Vísir - 09.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1953, Blaðsíða 5
|Töstud?®inri 9. óktóber 1953. TlBtS Isi. bákasýning í Stokkfióhú. Gústáf 6. Adolf kom á sýninguna. Hann 5. október var opnuð sýning íslenzkra bóka í kon- unglega bókasafninu í Stokk- hólmi í viðúrvist H- H. Gústafs Adolís Svíakonungs og fjölda gesta. ViS opnunina hélt Will- ers ríkisbókavörður ræðu og hyllti isíenzka menningu, sem hann kváð m. a. koma glögg- lega í ljós í áhuga íslendinga á bókum og bóklestri. Sendiherra íslands, dr. Helgi P. Briem opnaði síðan sýninguna með ■jæSu. Þakkaði hann sænskura rfiénntamönnum áhuga þeirra á íslenzkri menningu að fornu og nýju og rakti nokkrar stað- reyndir um bókaútgáfu Islend- inga. Á - sýningunni eru íslenzk handrit, bækur prentaðar á í landinu og frain til áfsin's 1953, dagblöð, tímarit, gömul landabréf, ásamt línuritum um íslenzka útgáfustarfsemi. í einni deildinni eru sýndar allar bækur Halldórs Laxness á ís- lenzku, ásairft þýðingum þeirra á fjölda þjóðtungna. Landsbókasafn íslands hef- ur lánað allmikið af bókum á sýningu þessa. Við þessa athöfn voru all- margir fslendingar viðstaddir, og meðal þeirra voru nokkrar konur í íslenzkum þjóðbún- ingiun. Þess hefur verið getið í frétt- um, að þetta sé í annað sinn að ríkjandi konungur Svíþjóðar heimsæki bókasafnið síðan það var opnað. (Fréttatilkynning íslandi frá upphafi prentlistar frá utanríkisráðuneytinu). Ætla að gefa út sýnishorn íslenzkra bökmennta á esperanto. Frá land«fundi íslenzkra esperantista. Landsmót íslenzkra esper- antista var haldið í Keykjavík í síðastl. mánuði og sátu það sim 40 esperantistar, flestir úr Esperantistafélaginu Auroro í Reykjavík. Tónskáld heiðraö. í tilefni sextugsafmælis dr. Páls ísólfssonar n. k. mánudag jhafa Ríkisútvarpið og Tónlist- arfélagið ákveðið að efna til um esperantislafélögum á land- hátíðartóltleika í Þjóðleikhús- en þau eru Verda Insulo í Einnig voru nokkrir frá öðr- inu Vestmannaeyjum, Karfolia Trifolio í Hafnarfirði og Vigla skáld ræðu Vivo í Hornafirði. Olafur Þ. Kristjánsson kenn- ari í Hafnarfirði setti þingið í fjarveru formanns sambands- ins sr. Halldórs Kolbeins. Mælti Olafur fyrst nokkur orð á ís- lenzku til mótsins, en aðalræða hans var á esperanto. Að lok- inni ræðu hans voru kostnir starfsmenn þingsins. Var Ólafur kosinn forseti þess. Síðan voru fluttar skýrslur einstakra fé- laga svo og sambandsins. Um kvöldið hófust almennar um- ræður um helzt.u málefni hreyf- ingarinnár. En á sunnudaginn var farin skemmti- og fræðslu- för til Viðeyjar. inu. Þar flytur Davíð Stefánsson en að henni lokinni verður Tónlistarskólanum af- hent brjóstlíkan af dr. Páli, sem Sigurjón Ólafsson mynd- höggvari hefur gert. Rögn- valdur Sigurjónsson og Jórunn Viðar leika píanóverk eftir dr. Pál, Jón Nordal leikur píanó- verk eftir sjálfan sig og kvartett leikur strokkvartett Beet- hovens op. 18 nr. 1. Þá flytur Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri ávarp, Karlakórinn Fóstbræður og Symfóníuhljómsveitin flytja tvo kafla úr Alþingishátíðar- kantötu dr. Páls og hliómsveit- in leikur Passacagliu í f-moll eftir dr. Pál. Að lokum flytur afmælisbamið ávarp. í tilefni afmælis dr. 'Páls fVý bragfræði Nýléga hefúr kohiið á mark- aðinn nýstárleg bók sem hag- yrðinguni og „yrkjurum“ mun þykja fcngur í. Bók þessi heitir „Bragfræði og háttatai“ og er eftir Svein- björn Beinteinsson bónda að Draghálsi í Borgarfirði. í bók- inni eru hvórki meira né minna en 450 braghættir, sem höf- undur hefur ort alla sjálfur. Kvaðst höfundur hafa tekið alla þá hætti, sem hann vissi að hafi verið ortir undir heilai rímur. Þá segist höfundur hafa tekið að nokkru upp nýtt nafna- kerfi, enda þótt hann hafi not- azt við eldri bragorð eftir því sem við varð komið. Bók sinni skiptir höfundur i Orðaskrá (nafnabreytingar, bragorðaskrá, orðahlutar, brag- orðabreytingar, háttanöfn, orða skýringar, kenningar, orða- safn) Bragfræði, Rímnaþáttur og Háttatal. Hér skal ekki fjölyrt um bók þessa, en benda má öllum þeim, sém fást við vísnagerð. eða yndi hafa af stökum og vísum, að kynna sér bragfræði Sveinbjarnar, því það er sýni- legt að þar er um óvenju fróð- an mann um bragfræði að ræða. Útgefandi bókarinnar er h.f. Leiftur óg er vandað til útgáf- unnar í hvívetna. * MÍNAR innilegustu þakkir fyrir mér sýnda virðingu og vináttu á áttatíu og fimm ára af- mæli mínu 5. okt. s.l. Jón E. Jónsson, prentari. ’-'Wvvvvvvwwvvvvvvvwvn^vwvvvvvvvw^Aívvv^^r.rwvvvvvvvvv I í í Gardlnustengur i Gardínustengur, einfaldar og tvöfaldar í mörgum lengd nýkomnar. — Ennfremur KAPPABÖND — HRINGIR — KRÓKAR — GARDÍNU- GORMAR o. fl., fyrir gardínur. Liudviy Sturr d f o. ]ji Laugavegi 15. — Sími 3333. *h!VWVVVVVVVVVVVVVV^A^VVVVVVVWVVVVWVWVWVVVVVWVVVVW Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 33. og 34. tbl. Lögbirtingablaðsins 1953 á Þverholti 15, hér í bænum, eign Málmiðjunnar h.f., fer fra-m eftir kröfu Egils Sigurgeirssonar hrl., tollstjórans í Reykjavík og bæjargjaldkerans i Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. október 1953, kl. 2% e.h. I Jppee /íínrifi ii i Mieykjavth ’-V AWWVWWWW wwwwwvwvvwvwvvwv CROSLEY SHELVADOR Landsfundurinn ákvað að efna til útgáfu fjölritaðs blaðs ' verða seldar hér í ýmsum verzl fyrir esperantista innanlands. |unum nýjar hljómplötur. þa Ennfremur gerði þingið álykt- | sem PaH hefir^eikið mn á ýmis un þess efnis og: kaus til þess milliþinganefnd, að kanná skyldi, hvað þýtt hefur Verið, prentað og óprentað, úr íslenzk- um bókménntum á . esþeránto og skipuleggja það starf fram- vegis bétur en hingað til, svo að tilviljun ein ráði ekki hvað þýtt er, Er ætlunin að gefa út sýnis- bók íslenzkra bóktnénhta á esperanto 'þegar f járhagur leyf-' . í ! i'i ' -■ ;j . í •!<;:"(?> <v ar. . . , Ýmsar fleiri ályktanir vooru samþykktar á landsfundinum og fóru allar umræður. fram á esperanto, ennfremur voru upp- lestrar og fjöldasöngur, á esperanto. í sambandi við laiidsfundinn var höfð sýning' á nokkrum esp- erantobókum í bókabúð KRON í Bankastræti, en þar var vit- anlega pkki aðíhú .þémaiifítinni hluta þeirra bókmennta, frum- saminna og þýddra, sem til eru á esperanto. ver keftir Bach. Seld verða 400 tölusett og áletruð albúm með sex plötuhl hvþrt. . : Loks. verða . gefin út tvö nótnáhefti eftir dr. Pál, sem Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar gefur út og tvö verk sem Helgafellsútgáfan gefur út eftir hann. v , ;' ' p 1 ; Sj Nýr viti. Kv^ikt hefir verið á nýjum vitá' ;á Laiidhóli norðan 'St’öðV- arfjaðar. — Staður: 64°94’33” v. 1. — Ljóseinkenni: Hvítt, rautt og grænt leiftur á 4 sek. biii. Ljós 1 sek. X myrkur 3 sek. = 4 sek. — — Þá hefir verið breytt ljóseinkennum dufls nr. 4 í Faxaflóa þannig. að það sýnir 1 hvítan blossa á 15 sek. bili. — Loks hefir verið kveikt. á tveim Ijósum við hafnannynni Ólafsfjarðarhafn- grænt. Hitt er á enda austur- garðsins, og er það. rauður blossi á 4 sek bili. i í ' Þegar þér kaupið yður kæliskáp, þá er ekki tjaldað til einnar nætur. Hann á að endast árum saman og vera fjölskyldu vðar tii meiri ánægju, þægmdá og spamaðaf en nokkurl annað tæki á heimilinu. — í>að er því mjög áriðandi að vei sé til kaupanna vandað. — Góður kæliskápur greiðir fyrir sig margfaldlega. Kýnnið yðúr verð og gæði þeirra mörgu íegunda sem á mark- X aðinum eru áður en þér gerið kaupin. Crosley kæliskáparnir fást eingöngu hjá okkur ° Haakei- kf Hafnarstræti 3. w/.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.