Vísir


Vísir - 19.10.1953, Qupperneq 1

Vísir - 19.10.1953, Qupperneq 1
VI W lmk 43. árjET. Mánudaginn 19. október 1953. 238. tbi. JT Bv. Ola Garða rak upp í gær. Um tvö-leytið síðdegis í gær slitnaði togarinn Óli Garða upp,1 ; ]>ar sem hann lá á ytri höfn- j j. ; inni í Hafnarfirði, og rak á land. . ' Óli Garða lá fyrir utan hafr.- \ L argarð ásamt tvéim öðrum tog-' ‘ urum, Maí og Venus. í hvass- ' viðrinu í gær slitnaði togarinn upp, og . skipti engum togum, að hann rak upp á rif fyrir utan svonefnda Dysjarfjöru í Garða- hverfi, fyrir vestan Hafnar- fjörð. Um skemmdir á skipinu var ékki vitað, er Vísir átti tal við skrifstofu Hrafna-Flóka, eig anda skipsins, í morgun. Óli Garða var gamalt skip, 316 brúttólestir að stærð, smíðaður áí'ið 1922. Amerísk flugvél ferst með 9 manns við Suðurland. Sumir áhafnarinnar komust í gúmmíbát, er fannst sídar rekinn mannlaus. Klukkan hálftíu í gærmorg- flugvélin lenti á, en auk þess un neyddist amerísk eftirlits- j voru vélbátar frá Vestmanna- flugvél að lenda á sjónum um eyjum nærri. Hófu þau þegar 18 mílur fyrir norðvestan Vest- j leit að áhöfn hennar. 9 mílur Varð að forða sér úr Hvalfirði. Þótt undarlegt megi viroast, nrðu engin spjöll á skipum eða mannvirkjum í Reykjavíkur- höfn í ofsaveðrinu í gær. Hins vegar þurfti norskt olíu- flutningaskip, „Linde“, sem lá við legufæri í Hvalfirði, að flytja sig vegna veðurofsans, og liggur það nú í Kollafirði. Skip þetta, sem mun vera um 17 þúsund lestir að stærð, er hér með farm af olíu frá Rússlandi, í samræmi við verzlunarsamn- ingana við þá, en olíufélögin þrjú, BP, Esso og Shell, eiga farminn. Annað olíuflutninga- skip, ítalskt, lá við festar und- an Laugarnesi, og haggaðist það ekki í veðurofsanum. Legufæri þar hafa nýlega verið flutt út ívrir skerin, og var staður þessi heppilegur, eins og kom í ljós í gær. Konumar misþyrmdu honum Þnrfíi að leita lækiiis eífir meðfei'ðina. Rússar í Þjóðleikhúsinu. Rússnesku listamennirnir, sem hér eru á vegum MÍR, komu fram í Þjóðleikhúsinu í gær. Húsfyllir var, og undirtektir gesta hinar beztu. Þeir koma enn farm á sama stað síðdegis í dag, og verða þá tónleikar og listdans. Þrumuvehur og 16 st hiti í gær. f gærkveldi gerði þrumu- veður hér í bæmun með roki og rigningu. Óveður þetta átti rót sína að rekja til djúprar lægðar, sem myndaðist yfir Græn- landshafi og fór hér yfir í gær. Hvassviðrið komst allt upp í 10 vindstig hér suðvestan- lands og hélzt fram á s. 1. nótt. Úrkoma og hlýindi voru rnikil og var m. a. 11 stiga hiti hér í Reykjavik um miðjan dag í gær og 16 stig á Akureyri. Þrumuveðrið hér í bæn- um stóð stutt yfir. Eru þrumuveður yfirleitt svo fá- tíð hér að telja má 'þau til nokkurrar nýlundu. Aðfaranótt laugardagsins kom maður illa til reika og blóðugur á höfði niður á Iög- reglustöð og sagði sinar farir ekki sléttar. Hafði hann orðið fyrir ó- þyrmilegri „kústárás" sam- býliskonu sinnar. Auk þess hafði systir hennar gengið í lið með henni og með sameiginlegu átaki og aðstoð kústsins tókst þeim að sprengja höfuðleðrið á manninum. Lagði hann þá á flótta og bað lögregluna ásjár. Fór hún með manninn á lækna- varðstofuna, þar sem höfuð- leðrið var saumað saman, en að því búnu var maðurinn fluttur heim til vinar síns, er skaut yfir hann skjólshúsi. Skarst á liöfði. Sömu nótt var lögreglan beð- in aðstoðar að flytja kvenmann til læknis, sem hafði dottið á höfuðið í húsi einu hér í bæn- um og hlaut við það skurð á andliti eða höfði. Hún var flutt til læknis og þar gert að meiðl- um hennar. Varð fyrir bíl. Enn sömu nótt komu tveir menn á lögregluvarðstofuna og skýrðu frá því að þeir hafi rétt áður ekið bíl inn Hverfisgötu, en er þeir voru komnir á móts við hús nr. 8, hafi kona orðið fyrir bifreiðinni, Anna Guð- mundsdóttir, Álfheimskamp 13 hér í bæ. Mann bar þarna að, er tók Önnu og flutti hana til læknis. Meiðsli hennar voru ei talin alvarleg og var hún flutt heim til sxn að skoðun og aðgerð lokinni. Ölvun við akstur. Aðfaranótt laugardagsins komu lögi’eglumenn að ölvuð- rnn manni, sem var að reyna að koma bíl sínum í gang. Neitaði bílstjórinn, með öllu að hafá verið búinn að aka bifréiðinni, en farþegar sem í bílnum voru viðurkenndu hinsvegar að hann hafi ekið með þá um bæinn og verið þá undir áhrifum áfengis. í gærdag byrjaði járn úr járngirðingu, sem Reykjavíkur- höfn á við Kalkofnsveg að f júka. Var lögreglunni tilkynnt um þetta og sendi hún menn af stað til þess að fyrirbyggja frekara járnfok og tryggja girð- inguna. I gær var lögreglunni einnig tilkynnt um að þak væri að fjúka af húsi við Njálsgötu. Um leið haföi og rafmagnsheimtaug að húsinu slitnað. Var þessu komið í lag. Implacable komið til V.-Indía. London AP. — Flugvélasliip- ið Implacable kom í gær til Trinidad með 600 hermenn frá Bretlandi. Þeir eru á leið til Brezku Guiönu og tekur annað skip við þeim til flutnings í Trinidad. f 1 a t Báturinn sést — Var þetta tveggja hréyfla og ^erfur' ... Veður var mjog ohagstætt, mannaeyjar landi flugvél, al' þeirri gerð, sem nefnd er Neptune, og ameríski flotinn hefur hér til eftirlits- starfa. Hafði flugvélin verið á venjulegu eftirlitsflugi, er bil- unar Vár vart í henni, og þ.ó ékki svo snögglega, að hún hrap aði stjórnlaust í sjóinn. En þeg- veðurhæð allt að 10 stig, og gekk á með skúrum og var skyg'gni þá slæmt, en áhöfn einnar leitarflugvélarinnar tókst þó einu sinni, er létti til, að koma auga á gúmmíbát flugvélarinnar og mátti sjá að ar'sýnt var, að flugvélin mundi emhverjir menn voru i honum- ekki geta haldizt á iofti, var,Ekkl .var ^ost- hvort.011 ahofn tilkynning um það send, að hún, flugVlar,mna:l; — mU mannS mundi lenda á sjónum, svp ogj staðarákvörðun. Leit var samstundis hafin og fóru bæði flugvélar ur her og flota Bandai’íkjamanna af stað, auk þess sem brezkt herskip, sem hér er við land, tók þátt í leitinni. íslenzk skip voru einn ig beðin um að aðstoða, og var vitað, að Herðubreið var ekki fjarri, því að það skip mun hafa verið næst þeim stað, sem 60. aðalfundur • • Oldunnar. Skipstjóra- og stýrimannafé- lagið Aldan hélt 60. aðalfund sinn í gær, en það félag mun vera eitt elzta stéttarfélag landsins. Stjói’n félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Ingvar E. Einarsson, formaður, Kol- beinn Finnsson, ritari, og Kjart —: hefði komizt í bátinn. Þegar næstu skúr gerði, hvarf bátur- inn sjónummanna í flugvélinni, og tókst þeim ekki að eygja hann aftur. ■ . MMK ka>' Um nónbilið fundu skip stað þann, þar sem flugvélín hafði skollið á sjónum, og fundu þar ekkert nema brak og ýmisleg't lauslegt úr henni, þar á meðal benzíngeymi og brotinn væng. Voru þetta Herðubreið og vb. Gísli Johnsen og Már, báðir úr Eyjum, og komu þau nokkui’n veginn samtímis á staðinn. Þau fundu þó ekki bátinn, þótt vel væri leitað, en meðan á leitinni stóð fékk Már á sig brotsjó, er braut stýrishús hans og hálffyllti hann af sjó. Þó komst hann klakklaust til Eyja. Nokkru fyrir myrkur fannst svo gúmmíbátur, sem mun vera úr flugvélinni, undan Loftsstöð um í Gaulverjabæ, en flugmenn höfðu tilkynnt um hann. Var báturinn á hvolfi, og enginn maður nærri honum. — Munu an Árnason, gjaldkeri. Á fundinum var tilkynnt um menn á honum því hafa farizt í 1000 króna gjöf frá Ellert brimgarðinum. Schram, fyrrv, skipstjóra, Spilakvöld hjá Verði. Landsmálafélagið Vörður gengst fyrir spilakvöldi í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8.30 í kvöld. Þar verður vafalaust margt um manninn, og réttai’a fyrir féiagsmenn að koma stundvís- lega, því að síðast urðu margir frá að hverfa. Agæt aflasala Svalbaks í Cuxhaven. Bv. Svalbakur frá Akur- eyri seldi ísfiskfarm í Cux- haven, Þýzkal., sl. laugardag, fyrir yfir hálfa milljón kr., og er það afbragðs sala og langbezta sala haustsins. Aflinn var 247 lestir og scldist fyrir 136.164 mörk, sem samsvarar 11.569 stpd. eða í ísl. peningum um 527. þús. kr. Til samanburðar má geta þess, að fyrsta sala haustsins í Þýzkalandi, er var hin bezta har til Svalbakur seldi, naml’22 þús. mörkum (Jón forseti). en hann var einn af stofnendum Öldunnar. Þessi gjöf er vísir að sjóði, en úr honum verðu.r út- hlutað til ekkna og munaðar- leysingja. Áður hafði borizt myndarleg gjöf frá ónefndum stofnanda Öldunnar, er nota skal til svipaðrar starfsemi. í Öldunni eru um 260 xélagar. Akureyri kolalaus. Kolalaust er nú á Akureyri og hefur verið síðan í kulda- kastinu á dögunum. Bráðabirgðalausn er í því, að flutt eru kol frá Hjalteyri, og eru þau skömmtuð til bæjar- búa. Ekki er vitað. hvenær kolaverzlanir bæjai’ins, sem eru tvær, fá nýjar birgðir. Lá^u í flensuimi. Samniugamenn Breta gátu ekki sótt fyrirhugaðan fund í Kairo í gær — lágu í infiúenzu. Fundum hefur verið frestað óákveðinn tíma. Helikopter að leita. Leitinni að Bandaríkja- mönnunum, sem voru í flug- vélinni, sem fórst undan suðurströndinni í gær, var lialdið áfram í nótt og í morgun. f morgun voru nokkrar flugvélar af Keflavikur- velli við leitina, svo og helikopter-vél, en leiðangur Bandaríkjamanna fór austur að Loftsstöðum í Gaulverja- bæ með benzín handa henni. Þá lögðu menn úr flug- björgunarsveitinni af stað austur á bílum í nótt. Hinir bandarísku flugmenn voru búnir klæðum, sem eiga að halda mönnum á floti, og Ijósaútbúnaður er á þeim. Var talið, að einhver hefði séð slíkt Ijós í nótt, eii litlar vonir munu þó vera um, að ! ncin-n beirra sé á lífi-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.