Vísir - 15.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 15.10.1953, Blaðsíða 4
VI S I R Fimmtudaginn 15. október 1953 irfism D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsia: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Halldóra Bjaraadóttir Alþýðafbkkuriitn hér og þar. áttræð. Þingkosningar fóru fram í Noregi á mánudaginn, og eru hejldarúrslitin nú kunn, en þau urðu á þann veg, að Vérka- mannaflokkurinn hélt meirihluta sínum. Mun hann þar af . leiðandi fara með stjórn landsins næsta kjörtímabil. Hefur hann I bumngnum smum, íull ahuga, slíkt nær eins-I starfslongunar og starfskrafta, Ein merkasta kona landsins er áttræð í dag', Halldóra Bjarnadóttir, heimilisiðnaðar- ráðunautur og ritstj. Hiinar. Halldóra — heimilisiðnaður — Hlín, meira þarf raunveruiega' ekki að segja, svo allir viti við hverja er átt og um leið’ kemur í huga maiúis langur starfsfer- ill, sem hófst einhvern tíma fyrir langalöngu. Því Haíidóra og hennar starf er næstum því eins gamalt og elztu menn muna og þó er hún hverri konu röskari á fæti. Grönn og spengi- leg, bein í baki á íslenzka /verið í stjórnaraðstöðu frá árinu 1935, og er dæmi. i i Þaö er þess vegna eltki að furða, þótt Alþýðublaðinu her, ’þyki hentugt að gefa þessum norska flokki nafnið „Alþýðu-' !Jlokkur“, því að það hefur verið siður hjá því blaði og flokki jþess að.nudda sér sem mest utan í „dúsbræðurna“ á Norður- ilöndum, ef hægt væri að ávinna sér einhverja frægð af þeim rmeð því móti. En þessar tilraunir hafa þó ekki borið tiiætlaðan árangur hingað til, því að rneðan „bfæðraflokkarnir“ á Norður- löndum hafa jverið í vexti og uppgangi, hefur frændum þeirra hér orðið mest ágengt við að hrinda fólkinu frá flokki sínum, rsvo'að það er aðeins myndun Þjóðvarnarflokksins, sem hefur -Jorðað Alþýðuflokknum frá því að vera minnsti flokkurinn, ,,-sem hefur fengið frn: " a kjörna á Alþingi. I „Álþýðuflokkuriii n'' i Nofegi hefur að mörgu leyti átt við sömu vandamál að stríða og litli frændi hér. Flokkar þessir i.'hafa því haft mjög svipaða aðstöðu til þess að ná fótfestu meðal ijþjóðanna. Þó hefur svo farið fyrir þeim flokknum, sem starfandi <er hér á landi, að áhrif hans eru hverfándi, og hafa farið roinnkandi ár frá ári um langt ske^fi. Hefur það litlu breytt, ,svo að sjáanlegt sé, þótt skipt hafi 'verið um formann. I Norski Verkamannaflokkurinn hefur, eins og' fyrr segir, iJarið með völdin í landinu allt frá árinu 1935, fyrst í formi pminnihlutastjórnar, með 69 þingmenn að baki sér af 150, en jrvitanlega langstærsti flokkurinn, en síðan sem meirihluta- jiflokkur, og' er ferill hans að ýmsu leyti óvenjulegur. Hann hefur j;á þessu tímabili átt gengi sitt að fagna þeirx'i staðreynd, að jrforystumenn flokksins hafa flestir verið hinír færustu menn, jsem hafa sýnt mikla ábyrgðartilfinningu, er þeim voru faiin l'völdin. Nöfn eins og Nygaardsvold, Tx-ygge Lie, Einar Ger- þhardsen, Halvard Lange og Oscar Torp, hafa Norðmönnum þotfc jinokkur trygging þess, að skynsamlega væri haldið um stjórn- iVÖlinn. Norski Verkamannaflokkurinn hefur til þessa haft það að meginsjónarmiði aö vera fyrst og fremst lýðræðisflokkur, sern i.-ævinlega hefur fylgzt með því, sem gerist hjá fólkinu sjálfu. -Sjaldan farið lengra til þess að koma stefnumálum sínum fram jcn telja mátti verjanlegt vegna alþjóðaheillar. Hvorki Nygaards- l'vold, Gerhardsen né Torp hafa talið. rétt eða ti'eyst sér til að ,'þjóðnýta skipastól landsmanna, sem telja verður langöflugasia í:gjaldeyrisöflunartæki þjóðarinnar, né heldur iðnaðinn. Þeim Ihefur skilizt réttilega, að þessir atvinnuvegir hafa verið vél Irreknir á grundvelli einkaframtaksins, skiað drjúgum arði í Iþjóðarbúið, og þess vegna látið þá afskiptalausa. í þessum efn- i'um, svo að dæmi séu nefnd, heíur norski Verkamannaflokkur- :inn metið þjóðarheill ofar flokkssteínunni. Þaði er freistandi að gera samanburð á Verkamannaflokknum rnórska og hinum sósíaldemókratíska Alþýðuflokki hér. Sá samanburður v.erður að sjálfsögðu fjarska óhagstæður hinunx islenzka „bræðraflokki“, eins og' hann viil kalla sig, og ér það ixáunar ofur eðlilegt. Hér á íslandi keraur varla svo út eintak ;ai' Alþýðublaðinu fyrir kosningar, að ekki sé krafizt þjóðnýtingar í einhverri mynd, enda þótt á mörgum sviðum sé fengin næsla •dýrkeypt reynsla af slíkum tilraunum um „áætiunarbúskap“, sem er eitt af uppáhalds-vígorðum spekinganna við Alþýðu- 'blaðið. Meðan norski stjórnarflokkurinn heldur niðri dýrtíð í fxeimalandi sínu, æpir „bi'æð>raflokkur“ hans hér á ýmsar ráð- .stafanir, sem óhjákvæmilega. myndu auka dýrtíð og. þrengja að atvinnuvegum landsins. Sé haldið áfram þessum sanianburöi, rékst maður strax a •muninn á einbeittri og Skeleggri afstöðu hirijí norska Vatjka- mannaflokks í utanríkismálum, samtímis þvi, sem hinn ísleri'4ki Alþýðuflokkur gerir sig að viðundri fyrir hik og sýndarmennsku, vol og víl. Norski Verkamannaflokkurinn stendur óhikað með hinum vestrænum lýðx-æðdsöflum, t.d. Atlantshafsbandalaginu, samtímis því, sem hjáróma raddir hinna svonefndu „vinstri- sinna“ Alþýðuflokksins, t.d. Gy'ifa og Hannibaís, reyna að vekja á sér ath; gli með alls konar fálmi út í loítið,. en þora í hvoi'ugán fótinn að stíga. „Tó be or not to be“, lætur Shakespéare Hamíet segja. Norska Verkamannaflokknum er rnæta vel Ijóst munurinn á sem ennþá virðast lítt þverr- andi, enda viljinn óbugandi, þrekið ódrepandi. Ungri var Halldóru Ijóst hvern veg skyldi ganga. Hún' fyrir 40 árum, foriri'. síðan um valdi leiðbeininga og fræðslu- starf, kennarastarfið. Þó var ekki kennaraskóli íslenzkur, en Halldóra vatt sér þá til Nor- egs tvítug að aldri og hóf þar nám og lauk kennarapróíi. Norðmönnum hefur litizt vel á þenna afkomanda víkinganna og buðu henni með sér að vera og starfaði hún þar sem kenn- ari í 8 ár og líkaði vel vistin. En heim vildi Halldóra og var það happ fyrir ísland og ísl. heimilisiðnað, hinn merka menningararf íslendinga. Hún tqk við skólastjórastöðu við Barnaskóla Akureyrar og starf- aði þar í 10 ár. Þar varð henni fljótt ljós þörfin á kennslu í hagnýtri handavinnu barna í skólum, bæði sem uppalandi og þroskandi þætti i starfi huga og haridar og til að vekja hug- myndaflug barnanna og skapa tilbreytingu írá miklu bók- námi og ekki sízt ef hægt væri til að halda með því nokkru sambandi við fornan heimilis- iðnað, og hina gömlu bæi.sla- menningu, hina e>nu sem þetta land hefur alið Þessi byrjun mun hafa orðið undirstaða að handavinnu- kennslu í skólunum og í framhaldi þar af er nú hafið 1940. I því eru nú 2000 konur, um ,70 félög. Halldóra hefur varið mikl- um tíma á hverju ári til ferða- laga um landið, trú þeirri skoð- un sinni að nauðsynlegt er að hafa náið samband við fólkið, sem unnið er fyrir og verið er að leiðbeina, ef árangur á að nást. Fátt er jafnframt eins þroskandi og ánægjulegt sem slík náin kynni af landi sínu og þjóð. Sameiginlegt málgagn eða tengiliður Halldóru og þessa fólks hefur verið ársritið Hlín, sem Halldóra stofnaði fyrir 35 árum og hefur verið ritstjóri og útgefandi þess alla tíð og víst má telja það eitt ekki lítið af- rek. Að vísu hefur hún oft haft mikin.n fjölda „meðritstjóra“, þar sem er fólkið í landinu. Hlín hefir jafnan verið vett- vangur starfsins, hinna starf- andi og hinna leiðbeinandi og heíir án efa átt mikinn þátt í baráttunni fyrir endurreisn íslenzka heimilisiðnaðarins. Auk þessa látið sér fátt mann- legt óviðkomandi. Hún hefir nú um langt skeið haft eitt stærsta upplag landsins og líklega alla tíð ódýrast allra rita. Meginatriði hjá Halldóru verknám skólanna. — Halldóra1 er> allir hafi ráð á að fá rit- sá að byrja þurfti á byrjun- íið> enda flestir unnið að dreif inni ef auka átti handavinnu- kennslu íí skólunum og afsann- aði þar með þá gömlu firru. að konur geti aldrei hugsað rök- rétt. Hóf hún nú kennslu í handavinnu við nýstofnaðap Kennaraskóla íslands. Kenndi þar kennaraefnum I 8 ár 1922 —1930 og munu á annað hundr- að kennaraefna hafa notið til- sagnar hennar. Á þessum ár- um byrjaði hún einnig nám- skeið og sýningar á heimilis- iðnaði víðsvegar um landið, og hefir haldið því áfram síðan. í full 30 ár hefur Halldóra veriö leiðbeinandi almennings í landinu í heimilisiðnaðármál- iira, ferðast um landið, kynnst fólki-nu, ,haft námskeið, sýning- ar og flutt eríádi, síofnað kvenfélög þar sem þess þurfti, til samstarfs og félagsstarfs um útvegun tækja, efnis og áhalda og samvinnu um ýms önnur félagsleg málefni í hinum dreifðu byggðum landsins :bg sumstaðar lika í þéttbýlinu Sumstað'ar gerði hún úr jsessu að vera eða veia ekkx, en hxnn íslenzki „bræðraflokkur * telur j stærri félög eða sambönd sér betur borgið með því að reyna að vera, en vera þó ekki neitc., Stofnaði Samb. Norðl. kvenna ingu þess án endurgjalds og Halld. víst ekki alltaf ætlað sér mikið fyrir ritstjórnina. Tóvinnuskólinn á Svalbarði við Eyjafjörð er einnig Hall- dóru verk. Hún stofnaði hann í lok stríðsins og er því nú ný- byrjað 8. starfsárið. Lítill skóli að vísu, en þar er lögð megin- áherzla á að kenna ungu fólki meðferð ullarinnar íslenzku og viðhalda þannig þessari þúsund ára gömlu iðju landsmanna, sem ísland er löng'u orðið frægt fyrir á heimilisiðnaðarsýning- um erlendis. Halldóra hefir sjálf staðið fyrir mörgum þess- ara sýninga, líklega flestum, 'og hún er vél þekkt í norrænni saraVinriu ’ utft heimilisiðnðar- mál o:g hefir 'setið flest þirig Noi’ræna beimilisiðnaðarsam- bandsins, eða kannske staðið fullt eins mikið í ræðustól- Dauflegt mun það þing þar sem Halldóra hefur ekki „bav- ið i borðið“ og hel'ir þar ekki burft útskorinri fundarhamar.' Þó er það allt í gciðu, og víst mun það, að mikið mun heim- ilisiðnaðai’fólki. þykja á vanta, Aður eu ég birti b'réf, sem iriér hefur borizt, vildi ég aðeiris skjóta að nokkrum orðmn um kartöflugeymslur. Tveir menn hafa sent mér bréf um hvernig geynia skuli kartöflur yfir vet- ni-inn. og var i báðum b.réfum bent á ævagairila aðferð, þ. e. að grafn ]>ær í jörð. Sérfröður ma'ð- m- um þessi inil liefur bent mér, ú, að þó það sé ómótmælanlegt að kartöflur geymist xnjög vel, ef þær eru grafnar í jörð, i.vigi sú galli, að ékki má hról'la vi'8 grví'j-' unni eða opna hana, netna þegár htin er læmd. Eg get þessa lié» na, I'vi þr’t'a veigámiklu atriði koni hvergi frcim í bréfunum, sem birt voru um jjctta efni. iiv ■ ’• eitrum við að gera? Brél'ritararnir segja: I garðinúm hérna við húsið eru blóm óg tré. En vágestir eru í'ná- grenninu. Slrákar, ég segi strák- ar en ekki drengir, og ekki nein- ir óvitar, 10—12—14 ára gaxnlir, og jafnvel eldri liggja á þvi lúa- lagi að spiíla bæði blónium og trjám. í sumar var varla nokk- urt ber eftir á trjánum, þégar þau voru fullsprottin, því strákarnir sáu fyrir því. Eg er ekki að minn- ast á þetta vegna fjartjóns þess, er þeir valda, heldur hius, aö gremjulegt cr að lcggja vinnu og fé i að hafa snyrtilegt í lcring um sig og sjá það síðan lagt í auðn. Gaddavírinn bannaður. Nú miin vera bannað að Iiafa gaddavír uin garða sína, enda bæði Ijótt og leitt. En livaða ráð geta nú eftirlitsmenn bæjarjns og l'egnmarfélagið gefið húseigend- um til að verjast slikvim ófiign- uði? Eitthvað þyrfti þó að gera. I Hér við götuna er garðiir við livert hús, vel varðir cn ekki i niannhcldir. Að vctrinum koma oft hópar slikra stráka lilaupandi og stökkvandi garð úr garði, og | er þá ekki verið að krækja fyrtr smátré og þétta runna. Slóð þeirra er ljót. i Hvað gera foreldrar? | Þetta er sannarlega alvörumál, og er ckki siður nefnt til at- hugunar fyrir foreldra, sem því miður eru sekir nm eftirlitsleysi með börnum sinuni. I vor kom ég að garði, sem sett var í dag- inn áðui’. Þar böfðti krakk.ar I „plokkað" kartöflurnar upp úr ^ hölunum og skilið þær eftir opn- ar og tómar. Vai'la liafa þau far- ið með útsæðið í pottinn hennar mömmu. Nei, þar réð aðeins skemmdarfýsnin. ÓSkandi væri áð ' allir foreldrar gerðu sér áð skyldu að brýria fyrir börnum sínúm að virða cignir annarra, o gsérstaklega ættu þeir forelpr- ar að eiga auðvelt með að skiíja J nauðsyn þess, ef garður er á þeirra vegum.“ — Hér lýkur bréf- í inu og vísa ég boðskap þcss ti! I hlutaðeiganda. En það er iriála sannast að oft er erfitt að hafa liemil á fjörmiklum börnum. Og það er nú/einu sinni svo, að sjaldnast er gert í'áð fyrir börn- uriúm og ke'mur það víða í ljós. Hins vegar er það góð regla tið kenna börnum mannasiði, en það geta ckki talist góðir mannasið- ir að eyðileggja gróður í görð- um nágrannamia. — kr. ef Halldóra er ekki mætt á slíkum þingum. Eitt árið brá Halldóra sér til Vesturheims, í fyrirlestra- og' kynningarferð og hélt þar ekki minna en 50 sýningar á ísl. heimilisiðnaði meðal V.ísl. að- allega. Einnig hefur hún haft sýningar í London og víðar. Hvar sem hún fer hefur hún Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.