Vísir - 08.10.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 8. október .1953.
TlSÍK
Öttaslegin eiginkona.
C-ftir /r/ary I<*>bertó iKhinehart.
10
hættulega særð og grunuð um morðið á manni sínum. Gamla
konan var hsggdofa yfir þessum ógurlegu frétttum.
„En hvað hefir hann eiginlega gert við Ðilly," stundi hún
um síðir. „Hann hlýtur að hafa falið drenginn einhvers staðar,
til þess að ógna henni með hvarfi hans. Ó, Guð minn góður,
hvar getur hann verið niður kominn? Hann er aðeins sex ára
gamall. Hann getur ekki bjargazt á eigin spýtur. Ef hann hefir
verið lokaður inni einhvers staðar — —-----"
„Vitið þér um útvarpsþáttinn, ungfrú Warrington?"
„Já, ég hlusta stundum á það."
„Aðalatriðið er," hélt harna áfram, og reyndi að vekja hana
af drunga þeim, sem hafði náð tökum á henni við fréttina, „að
hún ætlaði sér að semja erfðaskrá, þar sem eiginmaður hennar
fengi ekkert en sonur hennar alla f jármunf hennar, sem voru
orðnir allmiklir. Það er r'étt aðeins mögulegt, að hann hafi
vitað um þetta eða gruriað, hvað fyrir dyrum stóð, og hann
hafi þess vegna riáð í drenginn, til þess að nota hann sem vopn
gegn henni. Hann hefir líkast til ætiað að fela drenginn, þar til
hann væri búinn að neyða hana til að afhenda peningana."
Um leið og hann sagði þetta, rann það upp fyrir honum, að
ef lögreglan fyndi drenginn, mundi hún sanistundis líta svo á,
að þar væri fengin fullkomin ástæða fyrir Önnu til þess að
myrða eiginmann sinn, þar sem hann hefði rænt barninu og
hún viljað hefna þess.
Ungfr'ú Warringtcn hafði orðið svo um þetta, að hún hallaði
sér aftur á bák í stólnum og lokaði augunum. „Ef hann hefir
sagt henni frá Biliy, þá hefir hún orðið honum að bana," sagði
hún þurrlega. „Ég er ekki þeirrar skoðunar að rétt sé að svipta
nokkurn mann lífinu, en hún hafði fullkomna ástæðu til að
gera þaS."
„En hvers 'végria er ástæða til 'að ætla, að hún hafi gert það?
Hugisið um þetta rétt sem snöggvast. Hann var sennilega sá
eini, sem vissi, hvert hafði verið farið með drenginn."
„Kannske hún'hafi bara alls ekki hugsað um það. Eg heid, að
það sé bezt að eg fari og t'ali við hana." Hún stóð seinlega á
f ætlur. Hún-virtist hafa elzt til muna síðustu mínúturnar. „Væri
yður ekki sama, þött þér tækjuð mig með yður? Eg á ekki
bíl."
í rauninni vildi Wade ekki, að hún færi til New Yokr, þar
sem iögreglan gæti náð til hennar. Og einmitt ekki af því, að
hún virtist sannfærð um, að Anna hefði orðið manni sínum að
banna, vegna þess að hann hafði stolið syni hennar. Hann varð
þess var, aðgamia konan varþrá og lét ekki rilut sinn að óréyndu.
Hún leit svo á, að systurdóttir hennar hefði haft fullkomna
ástæðu til áð 'fremja morðið. En ef hann skildi hana eftir í
Danbury, mundi hann aðeins skjóta því á frest um nokkurt-
skeið, sem hlaut að verða fyrr eða síðar.
„Sjálfsagt," svaraði hann og beið síðan eftir henni, meðan
hún var að ferðbúast.
Það er mikið vandamál, hvað orðið hefir af dregnnum, sagði
hann við sjálfan sig. ?Hár var ekki um mannrán að ræða, því
að ekki var hægt áð ásaka föður um að ræna syni sínum.
En þar sem maður eins og "Coliler átti hlut að máli, maður,
sem hafði áreiðanlegá samband við glæpalýð stórborgarinnar,
mtáti ganga út frá því visu, að hann hefði látið geyma dreng-
inn einhvers staðar. Og það var líka alveg áreiðanlegt, að
Eliza gamla Warririgiori ætlaði sér ekki að sit'ja auðum höndum
og bíða eftir því, að eitthvert^^ ;oViðkohl!ándi•'f ólk fyndi •dreng-
inn. Hann var'sannfærður um Sað fyrsta verk hennar yrði að
léita til lögregiunnar. Og 'hann sagði við sjálfan sig, að hann
yrði að koma í veg fyrir það með einhVerju móti.
Gamla konan var ekki lengi að tygja sig til ferðar. Hún
hringdi tii nágrannakonu, hárrar konu og renglulegrar, sem
féllst á að loka húsinu og taka köttinn. Grannkonan virti For-
sythe fyrir sér með forvitni, er hún kom, og rétt á eftir kom
ungfrú Warrington út úr húsinu með gamla ferðatösku og sett-
ist upp í bílinn hjá honum.
Á leiðinni til New York varð Forsythe ekki var við Mörthu
Simmons og skimaði hann þó talsvert eftir henni. Hvaða erindi
hafði hún átt til Danbury? sagði hann við sjálfan sig. Hafði hún,
eins og hann sjálfur, gert sér vonir um, að Eliza Warrington
gæti sagt henni eitthvað? Og hafði hún snúið frá, þegar hún sá
bíl haris fyrir utan, og beðið unz' hún sá áð gamla konan fór
með hbnum? Það var erigu líkara en að hún yrði að ráða eins.
erfiða gátu í máli þessu. og hann sjálfur. Hann hafði haldið eftir
samtál sitt vi'ð Mörthu 'Simmons, að hún hefði fergið mætur á
Önriu eða dáði hana að i^innsta kosti, enda þótt erfitt væri að
ráðaí þáð, hvað ungfrúnni' þætti. En það kom einnig til greina,
að þ'að hlaut að vera þungt á metaskálunum hjá henni, ef út-
varpsþátturinn legðist niður.
Hánh fór ekki alveg eins hratt, þegar hann ók aftur tilstór-
borgarinnar. Hann og gamla kbrian voru þögul rtiestan hluta
leiðaririnar, beit á jaxlinn og augun voru kuldaleg.
„Háfið þér hugsað nokkuð um það, hvað þér ætlið að gera,
þeg'ar'þér komið til borgarinnar?" spurði Wade.
,\Eg get farið til íbiiðar Önnu og verið þar, er það ekki?"
svaraði urigfrú Warrington. • .
„Eg er hræddur um, að það sé ekki hægt. Lögreglan hef ur lok-
að henni og innsiglað hana til bráðabirgða." Það yar ekki fyrr
en hann sagði þetta, sem hún virtist verða dálítiðreikul, svo
aðh'ánn hugsaði, að það væri bezt að hann reyndi að notatæki-,
færið. „Eg bý með systur minni," sagði hann. „Við eigum enn
húsið, sem foreldrar okkar bjuggu í. Eg er viss, að hún mundi
fagna því, ef þér vilduð búa hjá ókkúr."
Hún samþykkti þetta og þó með nokkrum semingi. „Eg geri
ráð fyrir því, að allt sé í lagi með það, ef hún vill fallast á það,
eg greiði fyrir gistinguna og fæði," sagði hún og mælti síðan
ekki orð, fyrr en þau voru næstum komin til „Manhattan, Þá
spurði hún allt í einu upþ úr þurru: „HVar var hann skotinn?
í hvaða líkamshluta?"
„í hnakkann," svaraði Forsythe og var þó ekki alveg rótt,
því, að hann óttaðist að gamla kpnan þættist finna emhverja
frekari skýringu á því, að systurdottir hennar hefði raunveru-
lega framið morðið, ef hún vissi, hvar kúlan hefði lent í Gollier.
Ungfrú Warrington kinkaði kolli. „Eg veit ekki til þess, að
Anna hafði nokkru sinni tekið á byssu, en það er ekki nokkur
vafi á því, að húnhafi hæft í mark að þessu sinni."
„Nei, heyrið þér nú, ungfrú Warrington," sagði Wade í mót-
mælaskyni, „ef þér snúið yður til lögreglunriar, og eruð sann-
færð um það, sem þér hafið talað, við mig, þá getur svo farið,
að þér verðið til þess, áð Anna verði send í rafmagnsstólinn.
Og þér skuluð ekki halda, að þér getið snúið á "lögregluna, því
að hún hefur mönnum á að skipa, sem vita lengra nefi sínu.
Þeir munu ná þvi út úr yður fyrr en síðar, að þér séuð alveg
handviss um, að hún frænka yðar sé sek."
Allt í einu tók hann eftir því, að gamla konan var farin að
gráta, og það kom honum á óvart, því að hann hélt, að hún væri
harðari af sér. Tárin streymdu niður hrukkótta vanga hennar,
og hún fálmaði ofan í tösku sína eftir vasaklút.
„Billy er svo lítill og varnarlaus," 'kjökraði hún'. „Hann var.
aS gera við tindátana í gluggakistunni í gær rétt áður en faðir;
hans kom. Hvar er hann núna?" Auk þess sem hún hafði tekið
vasaklútinn úr tösku sinni, hafði hún fundið ljósmynd þár. Hún
rétti hana til Forsythes. „Lítið bara á 'blessaðan drenginn,"
ságði hún. „Hugsið yður aðeins, ef það væri yðar sonur, sem
um væri að ræða."
/\ei
.enmlaóar
lokaðir 12—30 cm.
opnir 35—65 cm.
í mörgum litum.
H. Toft
Skólavörðustíg 8. Simi 1035.
Ljúffengt og
íiressandi
Eínn
k'aldau
Coke
CiHu Mmi 'Satfué.
Erfitt heyskáparsumár.
Súmarið 1918 var erfitt héy-
skaparsúmar hér á landi og
grasspretta rýr, eins og eftir-
farandi grein í Vísi ber meS
með sér, en hún birtist 7. okt.
um haustið: „Sláttur er riú úti
hjá flestum. Sumir eru 'hættir
siætti fyrir hál'fum mánuði, en
aðrir hafa verið að slá til'þéssa,
sem slægjur hafa haft. 'Ekki
muna merihhér eftir öðru'eins
grasleysissumri. Tilfinnanleg-
astur grasbrestur hefir verið £
þeim sveitum sem liggja til
fjalla. Einna mest hefir boriiS
ágrasleysi í Landsveit, einkum
á Upp-Landinu. Ðændur, sem
áður hafa heyjað 5—700 héSta,
hafa nú fengið kringum hundr-
að M heimajörðum sínum ög
dálítið fengið af aðkeyptum
slægjurii....."
$. Stiwimúk&
Síðan læddust ;þeir fjórmenning-
ai-riír upp;-diriimár tröþpiíff}¦• unz þeir
komu til varoherbergisins, þar sem
vopnin voru geymd.
¦ Síðan' stöð • 'Rondar -á -vérði við
¦dyrnár á1 iriéðari!Tárzan,' Gemncn'Og
Thudos vopnuðust í skyndi. Að þvi
loknu hröðuðu þedr sér út úr fang-.
.elsinul og; lædíiust eftir auðum og
dimmum götum borgarinnar. Miklar
líkur voru á. því, að þöir icæmúst
óséðir- út fyrir toörgl!iiaJ>en;svö.»f4i5*|KS.'-
ekki, því að þegar þeir gengu fraái
hjá .húsi nokkru, gekk Tomcs út á
götuna. Þegar hann sé flóttamsnnina
.....faidj hanA...sisUi.skyndi-.........