Vísir - 12.10.1953, Side 4

Vísir - 12.10.1953, Side 4
VÍSIR Mámidaginn 12. október 1903 TfSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGAfAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. __. „■ ,, Félagsprentsmiðjan h-f. Hlutverk iðnaðarins. Iðnaðannenn hvaðanæfa af landinu halda um þessar mundir þing hér' í höfuðstaðnum, svo sem mönnum er kunnugt. Ræða fulltrúar þeirrá að sjálfsögðu öll helztu mál, sem stét.t þeirra og atvinnu snerta, og um leið ræða þeir málefni, sem eru sameiginleg öllum landsmönnum á margan hátt. Stétt þeirra er svo fjölmenn orðin, og hún vinnur nú svo mikilvæg störf fyrir þjóðarheildina, að almenningur hlýtur að láta sig það miklu skipta, sem þing þeirra gerir. j Þótt sjávarútvegur og landbúnaður hafi frá uþphafi veriö aðalundirstöðuatvinnuvegir þjóðarinnar, eins og eðlilegt var vegna legu landsins, hefur mikilváegi iðnaðarins jafnt og þétl farið í vöxt eftir því sem stéttarskiptingin varð greinilegri, og .jnénn einskorðuðu sig við störfin. Á iðnaðurinn nú að réttu lagi að skipa jafnháan sess við hlið hinna atvinnuveganna, ef honum er verðskuldaður sómi sýndur. Þó hefuf um hríð staðið nokkur styr uni iðnaðarstéttina og atvinnu hennar, en sú mun verða ra.unin, að deilur um það efni munu hjaðna, er fram liða stundir og iðnaðurinn fær að njóta sannmælis. Iðna&urinn á það f rst og fremst sjálfum sér að þakka, hver breyting er orðin á högum hans og afstöðu til hans. Það kom til dæmis í ljós á iðnsýningunni, sem haldin var hér um árið, hvers íslenzkir hagleiksmenn eru megnugir, þegar þeir leggja sig fram um að leysa verkefnin. Það er svo kunnugt, að eklti þarf að endurtaka það hér, en þó er víst, að sýningin hefur áreiðanlega opnað augu margra, sem gerðu sér ekki áður grein fyrir því, hvað gera mætti hér á landi á þessu sviði. Sýningin var því mikill sigur fyrir stéttina. Það var og sigur fyrir hana, þegar Iðnaðarbanki íslands var settur á stofn og tók til starfa á þessu ári. Fyrir eru bankar, sem eru kenndir við landbúnað og sjávarútveg, og var því eðlilegt, að iðnaðarmenn vildu einnig, að starfræktur yrði sér- stakur banki, sem hefði fyrst og fremst það hlutvei'k að sjá iðnaðinum fyrir rekstrarfé, og annast aðra slíka fyrirgreiðslu. Áhuga sinn sýndu iðnaðarmenn meðal annars við söfnun hluta- fjársins, og næsta skrefið verður að fá aukið ,fé til bankans, sem ríkið mun ábyrgjast, eins og sjálfsagt ér. Iðnaðurinn hefur oft átt erfitt uppdráttar, enda vart við öðru að búast í fámennu þjóðfélagi, þar sem markaður er hvorki stór né auraráð almennings mikil. Því er það áhugamál margra, að hér verði komið á fót iðnaði, sem geti framleitt fyrir önnur lönd, heimsmarkaðinn, því að ýmis nauðsynleg skilyrði eru fyrir hendi. Annars er þetta fi’amtíðardraumur, en þangað tii hann rætist, mun iðnaðurinn gegna hlutverki sínu innan ramma þjóðarbúsins eins og áður og í vaxandi mæli, í samræmi viö auknar þarfir almennings og væntánlega aukinn kaupmátt hans. Framvegis eins og hingað til munu iðnaðarmenn eiga mest undir sjálfupi sér. Starf þeirra er að miklu leyti þjónusta fyrir samborgaraþp, og framleiðslu ýmiskonar varnings má einnig heimfaerá'undjf slíka starfsemi. Það liggur því í hlutarins eðli, að, vegur iðnacfári^s mun vaxa eftir því sem hann keppir meira að því að veita góða þjónustu við sem vægustu gjaldi, svo. að sem flestir geti notið virínu þeirra, er við iðnað. starfa, Verði það leiðarstjarnan, þarf ekfti^ð óttast um framtíð hans. y Uggvænlegar horfur. ’C'yi’ir helgina var nokkuð rætt urn þaS- her í blaðinu, hvert -hættuástand hefði skapazt fyrir botni Adríahafs með ákvörðun Breta og Bgndaríkjamanna um að afhenda. ítölum Trieste. Þóít við séum. .fjarri þ<?im yettvangi alþjóðavíðbui'fe, er ekki úr vegi að bollaleggja um atburði þar, þvi áð alvárle'gar afleiðingar ofangreindrár ráðstöfunar geta fundizt víðar en aðeins í næsta nágrenni. Afleiðingarnar geta orðið örlagaríkar fyrir okkur, ef friðslit verða. Nú hefur Tito látið til sín heyra um þetta, og hann hefur sagt afdráttarlaust, að hann muni geía hersveitum sínum skipun um að halda inn á'hið umdeilda svæði, ef einn einasti italskur hermaður kemur þar. Þárf þá ekki að sökum að spyrja, og þá verður fleirum hætt en þeim einum, sem í „eldinum“ standa. Þa; var ill nauðsyn, sem gerði það að verkum, að íslend- ipgár'.óskuðu' eftiiyþyí, gð her yrði .sendur Íandinu til varnar. Síðan þgð. gerðist 4elja mertn;'að. friðyænlegrp-sé orðið í heim- inum.’og því sú ktund jafiivél-hær en.áður mgtti ætla, er hérinn gæti farið.'Sú bliká, sem.nú hefur dregið á loft við Adríahaf, getur leitt til þess, að lengra verði til þeirrar stundar. Unnið að fulikominni skrá yfir allar íslenzkar feækur. Endurbætur gerðar á rishæð Landsbóksscjfnsins. Unnið cr að geysimikilli skró yfir allar íslenzkar bækur, frá því er prentverk hófst fyrst á tslandi og fram til árins 1944 >egar Árbók Landshókasains- ins hóf göngu sína. Hefur verið unnið að þessari bólcaskrá í nokkur ár og er gert ráð fyrir að hún verði í tveim- ur aðalhlutum. Hefur Pétri Sigurðssyni háskólaritara verið falin ritstjórn fyrri hlutans, sem nær frá upphafi bókaprents á íslandi og fram til 1844, en þá verða þáttaskil í bókaút- gáfu hér á landi, þegar Viðeyj- arprentsmiðja flyzt til Reykja- víkur. Seinni hlutinn nær frá 1844 til 1944 er Árbók Lands- bókasafnsins byrjar að koma út. Fyrri hluti verksins er svo langt á veg kominn að gera má ráð fyrir að útgáfu hans sé að vænta á einhverju næstu ára. Er búist við að hann verði í einu bindi, en seinnl hlutinn er miklu viðameiri og rná búast vð að hann verði í nokkurum bindum. í nýútkominni Árbók Lands- bókasafnsins fyrir áiúð 1952 er- skýrt frá því að i fjárlögúm yfirstandandi árs hafi nokkurt fé verið veitt til umbóta á ris- hæð Landsbókasafnshússins. Hefir Finnur Sigmunss. lands- ;bókavörður skýrt Vísi frá því, að nú væri unnið að þessum endurbótum, settar hafi verið hillur í rishæðina, og verið sé að flytja bækur í þær, sem áður voru geymdar í kössum eða hlöðum. Sömuleiðis sé ráðgert að setja nýtt þak á húsið í haust. í árslok 1952 var bókaeign Laridsbókasafnsins talin um 190.000 bindi prentaðra rita. Á s. 1. ári bættust safninu 4600 bindi og af því voru gefins eða í bókaskiptum um 1200 bindi, auk hinna venjulegu skyldu- eintaka frá íslenzkum prent- smiðjum. I handritasafninu eru nú sem næst 10200 bindi og hafa nokkr- ir aðilar gefið því handrit á ár- inu. Unnið hefur verið að ýms- um lagfæringum í handrita- safninu, umbúðir endurnýjað- ar o. fl. Prentun viðbótárskrár er í undirbúingi. Gestir á lestrarsal voru síð- ásta ár um 18000, lánaðar bæk- . ur á lestrarsal rösklega 22 þús- j únd og 5500 handrit, en út úr j safninu voru lánuð um 2800 bindi Árbók Landsbókasafnsins, sú sem nú er komin út, er sú 9. í röðinni. Áður hafa jafnan kom- ið 2 bækur í senn, en eftirleiðis verður revnt að prenta hana árlega. Efnihemiar í ár er þetta: Landsbókasafnið 1952. Árni Pálsson, báðar eftir Finn Sig- mundsson, íslenzk rit 1951, ís- lenzk rit 1944—50. Viðauki og leiðréttingar, Rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni, allar eftir Ás- geir Hjartarson. Sextándu og seytjándu aldar bækur ís- lenzkar. Viðaukar og athuga- semdir við Islandica IX., XIV. og XXIV., eftir Pétur Sigurðs- son, Matthías Jochumsson og Skagáfjöi’ður eftir Jóh. Gunn- ar Ólafsson. og Sænsk-ame- rískur fræðimaður og íslands- vinur, eftir Richard Beck. \Margt er shtítið\ Umferðartafir § New York kosta milljarð dollara i íri Var aðeins þriðjunnur þessa árið 1SI24L Nevv York er ekkert smáveg- is fyrirtæki, cins og allir vita, en þó mun sumum e. t. v. þykja nokkuð um, hegar talið er, að umferðarhnútar og aðrar taíir af þrengslum á götunum, kosli borgarbúa hvorki meira né minna en um 1 milijarð (1000 milljónir) doliara á ári. Nefnd borgaranna, sem kajlast ■ umf erðarörýggishf Hd. hefur láíið gera skýrslur um þetta í 29 ár, og samkvæmt þeim er áætlað, að útgjöld og kostnaðui borgaranna vegna þrengsla og umferðartruflana séu nú 1.082.200.000 dollara á ári. Um það bil 90 % af þessari upphæð stafar beinlínis af töf- um við umferðartruflanir, - en hitt óbeint af sömu sökum. Af hinum fimm borgárhlutum New York er ( Manþattan langefst p blaði, eða'méS-um héhning' átlr- ar upphæðárínnar. enda lang- samlega mest umferðin þai’. Áætlað var, að útgjöld þessi hafi ekki numið „nema“ 365 millj. dollara árið 1924, en síð- j an hefur þessi upphæð þrefald- azt, og kemur það vel heim við j aukningu bílafjöldans í borg- inni á sama árabili, en nú eru um það bil 1.4 vniilj. farartæki í New York, aúk um 650 þús. utanbæjai’farartækja, sem fara uni götur borgarinnar: daglega. Eróðlegt er að sjá einstök at- riði þessara feikna útgjalda vegna umfröartruílananna. Til dæmis eyða farartæki benzíni að óþörfu vegna truflananría, sem kostar um 75 rnillj. doll- ara, aukning á gjaldi fyr'ir leigubifreiðir vegna sömu of- saka nemur 57 millj., aukavið- hald á bílum (slys ékki með'- talin) 75 millj,, skemmti.staðjr bilúm fýrir . utan þá, - smásalar meta tjón sitt á 100 millj., auka Það er ekki óalgengt að al- menningur gangi út frá því sem visu, et' úni umfer'ðarslys er að ræða, að Ökumaðurinn sé sekur. Við könnumst öll við þessa dóma, og höl’uin kannskc Jika gert okkur sek um að dæma áð- ur en við höfum hcýrt alía raála- vexti. Félagi í E.Í.B. 113 hefur sent Bergmáli bréf, þar sem þesrí hugsunarháttur cr gagnrýndur. Þar segir á þessa leið: „Það litiir helzt út fyrir að við, þessi ca. 10% þjóðarinnar, sem höfum ökuskirteini, séum þeir einti i umferðinni, sem einliver ábyrgð hvílir á. Eru hinir ábyrgðarlausir? Hiriif geta gert eins'og þá lyst- ir, þéff mega þjóta, sbjótasl, reika, hrasa og stanza á miðri götu hvenær sem er, hvort sem þeir eru drukknir eða alls gáðir, hvernig sem viðrar, hvort sem cr regn eða sól, þá mega þe.ir alltaf 'lraga sér á götunni eins og þeim sýnist. En þegar dimmir, ]>á vefður ökumaðurinn að kveikja ijósin. Iif ising er eða útsýnið lokað af strætisvagni? Ökumaðurinn á að fara gætilega og gæta þess að engin slasist. — Hann, hann cinn á að sýna leikni og dómgreind. „Lif okkar er i höndum hans“, er sagt, „og það er ckki okkur að kenna, að við siösumst — hann átti að geta scr þéss til, hvert við ætluðum.“. Hinir verða ekki dæmdir. Af 150.060 íslendingum eru að- eins um 15.000 álitnir þvi vaxnir, að unnt sé að leggja þeira ábyrgð á herðar. Þeir, scm ekki aká, mega hegða scr eins og þá lysl- ir, því þeir vita ekki betur. Ef gangandi maður lendir í öng- þveiti þá telst það „ógætilegur akstur“. Ef óheppnin er með, get- ur hann slasast, en það er samt ekki hægt að kenna honum uni, sekta hanri, setja í fangelsi eða dæma frá honum réttinn til að klæðast skóm. Það stendur hvergi: „Gangið varlega", „Bann- að að ganga ölvaður yfir götu,“ o. s. frv. Dreifing ábyrgðarinnar. Meðan öryggið hvílir á herð- um 15.000 manna af 150.000, j)á hiióta slys að henda. Frekari dreifing ábyrgðarinnar myndi án ela ftekka slysunum. Viðurkcnn- ‘im þann sannleika. Félagi F.Í.B. 113.“ — Þannig lýkur bréfi öku- mannsins, og er þar niargt vel sagt. Eg býst við að við getuin fallist á margt, sem hann segir Það myndi sjálfsagt ekki skaða, að gangandi fólk gætti líka að sér, en hugsaði ekki alltaf að ökumennirnir eigi að gera það. Sumt héfur gleymst. Aftur á móti liefur ökumann- inúni sést yfir ýmislegt.. Það er auðvitað sjálfsagt að leggja rík- ari skyldur á lierðar þoim, sem aka vélknúnum farartækjum, en þeira, scm stjórna aðeins sinum tveim.'Þap cr skiljanlcgt. Ábyrgð- iiini liéfuí- líka verið dreift í vissu tiliiti með götuljósunum, jjvi fa.ri gangandi maður út á götii i trássi við ljósmerki, geri ég ráð fyrir að ökumaður yrði ekki dæmdur hart, þótt liann æki á hann, ef ekki kæmi annað til.. Ýmislegt annað mætti tina til, en hér verður. lálið staðar numið i bili. — kr greiðslui- til ýmissa launþega vegna þessara tafa 350 milij. doliara, og svó mætti lefi'gi telja. -Þessi mikli kostnáðúr vegna Frh. á 7. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.