Vísir


Vísir - 26.10.1953, Qupperneq 1

Vísir - 26.10.1953, Qupperneq 1
43. árg. Mánudaginn 26. október 1953 244. tbl. Wl Þarna cru pabbi, mamma og átta börn, og samt hefur móðiriu, i'rú Taylor í Edmonton i Englandi, aðeins legið á sæng þrisvar. Hvernig? Fyrst ól hún tvibura —“ stærstu drengina — og uæst urðu það hvorki meira né minna en f jórburar — „röndóttu'4 börnin fjögur — og svo færði hún sig niðnr í tvibura aftur. Hvað verður næst? Lík Bafdurs Erfends- sonar fannst í gær. I gærmorgun fannst lík af karlmanni rekið í förunni hjá Ytra-Hólmi. Var lögreglustjóranum á Akranesi tilkynnt um líkfund þenna á 12 tímanum í gær og fór lögreglan þegar á staðinn, sótti líkið og flutti það í bæn- húsið að Görðurn. Seinna í gær var líkið flutt hingað til Reykja víkur. i Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hér þykir fullsann- að, að líkið sé af Baldri Er- lendssyni, 17 ára pilti, er hvarf heimanað frá sér, Bergþóru- götu 45, aðfaranótt 22. sept. sl. Rann 25 m. fyrir utan veginn — hvolfdi svo. Bíl hvolfir, annar lendir á Ijósastaur.— PHti bjargað frá stúfku. í gær hvolfdi fímm manna fólksbifreið, R-2582, er henni var ekið út af veginum hjá Grafarholti. A,tburður þessi skeði laust eftir kl. 3 í gær og mun bíll- inn hafa verið á allmikilli fevð, því hann rann 25 metra áfram eftir að hann fór út af vegin- um, en steytti þá á moldar- hrúgu og hvolfdi. Flughálka var á veginum. Kvaðst bifreiðar- stjórinn hafa ekið út af til bess að forðast árekstur við vörubifreið, sem kom á móti honum. Fimm menn voru í bifreið- inni, tveir Bandaríkjamenn og þrír fslendingar. Tveir eða þrír þeirra munu hafa misst með- vitund, er bílnum hvolfdi, en engan mannanna sakaði þó verulega. Hins vegar mun ist út, læsti hún herberginu, tók lykilinn úr skránni og ,fleygði honum út um glugga. En þar sem herbergið var hátt (frá jörðu, var engin leið fyrir piltinn að fara sömu leiðina og lykillinn, og ekki um annað að ræða en kalla á hjálp. Hestur í skurði. Snemma í gærmoi'gun var lögreglunni tilkynnt að hestur lægi ósjálfbjarga í skurði á mótum Holtavegar og Engja- vegar. Lögregluþjónar náðu hestinum upp og kvöddu til dýralækni til þess að athuga j^ann og leggja á ráðin um hjúkrun, ef á þyrfti að halda. Slökkvilið á ferð. í fyrrinótt var slökkviliðið kallað að Laugavegi 78, en þar bíllinn hafa orðið fyrir mikl- var ekki um eldsvoða að ræða um skemmdum. Rakst á ljósastaur. Önnur bifreið varð fyrir miklum skemmdum síðdegis í gær við það að rekast á ljósá- staur. Skeði þetta atvik um hálfsexleytið á Laugarásvegi við Urðartún. Mikil hálka var á veginum eins og víðar á yeg- um í gær, en þegar bifreiðin var þarna á ferð, hljóp barn skyndilega í veg fyrir hana svo bifreiðarstjórinn snögghemlaði til þess að forðast slys. Barnið elapp óskaddað, en bjifreiðin rann til og lenti á ljósastaur % ið veginn og skemmdist veru- lega. Leystur úr prísund. A laugardagskvöldið heim- sótti piltur stúlku í húsi einu hér í bænum og er það út af íyrir sig ekki í frásögur fær- andi. En þegar pilturinn ætl- aði að fara frá henni um kvöldið eða nóttina, vildi stúlk an hafa hann lengur. Og til þp«s að hindra, að hann kæm- heldur samslátt á vírum. Reynt að sætta Araba og IsraeL Fundur var haldinn í Kairo * gær, þar sem m. a. var rsett um deilumál Araba og ísraels- manna. : Fundinn sátu Naguib iörseti. Egyptalands, sendiherra Banda ríkjanna í Kairo og Johnston, sérlegur sendiherra Bandaríkj- anna. — Johnston hefur það hlutverk að stuðla að samkomu lagi milli Arabaríkjanna og ísi-aels um vatnsmiðlun úr Jordan, en fyrir liggur viðtæk áætlun um hana, sem Araba- ríkin telja miðaða við hags- muni ísraels fyrst og fremst. Leitin á Axarfjárðarheiði: Líkið fannst nærri símaiín- unni — 6 km. frá bílum feitarmanna. Æiis iw Íeitiið ek lOO fer- iitn. srweði. IVIixon á Mal- akkaskags. London (AP). — Nixon vara- forseti Bandaríkjanna er ný- farinn frá Singapore til Ku- la Ltunpar á Malakkaskagan- um. Þar ræðir hann við Sir Ger- pld Templer, hershöfðingja og landstjóra Breta. Nixon sagði við fréttamenn í Singapoi-e, að hann væri hinn ánægðasti með ferð sína, og að hann hefði átt gagnlegar viðræður við ýxnsa leiðtoga. Frá fréttaritara Vísis. Kópaskeri, í gærkvöldi Maður sá, sem týndist á Ax- arfjarðarheiði á föstudaginn, Þórhallur Ágústsson, fannst í gær örendur þar á hsiðinni. Hafði hann farið til rfúpna- veiða á heiðixmi. ásamt fimm niönnum öðrum- og. voru þeir komnir að eyðibýli, sem heitir Syðri-Hrauntangi, á ■ fímmtu- dagskvöld. Lágu þeir þar í tjaldi um nóttina, en- dreifðu sér siðan um heiðina um.rn.org- uninn- eftir. Taláðíst svo til milli þeirra; að þeir hittuSt í f jaldstað 'um k.voldið. Þegar komið var fram :á ell- efta tímanum, fór að hríða, og fóru menn þá að hugsa um að ná saman, og hafði þrem þeirra tekizt það um hádegið. Voru þeir síðan að leita hinna til klukkan að ganga fimm, gengu um og skutu út í-loftið, til þess að félagar þeirra gætu gengið á hljóðið, en tveir náðu ekki til þeirra fyrr en klukkan var orðin meira en fjögur. Leituðu þeir siðan fram í myrkur, að hinum sjötta, en urðu hans ekki varir. Leitin skipulögð. Afréðu þeir þá, að þrír skyldu halda til byggða, en hin- ir bíða í tjaldstað, ef félagi þeirra skyldi koma þangað. Um nóttina var mönnum síðan safn- að hér, í Núpasveit, á Sléttu og Á morgun verða „Dawson- togaramir" orðnir sjö. Afli hefir verið fregur, en væntanlega landað í vikunni eða næsta þriðjud. Afli hefir verið mjög tregur undanfarið hjá togurum þeim, sem veiða fyrír Dawson. Eins og Vísir greindi frá fyrir helgina, eru fimm togarar við þessar veiðar, þrír „bakar“, Kaldbakur, Sléttbakur og Sval- bakur, Fylkir og Ingólfur Arn- arson. A morgun bætast tveir togarar í þenna hóp, Harðbak- ur og Egill Skalagrímsson, og vei-ða togaramir því 7, sem veiða fyrir Dawson, sem bíður með óþreyju eftir næsta fanni. Vísir átti í morgun tal við Björn Thoi-s, framkvæmdastj. Fél. ísl. botnvöi-puskipaeigenda, og tjáði hann blaðinu, að verið umskipa fiski milli togara, vegna þess, hve aílinn er rýr. Yrði það þá væntanlega gert á V estf j arðahöf n. Um næstu löndun í Grimsby verður ekki sagt með vissu ennþá, en verið getur, að lönd- un fari þar fram síðar í þessai'i viku, eða þá á þriðjudag í næstu viku. Síðan v' rða fastar ferðir með fisk til Dawson, eins og áður hefir verið skýi't frá, enda hafa íslenzkir togaraeigendur nægilega mörg skip á taktein- um til þess, að það megi verða. Franskir bændur gfíma við stjornina. París. (A.P.). — Franska stjórnin beygir sig ekki enn fyrir kröfum bænda um upp- bætur á allar afurðir. Hefir neitun hennar í þessu efni oi'ðið til þess, að bændur hafa víða gert stjórninni ýms- ar skráveifur, svo sem með því að hindra umfei'ð og þess hátt- ar. Hefir víða legið við átökum af þeim sökum, en ekki orðið af þeim — enn, segja sumir. Árið 1951 varð vart 699 barnaveikitilfella í Bretlandi. gæti, að gripið yrði til þess að 1 Árið 1941 vom þau 63.192. Júgóslavar ó- sveigjanlegir. Utanríkisráðherra Júgóslavíu sagði í gær, að tillögur ítala um brottflutning ítalsks og júgóslavnesks herliðs væri fram bornar af hræsni og yfir- drepssJxap. Tilgiingui'inn væri að varpa hulu yfir hinn raunverulega tilgang' ítala og að Júgóslavar hefði sent lið sitt til landamær- anna, vegna hótana ítala og liðflutninga þeirra, sem leiddu til liðflutninga Júgóslava. í Þistilfirði, og í gærmorguÁ fóru 55 menn að leita á heið- inni. Einnig var Slysavarnafé-i lagið beðið um flugvél til leit-: ar. — Leiðangur þessi lagði af staðí um nóttihá og fór ýta á undaií bílum hans, því að svo mikið hafði snjóað. Á heimieiðinnE mætti leiðangurinn þeim tveim, sem éftir höfðu' orðið, en vorui' á leið til byggða, og sneri einn" bíllinn við með þá, en hinir héldu áfram upp á heiðina og; dreifðú menn sér við léitinaJ Björn Pálsson kom einnig í flúgvél sinni, en varð einkis var,, enda flúgskilyrði slæm vegna" ísingar, sém settist' á vélina. Var hánn á Akureýri í nótt sem leið. Þegar dimmt var orðið, fóru' leitarmenn til byggða, en síðart var skipulagður annar leitar- flokkur, og bættust þá Keld- hverfingar við og jafnvel menn af Langanesi. Sumir þeirra, sem leituðu í gær, fóru og með þessum flokki, og voru í hon- um alls um 60 mánfts. ‘ - f dag gat Björn Pálsson að- eins leitað í klukkustund, því að þá varð hann að fara til Ak- ureyrar, því að þar var þá að gera dimmviðri. Önnur lítil vél lagði upp frá Akureyri, en komst ekki alla leið af sömu ástæðu. Má ætla, að leitarflokk- arnir tveir hafi leitað allt að 100 ferkm. svæði á heið- inni og um kl. 4 í dag fannst Þórhallur örendur. Voru það tveir menn úr Núpasveit, sem fundu hann. Gengu þeir meðfram simalín- unni og fundu líkið um það bil 6 km. frá þeim stað, þar sem leitarmenn höfðu skilið við bíla sína. Tuttugu manna hópur, sem flutti líkið til byggða, var vænt- anlegur fyrir miðnætti, en aðrir leitarmenn voru komnir á ell- efta tímanum í kvöld. Þórhallur heitinn var 35 ára, kvæntur og átti tvö börn. Hann var aðal-vélstjóri hjá S. R. á Raufarhöfn. Eitgin síldveði í Faxaflóa. Keflavíkur- og Sandgerðis- bátar voru á sjó í gær, en fengu lítinn sem engan afla. Enginn Keflavíkurbátur voru á sjó í dag, en ekki er vitað, hvort hann hafi orðið síldar var. Akranesbátar eru hættir sild veiðum, og eru nú að búast vil þorskveiða. Nokkrir opnir vél- bátar reru af Akranesi m:'ð línu í gær, og fengu nokkuð af ýsu og smálúðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.