Vísir - 08.10.1953, Side 8

Vísir - 08.10.1953, Side 8
Þeir sem gerast káupendur VÍSIS eftir *s5SKt VÍSIS er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- 10. hven mánaðar fá blaðið ókeypis til MIM. breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerlst mánaðamóta. — Sími 1660. W AwAI» áskrifendur. Fimmtudaginn 8. október 1953. 3 herskip komin til Br. Guiana. MMerlið hefirþó ekki etttt verið sett á lattd þnr. Hersveit, er barðisé ■ Kóren send þangað. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Brezk blöð í morgun telja rétt- mætt, að herskip voru send til Brezku Guiana, til þess að halda uppi lögum og reglu............ Aftur á móti átelja þau þá leyntl, sem yfir þessum aðgerðum hefur livilt, og óska frekari ;-kýringa. 3>rjú brezk herskip liggja úti fj r- ir Georgetown. Times segir, að ef brýn þörf hafi verið að gripa til þessara ráðstafana til þess að halda uppi lögum og reglu, muni fáir vcrða til þess að gagnrýna þ;er. Harm- ar blaðið leyndina sem f’est bloð, ■en leggur áherzlu á, að hcr sé uni skref að ræða til þcss að vernda en ekki til að hegna. Koinnuin- istablaðið Daily Worker er eina Jblaðið, sem fordæmir aðgerðir ■stjórnarinnar með Öílú. Manchest er Guardian segir, að ekki liggi ljóst fyrir hvað knúði njórn- ina til þessara aðgerða og spyr, hvað landstjórinn ei;;i að gera við herliðið, þegar það sé kom- ið. Daily Herald segir, að aí- menningur eigi fyllsta rétt á, að gerð sé full grcin fyrir mátavöxt- um, en viðurkennir réttmæti ráð- -stafananna, ef þeirra hafi vcrið þörf til þess að vernda lýðræðis- skipulagið í nýlendunni. Börðust í Kóreu, og nú------ Tilkynnt er, að flugvélaskipið Impiacable leg'gi af stað frá Eng- landi á laugardag og flytji þang- að Argyle- og Suður-Háskota- deildina, sem barðist i Kóreu við mikinn orðstir og kom lieim fvr- ir ári. Superb og tvær snekkjur iiggja úti fyrir Georgetown, höfuðborg nýlendunnar, en liðið sem Sup- erb flutti var ekki komið á land er síðast fréttist, en tekið er fram að Superb, sem er 8000 lestir, komist ekki að bryggju i George- town, og muni snekkjurnar ferja iiðið á land. Mótmæli Framfaraflokksins. Forsætisráðherra Framfara- flokksins (Progressive party) bar fram þingsályktunartillögu í gær, til að mótmæla þvi sem móðgun, að herskip væru send til lands- ins, og væri það gert algerlega að tilefnislausu, því að allt sé með friði i landinu. — Forseti úr- skurðaði, að þingsályktunin væri ekki á dagskrá og yrði ekki tek- in fyrir. Landstjórinn boðaði fram- kvæmdastjórnina á skyndifund í gær. Miklir framleiðslumöguleikar. Birt hefur verið skýrsla unv framleiðslumöguleika í 4 nýlend- um Breta í Suður-Amerilai og Vestur-Indíum, og byggist liún á athugunum brezkra iðnaðarsér- fræðinga, sem þar ferðuðust. — Komust þeir að þeirri niðurstöðu, að framleiðsluna í þessum nýlend um mætti auka um helming, en iil þess þyrfti mikið erlent fjár- magn. Telur Rússa samt á eftir. New York. (A.P.). — Wilson, iandvarnaráðherra Bandaríkj- anna, sagði í gærkvöidi, að hann yrði að draga í efa, að Rússar gætu hafið styrjöld með vetn- issprengjuárás. Gerði Wilson að umtalsefni ummæli Flemings hershöfð- ingja í skýrslu um framkvæmd hervæðingarundirbúnings. — Wilson kvaðst ætla, að Rússar væru 3 árum á eftir Banda- ríkjamönnum á sviði vetnis- sprengjuframleiðslu. — Engir snákar Framh. af bls. 1 í sumar. í Borgarfirði komu þær á hestbak, og höfðu þær aldrei haft aðra eins skemmtun. Þar, sem þau eiga heima í Kaliforníu er fjarska ólíkt staðháttum hér. Þar vaxa app- elsinutré í garði þeirra, avo- cados-ávextir, fíkjur og vin- ber. — Talsverð íslendinga- byggð er í San Diego, eitthvað um 60 manns, flest fólk, sem fluttist þangað frá Kanada á árunum 1920—-30. Grasið er svo grænt. Dætur þeirra Pálma og Dóró- theu heita Marilyn (14 ára), Linda (12), Eileen (11) og Diana (9 ára). Þeim fannst á- nægjulegt, að hér skyldu ekki vera neinir höggormar eða önnur skriðdýr, sem varast þyrfti, er þær voru í sveit. Hér gátu þær líka ferðazt í strætis- vögnum óttalaust, en heima fyrir var þeim venjulega fylgt, ef þær fóru eitthvað. En sér- staklega fannst telpunum skrít- ið, hvað grasið var grænt hér. Þetta voru tápmiklar og elskulegar stúlkur, sem báru íslenzkum uppruna sínum fag- urt vitni. Vonandi eiga þær eftir að koma hingað til lands, á feðraslóðir, aftur. Sænsk herskip í langferð. St.hólmi. — Þrjú sænsk her- skip fara á næstunni í sex mánaða æfingasiglingu til Karabiska liafsins. Tundurduflabeitiskipið Álvs- nabba og skonnorturnar Gladan og Falken hefja för þessa í lok þssa mánaðar og byrjun nóv- ember, og koma m. a. til hafna í S.-Afríku og S. Ameríku. (SIP). Vantraust borið fram á Pella. Jafnaðarmenn i Frakkiandi . hafa borið fram vantraust á J stjórn Laniels. Mikill meiri hluti franska verkalýðsins sinnti ekki boðum , um þátttöku í verkföllum, sem j hefjast áttu á miðnætti síð- í astliðnu. Dæguriög og boogie woogie í Austurbæjar- bíó. ■ Annað kvöld mega jazz- og dægurlagavinir búast við góðri gkemmtun í Austurbæjarbíó. Þá efnir hljómsveit KK til hljómleika, en meðal skemmti- krafta, er söngkonan Guðr.ý Jensdóttir, sem hlotið hefur mjög lofsamlega dóma eriend- is fyrir söng sinn, og boogie- woogie-píanóleikarinn .1 usto Barreto frá Kúbu. Leikur Barr- eto með Guðrúnu, én auk þess einleik á píanó. —■ Aðrir, sem koma fram á hljómleikum þess- um, eru Haukur Morthens, tríó Eyþórs Þorlákssonar og svo að sjálfsögðu hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. — Athygli skal vakin á því, áð hljómleikarnir verða ekki í kvöld, eins og aug- lýst hafði verið, heldur anr.að kvöld, föstudag, kl. 11.15. Þau Guðný Jensdóttir og Justo Barreto koma með Gullfossi í fyrramálið, en k omu þeirra hingað hefur seinkað. Aðaífundur fél. kristílegra stúdenta. Kristilegt stúdentafélag hélt aðalfund sinn hér í bænum í fyrradag. í stjórn voru kosnir Konráð Magnússon stud. med., Krist- ján Búason stud. theol. og Sig- urbjörn Guðmundsson stud. polyt. Talsverðar umræður urðu um félagsmál og félagsstarfið á vetri komanda. Fimm árekstrar sl. sóladiring. Bílf>|ófai' staðinn að verki. PóSverjar ©f- sækja kirkjbnna. Times ræðir í gær ofsóltn- irnar í Póllandi gegn róm- vérsk-káþólsku kirkjunni. Telur blaðið endanlegt mark kommúnista, að uppræta ailt trúarlíf, og fari þeir eins langt á þeirri braut og' þeir telja sér fært, en hafi talið hyggilegra að fara sér hægt vegna huldra strauma andspyrnu, sem vart hafi orðið, einkum í Austur- Þýzkalandi. í Póllandi virðist. svo sem stefnt sé að því marki til bráðabirgða, að koma á rík- iskirkju að rússneskri fyrir- mynd, sem raunverulega er al- 1 gerlega háð ríkisvaldinu, en það j fyrirlcomulag sé aðeins milli- ; stig, þar til stund hins endan- , iega marks sé upp runnin. Síðastliðinn sólarhring urðu1 fimm bifreiðaárekstrar hér í j bænum. Sumir urðu allliarðir og í tveimur þeirra urðu menn fyrir lítilsháttar meiðslum. Fyrsti áreksturinn varð í gær morgun á gatnamótum Hring- brautar og Ljósvallagötu. Hann var allharður og orsakaði skemmdir á báðum farartækj- unum. Tveir árekstrar urðu um hádegisleytið. í öðrum þeirra rákust bifreið og hjólreiðamaður á í Tryggvu- götu og meiddist hjólreiðamað- urinn lítilsháttar. Hinn árekst- urinn varð milli tveggja bií- reiða á gatnamótum Múlaveg- ar og Engjavegar og skemmd- I ust þær mikið. ! í nótt rákust tvær bifreiðar á1 hér í bænum og lék grunur á,1 að annar bifreiðastjórir.n hefði | verið undir áhrifum áfengis. —' Var hann tekinn í vörzlu lög- I reglunnar. Síðasti áreksturinn varð í1 morgun kl. 8.30 í Grófinni, móts við benzínstöð B.P. Talsverðar skemmdir ui'ðu á farartækjun-I um og farþegi í annarri bif reið-1 inni kvartaði undan verk ur.dir1 ihægri síðu, er hafi orsakazt við ái-eksturinn. Ekki vildi hann vamt leita læknis' að svo komrm máli. Hjólaði á l.onu. Klukkan rúmlega sjö í gær- kvöldi var lögreglan beðin að- ^toðar vegna konu, sem hafði orðið fyrir hjólreiðamanni og meiðzt. ■ Hafði atburður þessi átt sér Ertn er rætt um Stfez-deiluna. Samnmgamenn Breta og Egypta sátu 3ja kist. fund í gær. Egypska stjórnin ræddi á fundi í gær hvað áunnist hefur, en fullyrt er, að nokkur veiga- mikil atriði séu ekki enn að fullu rædd. Hins vegar er boð- að, að mikilvægar ákvarðanir kunni að verða teknar á fundi samningamanna næstkomandi laugardag. $tað á gangstétt, di'eng'ur hjól- að eftir gangstéttinni og ekið á fótgangandi konu svo hún t'élL við. Meiddist konan eitthvað á fæti, en ekki alvai'lega. | Staðinn að verki. í nótt handtók lögreglan mann, er gert hafði tilraun til þess að stela tveimur bifreiðum ,hér í bænum. Var maður þessi staðinn að verki og handtekinn. Síðustu Iréttir • 8 flugvélar sem taka þátt í kappfluginu til Nýja Sjálands leggja af stað frá Englandi síð- degis í dag. — Hertoginn af Gioucester verður viðstaddur burtförina. • í fyrsta skipti í 15 ár geta sendiherrar Breta og Banda- ríkjanna í Moskvu nú l’arið ferða sinna, án þess að vera gætt af óeinkennisklæddum rússneskum varðmönnum. Aðr- ir sendiherrar hafa ekki orðið að búa við það, að hafa slíka verði á hælum sér hvert sem þeir fóru. 6000 Í verkfalli vegna eins manns. Lokið er verkfalli 6000, hafn- arverkamanna £ Liverpool og Birkenhead, ,sem hófst nú í vikunni, út af frávikningu eins manns. VerkfalliS náði aðeins til hafnarbæja við Mersey. —• Mörg skip töfðust og varð mik- ið tjón af verkfallinu. Indverjum heit- iö örygsi. Hernaðamefnd Sþ hefur heitið indverska gæzluliðinu í Kóreu öryggi, til þess að inna af hendi skyldustörf sín. Yfirmaður indvei'ska herliðs- ins haf9i farið fram á, að þessu, væri lofað, vegna hótana sem j fram hafa komið af hálfu Suð- | ur-Kóreumanna í garð gæzlu- i liðsins. Það vakti nokkra ólgu, er það uppgötvaðist að Hitler og Muss- olini voru notaðir sem fyrinnyndir við gluggamálverk í kirkju í Graz í Austurríki. Eru ásjónur þeirra á ræningjum þeim, sem sem krossfestir voru með Jesú,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.