Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1953, Blaðsíða 4
VISIR Máriud'aginn 12. október 1953 W1SII5. D A G B L A Ð f Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. '^ltltÍ' Útgéfandi: BLAÐAÚTGÁFÁN VfSIR HJ\ Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm líour). . Lausasala 1 króna. .^ t^xÉL Félagsprentsmiðjan hX Unnið a5 fultkosninni skrá yfir allar íslenzkar bækus Enriurbætur gerðar á rishæð Landsbók&scf nsins. Hlutverk iinaðariits. Iðnaðarmenn hyaðanæfa af landinu halda urn þessar mundir þing hér'í höfuðstaðhum, svo sem mönnum er kunnugt. Ræða fulltrúar þeirrá að sjálfsögðu öll helztu máí, sem stét.t þeirra og atvinnu snerta, og um leið ræða þeir málefni, sem eru sameiginleg öllum landsmönnum á margan hátt. Stétt þeirra er svo fjölmenn orðin, og hún vinnur nú svo mikilvæg störf fyrir þjóðarheildina, að almenningur hlýtur áð láta sig. það miklu iskipta, sem þing þeirra gerir. í Þótt sjávarútvegur og landbúnaður hafi frá upphafi veriö aðalundirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar, eins og eðlilegt var vegna íegu landsins, hefur mikilvægi iðnaðarins jafnt og þétt farið í vöxt eftir því sem stéttarskiptingin yarð greinilegri, og bókasaíns'rns'byrjaTaðlco^m'aút. Unnið er að geysimikilii skrá yfir allar íslenzkar bækur, frá því er prentverk hófst fyrst á íslandi og frám til árins 1944 þegar Árbók Landsbókasai'ns- ins hóf göngu sína. Hefur verið unnið að þessari bókaskrá í nokkur ár og er gert ráðfyrir að hún verði í tveim- ur aðalhlutum. Hefur 'Pétri Sigurðssyni háskólaritara verið falin ritstjórn fyrri hlutans, sem nær f rá upphaf i bókaprents á íslandi og fram til 1844, en þá verða þáttaskil í bókaút- gáfu hér á landi, þegar Viðeyj- arprentsmiðja flyzt til Reykja- víkur. Seinni hlutinn nær frá 1844 til 1944 er Árbók Lands ,menn einskorðuðu sig við störfin. Á iðnaðurinn nú að réttu lagi að skipa jafnháan sess við hlið hinna atvinnuveganna, ef honum >ér verðskuldaður sómi sýndur. Þó hefur umhríð staðið. nokkur styr um iðnaðarstéttina og atvinnu hennár, en sú muil verða ra.unin, að deilur um það efni munu hjaðha, er 'fram liða stundir og iðnaðurinn fær að njóta sannmælis. , Tðnaourinn á það í rst og fremst sjálfum sér að þakka, hvpr breyting er orðin á högum hans og afstöðu til hans. Það kom til dæmis í Ijós á iðnsýningunni, sem haldin var hér um árið, h'vers íslenzkir hagleiksmenn eru megnugir, þegar þeir leggja sig fram, um að leysa verkefnin. Það er svo kunnugt, að ekki þarf að endurtaka það hér, en þó er víst, að sýningin hefur áreiðanlega opnað augu margra, sem gerðu sér ekki áður grein fýrir því, hvað gera mætti hér á landi á þessu sviði. Sýningin var því mikill sigur fyrir stéttina. Það var og sigur fyrir hana, þegar Iðnaðarbanki íslands var settur á stofn og tók til starfa á þessu ári. Fyrir eru bankar, sem eru, kenndir við landbúnað og sjávarútveg, og var því eðlilegt, að iðnaðarmenn vildu einnig, að starfræktur yrði sér- stakur banki, sem hefði fyrst og fremst það hlutverk að sjá iðnaðinum fyrir rekstrarfé, og annast aðra slíka fyrirgreiðslu. Áhuga sinn sýndu iðriaðarmenn meðal annars við sö'fnun hluta- ! fjársins, og næsta skrefið verður að fá aukið.Æé til bankans, sem ríkið mun ábyrgjast, eins og sjálfsagt ér. Iðnaðurinn hefur oft átt erfitt uppdráttar, enda vart við öðru að búast í fámennu þjóðfélagi, þar sem markaðiu er hvorki stór né auraráð almennings mikil. Því er það áhugamál margra, að 'hér verði komið á fót iðnaði, sem geti framleitt fyrir önnur lönd, heimsmarkaðinn, því að, ýmis nauðsynleg skilyrði eru fyrir hendi. Annars er þetta framtíðardraumur, en þangað tii harin rætist, mun iðnaðiirinn gegna hlutverki sínu ínnan ramma þjóðarbúsins eins og áð'ur og í vaxandi mæli, í samræmi vio auknar þarfir almennings og væntanlega aukinn kaupmátt hans. Framvegis eins og hingað til munu iðnaðarmenn eiga mest undir sjál|i^m sér. Starf þeirra er að miklu leytí þjónusta fyrir samborgarah% og framleiðslu ýmiskonar varnings má einnig heimfæra'undif slíka starfsemi.Það liggur því í hlutarins eðli, að, vegur iðnaðEBcins mun vaxa eftir'því sem hann keppir meira aðþví að veita góð^ þjónustu við sem vægustu gjaldi, syo, að sem flestir geti notið vinvnu þeirra, er við iðnað. starfa, Verði það leiðarstjarnan, þarf ekki^ð óttast um framtíð hans. Uggvænlegar horfur. T^yrir helgina var nokkuð rætt um þaS" her í blaðinu, hvert -¦- ;hættuástand hefði skapazt fyrir botni Adríahafs með ákvörðun Breta og Bandaríkjamanna um að afhenda^ítölum Trieste., Þótt við séum. fjarri þeim yettv^ngi alþjóða^íðbur&-., er ekki -úr vegi að bollaleggja um atburði þar, því, að alvarlegar afleiðingar ofangreindrár ráðstöfunar geta fundizt víðar en aðeins í næsta nágrenni. Afleiðingamar getaorðið. örlagaríkar fyrir okkur, ef friðslit verða. . Nú hefur Tito látið til sín heyra um þetta, og hann hefur sagt afdráttarlaúst, að hann muni gefa hersveitum sínum-skipun um. að halda.inn á'hið umdeilda svæði, ef einn einasti ítalskur Fyrri hluti verksins er svo langt á veg kominn að gera má ráð fyrir að útgáfu hans sé að vænta á emhverju næstu ára. Er búist við að hann verði í einu bindi, ert seinni hlutinn er miklu viðameiri og má búast vð að hann verði í nokkurum bindum. I nýútkominni Árbók Lands- bókasafnsins fyrir árið 1952 er- skýrt frá því að í fjárlögúm yfirstandandi árs h'afi nokkurt fé verið veitt til umbóta á ris- hæð Landsbókasafnshússins. Hefir Finnur Sigmunss. lands- bókavörður skýrt Vísi frá því, að nú væri unnið að þessum endurbótum, settar hafi verið hillur í rishæðina, og verið sé að flytja bækur í þær, sem áður voru geymdar í kössum eða hlöðum. Sömuleiðis sé ráðgert að setja nýtt þak á húsið í haust. í árslok 1952 var bókaeign Landsbókasafnsins talín j urh 190.000 bindi prentaðrá rita. Á s. 1. ári bættust safninu 4600 bindi og af því voru gefins eða í bókaskiptum um 1200 bindi, auk hinna venjulegu skyldu- eintaka frá islenzkum prent- smiðjum. I handritasafninu eru nú sem hæst 10200 bindi og hafa nokkr- ir aðilar gefið því handrit á ái> inu. Unnið hefur verið að ýms- um lagfæringum í handrita- safninu, umbúðir endurnýjað- ar o. fl. Prentun viðbótarskrár er í undirbúingi. Gestir á lestrarsal voru síð- asta ár um 18000, lánaðar bæk- ur á lestrarsal rösklega 22 þús- i i.urid og 5500 handrit, en út úrj safninu voru lánuð um 2800 bindi Árbók Landsbókasafnsins, sú sem nú er komin út, er sú 9. í röðinni. Áður hafa jafnan kom- ið 2 bækur í senn, en eftirleiðis verður reynt að prenta hana árlega. Efni hemiar íár er þetta: I>að er ekki óalgengt að al- mcnningur gangi ú.t frá þvi sem visu, ef um umferðarslys er að ræða, að ökumaðurinn sé sekur. Við könnumst öll við þessa dóma, :og höfiim kannske líka gert okkilr sek utö áð daema" áð- ur en við höfum'heyrt alía 'rriála- vexti. Félagi i E.Í.B. 113 hefur sent Bergmáli bréf, þar sem þessi hugsunarháttur er gagnrýndur. Þar segir á þessa leið: „Það lítlu- helzt út fyrir að við, þessi ca. 10% 'þjóðarinnar, 'serri höfum ökuskirteini, séum þeir einn í umferðinni, sem einhver ábyrgð hvílir á. . .'""":¦ Eru hinir ábyrgðarlausir? Hitiir geta gert eins'o'g þá lyst- ir, þeir niega þjóta, skjótast, reika, hrasa og stanza á miðri götu hvenær sem er, hvort sem þeir eru drukknir eða alls gáðir, lívernig sem viðrar,- hvort seni er regn eða sól, þá mega þeir alltaf 'haga. sér á götunni eins og þeim sýnist. En þegar dimmir, þá verður ðkumaðurinn að kveikja ljósin. Ef ising er eða útsýnið lokað af strætisvagni'.' Ökitmaðurinn á a'S fara gætilega og gæta þess að engin slasist. — Hann, hann einn á að sýna leikni og dómgreind. „Líf okkar er í höndum hans", cr sagt, „og það er ckki okkur aS kenna, að við slösumst — hann átti aS geta scr Landsbókasafnið 1952. Árni' þess til, hvcrt við ætluðum.".. Pálsson, báðar eftir Fimi Sig- I mundsson, íslenzk rit 1951, ís- Hinir verða ekki dæmdir. lenzk rit 1944—50. Viðauki og Af 150.000 íslendingum eru að- leiðréttingar, Rit á erlendum. eins um 15.000 álitnir þvi vaxnir, tungum eftir íslenzka menn eða I a?5 unnt S(i að Icggja þeim ábyrgð á herðar. Þeir, sem ekki aka', um íslenzk efni, allar eftir Ás- geir Hjartarson. Sextándu og seytjándu aldar bækur ís- lenzkar. Viðaukar og athuea- semdir við Islandica IX., XIV. pg XXIV., eftir Pétur Sigurðs- son, Matthías Jochumsson o;? Skagáfjörður eftír Jóh. Gunn- ar Ólafsson og Sænsk-ame- rískur fræðimaður og íslands- -vinur, eftir Richard Beck. Msjrgt er sktítið Imle Var aðeins þri5jurat|ur þessa ári& 1324. /- '• Nevv York er ekkert smáveg- is fyrirtæki, eíns og allir vita, en þó mun sumum e. t.v. þykja nokkuð um, begaf talið er, að umferðarhnútar og aðrar taíir af þrengsíum á götunum, kosti bórgarbúa hvorki meira né .minna m ixm 1 •milljarð (1000 milljónir)j dollara á ári. Nefnd:; ,borgaranriá, sem kallast ¦; iimf erðaröriyggisnf nd. hefur: latið gera skýrslur um þetta í 29 ár, og samkvæmt þeim er áætlað, að-útgjöld og kostnaður . borgaranna vegna þrengsla og - umferðartruflana séu nú 1.082.200.000 dollara á ári. Um það bil 90% af þessari hermaður kemur þar. Þsrf þá ekki að sökum aðspyrja, og þá Lpphæð stafar beinlínis af töf- verður fleirum hætt en þeim einum, sem í „eldinum" standa.'um við' umferðartruflanir en ¦ Þa-, var ill nauðsyn, scm gerðí það-að verkum,; að íslend-: hitt óbeint af sömu sökum.' Aí ; mgar'.'Qskutiu'eftir,þvi,'að her yrði..sendur. landinu til varnar. hinum fimm borgárhlutum New ; Siðan bae gerðist4elja.m'ertn;'að.tóðF^nleg.ra..'|é.orðið í heim^ York' er, Manhaltón langefst á | inum,'og'því súírtund jafhveihær en.áður. mátti ætla, er herinn- blaði, eða méð-W'heimiria allr- S gæti fanð/8ú blika, sem, nú hefur dregið k loft við .Adríahaf, ar upphæðarinnar. enda"iang- • getur leitt tilþess, aðlengra verði-til þeirrar stundar. •¦ . samlega mest umferðin þai-. Áætlað var, að útgjöld þessi hafi ekki numið ,,nema" 365 millj.. dollara árið.192.4,.en síð- | an 'hefur þéssi úpphæðþrefald- azt, og kemur:það vel heimviðj aukningu bílafjöldans í borg- inni á sama árabih, en núeru rrrri það bil 1.4, millj. farartæki í;New Ydrk, auk um 650':þús, utanbæjarfarartækja, sem íara um götur borgarinnar: daglega. Fróðlegt er að sjá'einstok at- riði þessara feikna útgjalda vegna umfrðartruí'lananna. Til dæmis eyða farartæki benzíni að óþörfu vegna truflananpa, sem köstár um 75 millj. doll- ara, aukning á gjaldi fyrir leigubifreiðir vegna sömu oi'- saka riemur 57 mi'llj., aukavið- hald, á bílUm (slys ékki með- talin) 75 millj., skemmtistaðir tafPa.Hm^SO rnillj. doljara yegna þess,;. ;a:ö 'ékki ;er ..uiirit' að' tegg|,&- bílum '¦ fyrir'.ufan :þá, - smásalar meta tjón sitt á 100 millj., auka mega hegSa scr eins og þá lysl- ir, þvi þeir vita ekki betur. Ef gangandi maður lendir í öng- þveiti þá telst þaS „ógætilegrir akstur". Ef óheppnin er meS, get- ur hann slasast, en þaS er samt ekki hægt að kenna honum um, sekta hann, setja í fangelsi eða dæma frá honum réttinn til aS klæðast skóm. ÞaS stendur hvergi: „Gangið varlega", „Bann- aS aS ganga ölvaSur yfir götu," o. s. frv. Dreifing ábyrgðarinnar. Mc'ðait örýgg|ð hvilir á herð- um )5.(100 manna al' 150.000, þá hljóiá slys að hénda. Frekari drcii'iiig áhyrgSarinnar myndi án el'a fækka sly.sunum. Viðurkenn- 'ini þann saiinleika. Félagi F.Í.B. !13." — Þannig lýkur bréfi öku- mami.sins, og er þar margt vel sagl. £g býst viS a'ð við getum fallist á margt, sem hann segir Það myndi sjálfsagt ekki skaSa, aS gangandi fólk gætti líka að sér, en hugsaði ekki alltaf að ökumennirnir eigi aS gera þaS. Sumt hefur gleymst. Aftur á móti hcfur ökumarin- inuni sést yfir ýmislegt., ÞaS er auðvitaS sjálfsagt aS leggja rík- ari skyldur á herðar þoim, sem aka vélknúmim farartækjuiii, en þeim, sem stjórna aSeins sínum tveim.'Þa'ð cr skiljanlegt. ÁbýrgS- inni liefur líka veriS dreift i vissu tilliti með ' götuljósuniiHi, jivi fari gangaridi maður út á gölu í trássi viS ljósmerki, geri ég rá'ð l'yrir að ökumaSur yrSi ekki dæmdiir hart, þótt hann æki á hann, ef ekki kæmi annaS til.. Ýmislcgt anuað maHti tina til, cn hér vcrSur láli'S staSar numið i bili. — kr. gréiSslur til ýmissa launþega. vegna þessara tafa 350 millj. dollai-a, og svci mætti lengi telja. -¦• ¦ _¦' ,•', ¦!.' ; ; ' !. ¦Þessi-mikli kostnáður vegha Frh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.