Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 6
TlSIB Eimmtudagira 8, október, 19,53. Ballett og tónleikar listamanna frá. Sovétríkjunum á vegum MÍR, verð'a í Þjóðieikhúsinu, sunnudaginn. 11. okl. klukkan 3,30 e.h. 1. Einleikur á fiðlu: Rafael Sobplevski. 2. Einsöngur: Firsöya, einsöngvari við Stóra Icikhúsiö í Moskvu. 3. Ballett: Isracléva og Kutnetzov, sóiódansarar við Lenmgrad-balíeííinn. Undirleik annast Alexander Jerokín. Tölusettir aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1 í dag í bókabúðum Lárusar Blöndal, Sigfúsar Eymundssonar og KRON og í skrifstofu MÍR kl. 5—7. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að aðgöngumiðar eru aðeins. seldir á fyrrnefndum stöðum og þýðingarlaust er að bíðja stjórnarmeðlími MÍR um útvegun miða. Símanúmerið er Pantið á fimmtudögum — Sent heim á föstudpgum. Indriðabúð ARMANN. Æfingar í kvöld. íþróttahús Jéns Þorsteinssonar: Kl. 7—8 1. fl. kvenna. 8—9 2. fl. kvenna. 9—10 ísL glíma. — Hálogaland: Kl. 6.50— 7.40 Handbolti karla. 7.40— 8.30 Handbolti kvenna. — Skrifstofan er í íþróttahúsi Jóns Þorsteingsonar, opin á hverju kvöldi kl. 8—10, sími 3356. — Stjórnin. Ármenningar. Áður auglýst innanfélags- mót í 1500 m. boðhlaupi fer fram í kvöld kl. 6. Nef ndin. Armenningar — Fimleikadeild. Æfingar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar reu byrjaðar og verða sem hér segir: Karlaflokkar; Þriðjudagar: Kl. 19—20 öldungar, Kl. 20—21 2. fl. ogungl.fl. Ki: 21—22 1. fl. Föstudagar: Kl. 19—20 öldungar. Kl. 20—21 2. fl. Kl. 21—22 1. fl. Laugardagar: Kl. 19—20 unglingafl. Fyrst í stað verða æfingar 1. fl. sem undirbúningur undir áhaldaleikfimi. Verið með frá byrjun. MENN. GLÍMU- ÆFING K. R. verður í kvöld í fimleikasal miðbæjarbarnaskóla.ns kl. 9. Stjórnin. SKATAR, 14 ára og eldri, Þeir, sem ætla að starfa í hjálparsveit skáta: í vetur, eru beðnir að ..mæta til inn- ritunar í Skátaheimilinu í kvöld milli kl." 8—9. (239 SÁ, sem tók frakkann í misgripum á Café Höll sl. föstudagskvöld, góðfúslega skilí honum þangað og taki sinn. (230 BRÚNIR drengjaskór voru teknir í misgripum, senni- lega í verzlun. Vitjist á Lindargötu 58. (236 KARLMANSARM- BANDSÚR, „Terval", tap- aðist í fyrradag. Skilist Sól- vallagötu 61. (243 NYLEGT kvenhjól fannst í Garðahverfi í ágúst. Uppl. í síma 9844. (246 TELPUULPA, dökkrauð, vatteruð, tapaðist á barna- leikvellinum við, Háteigs- veg eða. þar í grennd. Vin- samlega hringið í síma 82321. (249 81 Kíl R KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgótu 34. — Sími 4179. --fljpag Móðir okkar og tengdamóoir ftlaria VÁvmv&tlittiis- | verður jarðsett frá Fossvogskirkju, föstudagmn • 9. október. Athöfnin hefst kl. 2,15. Blóm af- beðin. I Börn og, tengdabörn. fflff;-s~iS;víiaaiTiT»^^ EAF-TÆKJAEIGENJPUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og -tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. Ú -¦¦¦ V:.-"-'- . el m u. m A.-D. — Fundur í kvöld kl. ; 8.30. Guðmundur Öli Ólafsson, cand. theql, talar. Allir karlmenn velkomnir. (000 ÞJQÐVERJI, Dr.. phil., óskar eftir herbei-gi. með að- gangi að síma sem næst mið- bænum. Kennsla í þýzku kemur til greina. Tilboð sendist Vísi,. merkt: „Rólegt — 405." (229 STULKA óskar eftir her- bergi strax. Uppl. í síma 9083, eftir kl. 3 í dag. (232 LÍTIL 2ja herbergja íbúð, rétt við miðbæinn, til leigu fyrir 1—3 manneskjur. Skil- yrði: Leigutaki selji leigu- sala miðdegisverð.. Tilboð, merkt: „Haust — 405," me'ö nauðsynlegusíu upplýsing- urh, sendist Vísi fyrir há- degi á morgun. (233 TVEGGJA herbergja íbúð óskast í eitt ár. Fullorðið reglufólk. Tilboð, merkt: „Greiðsla við hamarshögg — 406," leggist fyrir laug- ardagskvöld á afgr. blaðs- ins. (234 EINA stofu, eldhús, bað, ef þið vilduð missa. Sendið Vísi svar um það, sem er merkt „Óvissa". (197 SÍMAAFNOT getur sá fengið, er leigja vill mér gott herbergi með sérinn- gangi sem næst miðbænum. Einhver húsgögn mættu fylgja. Tilboð, merkt: „Strax — 407," leggist inn á afgr. blaðsins. (230 ÓSKAí, eftir herbergi í Kleppsholti. Lrppl. í síma 2444, eftir .kl. 6 i dag. (241 HERBERGI með eldhús- aðgangi eða eldunarplássi óskast. strax. Uppl. í síma 6265. (242 EITT til tvö herbergi og eldhús vantar mig nú þegar. Má.véra í kjallara. Húshjálp og fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Til greina kemur lagfæring á húsnæð- inu. Góð umgengni. Uppl. í síma 7333. (248 HÚSNÆÐI. — Bifvéla- virki. Góður bifvélavirki óskast í vinnu, getur fengið húsnæði. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Bílaverk- stæði". (253 IIERBERGI til leigu á Laugaveg 86, efstu hæð. Til sýnis eftir kl. 6. (257 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Fyrir- framgreiðsla 10 þúsund. Af- not af síma ef óskað er. — Uppl. í síma 80208: (^58 STULKA óskast í vist á heimili Ingvars Vilhjálms- sonar, Hagamel 4. — Sími 5709. (261 STULKA óskast til heim- ilisstarfa um mánaðartíma. Fátt í heimili. Uppl. í síma 1153 eftir kl. 18. KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dörnu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. DUGLEG stúlka óskast strax í uppvask. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veit- ingahúsið Laugavegi 28. — (244 STULKA eða eldri kona óskast til hjálpar á lítið heimili hálfan. eða allan daginn. Uppl. kl. 6—^8 í síma 2660. ' (245 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Válgeir Kristjánsson, Bank3stræt,' 14. Bakhúsið. - ÞVOTTAEFNI, margar tegundir, meðal annars hið þekkta, danska Hviievask þvottaduft. — Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. Jens Eriksen. (256 FERMINGARKJOLL á fremur háa stúlku til sölu, og. telpukápur á 7—9 ára o. fl. Sólvallagötu 3. Sími 1311. HVERASEVDD brauS, tvíbökur og kringlur. -—¦ Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. (254. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi. 72. Allskonar, við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststonpum. Sími 5187. STULKA ókast 1 vetrar- vist á prestssetrið í Reyk- holti. Uppl. í Þingholtsstr. 14. Sími 4505. (238 VANTAR stúlku til að sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Uppl. Miklubraut 58, kjallara. (235 UNGLINGSSTÚLKA getur fengið góð'a atvinnu, þægilegur vinnutími. Góð vinnukjör. — Uppl. í síma 5561. (217 S.TULKA óskast til að- stoðar hálfan daginn í bakaríi. A. Bridde, Hverfis- götu 39. (18í AÐSTOÐARSTULKU vantar að Gunnarshólma. — Sérherbergi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 4448 og eftir kl. 6 í síma 81890. (153 Dr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- steð. Laugaveg 27. — Sími 7€01. (158 RAFLAGNÍR OG VIÐGERÐIR á raflögnúm. Gerum við straujárn og ðrmur heiiuilistælGl. Raftækjaverzlunin Ljós •« Oiíi b.f. Laueave£i 7fl. — Sími 5184 </&MtáfiWM> LITILL rennibekkur ósk- ast keyptur. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugarda'gs- kvöld, um stærð og verð, — merkt: „Rennibekkur". (252 OTTOMAN og stoppaður stóll. til sölu. Lítið notað, lágt verð. Uppl. á- Hallveig- arstíg 6. (250 VIíGNA brottfíutoings er til sölu notað sófasett, mjög ódýrt. Uppl. á Hátúni 15, kjallara, eftír kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. (247 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmföturn, húsgögnum,. símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir imnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Asbrú, Grettis- götu 54. TIL SÖLU hálftunnur, hentugar undir kjöt bg slát- ur. Ránargata 7 A, II. hæð, M. 12^-1 og:. 7—8. (240 ODÝRT. Til sölu: Tveir dívanar, eins og tveggja manna. Barnakojur, barna- rúm, stofuskápur, bókahilla, eldhúsborð, rúmfatakassi, borðstofuborð og , stólar, Til sýnis í dag og næstu daga.. Óðinsgptu 25.. (196 TIL SÖLU ný, amerísk kápa, stærð 16. Uppl. í síma 6692. (251 GRÁFÍKJUR í lausu og pökkum, döðlur. Allskonar niðursoðnir ávextir. Ijidriða- búð. (.255 NOTAÐAR flugmanna- bomsur til sölu. Skóvinnu- stofan,: Laugaveg 17, bak- húsið. (260 SMURT BRAUÐ og snitt- ur. Allar tegundir af fyrsta flokks smurðu brauði og snittum. Héfi unnið á beztu stöðum í Kaúpmannahöfn í mörg ár. Pantanir í síma 2408. Rut BJörnsson, Brá- vailagötu 14. (230 ¦FRÍMERKJA^AFNARAR. Erum fluttir á Bergsstaða- stræti 19 (bakhús). Opið fyrst um sinn daglega kl. 3—5. Jón Agnars s.f,, frí- merkjayerzlun. (203 DfVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnayinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sínii 3897. (125 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLOTUR á graíreiti. Út~ T«gum életraðar plðtui í ír«freitt mtíf stuttwn fyrir- 'rmra. Uppi. á Rauðarárstíg æ (l^allara). — Síffll B1.2Í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.