Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 27. október 1953 VtSTI-R 3 GAMLA BÍÖ Konunglegt brúðkaup (Royal Wedding) Skemmtileg ný amerísk! dans- og söngvamynd tekinj í eðlilegum litum af MetroJ Goldwyn Mayer. Jane Powell, Fred Astaire, Peter Lawford, 5 Sarah Churchill. !< Sýnd kl. 5, 7 og 9. .•WVVWUWW-WV.-UWVJ'WVW MARGT Á SAMA STAÐ tf TJARNARBÍð Ul VONARLANWÐ (The Road to Hope) Mynd hinna vandlátu! Heimsfræg ítölsk mynd er • | fengið hefur 7 fyrstu verð-! ! laun, enaa er mvndin sann-! ! k.allað listaverk, hrífandi og! | sönn. Aðalhlutverk: Raf Vallone, Elena Varzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pappirspokagerðin ii.f. Vitaatig 3. ÁlUtk.pappirtpatMf.l Þriðjudagur J DAUÐASVEFNÍNN (The Big Sleep) Hin óvenju spennandi og! viðburðaríka ameríska kvik- mynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart Lauren Bacall Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SJOMANNADAGS- KABARETT Sýningar kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 5. Sala hefst kl. 1 e.h. Síðasti dagur! Dansleikur í Þórscafé í kvöld kl. 9. ★ HSjómsveit .lónatans Ólaíssonar. ★ Hljómsveit Svavars Gests. 'Ár Söngvari Ragnar Bjarnason. ASgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Þriðjisdagur tM HAFNARBIÖ WM Ósýnilegi hneíaleikarinn (Meet the Invisible Man) Alveg sprenghlægileg og !fjörug ný amerísk gaman- ! mynd, með einhvei'jum allra |vinsælustu skopleikurum ! kvikmyndanna, og hefur ! þeim sjaldan tekizt betur upp en nú. Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðusiti stgaitiejiiB'ii4sr iwfl/i i i flmfj kL J fÞfj kL 7 j Íigi fttíisijn ÍBtfj kL J AÓgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 1. — Símii 1384. VAVJWWVkVUWi í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur verður haidinn í fund- arsal félagsins miðvikudaginn 28. okt. kl. 8,30. Dagskrá : Launakjarasaanningarnir Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. VNA^'VVVVVVNAWVVVW'JW. MÖDLElKHtíSID Koss í kaupbætii sýning í kvöld kl. 20.00.' >25. svning, næst síðasta sinn.«| Einkalíf \ [jýning miðvikudag kl. 20.00. S jSUMRI HALLARí ! ;ýning fimmtudag kl. 20.00., Bannaður aðgangur fyrir !; börn. ij Agöngumiðasala opin frá í kl. 13,15—-20,00. ? Sími: 80000 og 82345 œ TRIPOLI BlÓ Ungar stulkur á glapstigum (So young, so bad) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný amerísk kvikmynd um ungar stúlkur sem lenda á glapstigum. Paul Henreid, Anne Francis. Sýnd ki. 7 og 5. Bönnuð börnum. ! kafbátahernaði (Torpedo Alley) Afar spennandi ný amer-! ísk mynd, sem tekin var með! aðstoð og í samráði við,' ameríska sjóherinn. Aðalhlutverk: Mark Stevens Dorothy Malone Charles Winninger Bill Williams í Sýnd kl. 5. 5 •■UVWWWWVWWWWVW^^/V Frúin lærir að syngja (Everybody Does It) Bráðfyndin og f jörug' ný amerísk gamanmynd, urn ' músik-snobberi og þessi háttar. Aðalhlutverk: Paul Douglas Linda Darnell Celeste Holm Charles Coburn Sýnd kl. 5, 7 og 9. LORNA DOONE Stórfengleg og hrífandi ný amerísk litmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu R. Ð. Blackmors. — Mynd þessi verður sýnd með hinni nýju „Widé Screen“ aðferð, Barbara Hale Richard Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VWV.VUWAWWWWVW BILSKUR Starfsmaður í sænska sendiráðinu óskar eftir bil- skúr til leigu. Upplýsingar gefnar í síma 3216 frá kl.. 10—12 og kl. 14—17 eða í síma 5714 eftir kl. 18. Alm. Fasteignasatan LáRastarfsemi Verðbréfakaup Austurstræti 12. Sími 7324. NÝK0M1Ð Þykkar Teipu-jerseybuxur Ullar Barnabolir og buxur H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Operuó öntjólóil Sigurðar Skagfield í Gagnfræðaskóla Austur- bæjar, sími 6124. Aðalfimdiii* Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur vei'ður haldinn í Fiskifé- lagshúsinu í'immtudaginn 12. nóvrember n. k. kl. 9 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. VenjuJeg aðalfundarstörf. 2. Kosning íulltrúa á Fiskiþing samkvæmt lögum FiskiíClagsins til fjögurra ára. STJÓRNIN. Með hjörtum og llfur. Gerið iDantanir sem. fyrst. Söltum í 14 og ¥2 tunuur, út- vegum tunnur þeim, sem þess óska. Ma tt sínt n rk tt r)« r itt n Grundarstíg 7. — Sími 6247. Miðjarðarhafsferð M.s. GULLFOSS vorið 1953 KVÖLBVAKA verður haldín fyrir þátttakendur í ofangreindri ferð í Þjóð- leikhúskjallaranum næstkomandi- laugardag 31. október, og hefst kl 20,30. Nánari upplýsingar í ferðaskrifstofunni ORLOF, sími 82265. ^ývy.wvvvvuwvvvvvvwmwAWJMVwuvvvvvuvi F ræðdufundur Landsinuilafé I aj»i ð VÖltfl IIII efnir til fræðslufundar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, þriðjudag 27. okt. kiukkan 8,30. JÖNAS B. JÓNSSON, fræðslufulltrúi, flytur erindi um fræðslu- og skólamál í Reykjavík. Að erindi loknu verÖur fyrirspurnum svarað Frjálsar umræður. Stjórn Varðar J"JWtfWVUVVVVVlJVVViiV.WAWVV.VJVWWa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.