Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 5
^iig^dagnrri-17; pktót>er 1953 yisiR í nV£uiii hiisukyiiiiiiui á Laugaveg 1111 hæð (Áður Bergstaðastræti 6Á) A . Urval a£ eiukiun falacínuiii in'koiuið — o» vœnlanlegt ineð na'stn ferðuíin. Eins og áður íegg ég áherzlu.á að hafa á boðstófum aðeins 1. fiokks efni og vinnu. Sniðið löngu viðurkennt Hreiðar Jónsson, KLÆÐSKER! Laugaveg 11 11. hæð. — Sími 6S28. jffiSfeeíurstiIkyimÍHgar. ■ ..SVaialniæemd' 'ákVfeðaniia úm VIÐSJA VISIS: á að gera við hann? Hvorki luegt að sleppa Mossadcgh né gera hanniað píslarvotti. Eítt af vandamálum hinna nýju valdhafa í Iran er hvað gcra skuli yið Mossadcgh. ; Þeii- þora ekki a<5 sleppa ■ bonum, af ótta; við að hann beiíi áhrifum sínum til þess að stofna til byltingar og ný$ öng- þveitis, og þeini er ljóst, að nmfram allt verða þeir að forð- ast að gera hann áð þíslarvotti. ' Líkurnar er helzt þær, að hanri fái harðan dóm, ef til vill líf- látsdóm að afstöðnum réttar- höldum fyrir luktum dyrum, en keisarinn breyti dóminum „náðarsamlegast“ í ævilangt fangelsi eða útlegð. Valdhafamir vita sem er, að ef réttarhöldin væru opinber. mundi „Mossi“ leika sér að því, að nota sér beyg þeirra og vandræði, — og vinna áhrifa- gjarnan almenning Teheran- borgar á sitt band enn einu sinni. „Drepið mig nú“. Eftir handtökuna var Mossa- degh í haldi í liðsforingja- Múbbnum, en var svo fluttur í Sultanabad herbúðirnar, sem eru í 16 km. fjarlægð frá borg- inni. Þar var engum leyft að talá yið hann, auk gæzlumanna, nema saksóknara, konu hans, dóttur og hjúkrunarkonu. „Mossi“ reyndi þegar að beita ýmsum gömlum brögðum. Við saksóknaraim sagði hann: „Eg neita að láta yður eða nokkurn annan yfirheyra mig“ — og svo lét hann' . sem hann svæfi. Stundum hágrét hann og hróp- ki-áfðist þess, að fá að tala við vini og- félaga, Því var neitað... Þá kvaðst hann- mundu sveltá sig í hel. Hann snerti hvorki /ið morgunverði né hádegis- verði, en um kvöldið— hinum nýju valdhöfum til mikils hug- arléttis — heimtaði hann mat. „Eg hefi haldið kröftum mín- um við á kröftugri fæðu“ sagði maðurinn, sem stjórnað hafði Iran í 28 mánuði, úr rúminu —; og vart kom í önnur föt en náttföt allan þennan tíma. „Eg verð að fá þrjár steikta kjúkl- inga á dag, kraftsúpu og góðan ábæti.“ Hamr opnaði gluggann. Einn daginn hótaði Mossa- degh að henda sér út um glugg- ann. Varðmaðurinn gekk að glugganum, opnaði hann og sagði: „Mér er bannað að hleypá inn vinum yðar, en eg hefi enga fyrirskipun fengið, sem bannar að þér stökkvið út um glugg- ann.‘ Tveimur klukkustundum síðar kom varðmaðurinn aftur. Þá sat fangi hans á rúmstokkn- um, ólundarlegur á svip. En engin brögð dugðu. Sak- sóknarinn kom daglega. Eunki ákærusltjalanna óx með degi hverjum og loks var ákveðið, að herréttur skyldi fjalla um mál hans. En vafalaust fer það eftir því á hvað átt hann verður á vettvangi stjórnmálanna, með- an nýju valdhafarnir eru að treysta sig í sessi, hvort málinu gegn Mosadegh verður hraðað kvæmd ... aðseturstilkýrihingar áfj'á sér, a>tla .þó að félla hiður manntal. í haust og nota: ein- vörðungu ibúaskrána frá spjaldskránni. Utan kaupstaða verður sá háttur hafður á í haust, að sóknarprestar, við húsvitjanir, skrifi upp þær breytingar, sem orðið hafa síðan 17. október 1952, er manhtal vaf síðast, og færi þær síðán, eftir því sem með þarf, inn'á íbúaskrár, sem spjaldskráin mun láta þeim i té. Prestar tilkynna síðan sveitarstj ómum breytingarnar, og hinir síðar nefndu færa þær inn á sín eintök af íbúaskrám frá spjaldskránni. Sóknarprestar og sveitar- stjórnir munu innan skamms fá nánari leiðbeiningar. þessu viðkomandi frá Hagstofunni. aði: „Drepið mig nú“.— Hann eða það dregið á langinn. Menn veria að muna að til- kynna aðsetursskipti. Manntal framkvæmt hér í haust eins og venjuíega. Vísi hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Hagstofu íslands um allsherjarspjald- skrána og tlihögun manntals- skráningar í haust. Vélspjaldskrá sú yfir alla landsmenn, sem unnið hefur verið að undanfarið, er nú að verða fullgerð. Hún er byggð á aðalmanntalinu 1950 og mann- talinu 16. október 1952, en upp frá því er hún jafnóðum færð til samræmis við allar breyt- ingar á högum einstaklinga að því er snertir aðsetur og þau atriði önnur, sem spjaldskráin veitir upplýsingar um. Sókn- arprestar tilkynna henni fæð- ingar, skírnir, hjónavígslur og mannslát, en breytingar á að- setri skulu hlutaðeigendur sjálfir tilkynna bæjarstjórum. og oddvitum, sem svo standa allsherjarspjaldskránni skil á þeim skýrslum. Áðilarnir, sem að spjald- skránni standa, eru Berkla- varnir ríkisins, Bæjarsjóður Reykjavikur, Fjármálaráðu- neytið, Hagstofan og Trygg- ingastofnun ríkisíns. aðseturstilkynningar hefur yf- irleitt gengið vel, en þó skor'tir enn allmikið á, að hún sé full- nægjandi. Er unnið að því á vmsan hátt að kynna þessi á kvæði sem bezt og fá menn til að hlíta þeim, enda er það bein lagaskylda, sem engum mun haldast uppi að sniðganga, þeg ir frá líður. — Þessu kynning arstarfi mun verða haldið á- 'ífam, þar til þess er ekki leng' ur þörf. íbúaskrár handa sveitarstjórnum. í janúar næstkomandi mun allsherjai’spjaldskráin senda hverri sveitarstjórn íbúaskrá gerða í skýrslu-vélum, með löfnuni allra íbúa í hverju húsi í sveitarfélaginu, ásamt öðrum persónuúppíýsingum. Verða skrár þessar miðaðar við 1 desember 1953. En vegna þess að nægileg reýnsla er ekki enn fyrir hendi um hið nýja fyrir- komulag, og aðseturstilkynn- ingamar em ekki enn komnar í fullkomlega öruggt horf, þarf að taka manntal í haust eins og venjulega í Réykjavík og sum- um kaupstaðanna. Nokkrar bæjarstjórnir, sem, hafa þegai' komið góðri i'eglu á fram- Kynning skcnuntikrafta .gengst fyrir tónleikúm og sekmmtiatriðum í Þjóðléikhús-' kjallaranum á morgun kl. 3.15—4.45. Rétt er að vekja at- hygli á því, að þar geta menri, sem ekki hafa komið frarn áð- ur á sviði skemmtanalífsins, svo sem söngvax-ar, hljóðfæra- leikarar og aðrir, komið fram, en þeir ættu að gefa sig fram við Pétur Pétursson útvarps- þul. Alan, Skipstjóra- og stýrimanna- félagið, heldur 60. aðalfund sjiip kl. ,2 . <j. h. á morgun í J'.jþrnrifcáfé, uppi. Farsóttir í Reykjavik vikuna 3.—10. okt. 1953 sam- kvæmt skýrslum 26 (32) stárf- andi lækna..— í svigum tölur næstu viku á xmdan. — Kverka- bólga 65 (105). Kvefsótt 143 (174). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 72 (43). Inflúenza 4 (4). Hvot- sótt 1' (1). Kveflungnabólga 3 (7). Taksótt 2 (ö). Munnangur 4 (9). Kikhósti 8 (19). Hlaupa- bóla 8 (8). Heimakoma 1 (0). F.í. opnar skrifstofu á KefKavlkurfiugvellf. Flugfélag íslands hefur opn- að skrifstofu á Keflavíkurflug- velli. Var ski'ifstofa þessi opnuð s.l. mánudag í húsakynnum þeim sem franska flugfélagið Air France hafði áður í Flugvallar- hótelinu. Hefur Air France lagt skrifstofu sína á Keflavíkur- flugvelli niður, þar sem félag- ið hefur að mestu hætt ferðum sínum um ísland. Önnur flugfé- lög sem hafa bækistöðvar eða skrifstofur á Keflavíkurflug- velli eru BOAC, Trans Cana- da Aii'lines og Pan American. Tilgangui’inn með opnunþess arar skrifstofu Flugfélags Is- lands ér að auðvelda fyrir mönnum þar syði’a allar upp- lýsingar um flugferðir utan- lands er að auðvelda mönnum þar syðra öflun upplýs- inga unx flugferðir utan- lands sem innan og selja far- seðla, ekki aðeins á flugleið- um Flugfélags íslands hér heima og milli landa, heldur og farseðla með öllum ei’lend- um flugfélögum, sem halda pppi í-eglubundnu áætlunar- flugi. Birgir Þorgilsson veitir skrif- stofunni foi’stöðu fyi'st um sinn. Samningamenn Bi’eta og Egypta sátu 2ja klst. fund í fyrrakvöld. Varamenn Egypta sátu fundinn, en Nasser, aðal- samningamaður þeirra, hefur ekki sótt tvo seinustu fundi. Sjómannadagskabarettinn í Austurbæjarbíó MuniS aS Sjómannadagskabarettinn stendurl aðeins yfir í næstu 8 daga. Trtjfjgið tjkhur wniða í Austurbæjarbíói, daglega frá kl. 1, sínti 1384.; S/físn an n titltitfsha baa'i’Uittti ^gwvwvwvwvwv^Afwwwwwvvwwvwwwwywv íi ^ Fegrunarféíag Reykjavíkur: í | Kabarettsýning óg dans v í Sjálfslæðishúsinu í kvöld kl. 9. | Uppselt. jwvwwwuvmwuvuwvuwyvmwuwinwwvwvwvk GÖMLU DANSARNIR I G.T.-H0SINU í KVÖLD KL. 9. SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur hljómsveit CARLS BILLICH. Sigurður Eyþórsson stjórnar Aðeöneumiðar seldir frá kl. 6,30. með hinni vinsælu1 tlansinum. — Sími 3355.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.