Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardaginn 24. október 1953. IfWhWWVVWWWWWrtftftAdV Minnisbflað almennings* Laugardagur, 24. október, -—- 297. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.00. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.15—8.10. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. — Sími 1618. Helgidagslæknir á morgun, sunnudag, er Ófeigur J. Ófeigsson, Sólvalla- götu 51. Sími 2907. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Hebr. 4. 34—16. 21. sunnud. eftir þrenn- íngarhátíð. Sðfnin: - Landsbókasafnið er opiS kL 10—12, 13.00—19.00 Og 20.00— S2.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 ►—19.00. Náttúrugripasafnlð er opI5 öunnudaga kl. 13.30—15.00 og 6 þriBjudögum og fimmtudögum kiö 11.00—15.00. Gengisskr óning. (Söíuverð) Kr. i bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.63 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund........... 45.70 100 danskar kr. ...... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frarikar .... 32.67 1000 íarnskir frankar ., 46.63 100 tvissn. frankar .... 373.70 100 gyllini....... 429.90 1000 lírur.............. 28.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. == 738,95 pappírs- i krónur. WVWWWWVWWWWWWWWlArt/VWWWVWWVtfVVVVV'A VViAtVV%Wy*^<^WWWVWWWW"yWWV^IAftiVVWWWWI« ^WUWVVWVVtfVWVVWWVVVWVVWWWWV%W.V,WW. VWWVU1 WUVM MnAAfátanr.2043 wvwv WVWW vwvw BÆJAR- ^réttir vwvw UVMAV www AiWWV WVWVVVVW^WVVWVWVWVJVWVVVV^WVWVVW.’V WVWUWWWVfVVWUWWVWVWWVV^VWWWVWVWWV iwvwvwv- IWWWVWWW wvwvwvwv wuwuwwwv Vesturg. 10 Sími 6434 Lárétt: 1 mjólkurmat, 7 gælunafn, 8 ásynja, 9 skátafé- lag, 10 kann við, 11 bitajárna, 13 forfaðir, 13 'einkennisstafir, 15 á lit, 16 amboð,,17 álita. Lóðrétt: 1 faúgur, 2 hlýjú, 3 frumefni, 4 ylja, 5 síur, 6 ó- samstæðir, 10 áburðardýr (útl.), 11 máttar, 12 fara í sjó, 13 vesæl, 14 hress, 15 ósam- stæðir, 16 samtenging. Lausn á krossgátu nr. 2042: Lárétt: 1 Melhagi, 7 ýgs, 8 ræð, 9 RG, 10 los, 11 kæn, 13 Bor, 14 mó, 15 lás, 16 Sem, 17 •h'slita. Lóðrétt: l!mýri,i2tegg) 3 LS, 4 Aron, 5 gæs, 6 ið, 10 íær, 11 koss, 12 róma, 13 Bár, 14 met, 15 lú, 16 Si. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað á morg- un kl. 11. Ferming. Síra Jón Auðuns. — Messað kl. 2. Ferm- ing. Síra Óskar J. Þorláksson. Kaþólska kirkjan: Krists kon- ungs hátið. Biskupsmessa kl. 10 áredgis. — Lágmessa kl. 8.30 árd. Fríkirkjan: Messa á morgun kl. 5. Síra Þorsteinn Björns- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Síra Garðar Svavarsson). — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Bessastaðir: Messa kl. 1.30. Síra Garðar Þorstéinsson. Útvarpið í dag. Kl. 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50—13.35 Óskalög sjuklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 14.00 Útvarp frá hátíðasal Háskól- ans. Háskólahátíðin 1953: a) Hátíðarkantata Háskólans eftir Pál ísólfsson við ljóð eftir Þor- stein Gíslason. Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Dóm- kirkjukórinn syngja;' höfund- urinn stjórnar. b) Háskóla- rektor; Alexander Jóhannesson prófessor, flytur ræðu. c) Ól- afur Lárusson prófessov flytur fyrirlestur: Um skaðabætur. d) Háskólarektor ávarpar unga stúdenta. — 20.0Ö Fréttir. — 20.10 Kvöldvaka: a) Hugleið- ingar við missiraskiptin. (Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup). — 20.40 b) Jakobína Johnson skáldkona sjötug. — Friðrik A. Friðriksson prófastur í Húsa- vílc flytur erindi. Síðan upp- lestur úr ljóðum skáldkonunn- ar. — 21.10 c) Takið undir! Þjóðkórinn syngur; Páll ísólfs- son stjórnar. Gestur kórsins: Jórunn Viðar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Gaml- ar minningar. Gamanvísur og dægurlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. — 22.45 Danslög: a) Ýmis danslög af plötum. b) 24.00—00.30. Útvarp frá Sjálf- stæðishúsinu: Danshjlómsveit Aage Lorange leikur. c) 00.30—01.00 Útvarp frá Þórs- café: Danshljómsveit Guð- mundar R. EinarSsönar leikur d) 01.00 Ýmis danslög af plöt- um. — 02.00 Dagskrárlok. — (Klukkunni þá seinkað: Færð til 1.00). Barnaverndardagurinn Bæjarbúar ættu að styrkja gott málefni með því að kaupa barnabókina Sólhvörf og merki dagsins, sem seld verða á göt- unum. Tryggingarstofnun ríkisins flyzt nú í nýtt húsnæði á Laugavegi 114- (horni Lauga- veg'ar. og Snorrabrautar), og eru skrifstofur fyrirtækisins lokað- ar í .dag vegna flutninganna. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til kvöldvöku í Sjáf- stæðishúsinu kl. 8.30 í kvöld. Bókmenntafélagið heldur aðalfund sinn í Há- skólanum á laugardaginn kem- ur, 31. þ. m. kl. 6 e. h. Styðjið blinda. Munið minningarspjöldin,: sem ei’u seld hjá Blindra-iðn, Ingólfss.træti 1.6, Körfugerðinni, iiaujávégi* ''Í66,- SÍÍMböðinnii og hjá Maren Pétursdóttur í Happó. — Blindravinafélag íslands. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: S. S. 35 kr. J. B. 100. S. Ó. 50. H. B. 30. G. G. ogG.E. 200 kr. Bókabúð Norðra hefir nýléHa fengið nokkur eintök af nýrri, enskri, skáld- sögu, sem gerist hér á Islandi. Heitir hún „Untimely Frost“ og' er eftir rith'fundinn og ævintýramanninn E. G. Cou- sins. Segir sagan frá rosknum liðsforingja, sem sendur er til íslands, frá starfi hans og erv- iðleikum, persónulegum ævin- týrum og loks stórbrotnum við- burðum. Aðstæðum hér á ís- landi er allvel lýst í bókinni, drungalegum vetri, heillandi vori og þokka íbúanna. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans, af síra Sveini Víkingi, ungfrú Hulda Thorarensen, Bollagötu I, og Gunnlaugur Þórarinsson ráfvirki, Vatnsstíg 9. Heimili ungu hjónanna verður að Þor- finnsgötu 2. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss og Detti- foss eru í Rvk. Goðafoss er í Antwerpen. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith. ög Rvk. Lagarfoss fór frá New York í fyrradag til Rvk. Reykjafoss fer frá Rvk. í dag til Fleet- wood, Ðublin, Cork, Rotter- dam, Antwerpen, Hamborgar og Hull. Selfoss fór frá Rott- erdam í fyrradag til Gauta- borgar, Bergen og Rvk. Trölla- foss fór frá Rvk. 18. okt. til New York. Drangajökull fór frá Hamborg 20. okt. til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Hei'ðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið austur um land í hringferð. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm,- eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er á Djúpuvík. Jökulfell fór frá Gdynia í gærmorgun áleiðis til Fredericia. Dísarfell átti að fára frá Akureyri í gær til Rvk. Bláfell er í Hamina. vinna alls- Vonar störf - en þa& þarf ekki a5 skaíia þær neitt. Niveóbastirúrþví. Skrifstofuloft og innivera gerir húð yðar föla og þurra. Niveabætirúrþvi. Slæmt véöur gérir bub ybar liriúfa og stökka MIVIA bæfir úr því ftC 132 Reykt trippakjöt, saltaö trippákjöt. Verzlunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. 1 dag: Súpukjöt, læri, kóteléttur, hrj”ggur. Einn- ig léttsaltað kjöt og úrvals gulrófur. MQföi&erslan ir <ROh Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12, sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, sími 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraa*. 19, sími 82212. Nýtt og reykt dilkakjöt. Matarbúdin Laúgáveg 42, sími 3812. Hangikjöt og svið. Rjúpur. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Hangikjöt og léttsaltað dilkakjöt Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Reykt og saltað dilkakjöt, ungkálfakjöt, svið og g-ulrófur Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373 Hinir vandlátu borða á Veilingastofunni Skólavörðustíg 3. : Folaldabuff, gulach og léttsaltað trippakjöt. Reykhúsið Grettisgötu 50B. Sími 4467. Nýtt alikálfakjöt og svínakjöt. Matardeiidin Hafnarstræti 5, sími 1211. | Borðið á Bíóbar Rjúpur, nýslátruð hænsni og kjúklingar. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Dilkakjöt, nautakjöt og svið. Hvítkál og rauðkál. VERZLUN Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Nýsviðin dilkasvið, veiður bezt að lcaupa hjá okkur Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Ný stórlúða. Nýr og nætui-saltaður þorskur. SólþuiTkaður saltfiskur og skata. Frosin ýsa og 3 teg. síld. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Síld! Síld! Valin norðurlandssíld i lausri vigt, stykkjatali og í glösum. — Tilvalin á kvöldborðið. Kjöt og Srænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Rjúpui-, hangikjöt, svína- kjöt. Laugaveg 2. — Laugaveg 32. Saltkjöt, grænmeti. hangikjöt, Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. Nýreykt , hangikjöt Búrfell Skjaldborg, sími 82750.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.