Vísir - 10.10.1953, Page 1

Vísir - 10.10.1953, Page 1
* iS. árg. Laögardaginn 10. október 1953. 231. li>l. Skofárás á ieigubsfstjéra og mannfjöSda í nétt Bíbtjórimt missis' st|érn á bílmim og eknr á mann. í nótt handtók lögreglan tvo menn hér í bænum og haíði ann »r, þeirra gerzt sekur um að skjöta á leigubifreiðarstjóra og; síðan á mannfjölda austast í Austurstræti. Um kl. 1.40 í nótt urðu þrír lögregluþjónar varir við það, að ekið hafði verið á mann í Pósthússtræti gegnt lögreglu- stöðinni. Var þar um að ræða bifreiðina R 2392, en sá sem fyrir bifreiðinni varð, heitir Jós ef Gislason, Lindargötu 6. Skýrði bifreiðarstjórinn á R 2392 frá því, að hann hafi verið Laniel verst falli tvisvar. París <AP). — Tvaer van- trauststillögur á frönsku stjórn- ina voru feldar í gær, ön«iur með allmiklum atkvæðamun. Hin fyrri vár ffá jafnaðar- mönnum og var felld með 53 atkv. meirihluta, en sú síðari frá kommúnistum, með 158 atkv. meirihluta. Laniel-stjórnin er talin all- miklu traustari í sessi eftir þessar atkvæðagreiðslur, þótt hvergi nærri sé örugt, að hún standist öll áföll, sem koma kunna. Haustmótft heldur áfram á morgun. Haustmóti meistaraflokks verð’ur haldið áfram á morgun, ©g verða þá tveir Ieikir. Keppnin hefst kl. 2, og keppa þá Fram og Víkingur, en strax á eftir KR og Valur. Dóm- arar verða þeir Frímann Helga- son og Hannes Sigurðsson. Segja má, að nú sé hver síð- astur að sjá meistaraflokkana eigast við á þessu hausti, og ættu knattspyrnuunnendur því ekki að missa af þessu tækifæri. með tvo farþega í bifreið sinni og hafi annar þeirra skotið á sig úr riffli. Skotið lenti i hnakka bifreiðarstjórans og og við það missti hann stjórn á bifreiðinni, svo hún lenti upp á gangstéttina og varð þar Jósef fýrir lienni. Bættust nu tveir lögregluþjón ar í hópinn og fluttu þeir bif- reiðarstjórann, Sigfús Halldórs- san, Þvottalaugum, og Jósep á lögreglustöðina en síðar voru þeir fluttir í sjúkrabifreið. á Landspítalann. En hinir þrír lögreglumennirnir, sem f'yrst komu á staðinn, hófu leit að árásarmanninum og íélaga hans, en þeir höfðu hlaupizt á brott úr bílnum, strax og hann staðnæmdist á götunni. Höfðu þeir félagar komizt inn í portið hjá Nýja bíó en komizt þar í sjálfheldu og urðu að fara út um sama ganginn aft- ur til baka. Voru lögreglumenn irnir þá komnir að ganginum, ásamt allmörgu fólki, sem safn azt háfði sainan. Hafði árásarmaðurinn þá hlað ið ryffil sinn að nýju og skaut í áttina að lögreglumönnunum og mannfjöldanum, en ekki er vitað til að skotið hæfði neinn. Réðust lögreglumennirnir þá og mannfjöldinn allur á árásar- manninn og félaga hans og tóku þá báða fasta. Sá, sem var með riffilinn, heitir Rúnar Sófus Hansen Ilöfðaborg 18, en fé- lagi hans, Gísli Magnússon, Efstasundi 21. Voru þeir fluttir í fangageymslu lögreglunnar. Báðir voru þeir undir áhrifum áfengis. Meiðsli bifreiðarstjórans, Sig fúsar Halldórssonar, reyndust ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu, enda hafði kúlan ekki komizt inn úr höfuðkúpunni. Sá, sem varð fyrir bifreiðinni, Jósef Gíslason, slapp óbrotinn, en marðist bæði á fæti pg mjöðm. Þeir voru báðir fluttir heim til sín í morgun. Uppskera í bæjargörðunum. Heiísufar bæjar- versnar. Heilsufar í bænum var lield- ur lakara vikuna 27. sept. til 3. okt., en vikuna þar á undan. Einkum hefir kvefsóttar- og kverkabólgutilfellum fjölgað. Eins hefir kikhóstatilfellurir fjölgað. Skýrslur bárust t'il skrifstofu Borgarlæknis frá 32 læknum, en 27. vikuna þar áður. Farsótta- tilfellin voru sem hér segir: Kverkabólga 105 (66), kvef- sótt 174 (125), barnsfararsótt. 1 (0), kveflungnabólga 7 (5), iðrakvef 43 (32), innflúenza 4- (0), munnangur 9 (3), kikhósti. 19 (8), hlaupabóla 3 (5), ristill 1 (0). Kartöfluuppskeran hér fór míkið fram úr áætlun. Hver Reykvíkingur neytir 100 kg. af kartöflum á ári. 7 ára drengur drukknar í Reykjavíkurhöfn. Týndist í gær, fannst örendur x mnrgun framuitdaii §lippnuni. Sá hörmulegir atburður gerð- ist í gærkveldi eða nótt, að sjö ára drengur, Ólafur Guð- björn Júlíusson að nafni, drulcknaði í Reykjavíkurhöfn. Ekki er vitað, með hverjum hætti slys þetta hefur orðið, en samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá lögreglunni í morgun, er þetta vitað: Ólafur litli mun hafa farið um borð í Gullfoss með föður sínum síðdegis í gær. Síðan gerist það, að þeir feðgar verða viðskila, og tilkynnir þá faðir tírehgsins lögreglunni um það, er hann fer að óttast um dreng- inn, sem ekki kémur heim. Var lýst eftir Ólafi litla í útvarpinu, en lögreglumenn hefja leit um borð í Gullfossi, Tröllafossi, með fram skipum, hafnarbakk- anum og bryggjum með Ijós- kösturum til kl. 4 í nótt. Síðan er leit hafin enn á ný með birtu í morgun, og um 8-leytið fundu tveir lÖgreglumenn, þeir Ás- mundur Matthíasson og Bogi j Bjamason, drenginn örendan í sjónum fram undan slippnum. j Ólafur litli var sonur hjón- anna Gunnhildar Pálsdóttur i og Jóns Júlíusar Jónssonar, í Breeðraborgarstíg 26 hér í bæ. Uppskerumagn í kartöflu- ■görðum Reykvíkinga liefur nicir en. tvöfaldazt á við það, sem bað hefur mest orðið áður, samkvæmt upplysingum sem Visir fékk hjá ræktunarráðu- naut bæjarins, E. Mahmjtiist. Var í íyrstunni gizkað á að kartöfluuppskera Reykvíkinga yrði í haust um 40 þúsund tunnur, eða helmingi.meiri en i fyrra, því þá varð hún 20200 tunnur. Annars hefur kartöflu- uppskeran orðið mest á einu ári áður 24000 tunnur, en það var í hitteðfyrra. Nú hafa hins- vegar uppskeru skýrslur bor- izt bæði úr leigugörðum, erfða- festulöndum og bújörðum i bænum og samkvæmt þeim hefur uppskeran orðið um 54000 tunnur. Jafnframt hefur komið í ljós að meðaluppskeran hefur orðið 13,6 föld. Ræktunarráðunautur sagði að ástæðurnar fyrir þessari miklu uppskeru væru tvær. Annars- vegar óvenju hagstætt tíðarfar og hinsvegar það, að garðlöndin hafa verið aukin um 20—30 hektara á sl. ári. Loks má geta þess að nýting hefur verið ágæt enda tvívegis úðað gegn kartöflumyglunni og henni þar með að heita má algerlega haldið í skefjun. Aflað hefur verið upplýsinga uh hve mikil neyzluþörf Reyk- víkinga er fyrir kartöflur og komið í ljós að það muni vera sem næst 1 tunna 100 kg. a hvern íbúa. Er það sem næst 30 kg. meira á hvern ein- staltling, heldur en atvinnu- deild Háskólans gerði ráð fyrir í athugunum sínuni fyrir nokkrmn árum. Reynzlan hefur sýnt að kartöfluneyzla er töluvert meiri í kaupstöðum og kaup- túnum heldur en í sveitum. Bktturinn var sleginn 5 sinnum. EiðsvöIIur- á Oddeyri er cinn af fegurstu reitum bæjaríns, segir í íslendingi nýlega. Er þetta ekki stór þlettur, en í sumar hefur hann verið sleg- inn fimm sinnum, og mun það einsdæmi. Var vöílurinn fyrst •sleginn 29. maí, en siðast 20. geptem.ber sl. . Kafbátsmenn gistu aftur. Eins og memi vita hafa ani- erískir kafbátar legið hér að undanförnu eftir æfingarnar á dögumun. Þegar illt er í sjóinn, eins og stundum hefir orðið undanfar- ið, er erfitt að komast um borð í kafbáta vegna byggingarlags þeirra, og hafa sjóliðar því tví- vegis orðið að fá gistingu í landi. Gistu þeir í síðara skipt- ið í Skátaheimilinu aðfaranótt fimmtudags. Fyrsta frostnóttin í dag var fyrsta frostnóttin í Reykjayík, komst frostið upp í 4 stig, og 8 stig á Þingvöllum. Hér í Reykjavík hefur mælir að vísu staðið á 0 að næturlagi og snjóað, en mælir ekki farið niður fyrir 0. í morgun kl. 9 var frostið hér 0,7 stig. Veðurhorfur: Vaxandi aust- anátt og frostlaust sunnanlands, dálítil rigning við suðurströnd- ina, en úrkomulauæst eða lítið við Faxaflóa, og einnig norðan- lands.' ___________ Nýr pípulagningameistari. Tryggvi Gíslason, Urðarstíg 14, hrfir verið löggilt.ur til að standa fyrir pípulögnum í Reykjavík. Fóru víða fyrir lítið fé. Tveir Akureyrarstúdentar^ þeir Baldtir Jónsson og Gunn- laugur Kristinsson, gerðu víð- reist um Evrópu í sumar fyrir lítinn pening. Fóru þeir um Kaupmanna- höfn til Þýzkalands og Ítalíu.. en heim um Frakkland og Eng- . land, að því er ,,Dagur“ skýrir frá. Þeir ferðuðust frá Hara- borg til Mílanó „á fingrunum“,, þ.e. þeir fóru ókeypis með ýmsum bifreiðum, sem þeir stöðvuðu með bendingum. —r Hvarvetna var þeim sýnd gest- risni og vinsemd, og varð ferðin. þeim lærdómsrik og mjög ódýr. Riíssar smíðu5u 18.000 herflug- vélar sl. ár. Flugtímaritið ameríslta,, Aviation Age, telur að Rússar hafi framleitt yfir 18.000 her- flugvélar á sl. ári. Áætlar tímaritið, að orustu- flugvélar hafi verið um 10.000! samtals, sprengjuflugvélar um 1800, flutningaflugvélar 1400 og ioks 5000, sem notaðar eru til þjálfunar og í ýmsum öðrum tilgangi. Meðal flugvélanna er sprengjuflugvél með 6 hreyfl um, sem álitið er að muni get-a flogið til Bandaríkjanna og heim aftur frá bækistöðvxim í löndum Rússa. Aheit á Strandarkirkju afh. Vísi: E. Þ. 170 kr. G. B. 50. Elin 100. N. N. -40 kr. Var tæpan sól- arhring. London (AP). — Brezk þrýstiloftsflugvél af Canberra- gerð sigraði í kappfluginu til Churchbridge í Nýja Sjálautli, flaug vegalengdina, nærri 20 þús. krn. á 23 klst. 51 mín og 7 sek. Áströlsk Canberra-flugvél varð önnur. — Tvær af 5 Can- berraflugvélum hættu áður en komið var á leiðarenda, önnur í Perth i Ástralíu vegna bil- unar, hin á Kókoseyjum, vegna þess að hjólbarði á lendingar- hjóli sprakk. v"

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.