Vísir - 13.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 13.10.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudaginn 13. október 1953 wlsim D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. MAl Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJ\ Afgreiðsla: Ingólfsstrasti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsxniðjan hJ. . Skólar og fræðsla. Fyrir fáum dögum tóku skólar bæjarins yfirleitt til starfa eftir sumasleyfið, og enn einu sinni setja börn og unglingar svip sinn á bæinn, er þeir streyma til og frá skólanum á ýmsum tímum dags. Það er eðlilegt, að hugurinn hvarfli til skóla— og íræðslumála þessa dagana, þegar skólar hafa verið settir og .Jkennsla hafin. j En „höfum við ggngið til góðs, götuna fram eftir veg'1 í skólamálunum? Getum við verið ánægð með fræðslulöggjöfina, . íyrirkomulag skólanna eða kröfur þær, sem nú e'ru gerðar til nemenda í mennta- og framhaldsskólum landsins? Mynd sú, ,sem við blasir á yfirborðinu í skólamálunum, er að mörgu leyti .glæsileg. Því ber ekki að neita, að hér hafa risið upp myndar- leg skólahús, gagnfræðaskólar, héraðsskólar og barnaskólar, gerólíkir og um allt fullkomnari en þeir, sem við og fox-eldrar okkar vöndust fyrr. Við getum státað' af því, að hér skuli vera skólaskylda fi'á 7—16 ára, og við getum lika, og með nokkrum ixétti, gumað af því nð vera annað af tveim löndum heims, þar sem sund er skylduná xsgrein. Nú, en er þá ekki allt í bezt.a lagi, eins og fólk segir? Er þá nokkur ástæða til að vera með vangaveltur og aðfinnslur? f Því niiður — það er einmitt æi'in ástæða til þess að staldi'a við og athuga svolítið nánar hina rismi-klu byggingu, sem jiefnist fræðslumál íslands. J Og þegar það er gert, vakna hjá rnanni ýmsar spurningai. Er t.d. heppilegt, nauðsynlegt eða rétt, að fyi'irskipa unglingi, sem ætlar að verða rakari að setjast í iðnskóla í fjögur ár, til þess að fá réttindi til að raka mann eða klippa? Er nokkui't vit í því, að stúlka verði að stunda fjögurra ái'a nám þar sem hún i.verður m. a. læra teiknun, ensku, dönsku og eðlisfi'æði, til þess að mega greiða annai'i stúlku eða liða hár hennar? Hvort mundi hinn ungi maður verða lélegri rakari, ef hann færi í læri ,,upp á gamla móðinn“, hjá viðui’kenndum rakarameistara, eða stúlk- an lélegri hárgreiðslukona, ef hún stundaði þetta nám sitt í skóla reynslunnar hjá einhverri viðurkenndri hárgreiðslustofu? Það er mjög vafasamt, svo að ekki sé dýpra tekið í ái'inni. Sannleikurinn er sá, að við erum á mörgum sviðum að kafna i ofskipulagi, of-löggjöf og of-skólun. | Þegar maður jafnframt hugleiðir þá staðreynd, að sam- vizkusamur stúdent má ekki kenna börnum í barnaskólum landsins, nema hann fari í kennaraskóla einn vetur og fái ein- hver réttindi, þá sýnist mörgum þetta vera farið að vera undar- legt fyrirkomulag, svo að ekki sé meira sagt. Menntaskólinn í Reykjavík var settur fyrir skemmstu. Við það tækifæri flutti Pálmi rektor Hannesson skelegga ræðu, eins og venja hans er við slík tækifæri. Hann minntist þá meðal annars á það, að ekki hefði verið leitað til menntaskóla landsins um það, hvernig nemendur skuli valdir til framhaldsnáms í þeim, eða prófum hagað í slíkum stofnunum. Rektorinn veit vafalaust, hvað hann syngur, og þessi orð hans vöktu mikla athygli. Ó-já, það var ekki leitað til menntaskólanna. Ein- hverjir aðrir aðilar vita betur mn þau mál, er þá áhræra. Því. spyrja margir: Er ekki kominn tími til þess að endurskoða hina nýju fræðslulöggjöf landsins, sem er að mörgu leyti talsvert undarleg, eins og þau fáu dæmi, sem hér hafa verið nefnd, I benda ótvírætt til. Tónleikar og listdans Þjóðleikhúsinu. 1 Mermingarsendinefnd frá Ráðstjómarríkjunum er þessa dagana stödd í Reykjavík, ó- venju-fjölmenn og að þessu sinni. skipuð fleiri listamönnum að tiltölu við fjölda nefndar- nianna en nokkru sinni fyrr. Fremstur þeirra er Rafael Sobolevski liðlega tvítugur fiðluleikari, sem fyrir skömmu er kominn í fremstu röð starfs- bræðra sinna. Saimaði hann af- burða leikni og næman skiin- ing í meðferð sinni á 1. þætti úr fiðlukonsert Síbelíusar og kafla úr „Rómeó og Júlíu“ eftir Prokofief, auk þekktra virtúósalaga. Söngmærin Vera . Firsóva hefur glæsilega og vel I þjálfaða kólóratúr-sópranrödd, sem hún beitti af mikilli smekk- vísi í Hallelúja-aríu Mozarts, aríu Gildu úr Rigoletto og fleiri lögum. Að þessu sinni komu fram tveir ballettdansarar. Inna Iraeléva og Svjatoslav Kutnet- zov frá Leningrad-ballettinum. Ræður frú Israéléva yfir mikilli Efní verður til landskeppni í bridge Þing Brindgesambands Is- lands var haldið nýlega. Aðal- mál þingsins voru breytingar á skipulagi landsliðskeppninn- ar. Forseti Sambandsins var kjörinn Brynjólfur Stefánsson forstjóri í stað Lárusar Fjeld- sted, sem skoraðist undan end- urkosningu. Meðstjórnendur Rannveig Þorsteinsdóttir hdl., Zóphónías Pétursson fulltrúi, Björn Sveinbjörnsson fulltrúi, Óli Örn Ólafsson verzl., Karl Friðriksson verkstj. og Sigurð- ur Kristjánsson sparisjóðsstjóri. Hin nýja Sambandsstjórn hefur nú haldið nokkra fundi og hefur nú verið ákveöið að halda landskeppni í bridge | bæði fyrir sveitir og pör, Þátt- i tökurétt eiga allir sambands- -5 ! meðlimir án tillits til flokka- . Þao er einnig vitað, að stefnan i íramhaldsfræðslu þessarrar . . ..., „ ..A. . *. . . ’ . ' skiftmga í hinum emstoku fe- þjoðar virðist vera su, að færa sifellt mður lagmark þess, sem krafizt er til setu í menntaskólum. Jafnframt finnst mörguni mikill nauður reka til þess, að hér sé settar á fót einskonar ■ ^stúdentaverksmiðjur", þar sem ^ramleiðslumagn sé fyrir öllu, en ekki gæði ,,framleiðslunnar“. Með því móti er skussun- timigert jaí'hKátt úndir höfði sem hinum, er geta og vilja stunda námið vel, Móðurmálsáhuginn er nú meiri hjá þjóðinni, að því er virð- ist, en oftast áður, en samt er kennslan eftir steinrunnu kerfi, þar sem aðalatriðið virðist vera að geta limað sundur setningar og sett orðin saman aftur, líkt og við vitsmunaprófanir, þar sem kubbum er raðað í kassa. Samkvæmt þessu fyrirkomulagi er bráðna "ðsynlegt að vita, hvað sé frumlag, andlagí viðlag, einkunn, rmsögn o. s. frv. Minna kapp er lagt á að vekja til- finningu nemenda fyrir málinu, opna augu og eyru þeirra fyrir því, sem fegurst er í islenzkri tungu. Og það raætti ef til vili benda á hina gömlu staðreynd, að Snorri og Ari höfðu ekki Jerokín er ; öruggur músíkant bæði sem eínleikari og undir- leikari. Átti hann sinn góða þátt í því, hversu skemmtunin fókst vel, enda var -hann „í eld- inum“ frá upphafi til enda Ekki verður komizt hjá því að gefa tónlistarráðunauti MÍRs alvarlega nótu. Hin prent- aða efnisskrá var illa úr garð gerð. Sérstaklega er það óvið- kunnanlegt, að hin fræga chaconna eftir Tomaso Vital:: sk*li vera keiind við „Vitaly, Charles“. B. G. Sumri hallar er óvenjulegt leikrit. Eins og Vísir greindi frá í gaer, verffur „Suinri hallar“, ef tir bandaríska höfundinn Tennessee Williams, næsta við- fangsefni Þjóðleikhússins, og verður frumsýning á morgun. Leikrit þetta er í tveim hlut- ;um (12 sýningum). Uppsetning tækni, sem einkum koma glöggl þesg mun þykja nsesta óvenju í Ijós í kóreógrafíu Petipa, ada gio úr Svanavatninu og gavottu eftir Lully. Þáttur hr. Kutnet- zovs var mjög veigalítill og gaf engin tækifæri til sjálfstæðrar frammistöðu. Slæðudans við músik eftir Schumann, síðasta atriði skemmtiskrárinnar, tókst miðúr en vænta mátti af sóló- dönsurum frá pinum frægasta ballett heimsins. Píanóleikarinn Aleksander Bergniáli hefuf borizt nýlt bréf um margumtalaðar kartQflu geymslur, og cr það á þessa leið: „Einu sinni var til umræðu hyernig meintii; glæpamenn yríi'i öruggast geýmdil', óg 'svarið var: „Öxin og jörðin geyníii- þá bezt‘ . Nú er spurt, livernig á að geyirta kartöflurnar svo að öruggt sé. Svarið er örugglega, að jörðiu geymi þser bezt. Áratuga reynsla. Eg sé i Bcrgmáli Visis í gær, að einbverjum F. J. Iiefur hug- kvæmzt að segja frá reynslu sinni á kartöflugeýmshi, og er hún í fullu samræmi við 30—40 ára eigin reynslu mína og fjölda ann- arra. Kn mér datt ekki í hug að segja þyrfii fólki yfiríeitt frá lið- lega liálfrar aldar öruggri reynslú i þéssu efni, einkum þar sem ég taldi vist að búnaðarskólarnir liefðu brýnt þcssa l>örfu reglu fyrir nemendum sinum í seinni tíð, cn það inun kannske hafa gleyinst, cf farið er eftir blaða- skrifunum mn kartöflugeymsl- urnar. leg, með því að tjaldið er aðeins dregið fyrir einu sinni meðan á sýningu stendur eða í hléinu, en hins vegar verða þrenns konar leiktjöld á sviðinu, og at- hyglinni beint að þeim, sem við eiga hverju sinni, með ljós- kösturum. lndriði Waage er leikstjóri, Lárus Ingólfsson málaði tjöld- in, en Jónas Kristjánsson mag- ister þýddi. Aðalhlutverkin fara þau með Katrín Thors, sem nú kemur fram í fyrsta skipti á sviði < Þjóðleikhússins, Baldvin Hall-í önnur veigamikil ian « kartoflurnar. En mokið Garðurinn bezta geymslan, Iig fullyrði að engin uppskern kartaflna er svo mikil úr litlum eða stórum garði, að hver garður gcti ekki örúgglega rúmað og geymt sína uppskeru yfir vetrar- mánuðina, og fram á vor, eða næsta liaust ef vill. Vandinn cr þessi: Grafið gryfju eða gryfjur í garðinn eða utan garðs, seni rúmar það magn af kartöflum, sem þið ætlið að geyma eða láta í gryfjuna, þannig að luin sé full. þ. e. jöl'n gryfjubarminum. Látið ekkert, hvorki torf né tuskur of- lögum. Verða því allir þeir, sem ætla sér að verða n:eð i þessari keppni að gefa sig fram við stjórn þess félags, er þeir ætlá að keppa h'já, fyrir 10. þ.m. Úrslitakeppnin fer fram eftir miðjan nóvember' og fer réttur hinna einstöku félaga til að senda sveitir eða pör eftir fjölda þátttaökuboðunar félaganna. Mun mótið enda með parakeppni, tveim umferðum éftir barómeterkerfi og verður það fyrsta sinn, sem slík keppm fer fram hérlendis, en nýtur núkilla vinsælda erlendis. Væntanlegir þátttakendur dórsson, en hlutverk fara þau með Jón Að- ils, Regína Þórðardóttir, Bryn- dís Pétursdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir, Klemenz Jónsson, Hildur Kalman og Robert Arn- finnsson. Norræn leikrita- samkeppni. Ákveðið hefur verið að efna til leikritasamkeppni á Norð- urlöndunum öllum, en liér stendur Þjóðleikhúsið að keppninni. Ákvörðun um þetta var tek- in á fundi norræna leikhús- ráðsins, sem haldinn var í Stokkhólmi s. 1. vor. Leikritin mega vera gamanleikir, alvar- legs eðlis eða barnaleikrit, og verða veitt þrenn verðlaun hverju landi, hér á íslandi 6000, 4000 og 2000 krónur. Síð- an verður keppni milli Norður- landanna allra, og verður þá dæmt milli þriggja beztu leik- ritanna frá hverju landi, en verðlaunin, sem hinn endan- legi sigurvegari hlýtur, verða 16 þús. krónur danskar. Frest- ur til að skila handritum hér er til 1. ágúst n. k. hugmynd um málvísindi nútímans. og.þykir þó hægt.að vitna geta fengið nánafi úþþíýsingar ííl'þeirra varðandi fagurt mál. jhjá stjórnum félaga sinna. Stúlka vön saumaskap óskast. Skógerð Kristjáns Guðmundssonar Spítalastíg 10 mold yfir þannig, a'ð lióll inynd- ist yfir grýfjunni um það bil % metri á hæð í toppinn með brekku a. m. k. Ví; metra út fyrir gryfju- barmana á alla vegu. Sléttið svo bauginn vel með skóflubakinu. Aðeins óskeramdar kartöflur. Varist að grafa niður skemmd- ar kartöflur, t. d. eftir kartöflu- sýki eða myglu. — Kartöflur úr slíkum jarðgeymslum taka langt fram að gæðuni öllum kartöflum, sem geymdar eru i ofanjarðar- geymslum. Meðan hóll, hæ'ð eða moldarbai’ð er í landareign kar- töfluframleiSanda, er óþarfi að hyggja liús, nota Hæring cSa önnur hafskip fyrir kartöflu- gemslur. MeS skírskotun til fram- anritaðs ætli Alþingi tafarlaust að afgreiða kartöflugeymslufrum- varpið með dagskrá og talca'ryrir næsta mál, sem kannske gæti orðið um að grafa; kartöflnr á' ríkisins kostnað. 8. 10. Á. Th.“ — Eru ekki mannheldar. Eg þakka Á. Th. bréfið og þött ég vilji leggja fá orð í belg varð- andi fyrirkomulagið á geymslu lcartaflna í vetur og næsta yetur, sé ég aðeins cinn galla á þessu ódýra geymslufyrirkomulagi. En það er að geymslurnar í görðun- um sjálfum eru ekki mannlield- ar, en um það verður líka að hugsa, þegar rætt er um geymsl- ur fyrir kai’töfluuppskeru Itéyk- vikinga. Það gæti nefnilega ver- ið a'ð einliver án'nar en eigand- inn tæki upp á þvi að grafa i garðinn og fá sér'kartöflur i soð- ið i vetrarskamnideginu. Sá löst- ur er ekki alveg horfinn úr -okkai' friðsama jijóðfélagi,--kr.-...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.