Vísir - 14.10.1953, Side 1

Vísir - 14.10.1953, Side 1
4S. árf. Miðvikudaginn 14, október 1958 283 tbl. Biskup Islands herra Sigur-| geir Sigurösson látinn. verður rofiö kl. 12 á ninætti í nótt. Ingólfur Arnarson leggst að bryggju í Grimsby siðdegis. I Herra Sigurgeir Sigurðssoii biskup varð bráðkvaddur að iveimili sínu í gær. Strax og lát hans spurðist um bæinn, voru fánar á opinber- um byggingum og víða dregnir i liálfa stöng, en próf. Ásmund- ur Guðmundsson minntist hans í útvarpinu í gærkveldi. Sigurgeir biskup Sigurðsson var 63 ára er hann lézt, fæddur á Eyrarbakka hinn 3. ágúst ár- ið 1890, sonur hjónanna Svan- hildar Sigurðardóttur og Sig- urðar Eiríkssonar organista. Hann lauk stúdentsprófi árið 1913 og kandidatsprófi í guð- fræði árið 1917. Sama ár var hann vígður aðstoðarprestur á ísafirði, en veitingu fyrir prestakallinu fékk hann 1. júni 1918. Prófastur í Norður-ísa- fjarðarprófastsdæmi var hann árin 1927—1939, en biskup yf- ir íslandi var hann skipaður 1. janúar 1939. Hann var kvæntur Guðrúnu Pétursdóttur frá Hrófsskáia, og lifir hún mann sinn. Múgur og margmenni Js. á m. um 100 blaðameun viðstaddir komu togarans. Viðíal við Þórariii ðlgdrsson vararœðismann í Griitisbv. m Koma Bæjarátgerðarlogarans iagólís Arnarsonar íil Grimsby í morgun vakti óaemju atíiygli, og mógur og margmenni er bar saman kominn tíl fiess aÓ vera við- staddur löndun úr togaranum, sem á að bef jast kl. 12 á miðnætti. Vísir átti tal við Þórariri Olgeirsson vararæðismann i Grimsby, umboðsmann íslenzku togaranna j»ar, kl. rúmlega 11 í morgun. Sagði Þórarinn bá, að skipið myndi liklega komast að hryggju siðdegis í dag, og að allt væri með kyrrum kjörum í bili, en ráðstafanir hefðu verið gerðar um að fá lögregluvernd, ef á þyrfti að halda við uppskipun úr togaramun. 100 enskir allt hefði gengið samkvæmt áætlun: til þessa, en nú væri á- ríðandi að fylgja fyrsta farmin- um eftir. því að fiskkaupmenn, sem verzla við Dawson, eru x banni annars staðar, og því verða þeir að fá fisk viðstöðu- laust, helzt 3 togara á viku. Þá VEeri mikilvægt, að Dawsoxx gæti sý-nt frám á, með mörgum, togaraförmum, að hér væri una að ræða áframhaldandi landan- ir, ,og að menn þyrfti ekki affi óttast skort á -íslenzkum fiski. Ingólfur Arnarson fór á veið- ar. hinn 30. september sl., koiri, yið á Patreksfirði áður en skiþ- ið lagði af stað til Englands meS aflann, til þess að bæta í sig ís. Skipstjóri er, eins og fyrr segir, Sigurjón Stefánsson. Enginn togari nú vib Grænland. Tvö skip að iaka saltfisk nvrðra. Um þessar mundir eru tvö síðasti er á heimleið, Þorkell skip að taka saltfisk til útflutn- j máni, sem væntanlegur er til ings á höfnum á Norðurlandi. i Reykjavíkur á föstudagsmorg- Annað þeirra er Arnarfell,! un. Hann fer héðan til Esbjerg sem flytur 2000 lestir af óverk- j með farminn og verður það 7. uðum saltfiski til Ítalíu, og j togarafarmurinn, sem héðan Maymer, hollenzkt skip, sem fer þangað á þessu ári. — Salt- flytur 500 lestir af verkuðum! fisksölurnar til Esbjerg hófust fiski til Spánar. | með Grænlandsveiðunum, og Bæði skipin munu hafa verið j voru mjög tíðar í fyrrasumar á leið milli hafna í hvassviðr- | — eða 54, enda voru þá Græn- inu. Amarfellið var væntan- ; landsveiðar stundaðar af legt til Þórshafnar í gærkvöldi,' miklu kappi af ástæðum, sem en Maymer kom til Akureyrar j öllum eru kunnar. — Nú eru í gær. — Maymer mun hafa • togarar flestir á ísfiskveiðum verið á reki, þegar hvassast eða saltfiskveiðum hér við var, en komst heilu og höldnu, land. ísfisksölur ættu að vera til hafnar. j komnar í fullan gang í Bret- , j landi um næstu mánaðamót F.nginn ísl. togari ! eða byrjuii næsta mánaðar, svo á Grænlandsmiðum. .j fremi að takist að brjóta lönd- Enginn íslenzkur togari er nú unarbannið, en ef til vill fæst á veiðum við Grænland. Hinn úr því skorið þá og þegar. Þegar Vísir átti tal við Þór- arinn ræðismann, sat George Dawson hjá honum í skrif- stofu han$, til þess að fylgjast með því, sem gerist í sambandi við þessa löndun úr íslenzkum togara eftir að deilan hófst. Tjáði Þórarinn Vísi, að hann hefði enn ekki komizt um borð í Ingólf Arnarson til þess að tala við skipstjórann, Sigurjón Stefánsson, vegna stanzlausra símhringinga, en áhugi manna er gífurlegur fyrir þessu máli. Voru þeir Dawson þá í þann veginn að fara um borð í tog- arann, er símtalinu lauk, Ingólfur Arnarson kom til Grimsby á flóðinu í morgun, um klukkan 5. Síðan kom skip- ið inn í „dokkina" kl. 8—9 í morgun, en að bryggju kemur það síðdegis í dag, eins og fyrr greinir. Brezkir togaraeigendur höfðu tekið það til bragðs að senda þrjá Hulltogara til Grimsby til þess að tefja Ingólf og spilla sölu hans, en Þórarinn var hinn kátasti í símanum, og vonaði að allt myndi ganga að óskum. Blakkir berjast S.-Afríku. i Höfðaborg. (A.P.). — Enn hefir komið til óeirða milli svertingja og Indverja í Dur- ban. Hefir verið ólga þar um nokk- urt skeið, frá því að svertingja- drengur varð undir strætis- vagni, sem Indverji átti. Hafa Ingólfur er með um 3200 kits, og er mannafli til taks að skipa aflanum upp á miðnætti. Þórarinn tjáði Vísi, að mikill æsingatónn væri. í blöðunum í Grimsby í morgun, og væri ber- íegt, að þar væru togaraeigend- ur að verki og kyntu undir. — -Segir þar víða, að „ekki megi láta kúga sig“ o. s. frv„ en Þór- arinn kvaðst hafa gert ráðstaf- anir til þess að lögregla skær- ist í leikinn, ef handaflsmenn línunni milli ^kyldi hafa sig í frammi. . Svínárness. Milli 90 og blaðamenn voru í Grimsby í morgun, svo og blaðaljós- myndarar Og menn frá sjón- varpsdeild BBC, og má af þ\í marka, hver tíðindi menn telja vera að gerast í Grimsby. , , -j? . . ..... svertingjar brennt margar buo- Þorannn Olgeirsson sagði, að l -r Indverja og er tjön mikið. Sumstaðar hindraði ófærð nær alla mjólkurflutninga. Syo var t, d. á Húsavík og víðar. Unnið er af kappi að ljúka viðgerðum á símalínum, sem biluðu í ofviðrinu fyrr í vik- unni, og er nú komið venju- legt samband að kalla austur og norður. Yfir 50 símastaurar a. m. k. brotnuðu í ofviðrinu — sennilega íleiri. Eins og getið var í blaðimi í gær voru símamenn tekniv til við lagfæringar á símaleiðslum á Fljótsheiði og í Ljósavatns- skarði, og er komið á samband á þessum leiðum, og verið ‘ að ganga frá. Enn fremur er unnið að við- gerðum milli Daívíkur og Ak- ureyrar, en á þeirri leið brotn- uðu 20 staurar milli Dalvikur og Krossa. Ófærð bakar síma- mönnunum erfiðleika þarna Hj I; Grenivík í S.-Þing — gegnt Hrísey á Eyjafirði — brotnuðu 30 staurar, og er einn- ig unnið að viðgerðum þar. — Verið er að athuga bilauir á Grenivíkur og Á Siglufirði g í Ólafsfirðí urðu skemmdir á símalínum í ofviðrinu. í Ólafsfirði skemmd- ist háspennulína og var hluti. af þorpinu raforkulaus. Svo mikl- um snjó hlóð niður á 'þessurn stöðum og einnig á Húsavík, að mjólkurflutningar lögðust hart nær niður, og var mjólkurlítið á Húsavík og í Siglufirði með- ,an hvassviðrið stóð og þar til nú. Á Siglufirði fundust nokkrar kindur dauðar í fönn. Er enn saknað nokkurra kinda. í Skaga firði varð að fresta seiustu ieit- um (mánudag) vegna vaðuis. Er talsverður uggur í mönnum um fé, sem eftir kann að hafa verið á afrétti, þar sem fé fennti í byggð. Færð er yfirleitt slæm viða Áætlunarbílar hafa þó komist leiðar sinnar á aðalvegum, eif. seinkað nokkuð, en mjólkur- bílum gengið illa, og mjóllcur- flutningar nær stöðvast. sums staðar, sem fyrr var getið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.