Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 3
í'östudaginn 23. október 1953. yísiR GAMLA BÍÖ S ■ ' Konuuglegt brúokaup (Royal Wcdding) Skemmtiíeg ný amerísk ? dans- og söngvamynd tekin í eðlilegum litum af Metro Goldwyn Mayer. Jane Po%vell, Fred Astaire, Peter Lawford, Sarah Churcliill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. U TJARNARBÍÓ Kí VONARLANDIÐ í (The Road, to Hope) Myncl hinna vandlátu í Heimsfræg ítölsk mynd er i fengið hefur 7 fyrstu verð- | laun, enda er myndin sann-1 \ kallað íistaverk, hrífandi og I sönn. Aðalhlutverk: Raf Vallone, Elena Varzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V etr argarðurinn Vetrargarðurinn IÞetnsleik u r í Vetrargarðmum í kvöld kl. 9 Híjómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir éftir kl. 8. Sími 6710 V.G. Fegrunarfélag Reykjavíkur: * Kabarettsýning og dans | í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl, 8. í \ Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 2339. Borð tekin frá um leið og aðgöngumioar eru afheníir. ,1 eietasas pmjájr xeps ssse/esg’ eftim Aðalfundur Bókmenntafélagsins verður haldinn í Háskólanum laugar-Jj dag 31. okt. kl. 6 síðdegis. Dagskrá samkvaemt félagslögum. í STJÓRNIN. ;! í.vAwvwwvwi.vy Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 62., og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1953 á m/s Blakkanesi B.A. 119, eign h.f. Vesturness, og tekið var fyrir í skrifstofu sýslumannsins í Barðastrandar- sýslu 1. október 1953 og þá fi’estað, fer fram eftir kröf.u Landsbanlca íslands stofnlánadeildar sjávarútvegsins og skuldaskilasjóðs útvegsmanna, um borð í skipinu á Reykja- víkurhöfn, fimmtudagginn 29. október 1953 kl. 11 árdegis. f 'pphof).v/ítt/í/íiviatn í iteagkptvííi I Tékknesk „Wiltons“ ullar-gólfteppi og renningaar eru vönduð og falleg. Verðið rnjög hagkvæmt. Afgreiðsla með stuttum fyrirvara. Tilboð og sýnishorn til reiðu. r s' . ' ' ■ . 9- ■ M*órftur Srrinssntt d fo. I ■ankoðstnenn ff/rir iékktteshu itfffjtjftfrtttn ieiðsiuttn IRAUÐA NORNIN! (VVake of tlie Red Witch) Hin afar spennandi og < J viðburðaríka ameríska kvik- Jmynd, byggð á samnefndrii | metsölubók eftir Garland • JRoark. Aðalhlutverk: John Wayne, Gail Russell, Gig Young. Bönnuð börnum innan 161 ! ara. Sýnd kl. 9. SJÓMANNADAGS- KABARETT ;sýningar kl. 7 og 11. Safa hefst kl. 1 e.h. HAFNARBIÖ Caroline Chérie Afar spennandi og djörf frönsk kvikmynd. Myndin gerist í frönsku stjórnar- byltingunni og fjallar um unga aðalsstúlku er óspart notar fegurð sína til að forða sér frá höggstokknum. Hún unni aðeins einum manni, en átti tíu elskhuga. Martwie Carol, Alfred Adam. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm &m}j WÓÐLEIKHtíSIÐ SUMRI HALLARf sýning í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning sunnudag kl. 20.00. Bannaður aðgangur fyrir börn. J; Einkalíf ) sýning laugardag kl. 20.00 •; Aðgöngumiðasalan opin frá 13,15—20,10. Tekið á móti pöntunum, símar 80000 oe 8-2345. MARGT A SAMA STAÐ LAUCHVEG 10 SlMl 3361 m tripoli bíó m Ungar stulkur á glapstigum (So young, so bad) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný amerísk kvikmynd um ungar stúlkur sem lenda á glapstigum. Paul Henreid, Anne Francis. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. í kafbátahernaði (Torpedo Álíey) Afar spennandi ný amer- ísk mynd, sem tekin var með aðstoð og í samráði við ameríska sjóherinn. Aðalhlutverk: Mark Stevens Dorothy Malone Charles Winninger BiII Williams Sýnd kl. 5. wyvvvwwvwwvwWwv BÍLÞJÓFURINN; (Molti sogni per le strade)j Heimsfræg ítölsk mynd, | gerð undir stjórn MarioJ Camerini, og lýsir baráttu J fátækrar verkamannaf jöl-1 skyldu við að þræða hinnj þrönga veg heiðarleikans; eftir styrjöldina. Aðalhlut- verkið leikur frægasta leik- J kona ítala: Anna Magnani, ásamt \ Massimo Garotti og fl. Kynnist ítalskri kvik-' myndalist, (Danskir skýr- ingartekstar). $AUKAMYND: Umskipti í Evrópu, þriðjaí í niynd: „Þak yfir höfuðið.“í £ Litmynd með íslenzku tali. í; í Sýnd kl. 5, 7 og 9. í* IWIAVVVVSÍVWVVVVftflíVUVW. maður í myrkri Spennandi og skcmmtileg. Athugið! að nú er síðasta tækifærið að sjá þessa þrí- víddar-kvikmynd. Aðeins nokkrar sýningar eftir. Aðalhlutverk: hinn vin- sæli leikari Edmond O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. V/AW.WJWV^WV.W.V ipl gyf! eg silfur Kristjáu GuðSaugsson hæstaréttarlögmaöur. Aunturstræti 1. Sfanl 3411. Aðalskrifstofa Tryggingastofnunar ríkisins verður lokuð’ föstudaginn 23. október og laugardaginn 24. október vegna flutninga. Skrifstofan verður opnuð mánudaginn 26. október á Laugayeg 114 (horni Laugavegar og Snorrabrautar). Reykjavík, 22. október 1953. t'rtgfftfin tftt t'.siofit it n rtkisins Barnabókin Sólhvörf 1953 og merki Barnaverndardagsins verða seldá götum bæjarins á morgun 1. vetrardag. Reykvíkingar! Styðjið gott málefni FORELDRAR Leyíið börniim ykkar að selja bók og merki Barnaverndardagsins. SÖLUBÖRiM komið í Listamannaskálann eða Holtsapótek kl. 9 í fyrramálið. Góð sölulaun Verið vel búin. — Takið með ykkur skólatöskurnar Stjórn B.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.