kl. 19.05—7.25. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag, í III. hverfi kl. 10.45—12.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.20 íslenzk tónlist (plötur). — 20.40 Erindi: Með- al ungmennafélaga á Norður- löndum. (Ingólfur Guðmunds- son student). — 21.05 Tónleik- ar (plötur). — 21.20 Upplestur: . Friðjón Stefánsson rithöfund- ur les sinásögu, ,,Á dansleik“, úr nýrri bók sinni. — 21.35 Tónleikar (plötur). —• 21.45 Frá útlöndum. (Jón Magnússon fréttastjóri!. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Symfón- dskir tónleikar (plötur). til ikl. 23.05. SOÍslo: Laudsbókasafiuð er opið M 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema Umgardaga kl. 10—12 og 13.00 »—19.00. ÞjóSminjasafnið er opið kl 13.00—16.00 á sunnudögum og fcL 13.00—15.00 á þriffjudögum sg fímmtudögum. NáttárugripasafniS er opið siunnudaga kl. 13.30—15.00 og fii þriffjudögum og fimmtudögum fclð 11.00—15.00. HreMcfáta Ht*. Z02& Lárétt: 1 Á húsum, 7 hás, 8 ílát, 9 spil, 10 reka fram, 11 vafa, 13 tengir vÖðva, 14 ósam- stæðir, 15 áburður, 16 spíra, 17 í kögglum". Lóðrétt: 1 Á lit, 2 á hurð, 3 varðandi, 4 slóð, 5 óláta, 6 fangamark, 10 hitunartæki, 11 einstaka, 12 Afríkumenn, 13 vann eið, 14 hljóða, 15 fanga- mark, 16 bardagi. Lausn á krossgátu nr. 2028, Lárétt: 1 Milding, 7 eld, 8 nár, 9 RM, 10 HKL, 11 dái, 13 lús, 14 ÞA, 15 háf, 16 au, 17 .staddur. LóðnéttífflIMérÍ,f2 ilm: 3 LD, 4 Inki, 5 nál, 6 gr., 10 hás, 11 dúfa, 12 maur, 13 lát, 14 þau, 15 IiS, 16 td. /wvwy __ w .v.'w.vww.v yyyyyy. n at/ .i rt k • // VWVWW IA wwwvwwvs mvswyvww ^réttir bWVWVWW^w www Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 10. flokki happdrættisins á laugardag. Vinningar eru 850 og 2 auka- vinningar; samtals eru vinn- ingarnir 414.300 kr. í dag er næstsíðasti söludagur. Satt, októberheftið, er nýkomið ‘út. Éfríi: Þér skal koma þett'a í koll, Hardy ofursti, Ofbeldi, Leyndardómur haríabjálka- loftsins, Elskhugi drottningar- innar, Hirðhneyksli konungs- ættarinnar dönsku o.'fl. Barna-músíkslcólinn er í þann veginn að taka til starfa. Viðtalstímar eru kl. 6—7 í Tónlistarskólanum, Laufásvegi 7, kjallara. Bjarni Konráðsson læknir hefir opnað lækningastofu í Þingholtsstræti 21. Sérgrein hans er lækningarannsóknir. Viðtalstími kl. 5(4—8. Símar 82765 og 3575. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna efnir til kaffikvölds fyrir fulltrúa í Sj álfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Þar flytja ræður Bjarni Benediktsson ráðherra og Birgir Kjaran hagfr. Síðan verða frjálsar umræður, kaffi- veitingar og sýning á fugla- kvikmynd Scotts. Fulltrúar sýni skírteini við innganginn. Koss í kaupbæti, hið bráðskemmitlega gaman- leikrit Þjóðleikhússins, verður flutt í kvöld kl. 8. Úmmæli blaðanna voru mjög á einn veg um leikrit þetta, og þykir það fyndið og skemmtilegt. Ekki sízt hefir leikur Herdísar Þor- valdsdóttur og Haralds Björns- sonar vakið mikla athygli. Hvar éru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gær til Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss fór frá Hamborg í fyrrad. til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rotter- dam í fyrrad. til Leningrad. Gullfoss fór frá Leith í fyrrad. til Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. í fyrradag til New York. Reykjafoss, Selfoss, Tröllafoss og Drangajökull eru í Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á leið til Austfjafða. Skjaldbreið var væntanleg til Rvk. í nótt að vestan og norðan. Skaftfelling- ur fer frá Rvk. á morgun til Vestmannaeyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega frá Stettin í dag áleiði stil Gautaborgar. Arnar- fell fer frá Akureyri í dag á- leiðis itl Norðfjarðar. Jökulfell á að koma til ísafjarðardjúps í dag. Dísarfell fer væntanlega frá Leith í dag áleiðis til ís- lands. Bláfell fór frá Raufar- höfn 6. þ. m. áleiðis til Hels- ingfors. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Vismar. Drangajökull er í Rvk. Veðrið í morgun: Kl. 9 í morgun var átt SSV 6 í Reykjavík og hiti 2 stig. Stykkishólmur SV 3 og 1,' Galt- arviti VSV 6 og 3, Blönduós SV 3 og 2. Akureyri SSA 3 og í. Raufarhöfn SV 3 og 3. Gríms- staðir SV 4 og 9. Dalatangi VNV 2 og 9. Hornafjörður VSV 6 og 6 og Vestmannaeyjar VSV 7 og 4. — Veðurtvorfur, Faxa- flói: Allhvass SV, skúrir í dag eða slydduél. Lygnir með kvöldinu. Vaxandi SA. átt í nótt. Allhvass eða hvass og rigning með morgninum. Handíða og myndlistaskólinn. Kennsla í myndlista- og teiknikennaradeildum skólans byrjaði sl. mánudag. Tauprent- deilcjin tekur til starfa innan skamms. Kennsla í bókbandi og tréskurði byrjar kl. 8 í kvöld. Börn, sem ætla að stunda föndurnám eða teikningu eiga' að koma til viðtals á morgun, yngstu börn, 6—7 ára, komi í Skólann kl. 1%; börn 8—9 ára kl. 2(4 og eldri börn kl. 3%. Skólinn er á Grundarstíg 2 A. ^W^WWVtfWVWWWWW’/VWVWVWVWtfl Nr. 5/1933 Fjárhagsráð hefur ákveðið, að írá cg með 6. þ.m. megi verð á benzíni vera kr. 1,72 hver lítn, hvar sem er á landmu. Að öðru leyti er tilkynmng ráðsins írá 31. júlí 1953 áíram í gildi. Reykjavík, 5. okt. 1953. V erSlagsskrifstofan. Vestufg. 10 SiriI 6434 wift^VVWWWVDWWWtfWyWVWVWWVWVI^W^Viift.WK byrjar vetrarstarfsemi sína í kvöld kl. 7. í Miðbæjarskólan-; um og verða æfingar þar framvegis á mánudogum kl. 7—8] á f og fimmtudögum kl. 7—9. ’1 ■ r>r • ■ m Nýir félagar i'nmataðir á æfingum. il W/JVASVAV.W/'AVAV.VAW.W.W.V/VAWAV.V. S.F.R. Dilkakjöt í heilum skrokkum. Melónur, vín- ber. Kjöibúðia Bræðraboi^g Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. HarSfiskur á kvöldborð- § ið. Fæst í næstu matv öru- buð. Harðfisksalan \ Nýr þoi-skur og nætur- salíaður. Reyktur fiskur, ný lúða og 3 teg. sííd. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Nýsláírað dilkakjöt, lifur, svið og mör. Búrfell Skjáldborg, sími 82750. Kjötfars og kál. Bacon og egg. Kjötbúðin 5kólavörðustíg 22. Simi 4685. Fiskfars og flakaður fiskur. Vínber og melónur. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Dilkakjöt í heilum skrokk- Uffl á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbúðiii Borg Laugaveg 78, sími 1636. Dilkákjöt í heilurn skrokkum, kr. 16,61 pr. kg,, og í sláti-ið nýmalað nigmjöl. JKföiversléBn ir (RO! Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmáhlíð 4. Sími 5J50. J Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861: Borgarholtsbrau'. 19, sími 82212. ;!.>?'>} U.\ r- '■n’i Hinir vandlátu borða á WeltmgasfoffMSíEíá Skólavörðustíg 3. f matinn um helgina, f. reykt trippakjöt á kr. 15 í Pí’. kg. 1 Verzlunin Krónan V . Mávahlíð 25. Léttsaltað kjöt og rófur. Heitur blóðmör og lifrar- pylsa. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. Lifrarpylsa og blóðmör. Lifur og hjörtu. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. KJÖT I HEILUM SKROKKUM Eins og undanfarin haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum það niður eftir óskum kaup- enda. Auk þess pökkum við því í kassa iy2—2 /2 kg., sem eru afar hentugir til geymslu í frystihóifum. S/tOA F/SMX Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Svið og góðar rófur. VERZLUN Axels Slprgelrssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Melónur, yínber enn- fremur allt mögtilegt iiýtt grænmeti. Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Ho.fsvallagötu 16, sími 2373, Nýreýkt dilkákjöt, nýít dilkalíjöt, lifur og svið. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Dilkakjöt’ í heilam og hálfurn skrokkum. Kjöt og tamati Snorrabraut 56, sími 2853, 802.53.' Nesveg 33, sími 82653. Soðin svið og rófur. Soðið saltkjöt. Matarbúðin Laugaveg 42. slmi 3812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.