Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 2
VISIR Mánudaginn 12. október 1953 WUVWVWU^iVVWVWVVUVWW Minnisblað almeiinings. Mánudagur, 12. október, — 284. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.15. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Amos 5. 1—9. II. Kor. 6. 16—18, . Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.05—7.25. Rafmágnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag, M. 10.45—12.30 í II. hverfi. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030: Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Útyarpið í kvöld. .Kl. 19.30 Tónleikar: Lög úr kyikmyndum (plötur). — 19.40 Auglýsingár. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Dr. Páll ísólfsson tón- skáld sextugur. Ræða, ávarp, söngur, tónlist. öengisskráning. (SöluverS) Kr. Vbandarískur dqUar .. 18.32 1 kanadískur doljar .. 16.63 100 r.rnafk V.-Þýzkal. 388.60 1 'tóiskt pund .......... ' 45.70 100 dahsííár kr. ...... 236.30 1ÖÖ nörskar kr. ...... 228.50 100 sænskar kr. ...... 315.50 SiÖO finnsk mörk ...... 7.09 100 belg, frankar .... 32.67 1000 f arnskir frahkar .; 46.63 100 •?issfi. fránkar .... 373.70 100 gyílini........... 429.90 1000 Iírur ............ 28.12 Gullgildi krónunnar: kxónar. 100 guilkr. a 738,95 pappírs- Stffnia: Landsbókasafnið er opið ki. ao—12, Í3.v0—19.00 og 20.00— 32.00 alla rirka daga nema Laugardagá kl. 10—12 og 13.00 —¦ií.oo. KívvhAfvvwvwvvswvyvvyvuvvvvwvvvv^^ vwvwvyvywvuvvwvuywvvvvvwywwvvvvv^ vyyyyvvyvyyvywyvyvvvvuv^ VWVUV www BÆJAR- WWWU1 r reiur uvvuvv> »-««vvv---»-dv»"vv vyywvwuv.v^ VVX*VWVVVV>"- /uvuyvuvvvw Apuvuvuvuvuv v"y*j»«FW"«"wvuvwjvv»»-wv\rt»w"^^ Heima er bezt, 10. hefti þ. á. er komið út. Efni þess er m. a.: Ljósið á héiðarbýlihú eftir Berijamín Sigvaldason^ Hugleiðingar ferðamanns eftir Þorst. Matt- híasson, Ásbyrgisför eftir Jór- unni Ólafsdóttur, Menningár- leifar í þjósögum og ævintýr- um, Elliglöp (smásagá) eftir Guðm. G. Hagalíh, Gamla fjósið eftir S. B., framhalds- saga o. fl. Tauprent Haridíðaskólans. Fyrir nokkru hefur Handiða- skólinn ráðið til sin þýzka lista- konu, frú Engelmann, sem á áð kenna siíki- og tauþrent við skólann. Frúin er listmálari að námi, en hefur sérhæft sig í tauprenti, sem er vandasamur listiðnaður, sem kréfst gagngers náms og listfengi, ef fullnægjá skal hinum ströngustu kröfum. Aðeins fáir nemendur getá kpmist að í haust, én umsókri- arfresturinn er senn liðinn. Benda^ má á, að tauprent getur verið mjög arðbær atvinnuveg- ur í höndum kunriáttumanna, Líklegt er, að skólinn á næst- unni efni til síðdegisnám- skeiða í hinum auðlærðari greinum tauprents. Tímarit Verkfræðingáfélagsins, 1. og 2. hefti þ. á., eru ný- komin út. Flytja þau að mestu leyti erindi sem flutt voru á norræna raffræðingamótmu í Reykjavík í fyrra. En erindi þessi voru: Moderne kabler til meget höje spændinger eftir Kjeld Jacobsen Mastejord- ning pá 220-kv-. Kraftlednin- gerne Hol—Öslq. og Vinstra— Óslo eíiir Th. Bedriar, Sahd- synlighedsregningens an- vendelsé í télefontekniken pá basis af Erlangs og Moss under- sögelser eftir E. Brock-Meyer, Roboten í telefontrákten eftir H. V. Alexandersson og Mo- derná tendenser inom be- lysnihgstekniken eftir M. Pka- vola og E. Paivarinne. — Auk þess eru fré'ttir í héftunum. Höfnin. Geir korh af veiðum í morg- un, sennilega með um 200 smál. Eiiihig, kom Skúli Magnússon ' af fcarfaveiðúm, og Pétur Hall- dórss'on af sáltfiskyéiðum hér við land. Fuúdurinn í Fóstbi;æðráfélagi Frikirkíu- safhaðáfihs í Reykjávík er í kVÖId klr 8V2 í Iðnó, uþpi. Kvénfélag Lahgboltssákhár heldur fund, annað. kvöld (þriðjudag) 'í koallara Láugaf- neskifkju k'l. 8V2. Húsráðendur í Efstásundi 21 hafa beðið Vísi að geta þess, að armar maðurinn, er viðriðinn- var skotárásina á bílstjórann fyxir helgina, hafi ekki átt þar heima, eins og misprentaðist í þlaðinu. Háhn mun eiga heima í Efstasundi 51. Jóhanna Sigr. Gunnarsdóttir, Traðarkotssundi 3, verður 83 ára á morgun, 13. október. VWUVWVW' -»Hft^i»-WVúA>WWÚWA^vriiKAffM^aP^L^PL"«»irfVVb^ # TlYH^iMQI Vesturf. 10 SiiBi 6434 wiwwvyyyvvvvvvvwvyttývuvuvuv^ mm im m kmmk i vm m maliiui I matihh, reykt tiippákjöt á kf. 15^00 pí'. kg. Bahahár. Vér^liíhiö Krónan MáváMíð 25. HnáágátáHt'. zt >3i i %': S M 5 t> •7 ' - Ms , ¦ 11 ? ¦ V M' K n Mr HU Wl HB iS ¦"> vs . , n .Lárétt: 1 Tímamælirinh, 7 játun, 8 þvóttaefni, 9 Öiafur ..,. . 10 rödd, 11 eðja, 13 tala, 14 ósamstæðir, 15 dautt, 16, gæju- xiafn, 17 krotaði. Lóðfétt: 1 Ungsela, 2 lána, 3 osamstæðir, 4 krot, 5 vesæl," 6 ósamstæðir, 10 óvit, 11 mar..., 12 togari, 13 burt, 14 sel upp, 15 fangamark, 16 tryllt. Lausn á krÓssgátu nr. 2031, Lárétt: 1 Leikhús, 7 ofn, 8 afi, 9 fa, 10 úrs, 11 alt, 13 orf, 14 OR, 15 SFO, 16 ást, 17 unn- usta. Lóðrétt: 1 Lófa, 2 efa, 3 in, 4 hart, 5 úfs, 6 sl, 10 úlf, 11 Aron, 12 urta, 13 ofh, 14 ost," 15 SU, 16 'tiH Melrose's tea Fyrirligíijandi 0. Jbhnsen ¦& Kaaber BEZT IB AUGLf Sá I VÍSI Bréfaskóli SJ.S. mar: fslenzk réttritun, íslenzk bragfræði, Danska fyrir. byrjendur, rpanska: framhaldsflokktu', ;Énska fyrir byrjendur, Ériska franibaldsflokkur, ;, Franska, Þýzka, Esperantó, Sálarfræði, Skipulág og sta'rfshættir samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, Búreikningar, Bókfærsla I., Bókfærsla II., Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Siglingafræði, Mótorfræði fyrir byrjendur, Mótorfræði framhaldsflokkur, Skák fyrir byrjendur, Skák framhaldsflokkur, Landbúnaðarvélar og verkfæri. Bréfaskóli SAlSHmmáMtm-M m Upplýsingar í sífhá. 71 LéttsaítaS dilicákjöt, úr- vals gulrófur, hýr blÖðmör og hýmalaS rugmjöl. aitur Véstufgðtu 15. Sími 4769. Sk^ÍávÖ:rðusrig.l2, sírni :12"f5. B&rmahlíð 4. Sími 575u. Lahghóítsvég 136, simi 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkágö^tu T8, sfini 4861. Borgarholtsbrau'. 19, sími 82212. Bananar, vínber, melónur, sítrónur Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Súrmeti. Bringukollar, lundabaggar, hvalur. Kjötfars og kál. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Simi 4685. Dlkakjöt í heilum og ^ hálfum skrökkúm. c Kjöi og firænmeti Shorrábráut 56, sírhi 2S53, 80253. Nesveg 33, sífhi 82653. Nýr sHungur! Lifur og hjörlu. Fiskfars, hakkaður fiskui- ogfiskflök. Kjöt & fiskur (Horni' Baldursgötu óg Þórs- gðtu). Simi 3828, 4764. DUkakjÖtí heilum skrokk- ma. á kr. 16,61 pr. kg. Kjötbnðin Borg Laugayeg 78,„sírni 1636. Hinir vandlátu borða á Véitingastofunni Skólavörðustíg 3. Nýslitrað dilkakjöt, lifur, ; svið os mör.- Skjaldborg, simi 82750. MABGT Á SAMA STAD LAUGRVEG 10 - « M! ??SÍ Sigurgeir SigMrió^issoa Skrifstofutími 10—12 «•% 1-^-9. ABalstr. 8. Sími 104S bg 80S30. Láugávég 2. — Láu^ávég 3-2. Hai'ofiskur á kvöldhóro- ið. F«est í nðásln matvoru- búð. Hárðfísksakn Nýsoðin blqðmör og lyfrarpylsa, sör hvalur. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 1211. KJÖT I HEILUM SKROKKUÍVI Eins og undanfarin haust seljum viS kjöt í heihuu skrokkum og sÖgum það niðusr eftir óskum kaup^ enda., Auk þœs pökkum við því í kassa VA—2% kg., sem eru afar hentugir tH geýmslu í frystfltólfum, Bérestaðástfæti 37. símar 4240, 6723.' Brseðraborgarstíg 5, sími 81240. Fiskfars cg reyktur f iskur. Grænmeti. VEatZLCW Axels Sigurpirssonar Bárraahlíð 8, sími 7709. HáteigsVegi 20, sími 6817. Nýr þorskúr óg naítúráatt- áður, réyktur fiskur; óg 3 iesg. saltsiid. Laugaveg 84, sími 82404. Pappfrspokagerðln h.f. ÍVttoííp j. Atlsk.pappis'iipG^l PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánssoh, [eldskeri, Tjarnágöttt 22. Sími 5644.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.