Vísir - 24.10.1953, Page 1

Vísir - 24.10.1953, Page 1
VI n9í n cmí 43. árg. Laugardaginn 24. október 1953. 243. ti>). Hafízt haadð um sametglu- lega hítaveitu í Hveragerði. Áður boraði hyer sína holu, en nú verður samstillt átak þorpsbúa. Um þessar mundir er verið aði: Sigurhjörtur Pálmason verk- hefjast handa um að koma upp fræðingur mun sjá um mæling- Híjfi.vori segiv: Fæ vænfanlega næsfa farminn tíi Grimsby á miðvikudaginn. hitaveitu í Hveragerði í Ölfusi. Þetta kann að láta undar- leya í eyrum, því að flestir munu hafa litið svo á, að óvíða á landinu væri hverahitun meiri ©g almennari en einmitt í þessu borpi. Þetta er einnig rétt, en þó með þeim fyrirvara, að til þessa hafa engin samtök verið þorpsbúa meðal þorpsbúa um þetta mál, j heldur hefur „hver maður bor- j áð sína halu“, ef svo mætti segja, og ekkert skipulag verið um leiðslur og annan útbúnað. Jóhannes Þorsteinsson, odd- viti í Hveragerði, tjáði Vísi í gær, að f ramkvæmdir væru nú hafnar i þessu máli, óg':er hér um að ræða fyrsta santeiginlega átak Kveragerðisbúa ; í þessu efni.j Sveinn: Torfi Sveinsson, verk- træðingur hjá Hitaveitu Reykjavíkur, er ráðunautur um tramkvæmdir allar þar eystra. Skýrði hann blaðinu svo frá, að til að byrja með verði komið upp einföldu kérfi í austurhluta borpsins, en síðar verður kerf- ið tvöfalt, en það táknar, að sama vatnið verði notað. Til byrjunarframkvæmda í haust er varið 100 þúsund krónum, en þá verður steyptur stokkur frá hverasvæðinu í þorpið. Þá mun koma í ljós kostnaður við hitaveitustokkinn á hvern metra, sem getur orðið fróðlegt til samanburðar við kostnað hér í Reykjavík. Vatnið, sem notað verður, er leitt í gefmi, 3—4 m. í þver- mál og um 2 m. á hæð. Þar fer ar á hitaveitustokknum og hafa umsjón með lögn hans og vatns- æða. Verður mikil bót að fram- kvæmdiun þessum, en þá hverfa væntanleg'a ótal einkaleiðslur er hitaveitu er komið á sam- kvæmt skipulagi og með átaki Feykti bílnum út af veginum. Fyrir skömmu varS uudar- legt slys í Ilvalflrði, að því er Akureyrarhlaöið Dagur skýrir frá. :"i' Vörubíll frá Prentverki Odds Bjœmssonar var á suðurleið í Hvalfirði með þriggja lesta farm. Skyndilega skall svo snörp vindhviða á bílnum, að hún svipti honum til á vegin- um, og lenti hann út af, þó án þess að velta. Ekki sakaði mennina tvo, sem í bílnum voru. Kranabíll var fenginn til þess að ná vörubílnum aftur upp á veginn, en engar skemmdir urðu á honum né Bretar segjast hafa feezta sknðdrekann. London (AP). — Bretar hafa byrjað stórframleiðslu á nýrri gerð Centurionskriðdreka. ' Skýrði bh-gðamálaráðherra Breta frá þessu í gær, er hann opnaði nýja skriðdrekaverk- smiðju í Lancashire. Ráðherrann sagði, að Cent- ..urion-skriðdrekarnir væru hin 4F. fuHkomnustu í heimL Engin þjóð fx-amleiddi skriðdreka- með eins nákvæmri. fallbyssu. Þá íágði ráðherranri áheralu á’, að í Bretlándi væri komitan tii sögurinar nýr skriðdrekaiðix- aður; eins og hann orðaði það, í þlágu ya'marstai’fseirii.allfa vestræriu þjöðarina.; Á 3. þús. gesta hafa sdtt sýniiKjuna í Lfsta- mannaskálanum. Annað kvöld lýkur sýningu tram „botnfelling og hreinsun Nýja myndlistafélagsins í vatnsins, og jafnframt verður. Listamannaskálanum og því gufa notuð til þess að skerpa sjgustu forvöð að sjá hana ann- á vatninu, sem síðan verður ag { <Jag eða á morgun. leitt í geymi, 3—4 m. í þver- ’ ....... leitt í grður- og íbúðarhús. Líkur fyrir spell- yirki á Leyte. New York. (A.P.). — Ríkis- lögreglan er enn að rannsaka likur fyrir því, að skemmdar- verk hafi verið unnið í flug- stöðvarskipinu Leyte. Sprengin mikil varð í skip- inu, þar sem það er í þurrkví í flotahöfninni í Boston í sl. viku og fórust þá 36 menn, en 40 særðust. Rannsóknin mun , standa enn í nokkra daga. Elzta dagblað- Portúgáls, ■Jornat de Comercio í Lissabori, varð nýlega 100 ára. Burmastjorn lætur gera harða hríð að kínverskum hersveitum. Til aö reka á eftir brottflutningi þeirra. Aðsókn hefur verið meiri og betri en á nokkra aðra listsýn- ingu um langt skeið og hafa þegar sótt hana á 3. þúsund gesta, þrátt fyrir óhagstætt veður flesta dagana. Hefur að- sóknin farið vaxandi nú með hvei-jum deginum sem líður og er ekki ólíklegt að hún verði hvað mest í dag og á morgun. Happdrættið hefur gengið á- gætlega og tiltölulega fáir drættir eftir, en þó eru enn á- gætir vinningar ódregnir, þ. á m. tvö málverk. „Lengsta“ nótt ársins fer í hönd. Klukkunni verður seinkað í xiótt. Svo sem að venju verður klukkunni seinkað aðfaranótt 1. sunnudags í vetri, sem er á morgun. Þegar kiukkan verður 2 eftir miðnætti í nótt færist hún yfir á 1. Kexverksmiðja á Akwreyri. Nýlega tók til starfa á Akur- eyri nýtt fyrirtæki, kexverk- smiðjan Lorelei h.f. Framleiðslan er þegar hafin. og til að byrja með er framleitt kaffikex og kókoskex, en siðar er von fleiri véla og aukinna afkasta. Þýzkur sérfræðingur stjórnar framleiðslunni, en framkvæmdastjóri er Guð mundur Tómasson. London (AP). — f Burma stendur nú yfir stríð, sem ekki berast miklar spurnir af. Það er stjórn Burma, sem hefur skipað hersveitum sínum að gera hríð að sveitum þeim frá Kína, sem flýðu inn yfir landamærin, þegar kommún- istar lögðu Kína undir sig. Var á sínum tíma ætlunin að gera samninga við stjórnina á For- mósu um brottflutning her- sveita þessara, en aðeins var samið um bróttflutning tiltölu- lega lítils hóps. 9 daga og 20 klst Grænlands- ferð. Bv. Neptunus kom í nótt með fullfermi af karfa af Grænlandsmiðum. Var liann 9 sólarhringa og 20 klst. í veiðiferðinni, frá því hann lét úr höfn og þar til hann kom, og er það styzta veið- ferð togara á Grænlands- mið til þessa. Aflann fékk liann á karfa- miðunum út af Eystribyggð, en þau fann dv. Úranus í fyrra, og er það á þessum miðum, sem íslenzku togar- arnir hafa fengið uppgripa- afla af góðum karfa, er þeir hafa stundað slíkar veiðar við Grænland. Hvafean kom brezkum togaraeigendum vftneskja um ferfeir Ingólís Arnarsonar? Einkaskeyti til Vísis. London í gær. — Dawson hefur skýrt svo frá, að hann búist. við. að næsti togari landi í Grimby á miðvikudag, cn fjórir togarar séu nú á veiðum fyrir hann. -------r-----------:--------1 Þá segir Dawson, að hanni | muni kæra það fyrir heilbrigð- ismálaráðuneytiriu, ef dreifing fiskjar verði tafin vegna heil- brigðisskoðunar í Grimsby.. Þórarinn Olgeirsson mun snúa' sér til yfirvaldarma í Grhnsby út af þessu máli, enda fyrir- tækið Island Agencies skrásett þar. Að svo miklu leyti, sem eg get komizt næst, virðist vera að rofna skarð í löridunar- bannsmúrinn, en opinberir að- ilar þegja alveg trm málið. ÞaS er mjög athyglivert, að blaðið „Fishing News“ birti á forsíðu 10. október, að Ingólfur Arnarson væri að veiðum fyrir Dawson, og myndi landa í Grimsby 14. okt., eins og kom á daginn. En hvernig blaðið vissi, að Ingólfur fór frá Reykjavík 30. september hefi eg ekki getað komizt að, þrátt fyrir eftirgrennslanir. í Grimsby og Hull er almennt l talið, að þingið taki málið fvr- 5 togarar veiða fyrír Dawson. Sem stendur eru fimm togar- ar að veiðum fyrir Dawson. Upplýsingar þessar fékk Vís- irhjé skrifstofu LÍÚ í. morgun, en Björn Thors, sem Vísir tal- aði við, vissi e-kki, hvenær bú- ast mætti við löndun úti. Skip- in, sem eru að veiðum, eru þessi: Kaldbakur, Fylkir, Ing- ólfur Amarson, Sléttbakur og Svalbakur. Síðan bætast flejri togarar- í hópinn. Þetta hefur orðið til þess, að Burmastjórn hefir sagt hersveitunum stríð á bend- ur og fyrirskipað sókn á fr, svo og ríkisstjómin, en svo hendur þeim. Flugsveitir eru meðal her- .sveita þeirra, sem fengið hafa fyrirmæli um að leggja til at- lögu við Kínverja. Tilgangur sóknarinnar er þó ekki fyrst og fremst að fella hersveitir þeirra, heldur vill Burmastjórn gera þeim „lífið leitt“, svo að þær kjósi annað hvort að gef- ast upp fyrir stjórnarhernum eða þá að þær leiti inn fyrir landamæri Kína aftur, þar sem kommúnistai’. bíða reiðubúnir til að taka á móti þeim. Jafnframt er brottflutning- ur hersveitanna byrjaður og eru þær fluttar til Thailands, þar sem flugvélar bíða þeirra. Er þetta gert fyrir tilstilli Bandaríkjanna er greiða mest- an hluta kostnaðarins. ennþá að i hefir ekki orðið, minnsta kosti. Til gamans skal eg geta þess, að meðan eg var að semja skeytið kom hreingerningakona hótelsins inn til mín. Hún er fylgjandi Dawson og fiskverð- lagslækkunartilraun hans, en virtist halda, að Bretar yrðu umsvifalaust myrtir ef þeir kæmu í námunda við ísland, enda byggðu það víst tómir kommúnistar!! Erindi Woodcock fiskiráðu- nauts var forsiðuefni í Hull- blöðunum. B. Jak. Síldai’vertíð er nú hafin í Englandi og vænta menn mik- ils afla. Smyslov sigraði á stór- meistaramótinu í Zurich. Iluiin ninu heyju einvígi við lieimv- ineistarann llotvinnik. í vor. Yfir 50 manns hafa farist, en 30 er enn saknað, á Kalabriu- skaga, þar sem flóð af völdum mikillar úrkomu, hafa valdið miklu tjóni. Rússinn Smyslov bar sigur af hólmi á stórmeistara-skák- mótinu, sem lokið cr í Ziirich í Sviss. Hls it hann 18 v. af 28 mögu- legum. Næstir urðu þeir Bron- stein og Keres, báðir frá Rúss- landi, og Resevskí frá Banda- ríkjunum, með 16 vinninga hver. Næstir í röðinni urðu Ziirich, er talið mesta skákmót, Petrosian frá Rússlandi, 15 % sem háð hefur verið. s v., og þar næst Geller frá Rúss- landi og Naidorf frá Argentínu, en þeir höfðu 14% v. hvor. — Smyslov mun nú heyja ein- vígi við heimsmeistarann Boí- vinnik, sem einnig er Rússi, >g fer það að líkindum fram í Moskvu í vor, og tefla þeir ,þá 24 skákir. Mót þetta, sem nú er loki.ð í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.