Vísir - 15.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 15.10.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 15. október 1953 WWWVWWUWftWUVW Minnisbfað afmennings. Fimmtudagur, 15. október, — 288. dagui' ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.30. . Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.40—7.50. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Amos 5. 21—24. Post. 7. 52. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag, kl. 10.45—12.30 í V. hverfi. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Tónleikar (plötur). — 20.40 Upplestur: Agnar Þórðarson les kafla úr nýrri bók sinni: „Ef sverð þitt er stutt“. — 21.05 Einsöngur (plötur). — 21.30 Erindi (frá (Kvenfélagasambandinu): Um kartöflur og kartöfluneyzlu; síðari hluti. (Frú Dagbjört Jónsdóttir húsmæðrakennari). — 21.45 Frá útlöndum. (Þórar- inn Þórarinsson ritstjóri). — — 22.10 Symfóniskir tónleikar: „Sögusymfónía“ eftir Jón Leifs. (Leikhúshljómsveitin í Hels- inki leikur; Jussi Jalas stjórn- ar). — 23.15 Dagskrárlok. Söfnin: L&nds&ókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema taugardaga kL 10—12 og 13.00 »—10.00, Náttúrugripasafnið er opi5 ■unnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudöguna klð 11.00—15.00, HwMyátanr. Z03S VWJWfftftfWJVWfftftfVWff/VVVVVWffNffJWffNffUVVWtf'WrVVVWfftfWPVW WWWI •“VWV Jvwwy __ __ . wwwvwww Wtfww |jí /Ij' | Jk /j ywwwwwv vuww fl /J1. | L\ fC m // wwwvw-v vwww Mja J. v i. a // .í f /tfwuwww. wvww tM/rrff m wwwwwv, www hwwvwww- UWtfWH / WWWWUW tfVWVW AMAWÍVWV AHHWtftf^ftftWAIVtfPIWU'WVffW'WVVVVW'VVVVWWW'WVVVVV'tfff -VVWyvWVWJwgMVyyVVWjWVVVWVyVVVWVVfV^WVVVtfVVVVWIVlJP Sjómarinadagskabarettinn. Frumsýning verður í kvöld kl. 9, og er uppselt á hana. Síð- an verða sýningar daglega, næstu 9 daga, tvisvar á dag. Piáðlegt er að panta fyrirfram í síma 6056, til þess að forðast biðraðir. Koss í kaupbæti verður sýndur í Þjóðleikhús- inu í kvöld. Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá þenna bráðskemmtilega gamanleik. Óánægja með nýja nafngift. Húseigendur í Skógargerði og Litlagerði hafa ítrekað mót- mæli sín gegn nafnabreytingu þeirri, sem átt hefur sér stað á áðurnefndum götum í Hæðar- enda og Hálsenda, og óska ein- dregið eftir, að nöfnin Skógar- gerði og Litlagerði fái að standa óbreytt. Afgreiðslu þessa máls var frestað á fundi byggingar- nefndar nýlega. Veðrið. Kl. 9 í morgun: Reykjavík ASA 7, hiti 7 st. Stykkishólm- ur SA 5, 8. Galtarviti SA 3, 10. Blönduós SA 3 7. Akureyri SA 4, 7. Raufarhöfn SSA 2, 7 Dalatangi S 4, 8. Höfn í Horna- firði S 3, 8. Stórhöfði í Vest mannaeyjum SA 9, 8. Þing vellir SA 4, 7. — Veðurhorfur Faxaflói. Allhvass og stundun hvass SA. Rigning og þokusúld Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rott- erdam. Dettifoss er í Rvk Goðafoss er í Leningrad. Gull- foss fór frá Rvk. í fyrradag til Leith og K.hafnar. Lagarfos: fór frá Rvk. 6. okt. til New York. Reykjafoss er á Akur- eyri. Selfoss fór frá Vestm.- eyjum sl. mánudag til Hull, Rotterdam og Gautaborgar. Tröllafoss er í Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell kom til Haugasunds í morgun frá MlR Flekkefjord. Arnarfell Lestar saltfisk. á Austurlandshöfnum. Jökulfell fór frá Rvk. 12. þ. m. áleiðis til Hamborgar. Dísar- fell kom til Rvk. 13. þ. m. Blá- fell fer frá Raufarhöfn 6. þ. m. áleiðis til Helsingfors. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór fram hjá Ronaldsey kl. 15.00 í fyrradag áleiðis til íslands. Drangajökull fór frá Keflavík 11. þ. m. til Hamborgar. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja var á ísafirði í gærkvöld á norður- leið. Herðubreið var væntan- leg til Rvk. í nótt frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag vestur mn land til Akurey.rar. Skaftfellingur fer. frá Rvk. á morgun til Vest- mannaeyja. |1re$lone Lárétt: 1 Kindur, 7 fóðra, 8 fugl, 9 ósamstæðir, 10 samtök, 11 togara, 13 Afríkubúa, 14 fangamark, 15 hljóð, 16 af að vera, 17 tildrögin. Lóðrétt: 1 Glanni, 2 slæm, 3 frumefni, 4 dugleg, 5: sagnarit- ari, 6 ósamstæðir, 10 . ..fjörður, 11 ríkidæmis, 12 úrkoma, 13 sonur, 14 púki. 15 fangamarlt, 16 keyri. Lausn á krossgátu nr. 2034. Lárétt: 1 írafoss, 7 tál, 8 rós, 9 AP, 11 íra, 13 Sog, 14 me, 15 man, 16 kal, 17 Aiaborg. Lóðrétt: 1 Itar, 2 ráp, 3 al, 4 orna, 5 sóa. 6 SS, 10 urg, 11 fona, 12 belg. 3 sal 14 mar, 15 í má, 16 KO sovétlistamanna á vegum MÍR í Þjóðleikhúsinu, simnndagmii 18. október kl. 3 e.h. Félagar í MÍR hafa forgangsrétt á aðgöngumiðum, (2 miðar á félaga) í dag kl. 5—8 í skrifstofu MÍR, gegn framvísun skírteina. Tekið á móti, nýjum félögum. s . : • s í amanna á vegum MlR ' íyrii ' verkalýðs- iélogin Reykjavík, í Þjóðleikhúsinu. s ánudaginn 19, október ld. 8,30. Aðgöngumiðar selcú i -skrifstofum IÐJU, DAGS- BRÚNAR og FULLTRÚARÁÐS VERKALÝÐFF■» B. sGANNA gegn framvísun félagsskírteina. _ Sí/órn JMÉBS. BEZT !i aUGLtS! I VÍS TRTGGIN«l]“*" Kjötfars og' hvítkál, rófur og gulrætur. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- Cötu 1. Sími 3828. 4764. Hinir vandlátu borða á Veitingastofunni Vega Skólavörðustíg 3. Nýslátrað dilkakjöt og svið. Burfell Skjaldborg, sími 82750. 1 matinn, reykt trippakjöt á kr. 15,00 pr. kg. Bananar. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Dilkakjöt, nýtí og létt saltað, úrvals gulrófur og allskonar nýtt úrvals grænmeíi. Kjöiverslanir KRO Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólávörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. iP Borgarholtsbraut 19, sími 82212. Ódýrt í matinn, ungkálfa- kjöt, hvalkjöt, lundi og svartfugl. I Matarbúðin 1 Laugaveg 42, simi 3812. Lifur, hjörtu og svið. | Kjötbúöín 3kólavöríiustíg22, Síipi 4685. í Hangikjöl, saltkjöt og i súrsaðar brip^vir. Bræðraborgárstíg 16, , sími 2125. Léttsaltað dilkakjöt verð- ur bezt að kaupa hjá okkur. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Harðfiskur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Nýr þorskur og nætursalt- aður, reyktur fiskur og 3 teg. saltsíld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Blóðmör, Iifrarpylsa og allskonar, álegg. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Léttsaltað kjöt, baunir, rófur, púrrur, reykt og saltað flesk. Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Lifur, hjörtu svið og rófur. VERZLUN Axels Siprgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvc -i 20, sími 6817. Síld! Síldl Valin norðurlandssíld í lausri vigt, stykkjatali og c í glösum. — Tilvalin á kvöldborðið. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 58, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Léttsaltað kjöt, ný svið og kindabjúgu. Nýít dilkasvið, Jifur. m«»í, saltkjót og.'guirof'm. _..._ , ,,, ,, - Kjotfars, og hvitkal i Kjötyerzlúi; maHnn i dag. Matardeildin | Ilpfsvailagötu 16, ,sími .33,73 | Hafnarstrætj 5, sími 1211. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.