Vísir - 26.10.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 26.10.1953, Blaðsíða 5
Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaSur. ftn««irstrætl V. Síml M»l. BEZT A0 AUGLYSAIVISI heillandi frásögum íslenzkra gangnamanna. GONGUR OG RÉTTItt ppnte týties t' ss'jee í rteessen * íslenskt pjóölíf Mánudaginn'26. október 1953 VfSIR lamparnir msettu hverfa. T'að jmyndi sétja skeiumtilegan svip á völlinn, éf hann væri lýstur inpp með Ijóskösturum uin nætur, svo hjart væri eins ög á degi. J>a8 gæti líka prðið til þess að skuggabáldar Reykjavíkur forð- uSust birtuna og héldu sig fjærri, þinghusi og stjdtu frelsishetj- ' tinnar, þegar dinmia tæki, eins og á daginn. — kr. PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, feldskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. V.MWVWS.WWWWS.'S^WMVVAWVkWWVWVVWUVI' ■ Göngur og réttir 5. bindi Meö þessu bindi lýkur ritsafninu GÖNGUR OG RÉTTIR, merkasta heimildarritinu um sérstæðasta báttinn í lífi og búskaparsögu þjóð- annnar. Hér er svipmikil þjóðlífslýsing skráð og varð- veitt frá gleymsku og glötun í fjölbreyttum og Stærsta bokaverzlun Reykjavíkur Allir Reykvíkingar þekkja Bókaverziun ísafoldar. Þar Kefur lengsí af venð þrengra en góðu hófi gegnir, enda leggja margir þangað leið sína. Nú er bætt úr þrengslunum. Bókaverziunin Itefur meira en tvöfaldað húsrúm sitt, og opnar á morgun í hinum * auknu husakynnum. Af því tilefni koma á markaoinn fimm nýjar bækur frá ísafoidarprentsmiðju: — Til þess að gera bókamönnum auðvaldara að eignast góðar bækur, seljum við fyrst um sinn eftirtalin vcik með mjög hagkvæmum afborgunarskilmálum: Gröndal IV. bindi. í bindinu eru blaðagreinar og ritgérðir Gröndals frá árunum 1891 Sjálfsævisaga hans Dægradvöl, skýringar og efnisskrá. Bindið er 568 bls. Ljóðmæli Einars Benediktssonar, skinnb.... 1 Laust mál Einars Benediktssonar, skinnb.... Ritsafn Benedikts Gröndal I.—IV., skinnb. . . Ritsafn Bólu-Hjálmars I.—IV., skinnb....... íslenzk úrvalsljóð, 12 bindi í skb. og gyllt í sniðum ................................ Biáskógar, ljóðasafn Jóns Magnússonar...... Ferðasögur Sveinbjarnar Egilson I.—II...... Ritsafn Jónasar fi'á Hrafnagili I.—IV., skinnb. Islenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili skb. Ritsafn Jóns Sveinssonar (Nonna), 6 bindi . . Dalalíf Guðrúnar fráLundi,öll bindin,örfáeint. Lögfræðingatal, Agnar Kl. Jónsson, skinnb. . . Læknatal, Vilm. Jónsson og L. B., skinnb.... Biblían í myndum (Bjarni Jónsson vígslub. alskinn ............................... Garðagróður, Ing. Davíðss, og Ingim. Óskarss. Saga Vestmannaeyja I.—II., skinnb.......... Sjósókn, endurm. Erl. Björnssonar, skráðar af séra Jóni Thorarensen, skinnb.......... Sjómannasaga, V. Þ. G., skinnb. !.......... Enslt—ísl. orðabók, Sig Bogasonar.......... Þýzk—ísl. orðabók, Jóns Ófeigssonar ....... Frönsk—ísl. orðabók, G. Boots............... íslenzk—frönsk orðabók, G. Boots........... Máttur Hfs og moldar, skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson bónda að Egilsá í Skagafirði. Fyrri bækur Guðmundar (Bjössi á Tréstöðum og Jónsi karlinn í Koti) vökiu mikla athygli, en þetta er fyrsta stóra skáldsagan, sém Gúðmundur sendir frá sér. 3. Staðarbræður og Skarðssystur eftir Óskar Einarsson lækni. Frú Jóhanna Magnúsdóttir fylgir bókinni úr hlaði með sérstaklega skemmtilegum formála. Þar segir m.a.: „Ættfræðin er móðir sagnfræðinnar og' undirstaða hennar. Langfeðgatalið er ein grein hennar, niðjatalið önnur. Vor Tids Leksikori 1 Verkið- er bundið í 12 fögúr ’skinnbandú Öllum er nauo- syitlegt áð eíga alfræðibók, en mörgum vex í auguni bostnaðurinn. Vér bjóðum yður verkið, sem köstar kr. 1440.00 — gegn afborgunum, — aðeins eitt hundrað krónur á mánuði. Den sfore franske Kogebog 4. Rauðskinna VII.—VIII Frakkar eru snillingar í matargerð. Nýjasta . mat- reiðslubók þeirra, er komin út á dönsku;- og kemur i verzlun vora með næsta skipi. Bókin verður hvergi fáanleg annars staðar hérlendis og þó bjóðum vér yður hana gegn afborgun. Látið eltki konuna koma inn í búðina, ef liún má ekki kaupa bókina. Með þessum tveim héftum byrjar þriðja bindi Rauðskinnu. í þ'einti er pgénffð brot af Suðurnesjaanriál', sk^áð j^jyn|||lfssyni Sívertsgn'Ú’tskájá- presti. 'Háhix var'fæd’dur að Sélrvip Reýlgaýik 2. nóv. 1808, mesti merkismaðui. Annállinn nær ýfir tímábilið frá árinu 1000 tii 1890 og hefur að geyma mikir.n fróðleik og .margþættan. 5. Tvennar rímur eftir Símon Dalaskáld, Bieringsrímur og Þorsteinsrimur. Þá tvo rimnaflokka, sem hér eru prentaðir, hefur Símon Dalaskáld ort með hérumbil 40 ára miiii- "ööi, .og vétúð-'rétt rúmlega tvítuguii; er hann kvað hinn fyr'ri. Hariri réri þá u Bieringstanga í Vogum, á útvegi Bjarna á Esjubergi. Söguhetjurnar eru ’ver- menn þeir, er þár lágu við. '. . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.