Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1953, Blaðsíða 6
y ísir Föstudaginn 23. október 1953. Náttúnilæknðngiaféhgið. (Fram af 8. síðu) Meðal annarra samþykkta er þingið gerði var eftdrfarandi: „Með hliðsjón af þeirri hættu, sem hverri þjóð stafar af al- mennri ,,hófneyzlu“ léttra, á- fengra di-ykkja, með tilliti til heilbrigði, vinnuafkasta, um- ferðarslysa, fqrdæmis o. fl., og með því að engar líkur eru til þess, að neyzla léttra áfengra drykkja dragi úr ofneyzlu á- fengis, þá bendir 4. landsþing „Náttúrulækningafélags ís- lands“ þerri eindregnu áskor- hn til Alþingis, að það leyfi á 'engan hátt sölu áfengs öls í Jandinu". — Önnur tillaga: „,4. ársþing N.L.F.Í. skorar á háttvirt Alþingi að veita bygg- Sngarstyrk til væntanlegs lieilsuhælis N.L.F.Í. eftir sömu feglum og gilda um styrk tli tejúkrahúsa.“ 1 Fól þingið stjórn N.L.F.f. að Llutast til um að frumvarp þess fcfnis verði flutt á Alþingi hið ^lallra bráðasta, og fylgja málinu (eftir. ■ Þingið fól stjórn bandalags- 5ns að gera sitt ítrasta til að tryggja innflutning hollra mat- væla, og athuga möguleika á isameiginlegum vörukaupum fyrir allar deildir félagssam- takanna. Þingið lýsti ánægju sinni yf- 5r þeim árangri, er náðst hefir með stofnun Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Rvk. XN.L.F.R.) og með opnun væntanlegrar verzlunar þess með hliðsjón af lögum og tak- marki N.L.F.f. að verzulnin hafi ekki á boðstólum sælgæti, tóbak, gos- eða Cola-drykki né kaffi. Taldi landsþingið mikilvægt fyí’ir útbreiðslu náttúrulækn- ingastefnunnar, að haldin verði sem víðast um landið og á veg- um N.L.F.Í. matreiðsíunáms- skeið, sem byggð séu á grund- vallareglum stefnunnar, og að stjórnin beiti sér fyrir þessu máli. Á þessu þingi var samþykkt að kjósa Hjört Hansson, kaup- mann, sem heiðursfélaga N. L. F. í. í tilefni af nýafstöðnu sjö- tugsafmæli hans, en hann var einn af stofnendum félagsins og hefir setið í stjórn þess frá upphafi og lengst af gegnt þar einna ábyrgðarmestu störfum og tímafrekustu. Þá var Birni L. Jónssyni, veðurfræðingi, sem á liðnu starfsári baðst undan störfum fyrir félagið, vegna anna Og tímafreks náms, sem hann hef- ir snúið sér að, þökkuð þau miklu störf, sem hann hefir á undanförnum árum leyst af hendi fyrir náttúrulækninga- stefnuna. í stjórn N.L.F.f. næsta kjör- tímabil voru kosnir: Forseti: Jónas Kristjánsson, læknir, endurkjörinn. Varaforseti: Grétar Fells rithöfundur. Með- tjórnendur þeir Hjörtur Hans- son, kaupm., Marteinn M. Skaftfells, kennari og Böðvar Pétursson, kennari. í vara- stjórn þeir Steindór Björnsson, efnisvörður, Pétur Gunnars- son, tilraunastjóri og Klemens Þorleifsson, kennari. - VIÐSJA Frh. af 4. síðu: inga, að Frakkland getmr að- eins tekið forystuna, ef það kemur efnahagsmálum sínum á traustan grundvöll með því, að verðfella gjaldmiðil sinn, fella niður ákvseði um tak- markanir á innflutningi, og lej’fa örfandi samkeppni.“ K.R. KNATT- SPYRNUMENN. Meistara- og 1. fl. Æfing í kvöld kl. 5.45 á íþróttavellinum. K.R. Handknattlleiksdeild. Æfingar í KR-húsinu i kvöld kl. 6 3. fl. karla. —- K. 9.20 kvennaflokkar. — Kl. 10.10 meistara- og 2. fl. karla. K. F. U. M. Kristniboðsvikan. Á samkomunni í húsi K. F. U. M. og K. í kvöld kl. 8,30 talar Ólafur Ólafssqn, kristniboði. Allir eru vel- komnir á samkomuna. Tilkynninff Nr. 7/1953. Fjárhagsráð hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjór- líki sem hér segir: Niðurgreitt Óniðurgreitt Heildsöluverð ..... kr. 5.17 kr. 10.00 pr. kg. Sinásöluyerð ....... — 6.00 — 11.00 —- — Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 22. okt. 1953. Verfttaystik riisinlfun Músntnði 4—5 herbergja íbúð eða lítið einbýlishús óskast til kaups milliliðalaust. Útborgun 150—250 þús. kr. eða eftir sam- komulagi. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Húsnæði — 462“ fyrir mánudagskvöld. GUÐSPEKINEMAR. St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Rósin eilífa, flutt af Jóni Árnasyni. Fjölmennið stundvíslega, fé- lagar. TAPAZT hefir brúnt karlmanns-peningaveski með 1500 kr. og 250 kr. kvitt- un merktu félagsskírteini eiganda. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina gegn fund- arlaunum. (775 FIMMTUDAGINN 15. þ. m. töpuðust gleraugu í grænu hulstri. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 6017. (776 BLÁR gaberdinefralcki tap- aðist í Austurbæjarbíó s. 1. föstudag. Vinsamlega skil- ist Barónsstíg 23, kjallara. (798 ÞÚ, sem tókst kerrupok- ann fyrir utan húsið á Hjallavegi 32, skilaðu honum þangað aftur, því það sást til þín. Annars verður lögreglan beðinn um að sækja hann til þn>: (804 BÆ K U R VANÍIÚPARIAT . ' KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr. Kristjánssoriar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. GÓÐ forstolustofa óskast í Austurbænum. Upp.l í síma 4878 og 5641. (758 HÚSNÆÐI, hentugt fyrir matsölu,- óskast. — Uppl. í síma 4187 frá kl. 8—6. (770 BREYTUM kvenkápum. Einnig sniðnar og hálfsaum- aðai’. Sími 4940. (771 REGLUSAMUR maður í góðri stöðu óskar eftir her- bergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Góð umgengni 461,“ send- ist afgr. blaðsins. (871 TVO reglusama menn vantar herbergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 4100, kl. 5—8. (787 FULLORÐIN kona óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Einhver fyrirfram- greiðslu. Uppl. í síma 81091. (784 HERBERGI getur reglu- söm stúlka fengið gegn hús- hjálp tvo morgna í viku. — Uppl. Sólvallagötu 53. (783 STÚLKU vantar lærbergi, helzt f suðausturbænum, sem næst Laufásveginum. Uppl. í síma 4476. (7.99 LÍTIÐ lierbergi óskast til Jeigu í Laugarrieshverfi. — Uppl. í síma 4970 eftir kl. 4 í dag. (800 1 HERBERGI og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast stiax eða 1. nóvember. — Barnagæzla kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80960. (802 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. STÚLKA. óskar eftir ræst- ingu á skrifstoíu eða búð. Sími 81514. (786 ÞVOTTAVÉLAR. Hvers- konar viðgerðír og viðhald. Sími 1820. (750 ÚR ÖG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gi-ipaverzlun, Laugavegi 8. S AUM A VÉL A - viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. KONA um fimmtugt, ut- an af landi, óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heim- ili eða hálfs dags vist hjá eldri hjónurn. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Ró- legt — 460.“ (780 STÚLKA, 12—14 ára, óskast til að líta eftir barni eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 3565 kl. 10-—12 og kl. 2—3. (777 STÚLKA óskast í vist. Guðrún Björnsson, Hraun- teigi 26. Sími 6489. (772 RÆSTINGAKONA óskast strax. Verzlunin L. H. Miill- er, Austurstræti 17. (767 PIANÓSTILLIN G AR og viðgerðir. — Snorri Helgason, Bjargarstíg 16. Sími 2394. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum rið straujárn og önnur heimilistækl. Baftsekjaverzlunin Ljós ©g Hiti h.f. Laueav?gi 79. — Sími 5184. BARNAKERRA til sölu. Uppl. Felli, Blesugróf. (788 NÝLEGT barnarúm til sölu. Uppl. í shna 7961, Blönduhlíð 6, niðri. (8Ó3 HÁR barnastóll óskast. — Uppl. í síina 7279. (801 SEM NÝTT barnarúm (pkriðrúm) til sölu. — Bústaðaveg 65, I. hæð. (794 VEL MEÐ FARIN Silver Cross barnakerra, með skerm, til sölu á Brávalla- götu 46, uppi. (795 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða. ef óskað er. Sírni 2577. (797 ÍBÚÐIR til sölu í Foss- vogi. Uppl. í síma 2577. (796 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (790 TVÆR skothurðir með glerjum og rúllum, og ein venjuleg hurð til sölu. Uppl. í síma 5748. (789 ELDHÚSKOLLAR. Eld- húskollarnir margeftir- spurðu eru komnir. Hús- gagnaskálinn, Njálsgöíu 112. Sími 81570,_________(793 HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (791 BORÐSTOFUSETT úr eik til sölu fyrir lágt verð. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (792 TVISETTÍR klæðaskápar til sölu. Lágt verð. Berg- staðastræti 55. (782 TIL SÖLU mjög góður enskur barnavagn á háum hjólum, Bollágötu 2, kjall- ara. Sími 6441. (785 CHEMIA-Desiníector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. . fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (448 DtVANAR, allar stærðir, fjrrirliggjandi. Húsgagna- yerksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sfmi 3562. (179 GÓÐUR barnavagn, með körfu, til sölu. Uppl. í dag og á morgun á Víðimel 37, kjallaranum. (779 SENDISVEINA reiðhjól til sölu á Vesturgötu 16 milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. (768 MATROSAFOT á 2ja til 3ja ára til sölu á Sund- laugavegi 12. (778 BARNAKERRA til sölu. Uppl. Felli, Blesugróf. (762 TYROLA reykjarpípur, manntöfl, kínvei’skar stytt- ur, eyrnalokkar, nælur. Ant- ikbúðin, Hafnarstræti 18. (773 SMEKKLEGAR og ódýr- ar fermingargjafir. Antik- búðin, Hafnarstræti 18. (774 TIL SÖLU prjónafatnaður, einnig prjónað eftir pöntun og prjón tekið, Máney, Út- hlíð 13. Sími 5243. (692 SOLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmurii, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (22 PLÖTUB á gfffreiti. Út- vcgotn áletraðar plötur i grafrelti tneð stuttum íyrtr- rara. Uppl. á Rauðarárstíg 36 (kjallara). — Sími «12«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.