Vísir - 15.10.1953, Síða 1

Vísir - 15.10.1953, Síða 1
<3. árg. Fimnitudaginn 15. október 1953 235. tbl. Skipstjórinn á Ingólfi Arnar- syni Sigurjón Stefánsson, ungur maður, aðeins liðlega þrítugur. Iðnþingid: Rætt um verk- náiiisskólan&0 Þingfundir hófust kl. 10 f. h. í gær, og var haldið áfram til kl. 6 síðdegis. Helgi Hermann Eiríksson, bankastjóri, minntist herra biskupsins Sigurgeirs Sigurðs- sonar, en þingfulltrúar vottuðu hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Rætt var meðal annars um réttindi verknámsskólanna, frv. til laga um iðnskóla, árstíða- bundið atvinnuleysi, skattamál, söluskatt, lánsfjárþörf iðnaðar- ins og Iðnaðarmálastofnun ís- lands. í gær sátu þingfulltrúar kvöldverðarboð iðnaðarmála- ráðherra að Hótel Borg. Telpa brennist á heitu vatni. Það slys varð að Svartagili í Þingvallasveit á mánudaginn, að telpa brenndist í eldhúsinu þar. Telpan, sem er tæplega 11 ára, hljóp í ógáti á mömmu sína sem hélt á máli með heitu vatni í hendinni, og helltist vatnið yf ir telpuna. Brunasmyrsl voru til á heimilinu og þeim roðið á sárin, en auk þess var bíll feng- inn til að flytja telpuna í sjúkrahús hér. Munu meiðsli hennar ekki mjög alvarleg. E I 01 ningiim ti Fiskur úr Ingólfi Arnarsyni á borðum borgarbúa i morgun. SSik viwtitiihr&ffik óþ&Sikí i fisktlrtíiiitt«jti ú íir*>íStBBt4Í5 Viðíal vsð l»ór;triii Oígeirsson ræðis- inami og Ilárð Jakobsson irélía- ritara Vísís. George Dawson stóð víð þaó, sem hann sagði, er hann lofaði því, aÖ hann skyldi taka upp skjótari dreif- ingu á fiski á Bretfandi en áður hefur þekkzt, því aS fiskur úr Ingóffi Arnarsyni, sem Dawson sendi tif London, var kominn á BiHingsgate-fiskmarkaSinn í London kf. 5.20. Vísir átti símtal við Þórarin Olgeirsson, vararæðismann ís- lands í Grimsby kl. 11 í dag, og tjáði hann blaðinu þessar fregnir. Sagði Þórarinn, að þessi vinnubrögð Dawsons hefðu vakið feikna athygli, enda hefðu blaðamenn, fréttaljósmyndarar og sjónvarpsmenn flykkzt á BiIIingsgate-markaðinn til þess að sjá fyrsta íslenzka togarafiskinn seldan eftir að löndunarbannið hafði verið rofið. Símasamband við Grimsby, "morgun, og var þar samankom- var í fyrstu mjög slæmt í morg- j inn mikill fjöldi blaðamanna. un, en nokkru síðar fékk Vísir j fréttaljósmyndara og sjónvarps aftur samband við Þórarin, og manna, til þess að veru við- þá mjög greinilegt. Gat blaðið ( staddur er „mertfiskurinn“, jafnframt haft tal af Bárði fyi'sti íslenzki togarafiskurinn Jakobssyni lögfræðingi, sem er i eftir löndunarbannið, komst í fréttamaður Vísis á Bretlandi, hendur húsmæðra. Vakti at- en hann hefur að sjálfsögðu! burður þessi feikna athygli, og fylgzt með löndun úr Ingólfi. má segja, að með þessum við- Dawson vildi hafa snör brögðum Dawsons sé brotið liandtök á fyrstu sending- unni til London, svo að hann lagði af stað kl. 1 í nótt með það fyrsta, sem kom á Iand nýtt blað í sögu fiskdreifingar á Bi'etlandi. Löndun úr Ingólfi Arnarsyni hófst kl. 12 á miðnætti í nótt, úr Ingólfi, eða 700 stones ej,ns 0g ráð hafði verið fyrir (um 4% lest) til London, og gert, og gekk hún að öllu leyti var fiskurinn kominn til Bil- 1 ag óskum. Ekki kom til neinna lingegate markaðsins kl. átaka, og þurfti aldrei á lög- 5.20 í morgun, og er það reglu að haidaj en hún var til algert met í skjótri fisk- taks, ef togaraeigendur hefðu gripið til ofbeldisverka. Var löndun lokið kl. 8 í morgun. Þórarinn Olgeirsson full- dreifingu frá togarabæjun- um Grimsby og Hull. Þá boðaði Dawson til blaða- mannafundar í Billingsgate í • ' - •>. Ingólfur Arnarson með fullfermi á ytri höfninni hér. yrti, að fiskurinn úr Ingólfi Arnarsyni hefði verið fyrsta flokks að öllu le.yti, og betri fiskur liefði ekki sézt úr togara í Grimsby um langt slteið. Kvaðst Ihann viss um, að beti-i fiskur væri ekki á markaðinum í Bretlandi í dag. Til marks um athygli þá, sem korna Ingólfs Arnai'sonar til Gi'imsby vakti, má geta þess, að iönduninni var sjón- varpað, en slíkt er ekki gert, nerna um mjög óvenjulega og athyglisverða atburði sé að ræða. Bárður Jakobsson hafði far- ið um borði í Ingólf Arnarson og átti tal við skipvei'ja. Voru þeir allir í bezta skapi. Öllum leið vel, og báðu þeir hann fyrir beztu kveðjur til vina og vandamanna heima. Sögðu þeir, að fei'ðin hefði gengið óvenju ,vel og greiðlega. Ekki urðu skipverjar varir við neina gremju í sinn garð, heldur þvert á móti. Bárður Jakobsson skýi'ði fi'á því, til gamans, að skipverjar heföu boðið sér há- degisverð í dag, ,,upp á baunir og saltkjöt“. Dawson tók við öllum fisk- inum, nema 58 kittum, sem fiskkaupmaður í Grimsby keypti, en hann var eini kaup- andinn, sem bauð sig fram. Eins og fyrr greinir, vcru það ekki nema 4500 kg., sem Daw- son fór með til London. En með þessu vildi hann sýna, hvernig unnt væri að koma fiskinum glænýjum á mai'kað- inn, og hafði hann með þessu einskonar „sýnikennslu“ á di'eifingaraðfei'ðum þeim, sem hann hyggst nota. Brezkir togaraeigendur ætluðu að beita klækjum til þess að tefja dreifingu fisks- ins, m. a. með einjiverjum tiltektum í sambandi við heilbrigðisvarnir. Þórarinn Olgeirsson sagði, að þetta hefði mistekizt með öllu, „við önzuðum þessu ekki“r eins og hann komst að orði í símanum í morgun. Bárður Jakobsson sagði, að einu æsingarnar, sem hann hefði oi'ðið var við, hefðu ver- ið í sumum blöðum, en þar ei'u. togaraeigendur „á bak við; tjöldin". Hvergi kom til handa- lögmáls, eða neinna ofbeldis- vei'ka, og sagði hann, að þessi fyrsta löndun okkar hefði £ öllu gengið mjög að óskum. Sagði hann, að það væri ekki sízt að þakka Þórarni Olgeirs- syni, en þar ættum við sannar- lega hauk í horni. Til viðbótar þessu skal sagt,. að togaraeigendur hér heima: hafa að sjálfsögðu gert ráðstaf- anir til þess, að fiskflutning- um til Bretlands verði hraðað- eftir því, sem fi'ekast er unnt. Gjöf til kaupa á sjúkraffugvél. í gær barst Slysavarnafélagí íslands höfðingleg gjöf til kaupa á sjúkraflugvél. Eftirtaldar konur úr stjórn: Slysavarnadeildarinnar Hraun- prýði í Hafnarfirði Rannveig Vigfúsdóttir, Sólveig Eyjólfs- dóttir og Arndís Kjartansdóttir afhentu i gær á skrifstofu Slysavarnafélagsins 15.000 krónur til kaupa á nýrri sjúkraflugvél. Þessi m5rnd var tek- in af Dawson £ Prestwick í sumar, er hann kom héðan. Hafði hann með sér fallegan þorsk, sem hann kvað vera sýn ishorn þess fisks, er hann mundi flytja á brezkan markað síð ar á árinu. Birtist mynd þessi m. a. á kápu bókar þeirrar, sem nú er nýkomin út um Dawson héi* í bænunx.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.