Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 17.10.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugárdaginn 17. október 1953 heldur SjálfstæðiskvennafélagiS Hvöt sunnudaginn 18. okt. í Í.R.-husinu við Tungötu og hefst hún kl. 2 e.h. Þar verSur á boSstólum: AHskonar vefnaðar- og maívara. — Oiía í heilum tunnum. — Koi í tonnatah. —-Silfiir- og stáhnunir, Strausykur í heilum sekkjum og molasykur í heilum kössum. Rúsínur í heiium kössum. Málverk og ávextir — :svc nokkuS sé nefnt. Reykvíkingar! Notið þetta einstaka tækifæri til þess að ykkur t ódýrar jólagjafir SJÁLFSTÆOISKVENNAFÉLAGiÐ HVÖT, STÚLKA Stúlka, helzt vön afgreiðslu óskast í sérverzlun frá 25. þ.m. Umsóknir, ásamt mynd sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt: „Sérverzlun“. ■ i M: 'M'. '181 NORRÆNA FELAGIÐ. Aðalfundur Norræna félagsins verður í Leikhúskjallaranum mánu- daginn 19. okt. 1953 kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Kristniboðsvika Kristniboðsvika hefst í húsi KFUM og K sunnudaginn 18. þ. m. Kristniboðssamkomur verða hvert kvöld, nema mánudagskvöld, kl. 8,30. Sagt verður frá kristniboði og hugleiðdng verður hvert kvöld. Auk þess söngur og hljóð- færasláttur. — Allir velkomnir. Sambantt tsl. hwésÉttifro*).v/V*ítstftt nkemi/p — KRISTNIBOÐSVIKAN. A kristniboðssamkomunni í húsi KFUM og K annað kvöld kl. 8,30 tala Bjarni Eyjólfsson og Gunnar Sig- urjónsson cand. theol. — Blandaður kór syngur. — Allir velkomnir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. jr. f. ii. m. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. KI. 10,30 f. h. Fossvogsdeild. Kl. L30 e. h. Y. D. og V. D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h. Samkoma á vegum Kristniboðssam- bandsins. PIANOSTILLINGAR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. ýi‘eri]iirS^rtorí/í^/'om^irn{ Caufáívegi ICj sími 1463. sjfeslun Vfilar.®'fálœfingare~$jý(iingar‘-<! RAPTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- Vt f ^rrn 7f>01 FÆÐI. — Get tekið 3—4 menn í fæði. Mjög þægilegt fyrir skólapilta. Uppl. í síma 4462, laugardag og sunnu- dag. (59? UNDIRKJÓLL tapaðist sl. miðvikudag á laugavegi eða í Fossvogsstrætisvagni. — Uppl. í síma 80933. (593 LEIKHÚSKÍKIR tapaðisi 2. október í anddyri Þjóð- leikhússins. Vinsamlegast skilist dyraverði. Fundar- laun. (590 í GÆR tapaðist svart kvenveski með gleraugum og peningum í merktu um- slagi. Uppl. í sítna 81561 ié Snorrabraut 73. (635 ÆÚUÚÍm TIL LEIGU: 2 herbergi með eldhúsaðgangi, bað, vaskahús, fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Tilboð með uppl. sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Reglusemi — 438“. (595 TVEIR reglusamir menn geta fengið fæði og herbergi. Uppi. á Hvei’fisgötu 16 A. HERBERGI til leigu, smávegis húshjálp. Uppl. í síma 82167 frá kl. 4—6. (594 LÍTIÐ herfoergi með sér- inngangi til leigu. Eskihlíð 14 A, fjórðu hæð, til vinstri. _______________________ (627 ÍBÚÐ óskast til Ieigu. — Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 4015. (496 HERBERGI. Reglusöm stúlka getur fengið lítið, þægilegt herbergi með sér- inngangi og öllum þægind- um gegn léttum morgun- verkum annan h.v.ern dag eða ánnari húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 7206 næstu daga. (628 STORT loftherbergi til leigu. — Uppl. í síma 2912. (633 HERBERGI óskast í Hlíð- unum eða þar í grennd. Uppl. í síma 80725 milli 3—5. ( STÚLKA óskast í vist á Stýrimannastíg 3, 1. hæð. — Sími 4950. ( UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta heil- eða dagsvist. Þrennt í Frí um helgar. Sími KUNSTSTORFIÐ Aðal- stræti 18 (Uppsölum), geng- ið inn frá Túngötu. Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengj af atnað. (182 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að,- stoð. Laugaveg 27. •— Sími 7601. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum Gerum við straujárn og Bmmr heimilistæki RaftaekjaverzIunJn Ljós eg Hiti h.f. Lauaavagi 79. — Sími 5184 VIL KAUPA nýlegan svefnsófa. Á sama stað til sölu góður, tvíbreiður dív- an. Uppl. í síma 82960 eftir kl. 5 í kvöld eða í Tjarnar- götu 3. (634 TIL SÖLU barnarúm, banragrind, barnakerra og fóðrgður kerrupoki. Uppi. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. BARNAVAGN, ódýr, til sölu á Hjallavegi 8, kjall- ara. (629 MIÐSTÖÐVARKETILL, kolakyntui’, til sölu á Smiðjustíg 11 A. Sími 1197. (601 FERMINGARKJOLL og tveir kransar til sölu. Einnig fermingarföt á dreng. Uppl. í síma 3986. (600 VIL KAUPA tvísettan klæðaskáp, frekar ljósleitan. Uppl. í síma 3525. (630 DÍVAN til sölu. — Sími 80549. (592 # BARNAVAGN til sölu í Camp Knox G 3. Tækifæris- _________________________(591 GÓÐUR stofuskápur úr éik til sölu. Til sýnis frá kl. 14—18 laugardag á Birki- mel 8 A, 2. hæð. (596 TIL SÖLU útdreginn svefnsófi, lítið notaður. — Uppl. á Urðarstíg 8 A. (599 PEDOX fótabaðsalt. -~ Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox 1 hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CIIEMIA H.F. (421 NÝKOMIÐ. Seljum í met.ratali blátt cheviot og svart kambgarn, beztu teg- undir, — Klæðaverzl. H. Aiidersen & Sön, Aðalsíræti 16,(519 HARMONIKUR. Höfum ávallt fyrirliggjandi yf- ir 100 úrvals har- monikur, litlar og stórar, nýjar og notaðar. Tök- um notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. — Kaupum harmonikur. — Höfum einnig góð trommu- sett, guitara, saxófóna, trompet, píanó o. fl. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. —Sími 7692. (467 DIVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (125 SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum óletraðar plötur á grmfreiti méð stuttum fyrir- vmra. Uppl. ó Rauðarérstlg 26 fkjallaral- — Síml <02*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.